Fótbolti Özil rauk inn í búningsklefa Spænskir fjölmiðlar virðast vera sammála um það að þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil eigi sér ekki neina framtíð hjá Real Madrid. Fótbolti 27.8.2013 18:45 Bayern München tapaði fyrstu stigunum Bayern München tapaði sínum fyrstu stigum undir stjórn Pep Guardiola í kvöld þegar liðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli á móti Freiburg á útivelli í 4. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þessi leikur var færður fram vegna þess að Bayern mætir Chelsea á föstudaginn í árlegum leik milli Evrópumeistara tímabilsins á undan. Fótbolti 27.8.2013 18:28 Þriggja vikna leikjafrí hjá Margréti Láru og Sif Margrét Lára Viðarsdóttir og Sif Atladóttir eiga næst leik með liði sínu Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni þann 7. september. Fótbolti 27.8.2013 17:15 Tottenham að bæta félagsmetið í þriðja sinn í sumar Erik Lamela, framherji Roma á Ítalíu, er kominn til London til þess að ganga frá félagsskiptum sínum yfir í Tottenham. London Evening Standard segir frá þessu í dag. Enski boltinn 27.8.2013 16:46 Mackay ætlar ekki að kaupa Alfreð Malky Mackay, knattspyrnustjóri Cardiff City, gaf það út á blaðamannafundi í dag að félagið ætli ekki að kaupa íslenska landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason frá Heerenveen. Enski boltinn 27.8.2013 16:00 Messan: Varnarleikur Cardiff til fyrirmyndar Nýliðar Cardiff sýndu stórstjörnum Manchester City enga virðingu í viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 27.8.2013 15:45 Stóra buxnamálið Það vakti athygli í viðureign KR og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla að Freyr Bjarnason, varnarmaður Hafnarfjarðarliðsins, þurfti að yfirgefa völlinn í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 27.8.2013 15:15 Barkley og Townsend valdir í enska landsliðið Ross Barkley, leikmaður Everton, og Andros Townsend hjá Tottenham voru í dag valdir í enska landsliðið í knattspyrnu. Markvörður Celtic, Fraser Forster, er einnig nýliði í hópnum. Fótbolti 27.8.2013 15:10 Foster frá í þrjá mánuði WBA er í vandræðum því markvörðurinn Ben Foster er fótbrotinn og getur ekki spilað með liðinu næstu þrjá mánuði. Enski boltinn 27.8.2013 15:00 Messan: Leikskilningur Coutinho og tilþrif Sturridge Daniel Sturridge hefur farið á kostum í upphafi leiktíðar með Liverpool sem hefur fullt hús stiga eftir tvo leiki. Enski boltinn 27.8.2013 13:30 Zato valinn í landslið Tógó Víkingur frá Ólafsvík eignaðist landsliðsmann í dag þegar Farid Zato var valinn í landslið Tógó í fyrsta skipti. Íslenski boltinn 27.8.2013 13:03 Evrópuævintýri Ólsara hefst í kvöld Víkingur frá Ólafsvík mætir eistneska liðinu Anzhi Tallinn í fyrsta leiknum í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í innifótbolta, Futsal, í Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 27.8.2013 12:45 Bale í fýlu og mætti ekki á æfingu Þó svo Gareth Bale sé með margar milljónir í mánaðarlaun hjá Tottenham og enn samningsbundinn félaginu þá fór hann í fýlu og mætti ekki á æfingu í dag. Enski boltinn 27.8.2013 11:50 Siggi Hallvarðs gengur úr Hveragerði til Reykjavíkur Sigurður Hallvarðsson, fyrrum leikmaður Þróttar, mun á föstudaginn ganga frá Hveragerði að Ljósinu á Langholtsvegi. Með göngunni vill hann veita Ljósinu stuðning og endurgjalda samtökunum þakklæti sitt. Íslenski boltinn 27.8.2013 11:30 Messan: Ekki stuðningsmönnum að skapi að vinna leiki núna Gengi Arsenal í ensku úrvalsdeildinni var til umræðunni hjá Messumönnum í þætti gærkvöldsins. Enski boltinn 27.8.2013 11:00 Reyndu að „skora“ eftir markalausan leik Ástin tók völdin hjá ónafngreindu pari að loknu markalausu jafntefli Bröndby og Randers í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudag. Fótbolti 27.8.2013 10:30 Messan: Aron Einar útvegaði Gulla treyju Joe Hart | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í 3-2 sigri á Manchester City um helgina. Enski boltinn 27.8.2013 09:15 Þórir sagði að þær ósáttu skildu hafa beint samband við sig Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segist hafa fengið símtal frá leikmanni kvennalandsliðsins að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð. Sá sagði nokkra leikmenn liðsins mjög ósátta að Sigurði Ragnari hefði verið boðið starfið að nýju. Íslenski boltinn 27.8.2013 09:00 Liverpool langar í Moses Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur greint Chelsea frá áhuga sínum á að fá sóknarmanninn Victor Moses lánaðan. Enski boltinn 27.8.2013 08:30 Öll mörkin úr 17. umferðinni á 200 sekúndum Öll mörkin úr 17. umferð voru venju samkvæmt tekin saman í innslag í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 27.8.2013 08:00 Ætlaði fyrst að flytja heim til mömmu og byrja nýtt líf Guðný Björk Óðinsdóttir sleit krossband í hné í fjórða sinn á Evrópumótinu í Svíþjóð. Landsliðskonan 24 ára ætlar sér endurkomu í fótboltann og gæti sótt um sænskan ríkisborgararétt í upphafi næsta árs. Íslenski boltinn 27.8.2013 00:01 Metfjöldi sá Dempsey spila með Seattle Clint Dempsey fór frá Tottenham til Seattle Sounders í sumar og það er mikil stemning í Seattle fyrir fyrirliða bandaríska landsliðsins. Fótbolti 26.8.2013 23:30 Vilja fá tilboð með sjö núllum Alfreð Finnbogason fékk að vita af því í kvöld að hann mætti fara í viðræður við enska úrvalsdeildarliðið Cardiff City en þetta kemur fram í viðtali við Gaston Sporre, íþróttastjóra Heerenveen, á heimasíðu Voetbal í kvöld. Fótbolti 26.8.2013 22:54 Deco leggur skóna á hilluna Deco, fyrrum leikmaður Chelsea og Barcelona, tilkynnti í dag að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. Deco er 35 ára gamall en hann hefur spilað með Fluminense í Brasilíu sínu síðan að hann yfirgaf London 2010. Fótbolti 26.8.2013 22:30 Evra: Þeir ætluðu bara að ná jafnteflinu Patrice Evra, fyrirliði Manchester United, var í viðtali hjá BBC eftir markalaust jafntefli á móti Chelsea í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.8.2013 22:14 Moyes: Dómararnir eru ekki með þetta á hreinu Manchester United gerði markalaust jafntefli við Chelsea í kvöld í fyrsta heimaleik sínum undir stjórn David Moyes. Enski boltinn 26.8.2013 21:53 Mourinho: Það grætur enginn þessi úrslit Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sá sína menn gera markalaust jafntefli á móti Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 26.8.2013 21:41 Benzema tryggði Real Madrid þrjú stig Franski framherjinn Karim Benzema skoraði eina markið þegar Real Madrid vann 1-0 útisigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar alveg eins og Barcelona, Atlético Madrid, Athletic Bilbao og Villarreal. Fótbolti 26.8.2013 18:45 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 26.8.2013 18:45 Markalaust í stórleiknum í Manchester Manchester United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í stórleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en liðin mættust á Old Trafford í kvöld. Leikurinn stóð ekki alveg undir væntingum enda var lítið um góð marktækifæri í þessum leik en liðin gáfu fá færi á sér. Enski boltinn 26.8.2013 18:30 « ‹ ›
Özil rauk inn í búningsklefa Spænskir fjölmiðlar virðast vera sammála um það að þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil eigi sér ekki neina framtíð hjá Real Madrid. Fótbolti 27.8.2013 18:45
Bayern München tapaði fyrstu stigunum Bayern München tapaði sínum fyrstu stigum undir stjórn Pep Guardiola í kvöld þegar liðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli á móti Freiburg á útivelli í 4. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þessi leikur var færður fram vegna þess að Bayern mætir Chelsea á föstudaginn í árlegum leik milli Evrópumeistara tímabilsins á undan. Fótbolti 27.8.2013 18:28
Þriggja vikna leikjafrí hjá Margréti Láru og Sif Margrét Lára Viðarsdóttir og Sif Atladóttir eiga næst leik með liði sínu Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni þann 7. september. Fótbolti 27.8.2013 17:15
Tottenham að bæta félagsmetið í þriðja sinn í sumar Erik Lamela, framherji Roma á Ítalíu, er kominn til London til þess að ganga frá félagsskiptum sínum yfir í Tottenham. London Evening Standard segir frá þessu í dag. Enski boltinn 27.8.2013 16:46
Mackay ætlar ekki að kaupa Alfreð Malky Mackay, knattspyrnustjóri Cardiff City, gaf það út á blaðamannafundi í dag að félagið ætli ekki að kaupa íslenska landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason frá Heerenveen. Enski boltinn 27.8.2013 16:00
Messan: Varnarleikur Cardiff til fyrirmyndar Nýliðar Cardiff sýndu stórstjörnum Manchester City enga virðingu í viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 27.8.2013 15:45
Stóra buxnamálið Það vakti athygli í viðureign KR og FH í 17. umferð Pepsi-deildar karla að Freyr Bjarnason, varnarmaður Hafnarfjarðarliðsins, þurfti að yfirgefa völlinn í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 27.8.2013 15:15
Barkley og Townsend valdir í enska landsliðið Ross Barkley, leikmaður Everton, og Andros Townsend hjá Tottenham voru í dag valdir í enska landsliðið í knattspyrnu. Markvörður Celtic, Fraser Forster, er einnig nýliði í hópnum. Fótbolti 27.8.2013 15:10
Foster frá í þrjá mánuði WBA er í vandræðum því markvörðurinn Ben Foster er fótbrotinn og getur ekki spilað með liðinu næstu þrjá mánuði. Enski boltinn 27.8.2013 15:00
Messan: Leikskilningur Coutinho og tilþrif Sturridge Daniel Sturridge hefur farið á kostum í upphafi leiktíðar með Liverpool sem hefur fullt hús stiga eftir tvo leiki. Enski boltinn 27.8.2013 13:30
Zato valinn í landslið Tógó Víkingur frá Ólafsvík eignaðist landsliðsmann í dag þegar Farid Zato var valinn í landslið Tógó í fyrsta skipti. Íslenski boltinn 27.8.2013 13:03
Evrópuævintýri Ólsara hefst í kvöld Víkingur frá Ólafsvík mætir eistneska liðinu Anzhi Tallinn í fyrsta leiknum í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í innifótbolta, Futsal, í Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 27.8.2013 12:45
Bale í fýlu og mætti ekki á æfingu Þó svo Gareth Bale sé með margar milljónir í mánaðarlaun hjá Tottenham og enn samningsbundinn félaginu þá fór hann í fýlu og mætti ekki á æfingu í dag. Enski boltinn 27.8.2013 11:50
Siggi Hallvarðs gengur úr Hveragerði til Reykjavíkur Sigurður Hallvarðsson, fyrrum leikmaður Þróttar, mun á föstudaginn ganga frá Hveragerði að Ljósinu á Langholtsvegi. Með göngunni vill hann veita Ljósinu stuðning og endurgjalda samtökunum þakklæti sitt. Íslenski boltinn 27.8.2013 11:30
Messan: Ekki stuðningsmönnum að skapi að vinna leiki núna Gengi Arsenal í ensku úrvalsdeildinni var til umræðunni hjá Messumönnum í þætti gærkvöldsins. Enski boltinn 27.8.2013 11:00
Reyndu að „skora“ eftir markalausan leik Ástin tók völdin hjá ónafngreindu pari að loknu markalausu jafntefli Bröndby og Randers í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudag. Fótbolti 27.8.2013 10:30
Messan: Aron Einar útvegaði Gulla treyju Joe Hart | Myndband Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í 3-2 sigri á Manchester City um helgina. Enski boltinn 27.8.2013 09:15
Þórir sagði að þær ósáttu skildu hafa beint samband við sig Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segist hafa fengið símtal frá leikmanni kvennalandsliðsins að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð. Sá sagði nokkra leikmenn liðsins mjög ósátta að Sigurði Ragnari hefði verið boðið starfið að nýju. Íslenski boltinn 27.8.2013 09:00
Liverpool langar í Moses Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur greint Chelsea frá áhuga sínum á að fá sóknarmanninn Victor Moses lánaðan. Enski boltinn 27.8.2013 08:30
Öll mörkin úr 17. umferðinni á 200 sekúndum Öll mörkin úr 17. umferð voru venju samkvæmt tekin saman í innslag í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 27.8.2013 08:00
Ætlaði fyrst að flytja heim til mömmu og byrja nýtt líf Guðný Björk Óðinsdóttir sleit krossband í hné í fjórða sinn á Evrópumótinu í Svíþjóð. Landsliðskonan 24 ára ætlar sér endurkomu í fótboltann og gæti sótt um sænskan ríkisborgararétt í upphafi næsta árs. Íslenski boltinn 27.8.2013 00:01
Metfjöldi sá Dempsey spila með Seattle Clint Dempsey fór frá Tottenham til Seattle Sounders í sumar og það er mikil stemning í Seattle fyrir fyrirliða bandaríska landsliðsins. Fótbolti 26.8.2013 23:30
Vilja fá tilboð með sjö núllum Alfreð Finnbogason fékk að vita af því í kvöld að hann mætti fara í viðræður við enska úrvalsdeildarliðið Cardiff City en þetta kemur fram í viðtali við Gaston Sporre, íþróttastjóra Heerenveen, á heimasíðu Voetbal í kvöld. Fótbolti 26.8.2013 22:54
Deco leggur skóna á hilluna Deco, fyrrum leikmaður Chelsea og Barcelona, tilkynnti í dag að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. Deco er 35 ára gamall en hann hefur spilað með Fluminense í Brasilíu sínu síðan að hann yfirgaf London 2010. Fótbolti 26.8.2013 22:30
Evra: Þeir ætluðu bara að ná jafnteflinu Patrice Evra, fyrirliði Manchester United, var í viðtali hjá BBC eftir markalaust jafntefli á móti Chelsea í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.8.2013 22:14
Moyes: Dómararnir eru ekki með þetta á hreinu Manchester United gerði markalaust jafntefli við Chelsea í kvöld í fyrsta heimaleik sínum undir stjórn David Moyes. Enski boltinn 26.8.2013 21:53
Mourinho: Það grætur enginn þessi úrslit Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sá sína menn gera markalaust jafntefli á móti Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 26.8.2013 21:41
Benzema tryggði Real Madrid þrjú stig Franski framherjinn Karim Benzema skoraði eina markið þegar Real Madrid vann 1-0 útisigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar alveg eins og Barcelona, Atlético Madrid, Athletic Bilbao og Villarreal. Fótbolti 26.8.2013 18:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 26.8.2013 18:45
Markalaust í stórleiknum í Manchester Manchester United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í stórleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en liðin mættust á Old Trafford í kvöld. Leikurinn stóð ekki alveg undir væntingum enda var lítið um góð marktækifæri í þessum leik en liðin gáfu fá færi á sér. Enski boltinn 26.8.2013 18:30
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti