Fótbolti

Anelka hættur við að hætta

West Bromwich Albion sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kemur að franski framherjinn Nicolas Anelka sé hættur við að hætta og muni spila áfram með enska úrvalsdeildarliðinu.

Enski boltinn

Pellegrini grýttur á Old Trafford

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, fékk heldur óblíðar móttökur þegar er hann mætti á Old Trafford fyrir stórleik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á mánudagskvöldið.

Enski boltinn

Özil vill vera um kyrrt

Þjóðverjinn Mesut Özil vill sjálfur meina að hann sé ekki á leiðinni frá Real Madrid á næstu sólahringum en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United og Arsenal í vikunni.

Fótbolti

Ajax hafnaði boði Tottenham í Eriksen

Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur Tottenham Hotspur boðið 8 milljónir evra í danska miðjumanninn Christian Eriksen hjá Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur Tottenham Hotspur boðið 8 milljónir evra í danska miðjumanninn Christian Eriksen hjá Ajax.

Enski boltinn

Sessegnon tekinn fyrir ölvunarakstur

Stephane Sessegnon, leikmaður Sunderland, var í gær stöðvaður fyrir ölvunarakstur en lögreglan í Englandi tók kappann á sama tíma og Sunderland tryggði sér sigur á MK Dons í enska bikarnum.

Enski boltinn

Titillinn tryggður í kvöld?

Stjarnan í Garðabæ gæti orðið Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu í annað skiptið á þremur árum falli úrslit þeim í hag í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld.

Íslenski boltinn

Aron: Ákvörðun mín gladdi pabba

"Ég var bara íslenskur strákur að spila fótbolta í Danmörku," segir Aron Jóhannsson í viðtali við New York Times um augnablikið þegar Jürgen Klinsmann sló á þráðinn til hans.

Fótbolti

Katrín: Sorglegt að fylgjast með ósanngjarnri umræðu

Katrín Jónsdóttir, fráfarandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur stigið fram og tjáð sig um þá umræðu sem hefur verið í gangi um kvennalandsliðið eftir að fjórir leikmenn ákváðu að senda landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni bréf og greina honum frá óánægju sinni.

Íslenski boltinn

Þrjú lið áfram í enska deildabikarnum eftir vítakeppnir

Fulham, Tranmere og Birmingham tryggðu sér öll sæti í 2. umferð enska deildabikarsins eftir sigra í vítakeppnum í kvöld. Það var því bara Crystal Palace sem féll úr leik í kvöld af þeim liðum sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Crystal Palace datt út á móti C-deildarliði Bristol City.

Enski boltinn

Mögnuð endurkoma bjargaði lærisveinum Di Canio

Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace datt út úr enska deildarbikarnum í kvöld en ótrúleg endurkoma Sunderland sá til þess að lærisveinar Paolo Di Canio fóru ekki sömu leið. Liverpool, Fulham og Hull City lentu öll í framlengingu í sínum leikjum.

Enski boltinn

Markaveislan heldur áfram hjá Malmö

Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru báðar í byrjunarliðinu og spiluðu allan leikinn í dag þegar LdB Malmö hélt sigurgöngu sinni áfram í sænsku kvennadeildinni í fótbolta.

Fótbolti