Fótbolti

Gattuso rekinn frá Palermo

Forráðamenn ítalska knattspyrnufélagsins Palermo hafa rekið Gennaro Gattuso sem stjóra liðsins en Ítalinn var aðeins með liðið í sjö deildarleiki.

Fótbolti

Perez: Casillas fer ekki frá okkur

Florentino Perez, forseti spænska knattspyrnuliðsins Real Madrid, telur ólíklegt að spænski markvörðurinn Iker Casillas muni yfirgefa Real Madrid í janúarglugganum.

Fótbolti

Messi ósáttur við fjölmiðla

Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur brugðist illa við fréttum þess efnis að hafa látið ófriðlega þegar honum var skipt af velli í 4-1 sigrinum á Real Sociedad í gærkvöldi.

Fótbolti

Lewandowski fer til FC Bayern í janúar

Knattspyrnumaðurinn Robert Lewandowski, leikmaður Borussia Dortmund, hefur nú staðfest við fjölmiðla að hann muni ganga til liðs við Bayern Munchen í byrjun næsta árs en þá rennur samningur hans út við Dortmund.

Fótbolti

Vandræðalegt fyrir Celtic

Skosku meistararnir í Celtic féllu út úr deildabikarnum í gærkvöldi eftir tap gegn b-deildarliði Morton í framlengdum leik á heimavelli í Glasgow.

Fótbolti

Ný og skemmtileg orka í hópnum

Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss á Laugardalsvellinum á sunnudaginn í fyrsta leiknum í undankeppni HM 2015 og í fyrsta leiknum undir stjórn Freys Alexanderssonar. Sara Björk Gunnarsdóttir þekkir vel til frægasta leikmanns svissneska liðsins.

Íslenski boltinn

Kristianstad áfram í bikarnum án íslensku stelpnanna

Margrét Lára Viðarsdóttir og Sif Atladóttir voru ekki með Kristianstad í dag þegar liðið sló Eskilsminne út úr sænsku bikarkeppninni. Margrét Lára og Sif eru komnar til Íslands til að undirbúa sig fyrir landsleik á móti Sviss á fimmtudagskvöldið.

Fótbolti