Fótbolti Aron Einar: Öxlin er í lagi Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór meiddur af velli í 0-2 tapi Cardiff City á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.11.2013 19:19 Zlatan í Meistaradeildargírnum í frönsku deildinni Sænski landsliðsframherjinn Zlatan Ibrahimović skoraði öll þrjú mörk Paris Saint-Germain í 3-1 sigri á Nice í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. PSG er með fimm stiga forskot á toppnum eftir þennan góða heimasigur en Lille á leik inni seinna í kvöld. Fótbolti 9.11.2013 18:52 Mourinho: Þetta var víti Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var hársbreidd frá því að tapa sínum fyrsta deildarleik á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.11.2013 18:30 Kári Árna og félagar áfram í enska bikarnum Kári Árnason spilaði allan leikinn þegar Rotherham United sló Bradford City út úr ensku bikarkeppninni í dag en bæði liðin spila í ensku C-deildinni. Rotherham United var á heimavelli og vann leikinn 3-0. Enski boltinn 9.11.2013 18:06 Svekkjandi fyrir Söru og Þóru - Malmö tapaði á víti í lokin Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir urðu að sætta sig við 1-2 tap í dag þegar LdB Malmö mætti þýska liðinu Wolfsburg í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 9.11.2013 17:39 Norwich skoraði þrjú mörk í seinni hálfleik Norwich fagnaði langþráðum sigri í kvöld þegar liðið vann 3-1 heimasigur á West Ham í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var fyrsti deildarsigur Norwich-liðsins síðan í lok september. Enski boltinn 9.11.2013 17:00 Bayern með nýtt met - 37 leikir í röð án taps Bayern München setti nýtt met í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 3-0 heimasigur á Augsburg í 12. umferð deildarinnar en auk þess náðu Bæjarar fjögurra stiga forskoti á toppnum því á sama tíma tapaði Dortmund sínum leik. Fótbolti 9.11.2013 16:33 Southampton upp í þriðja sætið - úrslit dagsins í enska boltanum Southampton ætlar ekki að gefa neitt eftir í ensku úrvalsdeildinni því liðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag. Southampton komst upp í þriðja sætið með þessum sigri þar sem að Chelsea tapaði stigum á heimavelli á móti WBA. Enski boltinn 9.11.2013 14:45 Liverpool fór illa með Fulham - Suárez með tvö mörk Liverpool var í stórsókn frá fyrstu mínútu á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og vann á endanum mjög sannfarandi 4-0 sigur í leik liðanna á Anfield. Enski boltinn 9.11.2013 14:30 Aron Einar og félagar töpuðu á Villa Park Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City þurftu að sætta sig við 2-0 tap á móti Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.11.2013 14:30 Cristiano Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt þegar Real Madrid vann 5-1 stórsigur á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Real er í þremur stigum á eftir toppliði Barcelona sem á leik inni á morgun. Fótbolti 9.11.2013 14:30 Chelsea jafnaði úr umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma Afar umdeild vítaspyrna í uppbótartíma kom í veg fyrir að West Bromwich Albion yrði fyrsta liðið til að vinna Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í tíð Jose Mourinho. Enski boltinn 9.11.2013 14:30 Garner spilar sitt tíunda sumar í Eyjum og gott betur Matt Garner, vinstri bakvörður ÍBV, mun spila áfram í Vestmannaeyjum en þessi 29 ára Englendingur er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning eins og fram kemur á vefsíðu Eyjafrétta. Íslenski boltinn 9.11.2013 14:26 BT Sport borgar 176 milljarða fyrir Meistaradeildina Meistaradeildin í fótbolta verður ekki lengur sýnd á Sky Sports eða ITV í Bretlandi því BT Sport tilkynnti í dag að sjónvarpsstöðin væri búin að tryggja sér þriggja ára samning við UEFA. Fótbolti 9.11.2013 13:30 Moyes vildi ekki Özil síðasta sumar David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkenndi það í viðtali í Mirror að félagið hafi átt möguleika á því að kaupa Þjóðverjann Mesut Özil frá Real Madrid síðasta sumar. Enski boltinn 9.11.2013 12:30 Wenger: Ekki spyrja mig, spyrjið frekar dómarana Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, notaði blaðamannafundinn í gær til þess að setja pressu á dómarann Michael Oliver sem verður með flautuna í stórleik Manchester United og Arsenal á Old Trafford á morgun. Enski boltinn 9.11.2013 12:00 Þetta er framundan í enska boltanum í dag Ellefta umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefst í dag með sex leikjum og þótt að stórleikurinn sé á morgun (Manchester United-Arsenal) þá er fullt af flottum leikjum á dagskránni í dag. Enski boltinn 9.11.2013 10:30 Upprisa Ramsey Þegar Arsene Wenger bauð Aaron Ramsey nýjan fimm ára samning í fyrra hristu margir hausinn. Í dag er hann aðalmaðurinn í heitasta liði Englands sem stefnir á að fullkomna frábæra viku á morgun gegn United. Enski boltinn 9.11.2013 09:00 Vonandi meiðist enginn um helgina Sextán af tuttugu og tveimur leikmönnum karlalandsliðs Íslands verða í eldlínunni með félögum sínum í sex evrópskum deildakeppnum um helgina. Tæp vika er í fyrri leikinn gegn Króötum á Laugardalsvelli en flautað verður til leiks klukkan 19 á föstudaginn. Óskandi er að meiðsli taki sig ekki upp hjá neinum leikmönnum liðsins fyrir leikinn mikilvæga. Fótbolti 9.11.2013 07:00 Kristinn ætlar í atvinnumennsku Landsliðsmaðurinn Kristinn Jónsson stefnir á að koma sér í atvinnumennsku á næstu mánuðum. Þessi magnaði 23 ára bakvörður Blika hefur verið að spila með Blikaliðinu frá því árið 2007 og síðustu ár verið einn af betri leikmönnum Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9.11.2013 06:30 Cech trommar með trommara Queen Petr Cech, markvörður Chelsea, fékk langþráðan draum uppfylltan á dögunum er hann fékk að spila á trommur með goðinu sínu, Roger Taylor, trommuleikara Queen. Enski boltinn 8.11.2013 23:15 Þrenna hjá Alfreð Eftir þriggja leikja markaþurrð komst Alfreð Finnbogason aftur á blað hjá Heerenveen í kvöld er liðið vann heimasigur, 5-2, gegn RKC Waalwijk. Hann gerði gott betur því íslenski landsliðsmaðurinn skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 8.11.2013 20:49 Wenger: Robin van Persie verður alltaf Arsenal-maður Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill meina að Robin van Persie, leikmaður Manchester United, verði alltaf Arsenal-maður inn við beinið. Enski boltinn 8.11.2013 20:15 Dúkurinn lagður á Laugardalsvöll | Myndir Það gekk mikið á þegar hitadúkurinn umtalaði var lagður á Laugardalsvöll í dag. Þar á hann að vera næstu daga og sjá til þess að völlurinn frjósi ekki. Fótbolti 8.11.2013 20:00 David Silva frá í mánuð vegna meiðsla Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, tjáði sagði í dag á blaðamannafundi að David Silva, leikmaðru Man. City, verði frá vegna meiðsla næsta mánuðinn. Enski boltinn 8.11.2013 18:00 Chicharito orðaður við Arsenal Javier Hernandez, framherji Manchester United, er orðaður við Arsenal í enskum miðlum í morgun. Á meðan Arsenal sárvantar framherja er nóg til af þeim á Old Trafford þar sem samkeppnin um framherjastöðurnar er mjög mikil. Enski boltinn 8.11.2013 17:15 Sölvi heldur til Íslands eftir risatap Sölvi Geir Ottesen stóð vaktina í vörn FC Ural er liðið beið lægri hlut gegn Sverlovskaya í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölurnar urðu 4-1. Fótbolti 8.11.2013 16:40 Missir Wilshere einnig af leiknum gegn United? Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er efins um hvort Jack Wilshere, leikmaður liðsins, geti tekið þátt í stórleiknum við Manchester United á Old Trafford á sunnudaginn. Enski boltinn 8.11.2013 15:45 Sex félög neita að spila nema að hún fari í kynjapróf Park Eun-Seon, markahæsti leikmaður suður-kóresku kvennadeildarinnar í fótbolta, er umdeildasti íþróttamaður Suður-Kóreu þessa dagana. Sex lið í deildinni heimta nefnilega að hún gangist undir kynjapróf. Fótbolti 8.11.2013 15:00 Allardyce vill fá Alfreð í janúarglugganum Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham United er sagður vera undirbúa tilboð í framherjann íslenska Alfreð Finnbogason í janúar. Enski boltinn 8.11.2013 14:15 « ‹ ›
Aron Einar: Öxlin er í lagi Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór meiddur af velli í 0-2 tapi Cardiff City á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.11.2013 19:19
Zlatan í Meistaradeildargírnum í frönsku deildinni Sænski landsliðsframherjinn Zlatan Ibrahimović skoraði öll þrjú mörk Paris Saint-Germain í 3-1 sigri á Nice í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. PSG er með fimm stiga forskot á toppnum eftir þennan góða heimasigur en Lille á leik inni seinna í kvöld. Fótbolti 9.11.2013 18:52
Mourinho: Þetta var víti Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var hársbreidd frá því að tapa sínum fyrsta deildarleik á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.11.2013 18:30
Kári Árna og félagar áfram í enska bikarnum Kári Árnason spilaði allan leikinn þegar Rotherham United sló Bradford City út úr ensku bikarkeppninni í dag en bæði liðin spila í ensku C-deildinni. Rotherham United var á heimavelli og vann leikinn 3-0. Enski boltinn 9.11.2013 18:06
Svekkjandi fyrir Söru og Þóru - Malmö tapaði á víti í lokin Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir urðu að sætta sig við 1-2 tap í dag þegar LdB Malmö mætti þýska liðinu Wolfsburg í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 9.11.2013 17:39
Norwich skoraði þrjú mörk í seinni hálfleik Norwich fagnaði langþráðum sigri í kvöld þegar liðið vann 3-1 heimasigur á West Ham í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var fyrsti deildarsigur Norwich-liðsins síðan í lok september. Enski boltinn 9.11.2013 17:00
Bayern með nýtt met - 37 leikir í röð án taps Bayern München setti nýtt met í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 3-0 heimasigur á Augsburg í 12. umferð deildarinnar en auk þess náðu Bæjarar fjögurra stiga forskoti á toppnum því á sama tíma tapaði Dortmund sínum leik. Fótbolti 9.11.2013 16:33
Southampton upp í þriðja sætið - úrslit dagsins í enska boltanum Southampton ætlar ekki að gefa neitt eftir í ensku úrvalsdeildinni því liðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag. Southampton komst upp í þriðja sætið með þessum sigri þar sem að Chelsea tapaði stigum á heimavelli á móti WBA. Enski boltinn 9.11.2013 14:45
Liverpool fór illa með Fulham - Suárez með tvö mörk Liverpool var í stórsókn frá fyrstu mínútu á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og vann á endanum mjög sannfarandi 4-0 sigur í leik liðanna á Anfield. Enski boltinn 9.11.2013 14:30
Aron Einar og félagar töpuðu á Villa Park Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City þurftu að sætta sig við 2-0 tap á móti Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.11.2013 14:30
Cristiano Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt þegar Real Madrid vann 5-1 stórsigur á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Real er í þremur stigum á eftir toppliði Barcelona sem á leik inni á morgun. Fótbolti 9.11.2013 14:30
Chelsea jafnaði úr umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma Afar umdeild vítaspyrna í uppbótartíma kom í veg fyrir að West Bromwich Albion yrði fyrsta liðið til að vinna Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í tíð Jose Mourinho. Enski boltinn 9.11.2013 14:30
Garner spilar sitt tíunda sumar í Eyjum og gott betur Matt Garner, vinstri bakvörður ÍBV, mun spila áfram í Vestmannaeyjum en þessi 29 ára Englendingur er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning eins og fram kemur á vefsíðu Eyjafrétta. Íslenski boltinn 9.11.2013 14:26
BT Sport borgar 176 milljarða fyrir Meistaradeildina Meistaradeildin í fótbolta verður ekki lengur sýnd á Sky Sports eða ITV í Bretlandi því BT Sport tilkynnti í dag að sjónvarpsstöðin væri búin að tryggja sér þriggja ára samning við UEFA. Fótbolti 9.11.2013 13:30
Moyes vildi ekki Özil síðasta sumar David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, viðurkenndi það í viðtali í Mirror að félagið hafi átt möguleika á því að kaupa Þjóðverjann Mesut Özil frá Real Madrid síðasta sumar. Enski boltinn 9.11.2013 12:30
Wenger: Ekki spyrja mig, spyrjið frekar dómarana Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, notaði blaðamannafundinn í gær til þess að setja pressu á dómarann Michael Oliver sem verður með flautuna í stórleik Manchester United og Arsenal á Old Trafford á morgun. Enski boltinn 9.11.2013 12:00
Þetta er framundan í enska boltanum í dag Ellefta umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefst í dag með sex leikjum og þótt að stórleikurinn sé á morgun (Manchester United-Arsenal) þá er fullt af flottum leikjum á dagskránni í dag. Enski boltinn 9.11.2013 10:30
Upprisa Ramsey Þegar Arsene Wenger bauð Aaron Ramsey nýjan fimm ára samning í fyrra hristu margir hausinn. Í dag er hann aðalmaðurinn í heitasta liði Englands sem stefnir á að fullkomna frábæra viku á morgun gegn United. Enski boltinn 9.11.2013 09:00
Vonandi meiðist enginn um helgina Sextán af tuttugu og tveimur leikmönnum karlalandsliðs Íslands verða í eldlínunni með félögum sínum í sex evrópskum deildakeppnum um helgina. Tæp vika er í fyrri leikinn gegn Króötum á Laugardalsvelli en flautað verður til leiks klukkan 19 á föstudaginn. Óskandi er að meiðsli taki sig ekki upp hjá neinum leikmönnum liðsins fyrir leikinn mikilvæga. Fótbolti 9.11.2013 07:00
Kristinn ætlar í atvinnumennsku Landsliðsmaðurinn Kristinn Jónsson stefnir á að koma sér í atvinnumennsku á næstu mánuðum. Þessi magnaði 23 ára bakvörður Blika hefur verið að spila með Blikaliðinu frá því árið 2007 og síðustu ár verið einn af betri leikmönnum Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9.11.2013 06:30
Cech trommar með trommara Queen Petr Cech, markvörður Chelsea, fékk langþráðan draum uppfylltan á dögunum er hann fékk að spila á trommur með goðinu sínu, Roger Taylor, trommuleikara Queen. Enski boltinn 8.11.2013 23:15
Þrenna hjá Alfreð Eftir þriggja leikja markaþurrð komst Alfreð Finnbogason aftur á blað hjá Heerenveen í kvöld er liðið vann heimasigur, 5-2, gegn RKC Waalwijk. Hann gerði gott betur því íslenski landsliðsmaðurinn skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 8.11.2013 20:49
Wenger: Robin van Persie verður alltaf Arsenal-maður Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill meina að Robin van Persie, leikmaður Manchester United, verði alltaf Arsenal-maður inn við beinið. Enski boltinn 8.11.2013 20:15
Dúkurinn lagður á Laugardalsvöll | Myndir Það gekk mikið á þegar hitadúkurinn umtalaði var lagður á Laugardalsvöll í dag. Þar á hann að vera næstu daga og sjá til þess að völlurinn frjósi ekki. Fótbolti 8.11.2013 20:00
David Silva frá í mánuð vegna meiðsla Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, tjáði sagði í dag á blaðamannafundi að David Silva, leikmaðru Man. City, verði frá vegna meiðsla næsta mánuðinn. Enski boltinn 8.11.2013 18:00
Chicharito orðaður við Arsenal Javier Hernandez, framherji Manchester United, er orðaður við Arsenal í enskum miðlum í morgun. Á meðan Arsenal sárvantar framherja er nóg til af þeim á Old Trafford þar sem samkeppnin um framherjastöðurnar er mjög mikil. Enski boltinn 8.11.2013 17:15
Sölvi heldur til Íslands eftir risatap Sölvi Geir Ottesen stóð vaktina í vörn FC Ural er liðið beið lægri hlut gegn Sverlovskaya í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölurnar urðu 4-1. Fótbolti 8.11.2013 16:40
Missir Wilshere einnig af leiknum gegn United? Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er efins um hvort Jack Wilshere, leikmaður liðsins, geti tekið þátt í stórleiknum við Manchester United á Old Trafford á sunnudaginn. Enski boltinn 8.11.2013 15:45
Sex félög neita að spila nema að hún fari í kynjapróf Park Eun-Seon, markahæsti leikmaður suður-kóresku kvennadeildarinnar í fótbolta, er umdeildasti íþróttamaður Suður-Kóreu þessa dagana. Sex lið í deildinni heimta nefnilega að hún gangist undir kynjapróf. Fótbolti 8.11.2013 15:00
Allardyce vill fá Alfreð í janúarglugganum Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham United er sagður vera undirbúa tilboð í framherjann íslenska Alfreð Finnbogason í janúar. Enski boltinn 8.11.2013 14:15