Fótbolti Redknapp myndi hafna landsliðsþjálfarastarfinu Harry Redknapp var fyrir ári síðan sterklega orðaður við starf landsliðsþjálfara Englands áður en Roy Hodgson var ráðinn. Hann myndi gefa enska sambandinu afsvar yrði leitað til hans í dag. Enski boltinn 5.4.2013 15:15 Gylfi: Við getum spjarað okkur án Gareth Bale Tottenham varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Gareth Bale meiddist illa á ökkla í 2-2 jafntefli á móti svissneska liðinu Basel í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 5.4.2013 14:30 Dortmund með bestu aðsóknina í Evrópu Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Fótbolti 5.4.2013 13:47 Stöð 2 Sport sýnir beint frá Ólafsvík í fyrstu umferðinni Stöð 2 Sport hefur ákveðið hvaða leikir verða sýndir í beinni útsendingu í fyrstu tveimur umferðunum í Pepsi-deild karla en Íslandsmótið hefst eftir mánuð. Íslenski boltinn 5.4.2013 12:35 Balotelli einn af áhrifamestu mönnum heims Mario Balotelli er á lista tímaritsins Time yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims þetta árið. Fótbolti 5.4.2013 10:45 Ásgeir Börkur til Sarpsborg Fylkismenn hafa misst miðjumanninn Ásgeir Börk Ásgeirsson til Noregs þar sem hann hefur verið lánaður til Sarpsborg 08. Íslenski boltinn 5.4.2013 10:13 Fimmtán ára Skagamaður til Brighton Ragnar Már Lárusson, fimmtán ára knattspyrnumaður frá Akranesi, er á leið til enska B-deildarfélagsins Brighton & Hove Albion. Íslenski boltinn 5.4.2013 09:30 Gunnar samdi við ÍBV ÍBV hefur styrkt sig enn frekar fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla en Gunnar Þorsteinsson, nítján ára miðvallarleikmaður, gekk í raðir félagsins í gær. Fótbolti 5.4.2013 09:19 Málið er viðkvæmt Samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu, Íslenskur Toppfótbolti, er að skoða stóra boltamálið eftir að fjöldi leikmanna í Pepsi-deild karla fór að kvarta yfir boltanum sem spila á með í sumar. Leikmenn segja boltann vera lélegan. Íslenski boltinn 5.4.2013 07:30 Morientes með besta sigurhlutfallið hjá Liverpool Tölfræðisíðan OptaJoe birti í dag athyglisverða samantekt um sigursælustu leikmenn félaga í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi. Enski boltinn 4.4.2013 22:45 Glæsimark Gylfa og skelfileg meiðsli Bale | Myndband Tímabilið gæti verið búið hjá Gareth Bale eftir að hann meiddist illa á ökkla í leik Tottenham og Basel í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 4.4.2013 21:33 Gylfi skoraði en Bale borinn af velli Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mikilvægt mark fyrir Tottenham í kvöld. Hann tryggði þá liðinu 2-2 jafntefli gegn Basel í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 4.4.2013 21:00 Barcelona reiðubúið að selja Affelay Hollendingurinn Ibrahim Affelay er mögulega á leið frá Barcelona í sumar en félagið er sagt reiðbúið að selja kappann. Fótbolti 4.4.2013 18:00 Fylkismenn semja við tvö varnartröll Varnartröllin Kristján Hauksson og Agnar Bragi Magnússon munu spila með Fylki í Pepsi-deildinni í sumar en báðir skrifuðu þeir undir samning í dag. Þetta kemur fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 4.4.2013 17:45 8-0 í færum en stelpurnar fengu bara eitt stig Íslenska 19 ára landslið kvenna í fótbolta gerði 1-1 jafntefli á móti Norður-Írlandi í fyrsta leik sínum í milliriðli um sæti í úrslitakeppni EM en riðillinn er spilaður í Portúgal. Íslenska liðið náði ekki að tryggja sér sigur þrátt fyrir margar lofandi sóknir. Fótbolti 4.4.2013 17:03 Zlatan vill fá Rooney til Parísar Zlatan Ibrahimovic hefur mikinn áhuga á því að fá Wayne Rooney til liðs við sig hjá frönsku meistaraefnunum í PSG. Fótbolti 4.4.2013 14:30 Barton kallaður fyrir siðanefnd Það kemur kannski fáum á óvart en Joey Barton hefur verið kallaður fyrir siðanefnd franska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 4.4.2013 14:29 Mario Götze létti á sér á miðri æfingu Mario Götze, leikmaður þýska liðsins Dortmund, hafði greinilega ekki tök á því að komast á salernið þegar hann æfði með liði sínu í vikunni. Fótbolti 4.4.2013 14:19 Villas-Boas vongóður vegna meiðsla Bale Gareth Bale, leikmaður Tottenham, meiddist illa á ökkla í leiknum gegn Basel í Evrópudeild UEFA í kvöld. Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, er vongóður um að meiðslin séu ekki eins slæm og þau litu út fyrir að vera. Fótbolti 4.4.2013 13:21 Benitez hrósaði Torres Rafa Benitez, stjóri Chelsea, var þokkalega sáttur við sigurinn á Rubin Kazan í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 4.4.2013 13:20 Stýrir liðinu frítt til loka tímabilsins Henk ten Cate tók í dag við liði Spörtu frá Rotterdam í Hollandi og mun hann stýra liðinu til loka tímabilsins. Fótbolti 4.4.2013 11:30 Rúnar enn orðaður við Lokeren Belgískir fjölmiðlar segja í dag frá áhuga belgíska liðsins Lokeren á þjálfara KR, Rúnari Kristinssyni. Íslenski boltinn 4.4.2013 09:51 Stefán samdi við Leuven á ný Stefán Gíslason verður áfram í herbúðum belgíska úrvalsdeildarfélagsins Leuven en það var tilkynnt á heimasíðu þess í gær. Fótbolti 4.4.2013 09:41 Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2013 07:00 HM í ruðningi ekki á Old Trafford Forráðamenn Manchester United hafa útilokað að Old Trafford verði notaður fyrir leiki í heimsmeistarkeppninni í ruðningi (e. rugby) sem fer fram í Englandi árið 2015. Enski boltinn 3.4.2013 23:30 Meistararadeildarmörkin: Real Madrid í stuði Real Madrid er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en Dortmund á verk fyrir höndum á heimavelli sínum gegn Malaga. Fótbolti 3.4.2013 21:45 Mourinho: Við bárum virðingu fyrir Galatasaray Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var hæstánægður með sína menn sem unnu 3-0 sigur á Galatasaray í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 3.4.2013 21:36 KR með fullt hús í Lengjubikarnum KR tryggði sér öruggan sigur í riðli sínum í Lengjubikarnum í kvöld. KR vann alla sína leiki í riðlinum. Íslenski boltinn 3.4.2013 21:16 Robinson með blóðtappa í lungum Paul Robinson, markvörður Blackburn í ensku B-deildinni, verður frá næstu sex mánuðina þar sem hann er með blóðtappa í lungum. Enski boltinn 3.4.2013 16:00 Di Canio: Ég er ekki fasisti Paolo Di Canio neitar staðfastlega ásökunum um að hann sé fasisti. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá honum í dag. Enski boltinn 3.4.2013 15:35 « ‹ ›
Redknapp myndi hafna landsliðsþjálfarastarfinu Harry Redknapp var fyrir ári síðan sterklega orðaður við starf landsliðsþjálfara Englands áður en Roy Hodgson var ráðinn. Hann myndi gefa enska sambandinu afsvar yrði leitað til hans í dag. Enski boltinn 5.4.2013 15:15
Gylfi: Við getum spjarað okkur án Gareth Bale Tottenham varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Gareth Bale meiddist illa á ökkla í 2-2 jafntefli á móti svissneska liðinu Basel í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 5.4.2013 14:30
Dortmund með bestu aðsóknina í Evrópu Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu. Fótbolti 5.4.2013 13:47
Stöð 2 Sport sýnir beint frá Ólafsvík í fyrstu umferðinni Stöð 2 Sport hefur ákveðið hvaða leikir verða sýndir í beinni útsendingu í fyrstu tveimur umferðunum í Pepsi-deild karla en Íslandsmótið hefst eftir mánuð. Íslenski boltinn 5.4.2013 12:35
Balotelli einn af áhrifamestu mönnum heims Mario Balotelli er á lista tímaritsins Time yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims þetta árið. Fótbolti 5.4.2013 10:45
Ásgeir Börkur til Sarpsborg Fylkismenn hafa misst miðjumanninn Ásgeir Börk Ásgeirsson til Noregs þar sem hann hefur verið lánaður til Sarpsborg 08. Íslenski boltinn 5.4.2013 10:13
Fimmtán ára Skagamaður til Brighton Ragnar Már Lárusson, fimmtán ára knattspyrnumaður frá Akranesi, er á leið til enska B-deildarfélagsins Brighton & Hove Albion. Íslenski boltinn 5.4.2013 09:30
Gunnar samdi við ÍBV ÍBV hefur styrkt sig enn frekar fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla en Gunnar Þorsteinsson, nítján ára miðvallarleikmaður, gekk í raðir félagsins í gær. Fótbolti 5.4.2013 09:19
Málið er viðkvæmt Samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu, Íslenskur Toppfótbolti, er að skoða stóra boltamálið eftir að fjöldi leikmanna í Pepsi-deild karla fór að kvarta yfir boltanum sem spila á með í sumar. Leikmenn segja boltann vera lélegan. Íslenski boltinn 5.4.2013 07:30
Morientes með besta sigurhlutfallið hjá Liverpool Tölfræðisíðan OptaJoe birti í dag athyglisverða samantekt um sigursælustu leikmenn félaga í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi. Enski boltinn 4.4.2013 22:45
Glæsimark Gylfa og skelfileg meiðsli Bale | Myndband Tímabilið gæti verið búið hjá Gareth Bale eftir að hann meiddist illa á ökkla í leik Tottenham og Basel í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 4.4.2013 21:33
Gylfi skoraði en Bale borinn af velli Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mikilvægt mark fyrir Tottenham í kvöld. Hann tryggði þá liðinu 2-2 jafntefli gegn Basel í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 4.4.2013 21:00
Barcelona reiðubúið að selja Affelay Hollendingurinn Ibrahim Affelay er mögulega á leið frá Barcelona í sumar en félagið er sagt reiðbúið að selja kappann. Fótbolti 4.4.2013 18:00
Fylkismenn semja við tvö varnartröll Varnartröllin Kristján Hauksson og Agnar Bragi Magnússon munu spila með Fylki í Pepsi-deildinni í sumar en báðir skrifuðu þeir undir samning í dag. Þetta kemur fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 4.4.2013 17:45
8-0 í færum en stelpurnar fengu bara eitt stig Íslenska 19 ára landslið kvenna í fótbolta gerði 1-1 jafntefli á móti Norður-Írlandi í fyrsta leik sínum í milliriðli um sæti í úrslitakeppni EM en riðillinn er spilaður í Portúgal. Íslenska liðið náði ekki að tryggja sér sigur þrátt fyrir margar lofandi sóknir. Fótbolti 4.4.2013 17:03
Zlatan vill fá Rooney til Parísar Zlatan Ibrahimovic hefur mikinn áhuga á því að fá Wayne Rooney til liðs við sig hjá frönsku meistaraefnunum í PSG. Fótbolti 4.4.2013 14:30
Barton kallaður fyrir siðanefnd Það kemur kannski fáum á óvart en Joey Barton hefur verið kallaður fyrir siðanefnd franska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 4.4.2013 14:29
Mario Götze létti á sér á miðri æfingu Mario Götze, leikmaður þýska liðsins Dortmund, hafði greinilega ekki tök á því að komast á salernið þegar hann æfði með liði sínu í vikunni. Fótbolti 4.4.2013 14:19
Villas-Boas vongóður vegna meiðsla Bale Gareth Bale, leikmaður Tottenham, meiddist illa á ökkla í leiknum gegn Basel í Evrópudeild UEFA í kvöld. Andre Villas-Boas, stjóri Spurs, er vongóður um að meiðslin séu ekki eins slæm og þau litu út fyrir að vera. Fótbolti 4.4.2013 13:21
Benitez hrósaði Torres Rafa Benitez, stjóri Chelsea, var þokkalega sáttur við sigurinn á Rubin Kazan í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 4.4.2013 13:20
Stýrir liðinu frítt til loka tímabilsins Henk ten Cate tók í dag við liði Spörtu frá Rotterdam í Hollandi og mun hann stýra liðinu til loka tímabilsins. Fótbolti 4.4.2013 11:30
Rúnar enn orðaður við Lokeren Belgískir fjölmiðlar segja í dag frá áhuga belgíska liðsins Lokeren á þjálfara KR, Rúnari Kristinssyni. Íslenski boltinn 4.4.2013 09:51
Stefán samdi við Leuven á ný Stefán Gíslason verður áfram í herbúðum belgíska úrvalsdeildarfélagsins Leuven en það var tilkynnt á heimasíðu þess í gær. Fótbolti 4.4.2013 09:41
Lágmark að við fáum almennilegan bolta Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar, er mjög ósáttur við boltann sem á að nota í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.4.2013 07:00
HM í ruðningi ekki á Old Trafford Forráðamenn Manchester United hafa útilokað að Old Trafford verði notaður fyrir leiki í heimsmeistarkeppninni í ruðningi (e. rugby) sem fer fram í Englandi árið 2015. Enski boltinn 3.4.2013 23:30
Meistararadeildarmörkin: Real Madrid í stuði Real Madrid er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en Dortmund á verk fyrir höndum á heimavelli sínum gegn Malaga. Fótbolti 3.4.2013 21:45
Mourinho: Við bárum virðingu fyrir Galatasaray Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var hæstánægður með sína menn sem unnu 3-0 sigur á Galatasaray í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 3.4.2013 21:36
KR með fullt hús í Lengjubikarnum KR tryggði sér öruggan sigur í riðli sínum í Lengjubikarnum í kvöld. KR vann alla sína leiki í riðlinum. Íslenski boltinn 3.4.2013 21:16
Robinson með blóðtappa í lungum Paul Robinson, markvörður Blackburn í ensku B-deildinni, verður frá næstu sex mánuðina þar sem hann er með blóðtappa í lungum. Enski boltinn 3.4.2013 16:00
Di Canio: Ég er ekki fasisti Paolo Di Canio neitar staðfastlega ásökunum um að hann sé fasisti. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá honum í dag. Enski boltinn 3.4.2013 15:35
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn