Fótbolti

Ragnar: Vorum að spila fullkominn varnarleik

Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í markalausa jafnteflinu á móti Króatíu í kvöld. Hann hélt Mario Mandžukić og félögum niðri ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu.

Fótbolti

Grikkir í góðum gír

Grikkland vann 3-1 sigur á Rúmeníu í fyrri umspilsleik þjóðanna um laust sæti á HM í Brasilíu og eru því í ágætum málum fyrir seinni leikinn í Rúmeníu. Konstantinos Mitroglou, framherji Olympiacos, skoraði tvö mörk fyrir Grikki í kvöld.

Fótbolti

Cristiano Ronaldo tryggði Portúgal sigur

Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgals, var hetja síns liðs í 1-0 sigri á Svíþjóð í fyrri umspilsleik þjóðanna um laust sæti á HM í Brasilíu. Ronaldo skoraði eina mark leiksins átta mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti

Læti í Tólfunni | Myndband

Stuðningsmannahópurinn Tólfan er mætt á Laugardalsvöllinn eftir að hafa tekið góða upphitun fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu í kvöld.

Fótbolti

Tvíburarnir hætta á sama tíma

Sænsku landsliðskonurnar og tvíburarnir Kristin og Marie Hammarström hafa báðar ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en þær hafa verið lykilleikmenn í sænska landsliðinu síðustu ár.

Fótbolti

Ungir sem aldnir spenntir fyrir leiknum

Það er mikill hugur í Íslendingum fyrir leikinn gegn Króötum í undankeppni heimsmeistaramótsins í kvöld. Vísir kíkti á nemendur í Háskóla Íslands og elliheimilið Grund og það er sama sagan alls staðar - Íslendingar eru til í slaginn.

Fótbolti

Það er auðvelt að pirra Zlatan

Það er gríðarleg spenna fyrir leik Portúgals og Svíþjóðar í umspili HM í kvöld. Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur verið fyrirferðamikill í portúgölskum fjölmiðlum. Reyndar mætti halda að hann væri eini leikmaður sænska liðsins miðað við umfjöllunina í Portúgal.

Fótbolti