Fótbolti Aron Einar: Þetta eru strákar með hjartað á réttum stað Aron Einar Gunnarsson fór fyrir baráttuglöðu liði Íslands í markalausu jafntefli á móti Króatíu á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 15.11.2013 21:21 Ragnar: Vorum að spila fullkominn varnarleik Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í markalausa jafnteflinu á móti Króatíu í kvöld. Hann hélt Mario Mandžukić og félögum niðri ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu. Fótbolti 15.11.2013 21:10 Fótboltastemning hjá Pipar\TBWA á Listasafninu Starfsmenn auglýsingastofunnar fylgjast spenntir með landsleik Íslands og Króatíu í stóra sal Listasafns Reykjavíkur í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 20:40 Mergjuð stemning hjá Íslendingum í Ósló Tugir Íslendinga eru saman komnir á pöbb í Ósló til þess að fylgjast með leik Íslands og Króatíu sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 20:32 Boilesen tryggði Dönum sigur í blálokin Nicolai Boilesen, liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax, tryggði Dönum 2-1 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í kvöld en markið kom á 90. mínútu leiksins. Fótbolti 15.11.2013 20:11 Þátttöku Kolbeins lokið | Borinn af velli Kolbeinn Sigþórsson, lykilmaður í íslenska landsliðinu, var borinn af velli undir lok fyrri hálfleiks í leiknum gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 19:49 Grikkir, Úkraínumenn og Portúgalar með heimsigur í farteskinu Úkraína, Grikkland og Portúgal unnu öll í kvöld sína leiki í umspili um laus sæti á Hm í Brasilíu næsta sumar og taka Grikkir og Úkraínumenn með sér tveggja marka forskot í seinni leikinn sem fer fram á þriðjudagskvöldið eins og í umspilinu hjá íslenska landsliðinu. Fótbolti 15.11.2013 19:30 Grikkir í góðum gír Grikkland vann 3-1 sigur á Rúmeníu í fyrri umspilsleik þjóðanna um laust sæti á HM í Brasilíu og eru því í ágætum málum fyrir seinni leikinn í Rúmeníu. Konstantinos Mitroglou, framherji Olympiacos, skoraði tvö mörk fyrir Grikki í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 19:15 Cristiano Ronaldo tryggði Portúgal sigur Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgals, var hetja síns liðs í 1-0 sigri á Svíþjóð í fyrri umspilsleik þjóðanna um laust sæti á HM í Brasilíu. Ronaldo skoraði eina mark leiksins átta mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 15.11.2013 19:15 Frakkar í vondum málum - töpuðu 2-0 í Úkraínu Úkraínumenn eru í fínum málum eftir 2-0 sigur á Frakklandi í kvöld í fyrri umspilsleik þjóðanna um laust sæti á HM í Brasilíu. Frakkar eiga því á brattan að sækja í seinni leiknum sem verður í Frakklandi. Fótbolti 15.11.2013 19:15 Læti í Tólfunni | Myndband Stuðningsmannahópurinn Tólfan er mætt á Laugardalsvöllinn eftir að hafa tekið góða upphitun fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 18:37 Brjáluð stemning við Ölver Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu voru háværir fyrir utan Ölver í Glæsibæ rétt fyrir leik Íslands gegn Króatíu. Fótbolti 15.11.2013 18:30 Tvíburarnir hætta á sama tíma Sænsku landsliðskonurnar og tvíburarnir Kristin og Marie Hammarström hafa báðar ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en þær hafa verið lykilleikmenn í sænska landsliðinu síðustu ár. Fótbolti 15.11.2013 18:30 Ungir sem aldnir spenntir fyrir leiknum Það er mikill hugur í Íslendingum fyrir leikinn gegn Króötum í undankeppni heimsmeistaramótsins í kvöld. Vísir kíkti á nemendur í Háskóla Íslands og elliheimilið Grund og það er sama sagan alls staðar - Íslendingar eru til í slaginn. Fótbolti 15.11.2013 17:00 Del Bosque með spænska landsliðið til ársins 2016 Vicente del Bosque hefur gert nýjan samning við spænska knattspyrnusambandið um að vera með landsliðið til ársins 2016. Fótbolti 15.11.2013 17:00 Tvær breytingar: Alfreð inn fyrir Eið Smára - Ólafur Ingi í bakverðinum Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu sem hefst á Laugardalsvellinum klukkan 19.00. Lagerbäck gerir tvær breytingar á liði sínu frá því í undanförnum leikjum. Fótbolti 15.11.2013 16:54 „Koma svo strákar, tökum þá“ Landsliðsmenn Íslands í knattspyrnu eru skiljanlega spenntir fyrir leik kvöldsins. Þeir hafa deilt hugsunum sínum með fylgjendum sínum á Twitter í dag. Fótbolti 15.11.2013 16:26 Ferdinand: England getur unnið HM Varnarmaðurinn Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, vill meina að enska landsliðið geti unnið heimsmeistaramótið í Brasilíu á næsta ári. Enski boltinn 15.11.2013 16:15 Spá því að Eduardo byrji gegn Íslandi Króatískir fjölmiðlar eru byrjaðir að birta sínar spár um hverjir skipi byrjunarlið landsliðsins gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 16:12 Pabbi Arons Einars spáir leiknum 2-1 Segist rólegur fyrir leiki en verri þegar hann kemur á staðinn og vonar að Aron skori. Fótbolti 15.11.2013 15:22 Byrjunarliðið gegn Króötum | Alfreð sagður byrja í stað Eiðs Smára Flautað verður til leiks í landsleik Íslands og Króatíu á Laugardalsvelli klukkan 19 í kvöld. Byrjunarlið Íslands verður ekki staðfest fyrr en klukkustund fyrir leik. Fótbolti 15.11.2013 14:41 Miðarnir seldust upp á sex mínútum Nú er endanlega orðið uppselt á leik Íslands og Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu á næsta ári en miðarnir fóru á sex mínútum. Fótbolti 15.11.2013 14:28 Joe Hart verður ekki í markinu í kvöld Markvörðurinn Joe Hart hefur átt heldur slakt tímabil með enska liðinu Manchester City og hefur því verið á varamannabekk liðsins í undanförnum leikjum. Enski boltinn 15.11.2013 14:00 Dúkurinn farinn | Laugardalsvöllurinn iðagrænn Dúkurinn frægi hefur verið fjarlægður af Laugardalsvellinum og virkar grasið í fínu standi. Fótbolti 15.11.2013 13:30 Króatarnir fóru undir dúkinn | Myndir Leikmenn króatíska landsliðsins fengu ekki að æfa á Laugardalsvelli í gær. Þeir voru aftur mættir á völlinn rétt fyrir hádegi til þess að kíkja á völlinn. Fótbolti 15.11.2013 13:09 Það er auðvelt að pirra Zlatan Það er gríðarleg spenna fyrir leik Portúgals og Svíþjóðar í umspili HM í kvöld. Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur verið fyrirferðamikill í portúgölskum fjölmiðlum. Reyndar mætti halda að hann væri eini leikmaður sænska liðsins miðað við umfjöllunina í Portúgal. Fótbolti 15.11.2013 12:30 300 aukamiðar á landsleikinn seldir klukkan tvö í dag Um 300 miðar á landsleik Íslands og Króatíu fara í sölu kl. 14:00 í dag og fer salan fram í gegnum miðasölukerfi hjá www.midi.is. Fótbolti 15.11.2013 12:14 Tilfinningarnar bera mann oft ofurliði | Gummi Ben í beinni á Bylgjunni í kvöld „Þetta leggst bara mjög vel í mig og ég er eins og 90% þjóðarinnar að deyja úr spennu,“ segir Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður 365, sem mun lýsa leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu beint á Bylgjunni á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 12:00 Hjörtur Logi genginn til liðs við Sogndal Hjörtur Logi Valgarðsson er genginn til liðs við norska liðið Sogndal frá IFK Gautaborg en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Fótbolti 15.11.2013 11:45 Króatar fá 80 milljónir á mann fyrir að komast á HM Leikmenn króatíska landsliðsins fá veglegan bónus takist liðinu að tryggja sér sæti á HM í Brasilíu á næsta ári en hver leikmaður fær í sinn hlut um 80 milljónir íslenskra króna. Fótbolti 15.11.2013 11:45 « ‹ ›
Aron Einar: Þetta eru strákar með hjartað á réttum stað Aron Einar Gunnarsson fór fyrir baráttuglöðu liði Íslands í markalausu jafntefli á móti Króatíu á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 15.11.2013 21:21
Ragnar: Vorum að spila fullkominn varnarleik Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í markalausa jafnteflinu á móti Króatíu í kvöld. Hann hélt Mario Mandžukić og félögum niðri ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu. Fótbolti 15.11.2013 21:10
Fótboltastemning hjá Pipar\TBWA á Listasafninu Starfsmenn auglýsingastofunnar fylgjast spenntir með landsleik Íslands og Króatíu í stóra sal Listasafns Reykjavíkur í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 20:40
Mergjuð stemning hjá Íslendingum í Ósló Tugir Íslendinga eru saman komnir á pöbb í Ósló til þess að fylgjast með leik Íslands og Króatíu sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 20:32
Boilesen tryggði Dönum sigur í blálokin Nicolai Boilesen, liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax, tryggði Dönum 2-1 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í kvöld en markið kom á 90. mínútu leiksins. Fótbolti 15.11.2013 20:11
Þátttöku Kolbeins lokið | Borinn af velli Kolbeinn Sigþórsson, lykilmaður í íslenska landsliðinu, var borinn af velli undir lok fyrri hálfleiks í leiknum gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 19:49
Grikkir, Úkraínumenn og Portúgalar með heimsigur í farteskinu Úkraína, Grikkland og Portúgal unnu öll í kvöld sína leiki í umspili um laus sæti á Hm í Brasilíu næsta sumar og taka Grikkir og Úkraínumenn með sér tveggja marka forskot í seinni leikinn sem fer fram á þriðjudagskvöldið eins og í umspilinu hjá íslenska landsliðinu. Fótbolti 15.11.2013 19:30
Grikkir í góðum gír Grikkland vann 3-1 sigur á Rúmeníu í fyrri umspilsleik þjóðanna um laust sæti á HM í Brasilíu og eru því í ágætum málum fyrir seinni leikinn í Rúmeníu. Konstantinos Mitroglou, framherji Olympiacos, skoraði tvö mörk fyrir Grikki í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 19:15
Cristiano Ronaldo tryggði Portúgal sigur Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgals, var hetja síns liðs í 1-0 sigri á Svíþjóð í fyrri umspilsleik þjóðanna um laust sæti á HM í Brasilíu. Ronaldo skoraði eina mark leiksins átta mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 15.11.2013 19:15
Frakkar í vondum málum - töpuðu 2-0 í Úkraínu Úkraínumenn eru í fínum málum eftir 2-0 sigur á Frakklandi í kvöld í fyrri umspilsleik þjóðanna um laust sæti á HM í Brasilíu. Frakkar eiga því á brattan að sækja í seinni leiknum sem verður í Frakklandi. Fótbolti 15.11.2013 19:15
Læti í Tólfunni | Myndband Stuðningsmannahópurinn Tólfan er mætt á Laugardalsvöllinn eftir að hafa tekið góða upphitun fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 18:37
Brjáluð stemning við Ölver Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu voru háværir fyrir utan Ölver í Glæsibæ rétt fyrir leik Íslands gegn Króatíu. Fótbolti 15.11.2013 18:30
Tvíburarnir hætta á sama tíma Sænsku landsliðskonurnar og tvíburarnir Kristin og Marie Hammarström hafa báðar ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en þær hafa verið lykilleikmenn í sænska landsliðinu síðustu ár. Fótbolti 15.11.2013 18:30
Ungir sem aldnir spenntir fyrir leiknum Það er mikill hugur í Íslendingum fyrir leikinn gegn Króötum í undankeppni heimsmeistaramótsins í kvöld. Vísir kíkti á nemendur í Háskóla Íslands og elliheimilið Grund og það er sama sagan alls staðar - Íslendingar eru til í slaginn. Fótbolti 15.11.2013 17:00
Del Bosque með spænska landsliðið til ársins 2016 Vicente del Bosque hefur gert nýjan samning við spænska knattspyrnusambandið um að vera með landsliðið til ársins 2016. Fótbolti 15.11.2013 17:00
Tvær breytingar: Alfreð inn fyrir Eið Smára - Ólafur Ingi í bakverðinum Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu sem hefst á Laugardalsvellinum klukkan 19.00. Lagerbäck gerir tvær breytingar á liði sínu frá því í undanförnum leikjum. Fótbolti 15.11.2013 16:54
„Koma svo strákar, tökum þá“ Landsliðsmenn Íslands í knattspyrnu eru skiljanlega spenntir fyrir leik kvöldsins. Þeir hafa deilt hugsunum sínum með fylgjendum sínum á Twitter í dag. Fótbolti 15.11.2013 16:26
Ferdinand: England getur unnið HM Varnarmaðurinn Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, vill meina að enska landsliðið geti unnið heimsmeistaramótið í Brasilíu á næsta ári. Enski boltinn 15.11.2013 16:15
Spá því að Eduardo byrji gegn Íslandi Króatískir fjölmiðlar eru byrjaðir að birta sínar spár um hverjir skipi byrjunarlið landsliðsins gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 16:12
Pabbi Arons Einars spáir leiknum 2-1 Segist rólegur fyrir leiki en verri þegar hann kemur á staðinn og vonar að Aron skori. Fótbolti 15.11.2013 15:22
Byrjunarliðið gegn Króötum | Alfreð sagður byrja í stað Eiðs Smára Flautað verður til leiks í landsleik Íslands og Króatíu á Laugardalsvelli klukkan 19 í kvöld. Byrjunarlið Íslands verður ekki staðfest fyrr en klukkustund fyrir leik. Fótbolti 15.11.2013 14:41
Miðarnir seldust upp á sex mínútum Nú er endanlega orðið uppselt á leik Íslands og Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu á næsta ári en miðarnir fóru á sex mínútum. Fótbolti 15.11.2013 14:28
Joe Hart verður ekki í markinu í kvöld Markvörðurinn Joe Hart hefur átt heldur slakt tímabil með enska liðinu Manchester City og hefur því verið á varamannabekk liðsins í undanförnum leikjum. Enski boltinn 15.11.2013 14:00
Dúkurinn farinn | Laugardalsvöllurinn iðagrænn Dúkurinn frægi hefur verið fjarlægður af Laugardalsvellinum og virkar grasið í fínu standi. Fótbolti 15.11.2013 13:30
Króatarnir fóru undir dúkinn | Myndir Leikmenn króatíska landsliðsins fengu ekki að æfa á Laugardalsvelli í gær. Þeir voru aftur mættir á völlinn rétt fyrir hádegi til þess að kíkja á völlinn. Fótbolti 15.11.2013 13:09
Það er auðvelt að pirra Zlatan Það er gríðarleg spenna fyrir leik Portúgals og Svíþjóðar í umspili HM í kvöld. Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur verið fyrirferðamikill í portúgölskum fjölmiðlum. Reyndar mætti halda að hann væri eini leikmaður sænska liðsins miðað við umfjöllunina í Portúgal. Fótbolti 15.11.2013 12:30
300 aukamiðar á landsleikinn seldir klukkan tvö í dag Um 300 miðar á landsleik Íslands og Króatíu fara í sölu kl. 14:00 í dag og fer salan fram í gegnum miðasölukerfi hjá www.midi.is. Fótbolti 15.11.2013 12:14
Tilfinningarnar bera mann oft ofurliði | Gummi Ben í beinni á Bylgjunni í kvöld „Þetta leggst bara mjög vel í mig og ég er eins og 90% þjóðarinnar að deyja úr spennu,“ segir Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður 365, sem mun lýsa leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu beint á Bylgjunni á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 12:00
Hjörtur Logi genginn til liðs við Sogndal Hjörtur Logi Valgarðsson er genginn til liðs við norska liðið Sogndal frá IFK Gautaborg en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Fótbolti 15.11.2013 11:45
Króatar fá 80 milljónir á mann fyrir að komast á HM Leikmenn króatíska landsliðsins fá veglegan bónus takist liðinu að tryggja sér sæti á HM í Brasilíu á næsta ári en hver leikmaður fær í sinn hlut um 80 milljónir íslenskra króna. Fótbolti 15.11.2013 11:45