Fótbolti Grikkir á HM eftir jafntefli í Rúmeníu Grikkir voru fyrsta þjóðin til þess að komast í gegnum umspilsleiki Evrópuhluta undankeppni HM 2014 en Grikkir tryggðu sér sæti á HM í Brasilíu næsta sumar með því að gera 1-1 jafntefli í Rúmeníu í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 18:45 "Ég er örugglega stressaðastur af öllum“ "Það vita það allir að þetta er stærsti leikur í Íslandssögunni. Maður missir ekkert af þessu,“ segir landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason. Fótbolti 19.11.2013 18:23 Strákarnir mátu aðstæður á Maksimir Leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu eru mættir á keppnisvöllinn þar sem leikurinn stóri hefst klukkan 19.15. Fótbolti 19.11.2013 17:50 Líka tvær breytingar hjá Króatíu Samkvæmt króatískum fjölmiðlum mun Niko Kovac, landsliðsþjálfari Króata, gera tvær breytingar á liði sínu fyrir leikinn mikilvæga gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 17:45 Skólastjóri fylgist með dómaraþríeykinu Dómaraþríeykið frá Hollandi, sem sér um að dæma viðureign Króata og Íslands í kvöld, verður undir eftirliti ensks skólastjóra. Fótbolti 19.11.2013 17:36 Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á fyrir leikinn Strákarnir okkar gíruðu sig upp fyrir leikinn í kvöld með því að horfa á myndbrot úr fyrri leiknum hér á Laugardalsvelli. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, birti myndbandið á Facebook-síðu sinni nú fyrir stundu. Fótbolti 19.11.2013 17:29 Strákarnir okkar fá baráttukveðjur frá hinum strákunum okkar Það eru bara tveir tímar í leik Íslands og Króatíu á Maksimir-leikvanginum í Zagreb í Króatíu en eins og allir vita þá er í boði farseðill á HM í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 19.11.2013 17:16 "Verðum alltaf sérstaklega gestrisnir í garð Íslendinga“ Forseti króatíska knattspyrnusambandsins, Davor Suker, minnist 19. desember 1991 í pistli sínum í leikskrá fyrir landsleik Íslands og Króata í Zagreb í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 17:08 Gummi Ben: Bara sjö leikir í úrslitaleikinn á HM - myndir Stuðningsmenn íslenska liðsins hittust allir á 17. hæð Westin-hótelsins Zagreb í dag þar sem menn skemmtu sér og öðrum og hlustuðu á Guðmund Benediktsson fara yfir leikinn á móti Króatíu í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 16:31 Eiður og Birkir Már byrja gegn Króatíu Lars Lagerbäck gerði tvær breytingar á byrjunarliði Íslands gegn Króatíu í kvöld eins og búast mátti við. Fótbolti 19.11.2013 16:24 Stuðningsmenn Íslands koma víða að Fjöldi Íslendinga verður á Maksimir-vellinum í kvöld og koma áhorfendurnir víða að. Ekki bara með flugvélum frá Íslandi. Fótbolti 19.11.2013 16:15 Kvikmyndaleikstjórinn Hannes Þór í viðtali hjá Sports Illustrated "Hannes Þór Halldórsson er fótboltamarkvörður. Hann er einnig kvikmyndaleikstjóri." Svona byrjar greinin um íslenska landsliðsmarkvörðinn á heimasíðu bandaríska blaðsins Sports Illustrated sem er eitt það þekktasta í heimi. Fótbolti 19.11.2013 15:57 Sænsk útvarpsstöð vakti Ronaldo og félaga eldsnemma í morgun Stuðningsmenn Svía leggja sitt af mörkum til þess að koma leikmönnum Portúgal úr jafnvægi fyrir leikinn mikilvæga í HM-umspilinu í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 15:00 Rigning í Zagreb Skýin sem hafa sveimað yfir króatísku höfuðborginni léttu á sér um þrjú leytið í dag. Fótbolti 19.11.2013 14:57 Líklegt byrjunarlið íslenska landsliðsins Flautað verður til leiks í viðureign Króata og Íslendinga um laust sæti á HM í Brasilíu næsta sumar klukkan 19.15 að íslenskum tíma í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 14:22 Forsetinn borðaði með strákunum Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, er mættur til Zagreb þar sem hann ætlar að fylgjast með stórleik Króatíu og Íslands í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 14:12 Gummi Ben og félagar mættir til Zagreb Fjórar rútur með stuðningsmenn íslenska landsliðsins innanborðs renndu í hlað á Westin-hótelinu í Zagreb í dag eftir velheppnaða flugferð frá Íslandi. Fótbolti 19.11.2013 14:11 Olic: Við ætlum að byrja leikinn með látum Króatar hafa talað digurbarkalega í aðdraganda leiksins gegn Íslandi í kvöld. Segjast vera betri og allt þar fram eftir götunum. Nú er komið að því að standa við stóru orðin. Fótbolti 19.11.2013 13:45 Súperman dreymdi Eið Smára | Íslendingar í banastuði í Króatíu Félagarnir Stefán Már Sigríðarson, Þórir Örn Ólafsson, Jóhann Ingi Hafþórsson og Árni Þór Gunnarsson voru byrjaðir að hita upp á hótelherbergi í Zagreb um tvöleytið í dag. Fótbolti 19.11.2013 13:01 Umfjöllun og einkunnir: Ísland - Króatía 0-2 | Draumurinn úti Íslendingar náðu sér ekki á strik og töpuðu 2-0 fyrir Króötum sem misstu þó mann af velli með rautt spjald í fyrri hálfleik. Strákarnir okkar fara því ekki á HM í Brasilíu. Fótbolti 19.11.2013 12:44 Hafa ekki trú á því að Eduardo byrji Króatísku dagblöðin eru byrjuð að spá í spilin varðandi byrjunarlið heimamanna gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 12:30 "Ekki snerta sofandi Króata“ Króatískir fjölmiðlar fjalla mikið um frétt Vísis frá því í gær um bjórdrykkju leikmanna króatíska landsliðsins eftir markalausa jafnteflið í Reykjavík á föstudaginn. Fótbolti 19.11.2013 12:00 Hjörvar í viðtali á Sky Sports | Menn eru að ræða við Denzel um myndina Gríðarleg eftirvænting er fyrir leik Króatíu og Íslands í umspilinu um sæti á HM í Brasilíu sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 19.11.2013 11:59 Króatískir stuðningsmenn láta í sér heyra Á þriðja tug króatískra stuðningsmanna voru mættir í miðborg Zagreb um hádegisbilið með stóra fána og klæddir treyju knattspyrnulandsliðsins. Fótbolti 19.11.2013 11:42 Verður dramatík fram á síðustu mínútu Það er gríðarleg spenna fyrir síðari leik Svía og Portúgala í umspili um laust sæti á HM. Portúgal mætir til leiksins með aðeins eitt mark í forskot eftir fyrri leikinn. Fótbolti 19.11.2013 11:15 Skemmtilegar staðreyndir um landsliðið okkar Veist þú hvaða rapphljómsveit Aron Einar Gunnarsson heldur upp á? Eða hvaða tölvuleik Jóhann Berg Guðmundsson spilaði? Fótbolti 19.11.2013 11:03 LeBron vill eignast hlut í fótboltaliði Beckham Eins og fram hefur komið þá ætlar David Beckham að setja á fót lið í MLS-deildinni frá Miami. Mikill áhugi er á þessu verkefni Englendingsins. Fótbolti 19.11.2013 10:45 Sungu stuðningssöngva fram á rauða nótt Hætt er við því að fjölmargir stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafi misst af morgunmatnum á hóteli sínu í króatísku höfuðborginni í dag. Fótbolti 19.11.2013 09:51 Góðan daginn Zagreb! Dagur er upp runninn í Zagreb þar sem fátt bendir til þess að framundan sé leikur sem skipti heimamenn miklu máli. Fótbolti 19.11.2013 09:39 England ætlar að sanna sig gegn Þýskalandi Enska landsliðið hefur ýmislegt að sanna gegn Þjóðverjum á Wembley í kvöld og fyrirliðinn, Steven Gerrard, segir að liðið ætli að sanna Þjóðverjum hvaða framförum liðið hefur tekið undir stjórn Roy Hodgson. Fótbolti 19.11.2013 09:36 « ‹ ›
Grikkir á HM eftir jafntefli í Rúmeníu Grikkir voru fyrsta þjóðin til þess að komast í gegnum umspilsleiki Evrópuhluta undankeppni HM 2014 en Grikkir tryggðu sér sæti á HM í Brasilíu næsta sumar með því að gera 1-1 jafntefli í Rúmeníu í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 18:45
"Ég er örugglega stressaðastur af öllum“ "Það vita það allir að þetta er stærsti leikur í Íslandssögunni. Maður missir ekkert af þessu,“ segir landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason. Fótbolti 19.11.2013 18:23
Strákarnir mátu aðstæður á Maksimir Leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu eru mættir á keppnisvöllinn þar sem leikurinn stóri hefst klukkan 19.15. Fótbolti 19.11.2013 17:50
Líka tvær breytingar hjá Króatíu Samkvæmt króatískum fjölmiðlum mun Niko Kovac, landsliðsþjálfari Króata, gera tvær breytingar á liði sínu fyrir leikinn mikilvæga gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 17:45
Skólastjóri fylgist með dómaraþríeykinu Dómaraþríeykið frá Hollandi, sem sér um að dæma viðureign Króata og Íslands í kvöld, verður undir eftirliti ensks skólastjóra. Fótbolti 19.11.2013 17:36
Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á fyrir leikinn Strákarnir okkar gíruðu sig upp fyrir leikinn í kvöld með því að horfa á myndbrot úr fyrri leiknum hér á Laugardalsvelli. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, birti myndbandið á Facebook-síðu sinni nú fyrir stundu. Fótbolti 19.11.2013 17:29
Strákarnir okkar fá baráttukveðjur frá hinum strákunum okkar Það eru bara tveir tímar í leik Íslands og Króatíu á Maksimir-leikvanginum í Zagreb í Króatíu en eins og allir vita þá er í boði farseðill á HM í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 19.11.2013 17:16
"Verðum alltaf sérstaklega gestrisnir í garð Íslendinga“ Forseti króatíska knattspyrnusambandsins, Davor Suker, minnist 19. desember 1991 í pistli sínum í leikskrá fyrir landsleik Íslands og Króata í Zagreb í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 17:08
Gummi Ben: Bara sjö leikir í úrslitaleikinn á HM - myndir Stuðningsmenn íslenska liðsins hittust allir á 17. hæð Westin-hótelsins Zagreb í dag þar sem menn skemmtu sér og öðrum og hlustuðu á Guðmund Benediktsson fara yfir leikinn á móti Króatíu í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 16:31
Eiður og Birkir Már byrja gegn Króatíu Lars Lagerbäck gerði tvær breytingar á byrjunarliði Íslands gegn Króatíu í kvöld eins og búast mátti við. Fótbolti 19.11.2013 16:24
Stuðningsmenn Íslands koma víða að Fjöldi Íslendinga verður á Maksimir-vellinum í kvöld og koma áhorfendurnir víða að. Ekki bara með flugvélum frá Íslandi. Fótbolti 19.11.2013 16:15
Kvikmyndaleikstjórinn Hannes Þór í viðtali hjá Sports Illustrated "Hannes Þór Halldórsson er fótboltamarkvörður. Hann er einnig kvikmyndaleikstjóri." Svona byrjar greinin um íslenska landsliðsmarkvörðinn á heimasíðu bandaríska blaðsins Sports Illustrated sem er eitt það þekktasta í heimi. Fótbolti 19.11.2013 15:57
Sænsk útvarpsstöð vakti Ronaldo og félaga eldsnemma í morgun Stuðningsmenn Svía leggja sitt af mörkum til þess að koma leikmönnum Portúgal úr jafnvægi fyrir leikinn mikilvæga í HM-umspilinu í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 15:00
Rigning í Zagreb Skýin sem hafa sveimað yfir króatísku höfuðborginni léttu á sér um þrjú leytið í dag. Fótbolti 19.11.2013 14:57
Líklegt byrjunarlið íslenska landsliðsins Flautað verður til leiks í viðureign Króata og Íslendinga um laust sæti á HM í Brasilíu næsta sumar klukkan 19.15 að íslenskum tíma í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 14:22
Forsetinn borðaði með strákunum Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, er mættur til Zagreb þar sem hann ætlar að fylgjast með stórleik Króatíu og Íslands í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 14:12
Gummi Ben og félagar mættir til Zagreb Fjórar rútur með stuðningsmenn íslenska landsliðsins innanborðs renndu í hlað á Westin-hótelinu í Zagreb í dag eftir velheppnaða flugferð frá Íslandi. Fótbolti 19.11.2013 14:11
Olic: Við ætlum að byrja leikinn með látum Króatar hafa talað digurbarkalega í aðdraganda leiksins gegn Íslandi í kvöld. Segjast vera betri og allt þar fram eftir götunum. Nú er komið að því að standa við stóru orðin. Fótbolti 19.11.2013 13:45
Súperman dreymdi Eið Smára | Íslendingar í banastuði í Króatíu Félagarnir Stefán Már Sigríðarson, Þórir Örn Ólafsson, Jóhann Ingi Hafþórsson og Árni Þór Gunnarsson voru byrjaðir að hita upp á hótelherbergi í Zagreb um tvöleytið í dag. Fótbolti 19.11.2013 13:01
Umfjöllun og einkunnir: Ísland - Króatía 0-2 | Draumurinn úti Íslendingar náðu sér ekki á strik og töpuðu 2-0 fyrir Króötum sem misstu þó mann af velli með rautt spjald í fyrri hálfleik. Strákarnir okkar fara því ekki á HM í Brasilíu. Fótbolti 19.11.2013 12:44
Hafa ekki trú á því að Eduardo byrji Króatísku dagblöðin eru byrjuð að spá í spilin varðandi byrjunarlið heimamanna gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 12:30
"Ekki snerta sofandi Króata“ Króatískir fjölmiðlar fjalla mikið um frétt Vísis frá því í gær um bjórdrykkju leikmanna króatíska landsliðsins eftir markalausa jafnteflið í Reykjavík á föstudaginn. Fótbolti 19.11.2013 12:00
Hjörvar í viðtali á Sky Sports | Menn eru að ræða við Denzel um myndina Gríðarleg eftirvænting er fyrir leik Króatíu og Íslands í umspilinu um sæti á HM í Brasilíu sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 19.11.2013 11:59
Króatískir stuðningsmenn láta í sér heyra Á þriðja tug króatískra stuðningsmanna voru mættir í miðborg Zagreb um hádegisbilið með stóra fána og klæddir treyju knattspyrnulandsliðsins. Fótbolti 19.11.2013 11:42
Verður dramatík fram á síðustu mínútu Það er gríðarleg spenna fyrir síðari leik Svía og Portúgala í umspili um laust sæti á HM. Portúgal mætir til leiksins með aðeins eitt mark í forskot eftir fyrri leikinn. Fótbolti 19.11.2013 11:15
Skemmtilegar staðreyndir um landsliðið okkar Veist þú hvaða rapphljómsveit Aron Einar Gunnarsson heldur upp á? Eða hvaða tölvuleik Jóhann Berg Guðmundsson spilaði? Fótbolti 19.11.2013 11:03
LeBron vill eignast hlut í fótboltaliði Beckham Eins og fram hefur komið þá ætlar David Beckham að setja á fót lið í MLS-deildinni frá Miami. Mikill áhugi er á þessu verkefni Englendingsins. Fótbolti 19.11.2013 10:45
Sungu stuðningssöngva fram á rauða nótt Hætt er við því að fjölmargir stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafi misst af morgunmatnum á hóteli sínu í króatísku höfuðborginni í dag. Fótbolti 19.11.2013 09:51
Góðan daginn Zagreb! Dagur er upp runninn í Zagreb þar sem fátt bendir til þess að framundan sé leikur sem skipti heimamenn miklu máli. Fótbolti 19.11.2013 09:39
England ætlar að sanna sig gegn Þýskalandi Enska landsliðið hefur ýmislegt að sanna gegn Þjóðverjum á Wembley í kvöld og fyrirliðinn, Steven Gerrard, segir að liðið ætli að sanna Þjóðverjum hvaða framförum liðið hefur tekið undir stjórn Roy Hodgson. Fótbolti 19.11.2013 09:36