Fótbolti

Grikkir á HM eftir jafntefli í Rúmeníu

Grikkir voru fyrsta þjóðin til þess að komast í gegnum umspilsleiki Evrópuhluta undankeppni HM 2014 en Grikkir tryggðu sér sæti á HM í Brasilíu næsta sumar með því að gera 1-1 jafntefli í Rúmeníu í kvöld.

Fótbolti

Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á fyrir leikinn

Strákarnir okkar gíruðu sig upp fyrir leikinn í kvöld með því að horfa á myndbrot úr fyrri leiknum hér á Laugardalsvelli. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, birti myndbandið á Facebook-síðu sinni nú fyrir stundu.

Fótbolti

Rigning í Zagreb

Skýin sem hafa sveimað yfir króatísku höfuðborginni léttu á sér um þrjú leytið í dag.

Fótbolti

"Ekki snerta sofandi Króata“

Króatískir fjölmiðlar fjalla mikið um frétt Vísis frá því í gær um bjórdrykkju leikmanna króatíska landsliðsins eftir markalausa jafnteflið í Reykjavík á föstudaginn.

Fótbolti

Góðan daginn Zagreb!

Dagur er upp runninn í Zagreb þar sem fátt bendir til þess að framundan sé leikur sem skipti heimamenn miklu máli.

Fótbolti

England ætlar að sanna sig gegn Þýskalandi

Enska landsliðið hefur ýmislegt að sanna gegn Þjóðverjum á Wembley í kvöld og fyrirliðinn, Steven Gerrard, segir að liðið ætli að sanna Þjóðverjum hvaða framförum liðið hefur tekið undir stjórn Roy Hodgson.

Fótbolti