Fótbolti

Elmar: Lítið um sambabolta

Theodór Elmar Bjarnason segir fátt hafa komið á óvart í vináttulandsleik Íslands og Svíþjóðar í Abú Dabí í dag. Svíar höfðu þá betur, 2-0.

Fótbolti

Enginn hræddur við rússíbanann

Theodór Elmar Bjarnason er kominn aftur í íslenska karlalandsliðið eftir tveggja ára fjarveru. Elmar ætlar að nýta tækifærið gegn löndum Lars Lagerbäck frá Svíþjóð í Abu Dhabi í dag þar sem segja má að Norðurlandaúrval beggja þjóða leiði saman hesta sína.

Fótbolti

Leiva í höndum guðs

Lucas Leiva var borinn af velli í jafnteflisleiknum gegn Aston Villa á laugardag. Bendir flest til þess að meiðsli Brasilíumannsins séu alvarleg.

Enski boltinn

Ítalía: Sigur í fyrsta leik Seedorf

Mario Balotelli skoraði sigurmark AC Milan í naumum sigri á Hellas Verona í ítölsku deildinni í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona og spilaði allar 90 mínútur leiksins.

Fótbolti

Ólafur Ingi hefndi fyrir FH

Ólafur Ingi Skúlason, miðjumaður Zulte-Waregem skoraði sigurmark Zulte í mikilvægum sigri gegn Genk í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti