Fótbolti

Fjögurra ára gömul grein Moyes lítur kostulega út í dag

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði enn ein vonbrigðin sem stjóri United í gær þegar Manchester United féll út úr enska deildabikarnum eftir tap á móti Sunderland eftir vítakeppni. Leikurinn fór fram á Old Trafford og var seinni leikur liðanna í undanúrslitum keppninnar.

Enski boltinn

HM í hættu hjá Radamel Falcao

Kólumbíski landsliðsframherjinn Radamel Falcao meiddist í gær á hné í bikarsigri Mónakó á neðri deildarliðinu Monts d'Or Azergues. Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin eru en HM í Brasilíu gæti verið í hættu hjá þessum frábæra leikmanni.

Fótbolti

Ronaldo: Messi gerir mig að betri leikmanni

Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid og besti leikmaður í heimi á síðasta ári, viðurkennir að samanburðurinn við Lionel Messi og keppnin um hver sé besti fótboltamaður heims hjálpi honum sjálfum að verða betri leikmaður.

Fótbolti

Verður United mótherji City í úrslitum?

Manchester United fær í kvöld tækifæri til að mæta grönnum sínum í úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar í fótbolta. United tapaði fyrri undanúrslitaleiknum gegn Sunderland 2-1 en liðin mætast núna klukkan 19,45 á Old Trafford.

Enski boltinn

Of fáir tóku frumkvæði

Ísland laut í lægra haldi fyrir Svíþjóð í vináttulandsleik sem fór fram í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær.

Fótbolti