Fótbolti

Ungt landslið til Algarve

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði.

Fótbolti

Ítalía: Juventus vann nágrannaslaginn

Carlos Tevez skoraði sigurmark Juventus í naumum sigri í nágrannaslag gegn Torino á heimavelli 1-0. Með sigrinum náði Juventus níu stiga forskoti á Roma í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Fótbolti

Bayern stefnir hraðbyri að titlinum

Ekkert virðist geta komið í veg fyrir að Bayern Munchen verji titilinn sinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Liðið átti ekki í vandræðum með Hannover á útivelli í dag í 4-0 sigri og náði með því nítján stiga forskoti á toppi deildarinnar.

Fótbolti

Lewandowski skoraði fyrsta markið hjá Guðbjörgu

Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands og markvörður Turbine Potsdam spilaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag í 2-1 sigri gegn Bayern Munchen. Með sigrinum komst Potsdam aftur upp í annað sæti þýsku deildarinnar.

Fótbolti

Ajax ekki í vandræðum með AZ Alkmaar

Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax kom inná í stórsigri gegn Aroni Jóhannssyni, Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í AZ Alkmaar í hollenska boltanum í dag. Með sigrinum er Ajax komið með sex stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar.

Fótbolti

Remy tryggði Newcastle stigin þrjú

Loic Remy skoraði sigurmark Newcastle í uppbótartíma í 1-0 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn í dag var aðeins annar sigur Newcastle í síðustu tíu leikjum.

Enski boltinn