Fótbolti

Stærsti leikur ársins

Liverpool og Manchester City mætast í hálfgerðum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. Liverpool þarf að yfirstíga þessa hindrun á leið að þeim stóra.

Enski boltinn

Real Madrid tyllti sér á toppinn

Real Madrid komst í kvöld í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Þar verður að liðið að minnsta kosti í tæpan sólarhring. Real vann auðveldan 4-0 sigur á Almeria og liðið lenti ekki í neinum vandræðum þó svo það væri án Cristiano Ronaldo.

Fótbolti

Gerir ekki mikið í bransanum nema vera vel tengdur

Grétar Rafn Steinsson er á fullu að búa sig undir lífið eftir fótboltaferilinn. Hann er í námi í fótboltastjórnun og ferðast um heiminn til að koma sér upp tengslaneti. Framtíðin er óráðin en hann er kominn með umboðsréttindi.

Fótbolti

FCK í bikarúrslit

Rúrik Gíslason og félagar í danska liðinu FCK tryggðu sér í dag sæti í úrslitum dönsku bikarkeppninnar.

Fótbolti