Fótbolti

„Ekki koma út úr skápnum“

Oliver Kahn, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í knattspyrnu, telur ekki ráðlegt fyrir samkynhneigða atvinnumenn í knattspyrnu að opinbera kynhneigð sína.

Fótbolti

Liverpool á menn mánaðarins

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið valinn stjóri ágúst mánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool hefur unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu.

Enski boltinn

Reynir við Noreg í annað skipti

"Ég er að flytja til Noregs bæði til að bæta mig sem knattspyrnumann og vera nær fjölskyldunni,“ segir Telma Hjaltalín, sem gekk í raðir norsku meistaranna í Stabæk í vikunni en hún hefur verið á mála hjá Aftureldingu í sumar.

Fótbolti

Allir sýknaðir í Veigarsmálinu

Nú hefur verið í dæmt í hinu svo kallaða Veigarsmáli og voru allir ákærðu sýknaðir. Málið snérist um vafasöm kaup Vålerenga á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk árið 2011.

Fótbolti

Landsliðsþjálfari Kýpverja hættur

Nikos Nioplias, landsliðsþjálfari Kýpur, er hættur með landsliðið og því verður nýr maður í brúni þegar liðið mætir Íslandi þann 11. október í undankeppni HM í knattspyrnu.

Fótbolti

Klose ætlar sér sigur á HM

Þjóðverjinn Miroslav Klose ætlar sér stóra hluti með þýska landsliðinu en hann vill ekkert nema heimsmeistaratitilinn í Brasilíu á næsta ári.

Fótbolti