Fótbolti

Erfitt að komast aftur inn í Meistaradeildina

Draumur Man. Utd um að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili verður fjarlægari með hverjum leiknum. Stjóri Liverpool, Brendan Rodgers, hefur tjáð Man. Utd að það geti haft sínar afleiðingar að komast ekki þangað.

Enski boltinn

Liverpool valtaði yfir Man. Utd á Old Trafford

Liverpool vann frækinn sigur, 0-3, á Man. Utd á Old Trafford í dag. Sanngjarn sigur og það endanlega staðfest að Liverpool er með betra lið en Man. Utd í dag. Liverpool er enn í titilbaráttu. Komið í annað sætið og er aðeins fjórum stigum á eftir Chelsea og á leik til góða.

Enski boltinn

Páll: Kæmi mikið á óvart ef við myndum spila ellefu leiki í Egilshöllinni

Knattspyrnufélag Vesturbæjar fékk í gær þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en óvissa var um hvort félagið uppfyllti kröfur leyfiskerfis KSÍ eins og um unglingastarf og heimavöll. "Þetta er vægast satt mikill léttir. Nú get ég farið að eyða púðrinu að vinna í liðinu,“ sagði Páll Kristjánsson, annar af þjálfurum KV-liðsins, í samtali við Fréttablaðið í gær.

Íslenski boltinn

Ronaldo afgreiddi Malaga

Real Madrid er í fínum málum í spænsku úrvalsdeildinni og með sex stiga forskot á toppi deildarinnar eftir útisigur á Malaga í kvöld.

Fótbolti

Anelka hættur hjá West Brom

Nicolas Anelka rifti í dag samningi sínum við enska úrvalsdeildarliðið West Bromwich Albion vegna þess að hann sætti sig ekki við skilyrði sem honum voru sett. Þetta kemur fram á Sky Sports.

Enski boltinn