Fótbolti Jón Daði hetja Viking Varamaðurinn Jón Daði Böðvarsson tryggði Íslendingaliðinu Viking sætan 0-1 útisigur á Lilleström í dag. Fótbolti 12.4.2014 15:22 Sigur fyrir okkar stefnu sama hvernig fer Spennan er heldur betur farin að magnast fyrir leik Liverpool og Man. City í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 12.4.2014 12:15 Stærsti leikur ársins Liverpool og Manchester City mætast í hálfgerðum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. Liverpool þarf að yfirstíga þessa hindrun á leið að þeim stóra. Enski boltinn 12.4.2014 08:00 Barcelona að kasta frá sér spænska meistaratitlinum Barcelona er heldur betur að gefa eftir þessa dagana og martraðarvika þeirra var fullkomnuð í kvöld. Fótbolti 12.4.2014 00:01 Real Madrid tyllti sér á toppinn Real Madrid komst í kvöld í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Þar verður að liðið að minnsta kosti í tæpan sólarhring. Real vann auðveldan 4-0 sigur á Almeria og liðið lenti ekki í neinum vandræðum þó svo það væri án Cristiano Ronaldo. Fótbolti 12.4.2014 00:01 Fabianski varði Arsenal í bikarúrslit Arsenal er komið í úrslit ensku bikarkeppninnar eftir dramatískan sigur á bikarmeisturum Wigan eftir vítaspyrnukeppni. Draumur Arsenal um langþráðan titil lifir því enn. Enski boltinn 12.4.2014 00:01 Fallbaráttuliðin í stuði | Úrslit dagsins og myndbönd Tvö af þremur neðstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar tókst að krækja í þrjú gríðarlega mikilvæg stig í dag. Botnlið Sunderland mátti aftur á móti sætta sig við enn eitt tapið. Enski boltinn 12.4.2014 00:01 Eriksen bjargaði stigi fyrir Spurs | Myndband Tottenham er þrem stigum á undan Man. Utd eftir að hafa kreist út eitt stig á útivelli gegn WBA. Jöfnunarmark Spurs kom í uppbótartíma. Enski boltinn 12.4.2014 00:01 Auðvelt hjá Fylki en jafnt hjá KV og Víkingi 1. deildarlið KV nældi í stig í kvöld í Lengjubikarnum gegn Pepsi-deildarliði Víkings. Lokatölur 2-2. Íslenski boltinn 11.4.2014 20:53 Ármann skoraði eina markið í leik FH og Þórs Þór frá Akureyri gerði sér lítið fyrir í kvöld og skellti FH, 1-0, í Lengjubikarnum. Fótbolti 11.4.2014 19:59 Hannes Þór varði víti í jafnteflisleik Hannes Þór Halldórsson byrjar vel með liði sínu Sandnes Ulf en hann varði vítaspyrnu í leik liðsins í kvöld. Fótbolti 11.4.2014 19:07 Magath: Kaupin á Mitroglou engin mistök Gríski framherjinn hefur ekkert gert síðan hann var keyptur til Fulham frá Olympiacos fyrir tólf milljónir punda í janúar. Enski boltinn 11.4.2014 16:00 Þriðja liðið: Hann skiptir meira máli en fótbolti | Myndband Dómarinn Þóroddur Hjaltalín Jr. átti erfitt uppdráttar tímabilið 2012 en hann fylgdi syni sínum eftir í aðgerð til Svíþjóðar rétt fyrir Íslandsmótið. Íslenski boltinn 11.4.2014 13:45 Dortmund kaupir Sahin frá Real Madrid í sumar Tyrkinn Nuri Sahin verður áfram hjá Dortmund en þýska liðið ákvað að kaupa hann frá spænska stórliðinu Real Madrid. Fótbolti 11.4.2014 13:00 Courtois má spila með Atlético á móti Chelsea Fagnaðarefni fyrir spænska liðið sem þarf ekki að borga krónu fyrir að nota belgíska markvörðinn Thibaut Courtois á móti Chelsea í Meistaradeildinni. Fótbolti 11.4.2014 12:30 Þriðja liðið: Þóroddur hlustar á gagnrýni á sig fyrir leik | Myndband Þóroddur Hjaltalín Jr. dæmdi bikarúrslitaleik KR og Stjörnunnnar 2012. Á leiðinni á völlinn hlustaði hann á umræðu um sig í útvarpsþætti. Íslenski boltinn 11.4.2014 11:45 Real og Bayern mætast | Atlético án Courtois gegn Chelsea? Það verður sannkallaður stórveldaslagur í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en dregið var í Nyon í Sviss í dag. Real Madrid og Bayern München eigast við í undanúrslitunum. Fótbolti 11.4.2014 10:44 Benfica mætir Juventus í undanúrslitum Ítalíumeistarar Juventus þurfa að leggja portúgalska liðið Benfica að velli í undanúrslitum Meistaradeildarinnar ætli það að spila úrslitaleikinn á heimavelli. Fótbolti 11.4.2014 10:20 Rodgers, Gerrard og Suárez bestir í mars Brendan Rodgers kjörinn stjóri mánaðarins og Steven Gerrard og Luis Suárez deila nafnbótinni leikmaður mánaðarins. Enski boltinn 11.4.2014 09:30 Gerir ekki mikið í bransanum nema vera vel tengdur Grétar Rafn Steinsson er á fullu að búa sig undir lífið eftir fótboltaferilinn. Hann er í námi í fótboltastjórnun og ferðast um heiminn til að koma sér upp tengslaneti. Framtíðin er óráðin en hann er kominn með umboðsréttindi. Fótbolti 11.4.2014 06:30 Fyrrum forseti Valencia ætlaði að ræna núverandi forseta félagsins Juan Soler, fyrrum forseti spænska knattspyrnuliðsins Valencia, er ekki í góðum málum þessa dagana. Fótbolti 10.4.2014 23:30 FCK í bikarúrslit Rúrik Gíslason og félagar í danska liðinu FCK tryggðu sér í dag sæti í úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 10.4.2014 18:42 Fletcher: Verðum að sýna við erum nógu góðir fyrir United Darren Fletcher er fullmeðvitaður um sumarhreinsunina á Old Trafford og segir leikmenn nú berjast fyrir lífi sínu hjá félaginu í þeim leikjum sem eftir eru. Enski boltinn 10.4.2014 17:00 AZ úr leik | Úrslitin í Evrópudeildinni Átta liða úrslitin í Evrópudeild UEFA kláruðust í kvöld. Íslendingaliðið AZ Alkmaar er úr leik. Fótbolti 10.4.2014 16:36 Kostar Atlético 930 milljónir að láta Courtois spila gegn Chelsea Atlético Madríd þarf að forðast Chelsea þegar dregið verður í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á morgun því markvörður liðsins er á láni frá Lundúnaliðinu. Fótbolti 10.4.2014 14:45 Harpa með þrennu í stórsigri Íslands á Möltu Kvennalandsliðið í knattspyrnu átti ekki í neinum vandræðum með að rúlla yfir Möltu í undankeppni HM 2015 ytra í dag en stelpurnar okkar unnu, 8-0. Íslenski boltinn 10.4.2014 14:00 Moyes: Verðum í engum vandræðum að kaupa leikmenn Manchester United verður nær örugglega ekki í Meistaradeildinni á næsta tímabili en það mun ekki koma í veg fyrir að leikmenn vilji ganga í raðir félagsins að sögn knattspyrnustjórans. Enski boltinn 10.4.2014 12:45 Hvað var að trufla Þórodd Hjaltalín sumarið 2012? | Myndband Þriðja liðið, nýr þáttur sem veitir innsýn í líf og störf dómara á Íslandi, hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. Í fyrsta þætti er Þóroddi Hjaltalín Jr. fylgt eftir á erfiðu sumri. Íslenski boltinn 10.4.2014 12:15 Eto'o: Mourinho lagði þetta allt upp José Mourinho sagði leikmönnum Chelsea að þeir myndu skora eitt mark í fyrri hálfleik og annað undir lok leiksins gegn PSG í Meistaradeildinni. Fótbolti 10.4.2014 10:45 Freyr gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Möltu ytra kl. 12 í undankeppni HM 2015. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Ísrael um síðustu helgi. Íslenski boltinn 10.4.2014 10:30 « ‹ ›
Jón Daði hetja Viking Varamaðurinn Jón Daði Böðvarsson tryggði Íslendingaliðinu Viking sætan 0-1 útisigur á Lilleström í dag. Fótbolti 12.4.2014 15:22
Sigur fyrir okkar stefnu sama hvernig fer Spennan er heldur betur farin að magnast fyrir leik Liverpool og Man. City í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 12.4.2014 12:15
Stærsti leikur ársins Liverpool og Manchester City mætast í hálfgerðum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. Liverpool þarf að yfirstíga þessa hindrun á leið að þeim stóra. Enski boltinn 12.4.2014 08:00
Barcelona að kasta frá sér spænska meistaratitlinum Barcelona er heldur betur að gefa eftir þessa dagana og martraðarvika þeirra var fullkomnuð í kvöld. Fótbolti 12.4.2014 00:01
Real Madrid tyllti sér á toppinn Real Madrid komst í kvöld í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Þar verður að liðið að minnsta kosti í tæpan sólarhring. Real vann auðveldan 4-0 sigur á Almeria og liðið lenti ekki í neinum vandræðum þó svo það væri án Cristiano Ronaldo. Fótbolti 12.4.2014 00:01
Fabianski varði Arsenal í bikarúrslit Arsenal er komið í úrslit ensku bikarkeppninnar eftir dramatískan sigur á bikarmeisturum Wigan eftir vítaspyrnukeppni. Draumur Arsenal um langþráðan titil lifir því enn. Enski boltinn 12.4.2014 00:01
Fallbaráttuliðin í stuði | Úrslit dagsins og myndbönd Tvö af þremur neðstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar tókst að krækja í þrjú gríðarlega mikilvæg stig í dag. Botnlið Sunderland mátti aftur á móti sætta sig við enn eitt tapið. Enski boltinn 12.4.2014 00:01
Eriksen bjargaði stigi fyrir Spurs | Myndband Tottenham er þrem stigum á undan Man. Utd eftir að hafa kreist út eitt stig á útivelli gegn WBA. Jöfnunarmark Spurs kom í uppbótartíma. Enski boltinn 12.4.2014 00:01
Auðvelt hjá Fylki en jafnt hjá KV og Víkingi 1. deildarlið KV nældi í stig í kvöld í Lengjubikarnum gegn Pepsi-deildarliði Víkings. Lokatölur 2-2. Íslenski boltinn 11.4.2014 20:53
Ármann skoraði eina markið í leik FH og Þórs Þór frá Akureyri gerði sér lítið fyrir í kvöld og skellti FH, 1-0, í Lengjubikarnum. Fótbolti 11.4.2014 19:59
Hannes Þór varði víti í jafnteflisleik Hannes Þór Halldórsson byrjar vel með liði sínu Sandnes Ulf en hann varði vítaspyrnu í leik liðsins í kvöld. Fótbolti 11.4.2014 19:07
Magath: Kaupin á Mitroglou engin mistök Gríski framherjinn hefur ekkert gert síðan hann var keyptur til Fulham frá Olympiacos fyrir tólf milljónir punda í janúar. Enski boltinn 11.4.2014 16:00
Þriðja liðið: Hann skiptir meira máli en fótbolti | Myndband Dómarinn Þóroddur Hjaltalín Jr. átti erfitt uppdráttar tímabilið 2012 en hann fylgdi syni sínum eftir í aðgerð til Svíþjóðar rétt fyrir Íslandsmótið. Íslenski boltinn 11.4.2014 13:45
Dortmund kaupir Sahin frá Real Madrid í sumar Tyrkinn Nuri Sahin verður áfram hjá Dortmund en þýska liðið ákvað að kaupa hann frá spænska stórliðinu Real Madrid. Fótbolti 11.4.2014 13:00
Courtois má spila með Atlético á móti Chelsea Fagnaðarefni fyrir spænska liðið sem þarf ekki að borga krónu fyrir að nota belgíska markvörðinn Thibaut Courtois á móti Chelsea í Meistaradeildinni. Fótbolti 11.4.2014 12:30
Þriðja liðið: Þóroddur hlustar á gagnrýni á sig fyrir leik | Myndband Þóroddur Hjaltalín Jr. dæmdi bikarúrslitaleik KR og Stjörnunnnar 2012. Á leiðinni á völlinn hlustaði hann á umræðu um sig í útvarpsþætti. Íslenski boltinn 11.4.2014 11:45
Real og Bayern mætast | Atlético án Courtois gegn Chelsea? Það verður sannkallaður stórveldaslagur í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en dregið var í Nyon í Sviss í dag. Real Madrid og Bayern München eigast við í undanúrslitunum. Fótbolti 11.4.2014 10:44
Benfica mætir Juventus í undanúrslitum Ítalíumeistarar Juventus þurfa að leggja portúgalska liðið Benfica að velli í undanúrslitum Meistaradeildarinnar ætli það að spila úrslitaleikinn á heimavelli. Fótbolti 11.4.2014 10:20
Rodgers, Gerrard og Suárez bestir í mars Brendan Rodgers kjörinn stjóri mánaðarins og Steven Gerrard og Luis Suárez deila nafnbótinni leikmaður mánaðarins. Enski boltinn 11.4.2014 09:30
Gerir ekki mikið í bransanum nema vera vel tengdur Grétar Rafn Steinsson er á fullu að búa sig undir lífið eftir fótboltaferilinn. Hann er í námi í fótboltastjórnun og ferðast um heiminn til að koma sér upp tengslaneti. Framtíðin er óráðin en hann er kominn með umboðsréttindi. Fótbolti 11.4.2014 06:30
Fyrrum forseti Valencia ætlaði að ræna núverandi forseta félagsins Juan Soler, fyrrum forseti spænska knattspyrnuliðsins Valencia, er ekki í góðum málum þessa dagana. Fótbolti 10.4.2014 23:30
FCK í bikarúrslit Rúrik Gíslason og félagar í danska liðinu FCK tryggðu sér í dag sæti í úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 10.4.2014 18:42
Fletcher: Verðum að sýna við erum nógu góðir fyrir United Darren Fletcher er fullmeðvitaður um sumarhreinsunina á Old Trafford og segir leikmenn nú berjast fyrir lífi sínu hjá félaginu í þeim leikjum sem eftir eru. Enski boltinn 10.4.2014 17:00
AZ úr leik | Úrslitin í Evrópudeildinni Átta liða úrslitin í Evrópudeild UEFA kláruðust í kvöld. Íslendingaliðið AZ Alkmaar er úr leik. Fótbolti 10.4.2014 16:36
Kostar Atlético 930 milljónir að láta Courtois spila gegn Chelsea Atlético Madríd þarf að forðast Chelsea þegar dregið verður í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á morgun því markvörður liðsins er á láni frá Lundúnaliðinu. Fótbolti 10.4.2014 14:45
Harpa með þrennu í stórsigri Íslands á Möltu Kvennalandsliðið í knattspyrnu átti ekki í neinum vandræðum með að rúlla yfir Möltu í undankeppni HM 2015 ytra í dag en stelpurnar okkar unnu, 8-0. Íslenski boltinn 10.4.2014 14:00
Moyes: Verðum í engum vandræðum að kaupa leikmenn Manchester United verður nær örugglega ekki í Meistaradeildinni á næsta tímabili en það mun ekki koma í veg fyrir að leikmenn vilji ganga í raðir félagsins að sögn knattspyrnustjórans. Enski boltinn 10.4.2014 12:45
Hvað var að trufla Þórodd Hjaltalín sumarið 2012? | Myndband Þriðja liðið, nýr þáttur sem veitir innsýn í líf og störf dómara á Íslandi, hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld. Í fyrsta þætti er Þóroddi Hjaltalín Jr. fylgt eftir á erfiðu sumri. Íslenski boltinn 10.4.2014 12:15
Eto'o: Mourinho lagði þetta allt upp José Mourinho sagði leikmönnum Chelsea að þeir myndu skora eitt mark í fyrri hálfleik og annað undir lok leiksins gegn PSG í Meistaradeildinni. Fótbolti 10.4.2014 10:45
Freyr gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Möltu ytra kl. 12 í undankeppni HM 2015. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Ísrael um síðustu helgi. Íslenski boltinn 10.4.2014 10:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti