Fótbolti Newcastle vildi fá Alfreð lánaðan Alfreð Finnbogason segir að enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hafi reynt að fá sig að láni undir lok félagaskiptagluggans. Fótbolti 27.9.2013 16:00 Hjörtur í leikmannahópi PSV gegn Aroni og Jóa Berg Miðvörðurinn Hjörtur Hermannsson er í fyrsta skipti í leikmannahópi PSV Eindhoven sem sækir AZ Alkmaar heim í hollensku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti 27.9.2013 15:16 Mourinho ekki ánægður með Villas-Boas Jose Mourinho, stjóri Chelsea, og Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, eru ekki lengur vinir. Mourinho var lærifaðir Villas-Boas hjá Porto, Inter og Chelsea en vinskapurinn er nú á enda. Enski boltinn 27.9.2013 15:00 Segir Dæhli nógu góðan fyrir aðallið Man. Utd Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde í Noregi, hefur tröllatrú á hinum átján ára Mats Möller Dæhli. Enski boltinn 27.9.2013 13:30 Högmo tekur við Noregi Per-Mathias Högmo verður næsti þjálfari karlalandsliðs Noregs í knattspyrnu. Tilkynnt verður um ráðninguna á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 27.9.2013 12:45 24 ára dómari þreytir frumraun sína í Pepsi-deild karla Ívar Orri Kristjánsson dæmir sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla þegar ÍBV tekur á móti Þór í lokaumferðinni á morgun. Íslenski boltinn 27.9.2013 12:00 Vill hvergi vera nema hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vera tilbúinn að framlengja samning sinn við Lundúnafélagið. Enski boltinn 27.9.2013 11:15 Frábær afgreiðsla Pálma Rafns dugði ekki til | Myndband Pálmi Rafn Pálmason skoraði glæsilegt mark fyrir Lilleström í dramatísku tapi gegn Noregsmeisturum Molde í norska bikarnum í gærkvöldi. Fótbolti 27.9.2013 10:30 Grétar Rafn leggur skóna á hilluna Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson hefur gengið frá samningsslitum við tyrkneska félagið Kayserispor. Siglfirðingurinn hefur þó langt í frá slitið tengslin við fótboltann. Íslenski boltinn 27.9.2013 08:57 Missir ekki svefn yfir sambandsslitunum André Villas-Boas, stjóri Tottenham, segist ekki missa svefn yfir því að sambandi sínu við Jose Mourinho, kollegi hans hjá Chelsea, sé lokið. Enski boltinn 27.9.2013 08:02 David James kvaddi Eyjamenn verða án markvarðar síns David James í lokaumferð Pepsi-deildar karla á morgun. Englendingurinn er farinn af landi brott. Íslenski boltinn 27.9.2013 07:23 Hitti manninn með röddina Þeir sem spilað hafa íþróttaleiki EA Sports ættu að kannast við eina rödd fremur en aðra. Fótbolti 26.9.2013 23:30 Kveðjustund Katrínar | Myndir Glæstum landsliðsferli Katrínar Jónsdóttir lauk á Laugardalsvelli í kvöld. Þá spilaði hún landsleik númer 133. Enginn Íslendingur hefur spilað fleiri A-landsleiki í knattspyrnu. Íslenski boltinn 26.9.2013 21:58 Margrét Lára um Ramonu Bachmann: Hún hreyfir sig eins og strákur Svisslendingurinn Ramona Bachmann sýndi heldur betur snilli sína á Laugardalsvelli í kvöld þegar hún sprengdi upp íslensku vörnina hvað eftir annað og það var í raun ótrúlega að stórkostlegir sprettir hennar skiluði ekki fleiri mörkum. Sviss vann 2-0 sigur á Íslandi í undankeppni HM og það er ljóst að með Bachmann í svona formi þá fer svissneska liðið langt. Íslenski boltinn 26.9.2013 21:47 Freyr: Óþolandi að geta ekki kvatt Kötu betur Freyr Alexandersson stýrði íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tapaði 0-2 á heimavelli á móti Sviss í undankeppni HM 2015. Íslenska liðið átti aldrei möguleika eftir að liðið lenti undir strax á 9. mínútu. Íslenski boltinn 26.9.2013 21:39 Anna María: Gekk illa að leysa pressuna Anna María Baldursdóttir spilaði sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið í kvöld. Hún leysti erfitt verkefni ágætlega og náði að halda aftur af Önu Mariu Crnogorcevic. Íslenski boltinn 26.9.2013 21:37 Katrín Jónsdóttir: Verðskuldaður sigur Eftir 19 ára landsliðsferil spilaði Katrín Jónsdóttir að öllum líkindum sinn síðasta landsleik í 2-0 tapi gegn Sviss á Laugardalsvelli í gær. Katrín átti fínan leik í miðri vörninni en náði ekki að koma í veg fyrir tap. Íslenski boltinn 26.9.2013 21:35 Margrét Lára: Þær voru miklu betri Margrét Lára Viðarsdóttir fékk úr litlu að moða í 0-2 tapi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á móti Sviss í undankeppni HM 2015 í kvöld. Íslenska liðið átti lengstum í miklum vandræðum og gat þakkað fyrir að tapa ekki stærra. Íslenski boltinn 26.9.2013 21:30 Pálmi og félagar úr leik eftir vítaspyrnukeppni Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason var á skotskónum fyrir norska liðið Lilleström í kvöld en það dugði ekki til að þessu sinni. Liðið er því úr leik í bikarkeppninni. Fótbolti 26.9.2013 20:42 Alfreð skoraði tvö og lagði upp eitt Framherjinn Alfreð Finnbogason stígur ekki út á völlinn þessa dagana án þess að skora. Á því varð engin breyting í kvöld. Fótbolti 26.9.2013 18:32 Anna María byrjar á móti Sviss - Guðbjörg í markinu Freyr Alexandersson hefur tilkynnt fyrsta byrjunarlið sitt sem þjálfari kvennalandsliðsins en íslensku stelpurnar mæta Sviss á Laugardalsvellinum á eftir. Íslenski boltinn 26.9.2013 18:09 Síðasta tækifæri stelpnanna til að vinna leik í Laugardalnum í ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015 sem og fyrsta leik sínum undir stjórn Freys Alexanderssonar. Íslenski boltinn 26.9.2013 17:15 Moyes: Ég mun koma Manchester United aftur í gírinn David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki miklar áhyggjur af því að hann komi ekki United-liðinu á flug en Skotinn fullvissaði alla um það í viðtali eftir 1-0 sigur á Liverpool í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 26.9.2013 16:30 Hólmfríður: Við erum líka með svakalega varnarmenn Hólmfríður Magnúsdóttir missti af síðasta landsleik kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið tapaði 0-4 í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð en hún var þá í leikbanni. Hólmfríður verður hinsvegar í eldlínunni í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslenski boltinn 26.9.2013 16:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Sviss 0-2 Íslenska kvennalandsliðið byrjar ekki vel undir stjórn Freys Alexanderssonar því liðið tapaði 0-2 á móti Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslensku stelpurnar réðu ekkert við hápressu Sviss eða hina frábæru Ramonu Bachmann sem fór afar illa með íslensku varnarlínuna allan leikinn. Íslenski boltinn 26.9.2013 15:42 Freyr: Þær hafa sínar skoðanir en svo bara ræð ég Freyr Alexandersson stýrir íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tekur á móti Sviss á Laugardalsvellinum í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslenski boltinn 26.9.2013 15:00 Albert tryggði sigur á Rússum 17 ára landslið Íslands lagði í dag kollega sína frá Rússlandi að velli 2-1 í riðlakeppni Evrópumótsins. 19 ára landslið stúlkna tapaði hins vegar 3-0 gegn Frökkum. Fótbolti 26.9.2013 14:45 Ásgerður: Frekar löng leið fyrir mig inn í landsliðið Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, var valin í landsliðið í fyrsta sinn fyrir leikinn á móti Sviss í kvöld en hún er ein af sex Stjörnustelpum í hópnum. Íslenski boltinn 26.9.2013 13:15 Margrét Lára: Alltaf aukaspenningur fyrir fyrsta leik í nýrri keppni Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu verða í sviðljósinu í Laugardalnum í kvöld þegar liðið mætir Sviss í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslenski boltinn 26.9.2013 12:45 Landsliðsmaður Búlgara féll á lyfjaprófi Yordan Minev, varnarmaður búlgarska landsliðsins í knattspyrnu, hefur verið settur í keppnisbann af Alþjóðaknattpyrnusambandinu, FIFA. Fótbolti 26.9.2013 11:17 « ‹ ›
Newcastle vildi fá Alfreð lánaðan Alfreð Finnbogason segir að enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hafi reynt að fá sig að láni undir lok félagaskiptagluggans. Fótbolti 27.9.2013 16:00
Hjörtur í leikmannahópi PSV gegn Aroni og Jóa Berg Miðvörðurinn Hjörtur Hermannsson er í fyrsta skipti í leikmannahópi PSV Eindhoven sem sækir AZ Alkmaar heim í hollensku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti 27.9.2013 15:16
Mourinho ekki ánægður með Villas-Boas Jose Mourinho, stjóri Chelsea, og Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, eru ekki lengur vinir. Mourinho var lærifaðir Villas-Boas hjá Porto, Inter og Chelsea en vinskapurinn er nú á enda. Enski boltinn 27.9.2013 15:00
Segir Dæhli nógu góðan fyrir aðallið Man. Utd Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde í Noregi, hefur tröllatrú á hinum átján ára Mats Möller Dæhli. Enski boltinn 27.9.2013 13:30
Högmo tekur við Noregi Per-Mathias Högmo verður næsti þjálfari karlalandsliðs Noregs í knattspyrnu. Tilkynnt verður um ráðninguna á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 27.9.2013 12:45
24 ára dómari þreytir frumraun sína í Pepsi-deild karla Ívar Orri Kristjánsson dæmir sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla þegar ÍBV tekur á móti Þór í lokaumferðinni á morgun. Íslenski boltinn 27.9.2013 12:00
Vill hvergi vera nema hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vera tilbúinn að framlengja samning sinn við Lundúnafélagið. Enski boltinn 27.9.2013 11:15
Frábær afgreiðsla Pálma Rafns dugði ekki til | Myndband Pálmi Rafn Pálmason skoraði glæsilegt mark fyrir Lilleström í dramatísku tapi gegn Noregsmeisturum Molde í norska bikarnum í gærkvöldi. Fótbolti 27.9.2013 10:30
Grétar Rafn leggur skóna á hilluna Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson hefur gengið frá samningsslitum við tyrkneska félagið Kayserispor. Siglfirðingurinn hefur þó langt í frá slitið tengslin við fótboltann. Íslenski boltinn 27.9.2013 08:57
Missir ekki svefn yfir sambandsslitunum André Villas-Boas, stjóri Tottenham, segist ekki missa svefn yfir því að sambandi sínu við Jose Mourinho, kollegi hans hjá Chelsea, sé lokið. Enski boltinn 27.9.2013 08:02
David James kvaddi Eyjamenn verða án markvarðar síns David James í lokaumferð Pepsi-deildar karla á morgun. Englendingurinn er farinn af landi brott. Íslenski boltinn 27.9.2013 07:23
Hitti manninn með röddina Þeir sem spilað hafa íþróttaleiki EA Sports ættu að kannast við eina rödd fremur en aðra. Fótbolti 26.9.2013 23:30
Kveðjustund Katrínar | Myndir Glæstum landsliðsferli Katrínar Jónsdóttir lauk á Laugardalsvelli í kvöld. Þá spilaði hún landsleik númer 133. Enginn Íslendingur hefur spilað fleiri A-landsleiki í knattspyrnu. Íslenski boltinn 26.9.2013 21:58
Margrét Lára um Ramonu Bachmann: Hún hreyfir sig eins og strákur Svisslendingurinn Ramona Bachmann sýndi heldur betur snilli sína á Laugardalsvelli í kvöld þegar hún sprengdi upp íslensku vörnina hvað eftir annað og það var í raun ótrúlega að stórkostlegir sprettir hennar skiluði ekki fleiri mörkum. Sviss vann 2-0 sigur á Íslandi í undankeppni HM og það er ljóst að með Bachmann í svona formi þá fer svissneska liðið langt. Íslenski boltinn 26.9.2013 21:47
Freyr: Óþolandi að geta ekki kvatt Kötu betur Freyr Alexandersson stýrði íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tapaði 0-2 á heimavelli á móti Sviss í undankeppni HM 2015. Íslenska liðið átti aldrei möguleika eftir að liðið lenti undir strax á 9. mínútu. Íslenski boltinn 26.9.2013 21:39
Anna María: Gekk illa að leysa pressuna Anna María Baldursdóttir spilaði sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið í kvöld. Hún leysti erfitt verkefni ágætlega og náði að halda aftur af Önu Mariu Crnogorcevic. Íslenski boltinn 26.9.2013 21:37
Katrín Jónsdóttir: Verðskuldaður sigur Eftir 19 ára landsliðsferil spilaði Katrín Jónsdóttir að öllum líkindum sinn síðasta landsleik í 2-0 tapi gegn Sviss á Laugardalsvelli í gær. Katrín átti fínan leik í miðri vörninni en náði ekki að koma í veg fyrir tap. Íslenski boltinn 26.9.2013 21:35
Margrét Lára: Þær voru miklu betri Margrét Lára Viðarsdóttir fékk úr litlu að moða í 0-2 tapi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á móti Sviss í undankeppni HM 2015 í kvöld. Íslenska liðið átti lengstum í miklum vandræðum og gat þakkað fyrir að tapa ekki stærra. Íslenski boltinn 26.9.2013 21:30
Pálmi og félagar úr leik eftir vítaspyrnukeppni Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason var á skotskónum fyrir norska liðið Lilleström í kvöld en það dugði ekki til að þessu sinni. Liðið er því úr leik í bikarkeppninni. Fótbolti 26.9.2013 20:42
Alfreð skoraði tvö og lagði upp eitt Framherjinn Alfreð Finnbogason stígur ekki út á völlinn þessa dagana án þess að skora. Á því varð engin breyting í kvöld. Fótbolti 26.9.2013 18:32
Anna María byrjar á móti Sviss - Guðbjörg í markinu Freyr Alexandersson hefur tilkynnt fyrsta byrjunarlið sitt sem þjálfari kvennalandsliðsins en íslensku stelpurnar mæta Sviss á Laugardalsvellinum á eftir. Íslenski boltinn 26.9.2013 18:09
Síðasta tækifæri stelpnanna til að vinna leik í Laugardalnum í ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015 sem og fyrsta leik sínum undir stjórn Freys Alexanderssonar. Íslenski boltinn 26.9.2013 17:15
Moyes: Ég mun koma Manchester United aftur í gírinn David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki miklar áhyggjur af því að hann komi ekki United-liðinu á flug en Skotinn fullvissaði alla um það í viðtali eftir 1-0 sigur á Liverpool í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 26.9.2013 16:30
Hólmfríður: Við erum líka með svakalega varnarmenn Hólmfríður Magnúsdóttir missti af síðasta landsleik kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið tapaði 0-4 í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð en hún var þá í leikbanni. Hólmfríður verður hinsvegar í eldlínunni í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslenski boltinn 26.9.2013 16:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Sviss 0-2 Íslenska kvennalandsliðið byrjar ekki vel undir stjórn Freys Alexanderssonar því liðið tapaði 0-2 á móti Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslensku stelpurnar réðu ekkert við hápressu Sviss eða hina frábæru Ramonu Bachmann sem fór afar illa með íslensku varnarlínuna allan leikinn. Íslenski boltinn 26.9.2013 15:42
Freyr: Þær hafa sínar skoðanir en svo bara ræð ég Freyr Alexandersson stýrir íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tekur á móti Sviss á Laugardalsvellinum í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslenski boltinn 26.9.2013 15:00
Albert tryggði sigur á Rússum 17 ára landslið Íslands lagði í dag kollega sína frá Rússlandi að velli 2-1 í riðlakeppni Evrópumótsins. 19 ára landslið stúlkna tapaði hins vegar 3-0 gegn Frökkum. Fótbolti 26.9.2013 14:45
Ásgerður: Frekar löng leið fyrir mig inn í landsliðið Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, var valin í landsliðið í fyrsta sinn fyrir leikinn á móti Sviss í kvöld en hún er ein af sex Stjörnustelpum í hópnum. Íslenski boltinn 26.9.2013 13:15
Margrét Lára: Alltaf aukaspenningur fyrir fyrsta leik í nýrri keppni Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu verða í sviðljósinu í Laugardalnum í kvöld þegar liðið mætir Sviss í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. Íslenski boltinn 26.9.2013 12:45
Landsliðsmaður Búlgara féll á lyfjaprófi Yordan Minev, varnarmaður búlgarska landsliðsins í knattspyrnu, hefur verið settur í keppnisbann af Alþjóðaknattpyrnusambandinu, FIFA. Fótbolti 26.9.2013 11:17