Fótbolti Phillips leggur skóna á hilluna Markamaskínan Kevin Phillips hjálpaði Leicester City að komast upp í ensku úrvalsdeildina í vetur en hann mun ekki spila með þeim þar. Enski boltinn 28.4.2014 16:30 Guardiola vill sjá Ribery reiðan á vellinum Það verða eflaust mikil læti á Allianz-vellinum í München á morgun þegar Bayern tekur á móti Real Madrid í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 28.4.2014 15:45 Del Piero hættur hjá Sydney Glæsilegum ferli Ítalans Alessandro del Piero gæti verið lokið. Það hefur nú verið staðfest að hann spili ekki áfram með Sydney FC í ástralska boltanum. Fótbolti 28.4.2014 15:00 Markaþættir eftir allar umferðir Borgunarbikarsins Í dag skrifuðu Borgun, KSÍ og Stöð 2 Sport undir nýjan samstarfssamning varðandi bikarkeppni KSÍ. Það verður því keppt um Borgunarbikarinn til ársins 2015. Stöð 2 Sport ætlar sér að sinna keppninni af fullum krafti. Íslenski boltinn 28.4.2014 15:00 Keane sér eftir því að hafa ekki valið Giggs og Scholes Það er svo sannarlega ekki á hverjum degi sem harðjaxlinn Roy Keane viðurkennir að sjá eftir einhverju sem hann hefur gert. Enski boltinn 28.4.2014 13:30 Stundum er best að láta Balotelli í friði Clarence Seedorf, þjálfari AC Milan, segir að Mario Balotelli yrði enn öflugri leikmaður ef hann fengi einhvern tímann frið frá fjölmiðlum. Fótbolti 28.4.2014 12:45 Gera stólpagrín að Gerrard á netinu Hrikaleg mistök Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool, í leiknum gegn Chelsea í gær glöddu marga netverja sem hafa farið mikinn í að stríða Gerrard og Liverpool-mönnum á netinu. Enski boltinn 28.4.2014 12:00 Neymar: Við erum öll apar Það vakti heimsathygli í gær þegar Dani Alves, leikmaður Barcelona, tók bita af banana sem var hent að honum í leik Barcelona í gær. Fótbolti 28.4.2014 11:15 Arsenal fór létt með Newcastle og er á leið í Meistaradeildina Everton fékk enga hjálp frá Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Arsenal vann auðveldan sigur á Newcastle, 3-0, í baráttunni um síðasta Meistaradeildarsætið. Enski boltinn 28.4.2014 11:05 Giggs: United mun rísa upp næsta vetur Ryan Giggs fékk draumabyrjun sem stjóri Man. Utd um helgina er liðið vann sannfærandi 4-0 sigur á Norwich. Var allt annað að sjá liðið en undir stjórn David Moyes. Enski boltinn 28.4.2014 09:45 Svona fór Chelsea að því að vinna Liverpool | Öll tilþrif helgarinnar Þetta var viðburðarrík helgi í enska boltanum og gríðarleg spenna í toppbaráttunni þar sem Chelsea lagði Liverpool og Man. City fékk þrjú stig gegn Crystal Palace. Enski boltinn 28.4.2014 09:18 Spá FBL og Vísis: ÍBV hafnar í 6. sæti Eyjamenn mæta til leiks með nýjan þjálfara í Pepsi-deild karla í fótbolta og hafna í sjötta sæti ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis. Pepsi-deildinni hefst á sunnudaginn. Íslenski boltinn 28.4.2014 06:00 Sjáðu mörkin sem KR skoraði á móti Fram | Myndband KR varð meistari meistaranna í dag með 2-0 sigri á Fram í Reykjavíkurslag Íslands- og bikarmeistara karla í knattspyrnu en hægt er að sjá bæði mörkin úr leiknum á Vísi. Íslenski boltinn 27.4.2014 23:00 Suárez leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni Luis Suárez, framherji Liverpool, var í kvöld kjörinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni á árlegu hófi leikmannasamtakanna þar í landi. Enski boltinn 27.4.2014 22:54 Ítalski boltinn | Sampdoria kom til baka Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag. Birkir Bjarnason sat allan tímann á bekknum þegar Sampdoria vann Chievo á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu. Fótbolti 27.4.2014 21:44 Dani Alves borðaði banana sem kastað var að honum | Myndband Villareal gæti átt yfir höfði sér sekt eftir að stuðningsmaður liðsins kastaði banana í átt að Brasilíumanninum Dani Alves í leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 27.4.2014 21:12 Harpa skoraði tvö er Stjarnan tryggði sér sigur í Lengjubikarnum Íslandsmeistararnir höfðu betur gegn bikarmeisturunum í úrslitaleik Lengjubikarsins í Egilshöllinni í kvöld en markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk. Enski boltinn 27.4.2014 21:05 Heimir með sex titla í þremur störfum á 14 árum hjá FH | Myndband Íslenski boltinn 27.4.2014 19:30 Steinþór skoraði annan leikinn í röð fyrir Viking Annan leikinn í röð voru allir fimm Íslendingarnir í herbúðum Vikings í byrjunarliði liðsins. Og þeir komu að báðum mörkum Vikings í sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.4.2014 18:47 Hjörtur Logi skoraði fyrir Sogndal Hjörtur Logi Valgarðsson skoraði eitt marka Sogndal í 3-0 sigri liðsins á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. Hjörtur Logi hefur verið í byrjunarliði Sogndal í öllum fimm leikjum liðsins það sem af er tímabilinu. Fótbolti 27.4.2014 18:17 Frábær árangur Chelsea gegn efstu liðunum Fyrr í dag lagði Chelsea Liverpool að velli með tveimur mörkum frá Demba Ba og Willian. Eftir leikinn talaði Jose Mourinho, þjálfari Chelsea, um að fáir hefðu haft trú á hans liði í leiknum í dag og jafnvel búist við stórtapi. Enski boltinn 27.4.2014 18:01 Rodgers: Leikmennirnir gáfu allt í leikinn Liverpool beið í dag sinn fyrsta ósigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu ári, en fyrir leikinn gegn Chelsea var liðið búið að vinna 11 leiki í röð. Enski boltinn 27.4.2014 16:39 Mourinho: Margir bjuggust við stórtapi Jose Mourinho, þjálfari Chelsea, var að vonum sáttur eftir sigur hans manna á Liverpool á Anfield fyrr í dag. Enski boltinn 27.4.2014 16:34 Kristinn Jónsson spilaði allan leikinn fyrir Brommapojkarna Kristinn Jónsson lék allan leikinn fyrir Brommapojkarna þegar liðið tapaði 3-2 fyrir Djurgården á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.4.2014 16:04 Kolbeinn meistari - Alfreð átti stórleik Ajax tryggði sér hollenska meistaratitilinn, fjórða árið í röð, eftir 1-1 jafntefli gegn Heracles á útivelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax, en fór af velli þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Fótbolti 27.4.2014 14:18 Toni með tvennu í sigri Verona Gamla brýnið Luca Toni skoraði tvö mörk fyrir Verona sem bar sigurorð af Catania með fjórum mörkum gegn engu. Fótbolti 27.4.2014 12:28 Giggs fetaði í fótspor Hilditich Sem kunnugt er stýrði Ryan Giggs Manchester United til 4-0 sigurs á Norwich á Old Trafford í sínum fyrsta leik sem þjálfari liðsins. Giggs var fenginn til að stýra liðinu út leiktíðina eftir að David Moyes var sagt upp störfum síðasta þriðjudag. Enski boltinn 27.4.2014 11:54 Chelsea stöðvaði sigurgöngu Liverpool Chelsea stöðvaði 11 leikja sigurgöngu Liverpool með 1-0 sigri á Anfield. Enski boltinn 27.4.2014 00:01 Atlético vann níunda deildarleikinn í röð Atlético Madríd náði aftur sex stiga forskoti í spænsku 1. deildinni í fótbolta með 1-0 sigri á Valencia á útivelli í dag. Liðið hefur nú haldið hreinu í 20 leikjum á tímabilinu. Fótbolti 27.4.2014 00:01 Börsungar fengu góða hjálp Lið Barcelona lenti í kröppum dansi gegn Villareal á útivelli í kvöld, en hafði að lokum 3-2 sigur og er enn á lífi í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Fótbolti 27.4.2014 00:01 « ‹ ›
Phillips leggur skóna á hilluna Markamaskínan Kevin Phillips hjálpaði Leicester City að komast upp í ensku úrvalsdeildina í vetur en hann mun ekki spila með þeim þar. Enski boltinn 28.4.2014 16:30
Guardiola vill sjá Ribery reiðan á vellinum Það verða eflaust mikil læti á Allianz-vellinum í München á morgun þegar Bayern tekur á móti Real Madrid í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 28.4.2014 15:45
Del Piero hættur hjá Sydney Glæsilegum ferli Ítalans Alessandro del Piero gæti verið lokið. Það hefur nú verið staðfest að hann spili ekki áfram með Sydney FC í ástralska boltanum. Fótbolti 28.4.2014 15:00
Markaþættir eftir allar umferðir Borgunarbikarsins Í dag skrifuðu Borgun, KSÍ og Stöð 2 Sport undir nýjan samstarfssamning varðandi bikarkeppni KSÍ. Það verður því keppt um Borgunarbikarinn til ársins 2015. Stöð 2 Sport ætlar sér að sinna keppninni af fullum krafti. Íslenski boltinn 28.4.2014 15:00
Keane sér eftir því að hafa ekki valið Giggs og Scholes Það er svo sannarlega ekki á hverjum degi sem harðjaxlinn Roy Keane viðurkennir að sjá eftir einhverju sem hann hefur gert. Enski boltinn 28.4.2014 13:30
Stundum er best að láta Balotelli í friði Clarence Seedorf, þjálfari AC Milan, segir að Mario Balotelli yrði enn öflugri leikmaður ef hann fengi einhvern tímann frið frá fjölmiðlum. Fótbolti 28.4.2014 12:45
Gera stólpagrín að Gerrard á netinu Hrikaleg mistök Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool, í leiknum gegn Chelsea í gær glöddu marga netverja sem hafa farið mikinn í að stríða Gerrard og Liverpool-mönnum á netinu. Enski boltinn 28.4.2014 12:00
Neymar: Við erum öll apar Það vakti heimsathygli í gær þegar Dani Alves, leikmaður Barcelona, tók bita af banana sem var hent að honum í leik Barcelona í gær. Fótbolti 28.4.2014 11:15
Arsenal fór létt með Newcastle og er á leið í Meistaradeildina Everton fékk enga hjálp frá Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Arsenal vann auðveldan sigur á Newcastle, 3-0, í baráttunni um síðasta Meistaradeildarsætið. Enski boltinn 28.4.2014 11:05
Giggs: United mun rísa upp næsta vetur Ryan Giggs fékk draumabyrjun sem stjóri Man. Utd um helgina er liðið vann sannfærandi 4-0 sigur á Norwich. Var allt annað að sjá liðið en undir stjórn David Moyes. Enski boltinn 28.4.2014 09:45
Svona fór Chelsea að því að vinna Liverpool | Öll tilþrif helgarinnar Þetta var viðburðarrík helgi í enska boltanum og gríðarleg spenna í toppbaráttunni þar sem Chelsea lagði Liverpool og Man. City fékk þrjú stig gegn Crystal Palace. Enski boltinn 28.4.2014 09:18
Spá FBL og Vísis: ÍBV hafnar í 6. sæti Eyjamenn mæta til leiks með nýjan þjálfara í Pepsi-deild karla í fótbolta og hafna í sjötta sæti ef marka má spá íþróttadeildar Fréttablaðsins og Vísis. Pepsi-deildinni hefst á sunnudaginn. Íslenski boltinn 28.4.2014 06:00
Sjáðu mörkin sem KR skoraði á móti Fram | Myndband KR varð meistari meistaranna í dag með 2-0 sigri á Fram í Reykjavíkurslag Íslands- og bikarmeistara karla í knattspyrnu en hægt er að sjá bæði mörkin úr leiknum á Vísi. Íslenski boltinn 27.4.2014 23:00
Suárez leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni Luis Suárez, framherji Liverpool, var í kvöld kjörinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni á árlegu hófi leikmannasamtakanna þar í landi. Enski boltinn 27.4.2014 22:54
Ítalski boltinn | Sampdoria kom til baka Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag. Birkir Bjarnason sat allan tímann á bekknum þegar Sampdoria vann Chievo á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu. Fótbolti 27.4.2014 21:44
Dani Alves borðaði banana sem kastað var að honum | Myndband Villareal gæti átt yfir höfði sér sekt eftir að stuðningsmaður liðsins kastaði banana í átt að Brasilíumanninum Dani Alves í leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 27.4.2014 21:12
Harpa skoraði tvö er Stjarnan tryggði sér sigur í Lengjubikarnum Íslandsmeistararnir höfðu betur gegn bikarmeisturunum í úrslitaleik Lengjubikarsins í Egilshöllinni í kvöld en markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk. Enski boltinn 27.4.2014 21:05
Steinþór skoraði annan leikinn í röð fyrir Viking Annan leikinn í röð voru allir fimm Íslendingarnir í herbúðum Vikings í byrjunarliði liðsins. Og þeir komu að báðum mörkum Vikings í sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.4.2014 18:47
Hjörtur Logi skoraði fyrir Sogndal Hjörtur Logi Valgarðsson skoraði eitt marka Sogndal í 3-0 sigri liðsins á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. Hjörtur Logi hefur verið í byrjunarliði Sogndal í öllum fimm leikjum liðsins það sem af er tímabilinu. Fótbolti 27.4.2014 18:17
Frábær árangur Chelsea gegn efstu liðunum Fyrr í dag lagði Chelsea Liverpool að velli með tveimur mörkum frá Demba Ba og Willian. Eftir leikinn talaði Jose Mourinho, þjálfari Chelsea, um að fáir hefðu haft trú á hans liði í leiknum í dag og jafnvel búist við stórtapi. Enski boltinn 27.4.2014 18:01
Rodgers: Leikmennirnir gáfu allt í leikinn Liverpool beið í dag sinn fyrsta ósigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu ári, en fyrir leikinn gegn Chelsea var liðið búið að vinna 11 leiki í röð. Enski boltinn 27.4.2014 16:39
Mourinho: Margir bjuggust við stórtapi Jose Mourinho, þjálfari Chelsea, var að vonum sáttur eftir sigur hans manna á Liverpool á Anfield fyrr í dag. Enski boltinn 27.4.2014 16:34
Kristinn Jónsson spilaði allan leikinn fyrir Brommapojkarna Kristinn Jónsson lék allan leikinn fyrir Brommapojkarna þegar liðið tapaði 3-2 fyrir Djurgården á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.4.2014 16:04
Kolbeinn meistari - Alfreð átti stórleik Ajax tryggði sér hollenska meistaratitilinn, fjórða árið í röð, eftir 1-1 jafntefli gegn Heracles á útivelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax, en fór af velli þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Fótbolti 27.4.2014 14:18
Toni með tvennu í sigri Verona Gamla brýnið Luca Toni skoraði tvö mörk fyrir Verona sem bar sigurorð af Catania með fjórum mörkum gegn engu. Fótbolti 27.4.2014 12:28
Giggs fetaði í fótspor Hilditich Sem kunnugt er stýrði Ryan Giggs Manchester United til 4-0 sigurs á Norwich á Old Trafford í sínum fyrsta leik sem þjálfari liðsins. Giggs var fenginn til að stýra liðinu út leiktíðina eftir að David Moyes var sagt upp störfum síðasta þriðjudag. Enski boltinn 27.4.2014 11:54
Chelsea stöðvaði sigurgöngu Liverpool Chelsea stöðvaði 11 leikja sigurgöngu Liverpool með 1-0 sigri á Anfield. Enski boltinn 27.4.2014 00:01
Atlético vann níunda deildarleikinn í röð Atlético Madríd náði aftur sex stiga forskoti í spænsku 1. deildinni í fótbolta með 1-0 sigri á Valencia á útivelli í dag. Liðið hefur nú haldið hreinu í 20 leikjum á tímabilinu. Fótbolti 27.4.2014 00:01
Börsungar fengu góða hjálp Lið Barcelona lenti í kröppum dansi gegn Villareal á útivelli í kvöld, en hafði að lokum 3-2 sigur og er enn á lífi í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Fótbolti 27.4.2014 00:01
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti