Fótbolti

Del Piero hættur hjá Sydney

Glæsilegum ferli Ítalans Alessandro del Piero gæti verið lokið. Það hefur nú verið staðfest að hann spili ekki áfram með Sydney FC í ástralska boltanum.

Fótbolti

Neymar: Við erum öll apar

Það vakti heimsathygli í gær þegar Dani Alves, leikmaður Barcelona, tók bita af banana sem var hent að honum í leik Barcelona í gær.

Fótbolti

Hjörtur Logi skoraði fyrir Sogndal

Hjörtur Logi Valgarðsson skoraði eitt marka Sogndal í 3-0 sigri liðsins á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. Hjörtur Logi hefur verið í byrjunarliði Sogndal í öllum fimm leikjum liðsins það sem af er tímabilinu.

Fótbolti

Frábær árangur Chelsea gegn efstu liðunum

Fyrr í dag lagði Chelsea Liverpool að velli með tveimur mörkum frá Demba Ba og Willian. Eftir leikinn talaði Jose Mourinho, þjálfari Chelsea, um að fáir hefðu haft trú á hans liði í leiknum í dag og jafnvel búist við stórtapi.

Enski boltinn

Kolbeinn meistari - Alfreð átti stórleik

Ajax tryggði sér hollenska meistaratitilinn, fjórða árið í röð, eftir 1-1 jafntefli gegn Heracles á útivelli í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax, en fór af velli þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum.

Fótbolti

Giggs fetaði í fótspor Hilditich

Sem kunnugt er stýrði Ryan Giggs Manchester United til 4-0 sigurs á Norwich á Old Trafford í sínum fyrsta leik sem þjálfari liðsins. Giggs var fenginn til að stýra liðinu út leiktíðina eftir að David Moyes var sagt upp störfum síðasta þriðjudag.

Enski boltinn

Börsungar fengu góða hjálp

Lið Barcelona lenti í kröppum dansi gegn Villareal á útivelli í kvöld, en hafði að lokum 3-2 sigur og er enn á lífi í baráttunni um spænska meistaratitilinn.

Fótbolti