Fótbolti Pepsi-mörkin | 1. þáttur Styttri útgáfa af umfjöllun Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport um 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 6.5.2014 18:00 Enn einn grasleikurinn færður yfir á gervigras Pepsi-deildarliðin halda áfram að færa heimaleiki sína af grasi yfir á gervigras því Blikar geta ekki spilað leik sinn við KR á fimmtudaginn á Kópavogsvellinum. Íslenski boltinn 6.5.2014 17:57 Pellegrini: Þetta er ekki búið Manchester City er með pálmann í höndunum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir ótrúlegt jafntefli Liverpool gegn Crystal Palace í gærkvöldi. Enski boltinn 6.5.2014 15:30 Veislan í Dalnum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Eins og í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar verða báðir leikirnir sem spilaðir verða á gervigrasinu í Laugardal í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í heildina verður boðið upp á sex tíma fótboltaveislu. Íslenski boltinn 6.5.2014 15:12 Sif: Finnum fyrir veikleikum hjá þeim Sif Atladóttir er kominn aftur í íslenska landsliðið í fótbolta og er klár í slaginn gegn Sviss en stelpurnar okkar mæta efsta liði riðilsins í undankeppni HM 2015 á fimmtudaginn. Fótbolti 6.5.2014 14:45 Er þessi bolti ekki örugglega inni? | Myndir Skoraði Haukur Páll Sigurðsson löglegt mark á móti KR sem ekki var dæmd? Erfitt getur verið að sjá hvort boltinn sé inni eða ekki í slíkum atvikum en hlutverk aðstoðardómarans er ekki alltaf öfundsvert. Íslenski boltinn 6.5.2014 13:15 Leikir Vals og Víkings færðir | Tvíhöfði í Dalnum Heimaleikir Vals og Víkings færðir á gervigrasið í Laugardal þannig tveir leikir fara þar fram í annarri umferð Pepsi-deildar karla á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn 6.5.2014 12:19 Sara Björk: Erum betri en þegar við mættum Sviss síðast Sara Björk Gunnarsdóttir segir íslenska liðið í góðu formi og tilbúið í slaginn gegn Sviss á fimmtudaginn í undankeppni HM 2015. Fótbolti 6.5.2014 12:07 Markasyrpan úr fyrstu umferð | Myndband Hér á Vísi geturðu nú séð öll mörkin 15 sem skoruð voru í fyrstu umferð Pepsi-deild karla í knattspyrnu á einum stað. Íslenski boltinn 6.5.2014 12:00 Manchester City mögulega sektað um 9,4 milljarða Manchester City verður að öllum líkindum sektað um 50 milljónir punda og því aðeins heimilað að nota 21 leikmann í Meistaradeildinni næsta vetur vegna brot á fjárhagsreglum UEFA. Enski boltinn 6.5.2014 11:19 Flottustu mörkin og allt það helsta í enska boltanum | Myndbönd Hér á Vísi má sjá myndbönd frá öllu því helsta sem gerðist í 37. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Farið er yfir flottustu mörkin,flottustu markvörslurnar, leikmann helgarinnar, lið helgarinnar og margt fleira. Enski boltinn 6.5.2014 11:15 Carragher: Eiga titilinn ekki skilið út af varnarleiknum Jamie Carragher fer ófögrum orðum um varnarleik Liverpool sem kostaði liðið líklega Englandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. Enski boltinn 6.5.2014 10:30 Bruce: Ég skal taka Giggs á frjálsri sölu Fyrrverandi miðvörður Manchester United meira en til í að fá Ryan Giggs til Hull en telur hann hafa hlutverki að gegna á Old Trafford sama þótt Louis van Gaal taki við. Enski boltinn 6.5.2014 09:45 Menn mega leika sér með nafnið eins og þeir vilja Keflvíkingurinn Hörður Sveinsson er búinn að skora jafn mikið í einum leik í maí á þessu ári eins og hann hefur gert í sama mánuði undanfarin tvö ár. Íslenski boltinn 6.5.2014 08:00 Haukur Páll "tók bara hjólið“ vegna meiðslanna „Það kom smásnúningur á ökklann vegna höggsins. Nú er bara að vinna vel í þessu og sjá hvort maður verður klár fyrir fimmtudaginn,“ segir Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, en hann fór meiddur af velli undir lok sigurleiksins gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 6.5.2014 06:00 Sverrir Ingi bætti fyrir stór mistök í kvöld - myndband Íslenski miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stal heldur betur fyrirsögnunum eftir 1-1 jafntefli Viking og Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.5.2014 23:30 Heimir: Tveggja rútu varnarleikur hjá Blikum FH-ingar fengu bara eitt stig í fyrsta leik sínum í Pepsi-deild karla í sumar þrátt fyrir að hafa vaðið í færum í 1-1 jafntefli á móti Breiðabliki í síðasta leik 1. umferðarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 5.5.2014 22:07 Suarez óhuggandi í leikslok - myndband og myndir Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og besti leikmaður ársins að mati bæði leikmanna og blaðamanna, var algjörlega niðurbrotin eftir 3-3 jafntefli við Crystal Palace í kvöld. Enski boltinn 5.5.2014 21:57 Rodgers: Glæpsamlegur varnarleikur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sitt lið í kvöld fara úr því á aðeins fimmtán mínútum að vera úr góðri stöðu með að vinna Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 24 ára, í því að hreinlega kasta frá sér titlinum. Liverpool komst í 3-0 á móti Crystal Palace en missti leikinn niður í 3-3 jafntefli. Enski boltinn 5.5.2014 21:47 Samir Nasri: Ég elska Crystal Palace svo mikið Samir Nasri, franski miðjumaðurinn hjá Manchester City, var kátur eftir að Liverpool missti niður unninn leik á Selhurst Park í kvöld en fyrir vikið er City-liðið í dauðafæri að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn í annað skiptið á þremur árum. Enski boltinn 5.5.2014 21:34 Halldór Orri nýtti fyrsta alvöru tækifærið vel Halldór Orri Björnsson lagði upp jöfnunarmark Falkenberg-liðsins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.5.2014 19:14 Sverrir Ingi og Jón Daði sáu um jöfnunarmark Viking Íslensku leikmennirnir héldu áfram að skora fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Odd Grenland. Fótbolti 5.5.2014 19:07 Viðar Örn áfram á skotskónum - sjö mörk í sjö leikjum Viðar Örn Kjartansson skoraði eitt marka Vålerenga í 3-0 útisigri á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Viðar Örn hefur þar með skorað sjö mörk í fyrstu sjö deildarleikjum sínum í Noregi. Fótbolti 5.5.2014 19:02 Emil lagði upp tvö mörk á Ólympíuleikvanginum í Róm Emil Hallfreðsson átti stórleik þegar í Hellas Verona gerði 3-3 jafntefli við á Lazio í kvöld þegar liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á Ólympíuleikvanginum í Rómarborg. Fótbolti 5.5.2014 18:56 Liverpool missti niður 3-0 forystu og kastaði frá sér titlinum - myndband Manchester City er með pálmann í höndunum í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir að Liverpool náði aðeins 3-3 jafntefli á móti Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 5.5.2014 18:30 Þóra fékk afmælisköku í Sviss - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið út til Sviss en stelpurnar spila við Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn. Fótbolti 5.5.2014 17:02 Götze óánægður með bekkjarsetuna hjá Bæjurum Miðjumaðurinn ungi vill fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu hjá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fótbolti 5.5.2014 17:00 Mourinho: Mér buðust auðveldari ævintýri en að taka við Chelsea José Mourinho og lærisveinar hans í Chelsea verða endanlega úr leik í titilbaráttunni á Englandi ef Liverpool vinnur Crystal Palace í kvöld en liðið missteig sig gegn Norwich í gær þegar það gerði markalaust jafntefli. Enski boltinn 5.5.2014 16:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Blikar héngu á stiginu FH-ingar geta engum nema sjálfum sér um kennt að hafa ekki tekið öll stigin gegn Blikum í kvöld. Þeir óðu í færum í fyrri hálfleik en nýttu aðeins eitt þeirra. Leikurinn dó svo í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 5.5.2014 14:55 Tony Pulis er stjóri ársins - ekki Brendan Rodgers Tony Pulis hefur gert ótrúlega hluti með nýliða Crystal Palace og breytt ímynd sinni sem knattspyrnustjóri í leiðinni. Enski boltinn 5.5.2014 14:45 « ‹ ›
Pepsi-mörkin | 1. þáttur Styttri útgáfa af umfjöllun Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport um 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 6.5.2014 18:00
Enn einn grasleikurinn færður yfir á gervigras Pepsi-deildarliðin halda áfram að færa heimaleiki sína af grasi yfir á gervigras því Blikar geta ekki spilað leik sinn við KR á fimmtudaginn á Kópavogsvellinum. Íslenski boltinn 6.5.2014 17:57
Pellegrini: Þetta er ekki búið Manchester City er með pálmann í höndunum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir ótrúlegt jafntefli Liverpool gegn Crystal Palace í gærkvöldi. Enski boltinn 6.5.2014 15:30
Veislan í Dalnum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Eins og í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar verða báðir leikirnir sem spilaðir verða á gervigrasinu í Laugardal í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í heildina verður boðið upp á sex tíma fótboltaveislu. Íslenski boltinn 6.5.2014 15:12
Sif: Finnum fyrir veikleikum hjá þeim Sif Atladóttir er kominn aftur í íslenska landsliðið í fótbolta og er klár í slaginn gegn Sviss en stelpurnar okkar mæta efsta liði riðilsins í undankeppni HM 2015 á fimmtudaginn. Fótbolti 6.5.2014 14:45
Er þessi bolti ekki örugglega inni? | Myndir Skoraði Haukur Páll Sigurðsson löglegt mark á móti KR sem ekki var dæmd? Erfitt getur verið að sjá hvort boltinn sé inni eða ekki í slíkum atvikum en hlutverk aðstoðardómarans er ekki alltaf öfundsvert. Íslenski boltinn 6.5.2014 13:15
Leikir Vals og Víkings færðir | Tvíhöfði í Dalnum Heimaleikir Vals og Víkings færðir á gervigrasið í Laugardal þannig tveir leikir fara þar fram í annarri umferð Pepsi-deildar karla á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn 6.5.2014 12:19
Sara Björk: Erum betri en þegar við mættum Sviss síðast Sara Björk Gunnarsdóttir segir íslenska liðið í góðu formi og tilbúið í slaginn gegn Sviss á fimmtudaginn í undankeppni HM 2015. Fótbolti 6.5.2014 12:07
Markasyrpan úr fyrstu umferð | Myndband Hér á Vísi geturðu nú séð öll mörkin 15 sem skoruð voru í fyrstu umferð Pepsi-deild karla í knattspyrnu á einum stað. Íslenski boltinn 6.5.2014 12:00
Manchester City mögulega sektað um 9,4 milljarða Manchester City verður að öllum líkindum sektað um 50 milljónir punda og því aðeins heimilað að nota 21 leikmann í Meistaradeildinni næsta vetur vegna brot á fjárhagsreglum UEFA. Enski boltinn 6.5.2014 11:19
Flottustu mörkin og allt það helsta í enska boltanum | Myndbönd Hér á Vísi má sjá myndbönd frá öllu því helsta sem gerðist í 37. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Farið er yfir flottustu mörkin,flottustu markvörslurnar, leikmann helgarinnar, lið helgarinnar og margt fleira. Enski boltinn 6.5.2014 11:15
Carragher: Eiga titilinn ekki skilið út af varnarleiknum Jamie Carragher fer ófögrum orðum um varnarleik Liverpool sem kostaði liðið líklega Englandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. Enski boltinn 6.5.2014 10:30
Bruce: Ég skal taka Giggs á frjálsri sölu Fyrrverandi miðvörður Manchester United meira en til í að fá Ryan Giggs til Hull en telur hann hafa hlutverki að gegna á Old Trafford sama þótt Louis van Gaal taki við. Enski boltinn 6.5.2014 09:45
Menn mega leika sér með nafnið eins og þeir vilja Keflvíkingurinn Hörður Sveinsson er búinn að skora jafn mikið í einum leik í maí á þessu ári eins og hann hefur gert í sama mánuði undanfarin tvö ár. Íslenski boltinn 6.5.2014 08:00
Haukur Páll "tók bara hjólið“ vegna meiðslanna „Það kom smásnúningur á ökklann vegna höggsins. Nú er bara að vinna vel í þessu og sjá hvort maður verður klár fyrir fimmtudaginn,“ segir Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, en hann fór meiddur af velli undir lok sigurleiksins gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 6.5.2014 06:00
Sverrir Ingi bætti fyrir stór mistök í kvöld - myndband Íslenski miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stal heldur betur fyrirsögnunum eftir 1-1 jafntefli Viking og Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.5.2014 23:30
Heimir: Tveggja rútu varnarleikur hjá Blikum FH-ingar fengu bara eitt stig í fyrsta leik sínum í Pepsi-deild karla í sumar þrátt fyrir að hafa vaðið í færum í 1-1 jafntefli á móti Breiðabliki í síðasta leik 1. umferðarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 5.5.2014 22:07
Suarez óhuggandi í leikslok - myndband og myndir Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og besti leikmaður ársins að mati bæði leikmanna og blaðamanna, var algjörlega niðurbrotin eftir 3-3 jafntefli við Crystal Palace í kvöld. Enski boltinn 5.5.2014 21:57
Rodgers: Glæpsamlegur varnarleikur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sitt lið í kvöld fara úr því á aðeins fimmtán mínútum að vera úr góðri stöðu með að vinna Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 24 ára, í því að hreinlega kasta frá sér titlinum. Liverpool komst í 3-0 á móti Crystal Palace en missti leikinn niður í 3-3 jafntefli. Enski boltinn 5.5.2014 21:47
Samir Nasri: Ég elska Crystal Palace svo mikið Samir Nasri, franski miðjumaðurinn hjá Manchester City, var kátur eftir að Liverpool missti niður unninn leik á Selhurst Park í kvöld en fyrir vikið er City-liðið í dauðafæri að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn í annað skiptið á þremur árum. Enski boltinn 5.5.2014 21:34
Halldór Orri nýtti fyrsta alvöru tækifærið vel Halldór Orri Björnsson lagði upp jöfnunarmark Falkenberg-liðsins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.5.2014 19:14
Sverrir Ingi og Jón Daði sáu um jöfnunarmark Viking Íslensku leikmennirnir héldu áfram að skora fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Odd Grenland. Fótbolti 5.5.2014 19:07
Viðar Örn áfram á skotskónum - sjö mörk í sjö leikjum Viðar Örn Kjartansson skoraði eitt marka Vålerenga í 3-0 útisigri á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Viðar Örn hefur þar með skorað sjö mörk í fyrstu sjö deildarleikjum sínum í Noregi. Fótbolti 5.5.2014 19:02
Emil lagði upp tvö mörk á Ólympíuleikvanginum í Róm Emil Hallfreðsson átti stórleik þegar í Hellas Verona gerði 3-3 jafntefli við á Lazio í kvöld þegar liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á Ólympíuleikvanginum í Rómarborg. Fótbolti 5.5.2014 18:56
Liverpool missti niður 3-0 forystu og kastaði frá sér titlinum - myndband Manchester City er með pálmann í höndunum í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir að Liverpool náði aðeins 3-3 jafntefli á móti Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 5.5.2014 18:30
Þóra fékk afmælisköku í Sviss - myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið út til Sviss en stelpurnar spila við Sviss í undankeppni HM á fimmtudaginn. Fótbolti 5.5.2014 17:02
Götze óánægður með bekkjarsetuna hjá Bæjurum Miðjumaðurinn ungi vill fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu hjá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fótbolti 5.5.2014 17:00
Mourinho: Mér buðust auðveldari ævintýri en að taka við Chelsea José Mourinho og lærisveinar hans í Chelsea verða endanlega úr leik í titilbaráttunni á Englandi ef Liverpool vinnur Crystal Palace í kvöld en liðið missteig sig gegn Norwich í gær þegar það gerði markalaust jafntefli. Enski boltinn 5.5.2014 16:15
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Blikar héngu á stiginu FH-ingar geta engum nema sjálfum sér um kennt að hafa ekki tekið öll stigin gegn Blikum í kvöld. Þeir óðu í færum í fyrri hálfleik en nýttu aðeins eitt þeirra. Leikurinn dó svo í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 5.5.2014 14:55
Tony Pulis er stjóri ársins - ekki Brendan Rodgers Tony Pulis hefur gert ótrúlega hluti með nýliða Crystal Palace og breytt ímynd sinni sem knattspyrnustjóri í leiðinni. Enski boltinn 5.5.2014 14:45