Fótbolti

Sif: Finnum fyrir veikleikum hjá þeim

Sif Atladóttir er kominn aftur í íslenska landsliðið í fótbolta og er klár í slaginn gegn Sviss en stelpurnar okkar mæta efsta liði riðilsins í undankeppni HM 2015 á fimmtudaginn.

Fótbolti

Haukur Páll "tók bara hjólið“ vegna meiðslanna

„Það kom smásnúningur á ökklann vegna höggsins. Nú er bara að vinna vel í þessu og sjá hvort maður verður klár fyrir fimmtudaginn,“ segir Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, en hann fór meiddur af velli undir lok sigurleiksins gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á sunnudagskvöldið.

Íslenski boltinn

Rodgers: Glæpsamlegur varnarleikur

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sitt lið í kvöld fara úr því á aðeins fimmtán mínútum að vera úr góðri stöðu með að vinna Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 24 ára, í því að hreinlega kasta frá sér titlinum. Liverpool komst í 3-0 á móti Crystal Palace en missti leikinn niður í 3-3 jafntefli.

Enski boltinn

Samir Nasri: Ég elska Crystal Palace svo mikið

Samir Nasri, franski miðjumaðurinn hjá Manchester City, var kátur eftir að Liverpool missti niður unninn leik á Selhurst Park í kvöld en fyrir vikið er City-liðið í dauðafæri að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn í annað skiptið á þremur árum.

Enski boltinn