Fótbolti

Mikilvægt að halla dyrunum aðeins

Lars Lagerbäck tilkynnti í gær 23 manna hóp Íslands fyrir leikina gegn Kýpur og Noregi í undankeppni HM 2014. Sjö lykilmenn eru á gulu spjaldi en Svíinn segir að það muni ekki hafa áhrif á liðsvalið. Leggja þarf Kýpur að velli áður en hugsað er fram í tím

Íslenski boltinn

Ekkert gengur hjá Birki Má og félögum

Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann töpuðu 0-1 á heimavelli á móti Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brann-liðið byrjaði tímabilið vel en hefur síðan hrunið niður töfluna enda aðeins búið að vinna tvo af síðustu tólf deildarleikjum sínum.

Fótbolti

Berglind skoraði og fiskaði víti

Dagný Brynjarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir voru í aðalhlutverkum þegar Florida State Univerity hélt sigurgöngu sinni áfram í bandaríska háskólaboltanum í nótt.

Fótbolti

Lars: Eggert verið afar óheppinn

"Það er afar mikilvægt að fá Eggert aftur,“ sagði Lars Lagerback á blaðamannafundi landsliðsins í dag. Sá sænski tilkynnti 23 manna hóp sinn fyrir leikina gegn Kýpur og Noregi.

Fótbolti

Aron Elís á reynslu til AGF

Aron Elís Þrándarson, leikmaður Víkings, mun á næstu dögum fara til danska félagsins AGF á reynslu en þetta kemur fram á vefsíðunni 433.is dag.

Fótbolti