Fótbolti

Bestu liðin spila öll á Hlíðarenda í dag

Knattspyrnuáhugafólk fær flott tækifæri í dag til að sjá framtíðarstjörnur kvennafótboltans spila um sæti í úrslitaleik Evrópumótsins þegar báðir undanúrslitaleikir EM 17 ára landsliða kvenna fara fram á Valsvellinum við Hlíðarenda.

Fótbolti

Svíar eru Evrópumeistarar eftir sigur í vítakeppni

Sænska 21 árs landsliðið í fótbolta tryggði sér í kvöld Evrópumeistaratitilinn eftir sigur í vítakeppni á móti Portúgal í úrslitaleik EM 21 árs landsliða í Tékklandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Svíar vinna þennan titil og í fyrsta sinn sem Svíþjóð vinnur stórt alþjóðlegt mót í karlaflokki.

Fótbolti

Pepsi-mörkin | 10. þáttur

Tíunda umferð Pepsi-deildarinnar kláraðist í gærkvöldi þegar Íslandsmeistarar Stjörnunnar sóttu þrjú stig til Keflavíkur en að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum.

Íslenski boltinn