Fótbolti

Gott hjá KR en enn betra hjá FH-ingum

FH og KR náðu bæði ágætum úrslitum á útivelli í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. FH gerði betur og vann 1-0 sigur á finnska liðinu SJK Seinajoki en KR gerði 1-1 jafntefli á móti írska liðinu Cork City.

Fótbolti

Milan krækti í Bacca

AC Milan hefur fest kaup á kólumbíska framherjanum Carlos Bacca frá Sevilla. Ítalska liðið borgaði 21 milljón punda fyrir leikmanninn.

Fótbolti