Fótbolti Fiorentina og Liverpool í viðræðum um Borini Fiorentina hefur hafið viðræður við Liverpool um Fabio Borini en ítalski framherjinn virðist vera á förum frá Liverpool eftir misheppnaða dvöl í Bítlaborginni. Fótbolti 6.8.2015 08:00 Frumsýning á nýjustu leikmönnum Stjörnunnar í kvöld Stjarnan fékk til liðs við sig fjóra erlenda leikmenn í félagsskiptaglugganum sem gætu leikið fyrstu leiki sína fyrir félagið í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2015 07:30 Skrefið í sterkari deild gerir mig vonandi að betri leikmanni Aron var að vonum sáttur eftir að hafa skrifað undir fjögurra ára samning hjá þýska stórveldinu Werder Bremen í gær. Fótbolti 6.8.2015 07:00 Uppbótartíminn: Frábær umferð fyrir FH | Myndbönd Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 6.8.2015 01:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KR 2-1 | Fjölnir vann óvæntan sigur á KR Fjölnismenn unnu óvæntan 2-1 sigur á KR-ingum í Grafarvoginum í kvöld en eftir tapleik kvöldsins er KR þremur stigum á eftir FH á toppi Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 5.8.2015 23:30 Bayern Munchen vann úrslitaleik Audi Cup | Úrslit úr æfingarleikjum kvöldsins Bayern hafði betur í stórleiknum gegn Real Madrid í úrslitum Audi Cup í kvöld en stuttu áður sigraði Tottenham bronsleikinn gegn AC Milan. Þá vann Fiorentina óvæntan sigur á Chelsea í Lundúnum. Fótbolti 5.8.2015 22:45 Heimir: Vildum styrkja miðjuna í þessum leik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var glaður í leikslok eftir sigur hans manna á Val í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2015 22:02 Chelsea að ganga frá kaupunum á staðgengli Filipe Luis Umboðsmaður Baba Rahman á von á því að Chelsea gangi frá kaupunum á skjólstæðingi sínum innan skamms en vinstri bakvörðurinn hefur komist að samkomulagi við ensku meistaranna um kaup og kjör. Enski boltinn 5.8.2015 22:00 Kári og félagar komust naumlega áfram | Úrslit kvöldsins Malmö vann 3-0 sigur á Red Bull Salzburg sem dugði sænska félaginu til þess að komast í 4. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þá skoraði Birkir Bjarnason eina mark Basel gegn Lech Poznan. Fótbolti 5.8.2015 20:30 Sara Björk hafði betur gegn Glódísi Perlu Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í FC Rosengård unnu í kvöld 2-1 útisigur í Íslendingaslag á móti Eskilstuna United í sænsku kvennadeildinni í fótbolta en þarna mættust tvö efstu lið deildarinnar. Fótbolti 5.8.2015 19:17 Stjörnubanarnir héldu hreinu í hitanum og komust áfram Skosku meistararnir í Celtic eru komnir áfram í umspil um laust sæti í Meistaradeildinni í fótbolta eftir markalaust jafntefli í Aserbaídsjan í dag. Fótbolti 5.8.2015 18:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir - Stjarnan 1-0 | Leiknismenn unnu mikilvægan baráttusigur. Frábær úrslit fyrir Leiknismenn sem vinna sinn fyrsta sigur síðan 26. maí. Íslenski boltinn 5.8.2015 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍA 1-1 | Bróðurleg skipting stiga í Fossvoginum Jafntefli heldur áfram góðri siglingu liðanna undanfarið Íslenski boltinn 5.8.2015 18:30 Fjórtán ár síðan að FH vann ekki í fjórum heimaleikjum í röð FH-ingar taka á móti Val í kvöld í stórleik fjórtándu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram í Kaplakrika. Íslenski boltinn 5.8.2015 16:45 Palace fær einn besta leikmann Wolves Malíski kantmaðurinn Bakary Sako er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace frá Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn 5.8.2015 15:30 Richards nýr fyrirliði Aston Villa Micah Richards hefur verið skipaður fyrirliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa aldrei spilað keppnisleik fyrir félagið. Enski boltinn 5.8.2015 15:00 Verður Januzaj lánaður til Sunderland? Samkvæmt frétt Telegraph ætlar Sunderland að reyna að fá Adnan Januzaj á láni frá Manchester United. Enski boltinn 5.8.2015 14:30 Aron orðinn leikmaður Werder Bremen Aron Jóhannsson er orðinn leikmaður Werder Bremen en hann stóðst læknisskoðun hjá þýska liðinu í dag. Fótbolti 5.8.2015 13:58 KR eina liðið með fleiri stig en Skagamenn í síðustu fimm umferðum Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla fer öll fram í kvöld þegar allir sex leikir hennar eru á dagskrá. Skagamenn munu þar reyna að byggja ofan á gott gengi liðsins að undanförnu. Íslenski boltinn 5.8.2015 12:30 Athyglisverðir erlendir fyrirlesarar á bikarúrslitaráðstefnu KÞÍ 2015 Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur fyrir árlegri ráðstefnu í tenglum við úrslitaleik Borgunarbikarsins sem verður á milli KR og Vals um aðra helgi. Íslenski boltinn 5.8.2015 12:00 Sjáðu markið sem gerði KA-menn brjálaða Haukar unnu góðan 2-1 sigur á KA í 1. deild karla í gær. Íslenski boltinn 5.8.2015 11:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-0 | Blikar í banastuði Blikar fóru illa með botnlið Keflavíkur er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2015 10:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 2-1 | FH-ingar stóðust prófið FH bar 2-1 sigurorð af Val í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2015 10:00 Mourinho: Stjórar þurfa ekkert að takast í hendur vilji þeir það ekki Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað spurður út í samskipti sín og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal í kringum leikinn um Samfélagsskjöldinn um síðustu helgi. Enski boltinn 5.8.2015 10:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. Íslenski boltinn 5.8.2015 09:46 Manchester United ætti líka að vera með kvennalið Tracey Crouch, íþróttamálaráðherra Breta, hefur gagnrýnt Manchester United opinberlega fyrir að starfrækja ekki kvennafótboltalið. Enski boltinn 5.8.2015 09:30 20 af 28 knattspyrnuspekingum spá Chelsea titlinum Enska úrvalsdeildin hefst á laugardaginn og BBC fékk 28 knattspyrnuspekinga sem vinna við að fjalla um deildina í breskum sjónvarps- og útvarpsmiðlum, til að spá um hvaða félög enda í fjórum efstu sætum deildarinnar. Enski boltinn 5.8.2015 09:00 Tekst Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea að tryggja sér Evrópusæti? Fréttablaðið telur niður þangað til enska úrvalsdeildin hefst á nýjan leik á laugardaginn og fyrst veltum við fyrir okkur gengi Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga hans í Swansea City sem er eina Íslendingaliðið í deildinni í vetur. Enski boltinn 5.8.2015 08:00 FH-ingar búnir að falla á stóru prófunum undanfarna tvo mánuði FH tekur á móti Val í kvöld í stórleik fjórtándu umferðar Pepsi-deildar karla. FH-ingar eru á toppnum í deildinni en þeir geta þó ekki þakkað það árangri liðsins í síðustu leikjum þess gegn hinum toppliðunum. Stórleikirnir hafa reynst Hafnfirðingum erfiðir undanfarna mánuði. Íslenski boltinn 5.8.2015 07:00 Di Maria ánægður að vera að ganga til liðs við Paris Saint-Germain Di Maria var brosmildur eftir að hafa lokið læknisskoðun hjá Paris Saint-Germain í dag en hann sagðist ekki geta beðið eftir að ganga til liðs við jafn mikilvægt félag og PSG. Fótbolti 4.8.2015 23:30 « ‹ ›
Fiorentina og Liverpool í viðræðum um Borini Fiorentina hefur hafið viðræður við Liverpool um Fabio Borini en ítalski framherjinn virðist vera á förum frá Liverpool eftir misheppnaða dvöl í Bítlaborginni. Fótbolti 6.8.2015 08:00
Frumsýning á nýjustu leikmönnum Stjörnunnar í kvöld Stjarnan fékk til liðs við sig fjóra erlenda leikmenn í félagsskiptaglugganum sem gætu leikið fyrstu leiki sína fyrir félagið í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2015 07:30
Skrefið í sterkari deild gerir mig vonandi að betri leikmanni Aron var að vonum sáttur eftir að hafa skrifað undir fjögurra ára samning hjá þýska stórveldinu Werder Bremen í gær. Fótbolti 6.8.2015 07:00
Uppbótartíminn: Frábær umferð fyrir FH | Myndbönd Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 6.8.2015 01:51
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KR 2-1 | Fjölnir vann óvæntan sigur á KR Fjölnismenn unnu óvæntan 2-1 sigur á KR-ingum í Grafarvoginum í kvöld en eftir tapleik kvöldsins er KR þremur stigum á eftir FH á toppi Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 5.8.2015 23:30
Bayern Munchen vann úrslitaleik Audi Cup | Úrslit úr æfingarleikjum kvöldsins Bayern hafði betur í stórleiknum gegn Real Madrid í úrslitum Audi Cup í kvöld en stuttu áður sigraði Tottenham bronsleikinn gegn AC Milan. Þá vann Fiorentina óvæntan sigur á Chelsea í Lundúnum. Fótbolti 5.8.2015 22:45
Heimir: Vildum styrkja miðjuna í þessum leik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var glaður í leikslok eftir sigur hans manna á Val í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2015 22:02
Chelsea að ganga frá kaupunum á staðgengli Filipe Luis Umboðsmaður Baba Rahman á von á því að Chelsea gangi frá kaupunum á skjólstæðingi sínum innan skamms en vinstri bakvörðurinn hefur komist að samkomulagi við ensku meistaranna um kaup og kjör. Enski boltinn 5.8.2015 22:00
Kári og félagar komust naumlega áfram | Úrslit kvöldsins Malmö vann 3-0 sigur á Red Bull Salzburg sem dugði sænska félaginu til þess að komast í 4. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þá skoraði Birkir Bjarnason eina mark Basel gegn Lech Poznan. Fótbolti 5.8.2015 20:30
Sara Björk hafði betur gegn Glódísi Perlu Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í FC Rosengård unnu í kvöld 2-1 útisigur í Íslendingaslag á móti Eskilstuna United í sænsku kvennadeildinni í fótbolta en þarna mættust tvö efstu lið deildarinnar. Fótbolti 5.8.2015 19:17
Stjörnubanarnir héldu hreinu í hitanum og komust áfram Skosku meistararnir í Celtic eru komnir áfram í umspil um laust sæti í Meistaradeildinni í fótbolta eftir markalaust jafntefli í Aserbaídsjan í dag. Fótbolti 5.8.2015 18:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir - Stjarnan 1-0 | Leiknismenn unnu mikilvægan baráttusigur. Frábær úrslit fyrir Leiknismenn sem vinna sinn fyrsta sigur síðan 26. maí. Íslenski boltinn 5.8.2015 18:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍA 1-1 | Bróðurleg skipting stiga í Fossvoginum Jafntefli heldur áfram góðri siglingu liðanna undanfarið Íslenski boltinn 5.8.2015 18:30
Fjórtán ár síðan að FH vann ekki í fjórum heimaleikjum í röð FH-ingar taka á móti Val í kvöld í stórleik fjórtándu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram í Kaplakrika. Íslenski boltinn 5.8.2015 16:45
Palace fær einn besta leikmann Wolves Malíski kantmaðurinn Bakary Sako er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace frá Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn 5.8.2015 15:30
Richards nýr fyrirliði Aston Villa Micah Richards hefur verið skipaður fyrirliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa aldrei spilað keppnisleik fyrir félagið. Enski boltinn 5.8.2015 15:00
Verður Januzaj lánaður til Sunderland? Samkvæmt frétt Telegraph ætlar Sunderland að reyna að fá Adnan Januzaj á láni frá Manchester United. Enski boltinn 5.8.2015 14:30
Aron orðinn leikmaður Werder Bremen Aron Jóhannsson er orðinn leikmaður Werder Bremen en hann stóðst læknisskoðun hjá þýska liðinu í dag. Fótbolti 5.8.2015 13:58
KR eina liðið með fleiri stig en Skagamenn í síðustu fimm umferðum Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla fer öll fram í kvöld þegar allir sex leikir hennar eru á dagskrá. Skagamenn munu þar reyna að byggja ofan á gott gengi liðsins að undanförnu. Íslenski boltinn 5.8.2015 12:30
Athyglisverðir erlendir fyrirlesarar á bikarúrslitaráðstefnu KÞÍ 2015 Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur fyrir árlegri ráðstefnu í tenglum við úrslitaleik Borgunarbikarsins sem verður á milli KR og Vals um aðra helgi. Íslenski boltinn 5.8.2015 12:00
Sjáðu markið sem gerði KA-menn brjálaða Haukar unnu góðan 2-1 sigur á KA í 1. deild karla í gær. Íslenski boltinn 5.8.2015 11:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 4-0 | Blikar í banastuði Blikar fóru illa með botnlið Keflavíkur er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2015 10:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Valur 2-1 | FH-ingar stóðust prófið FH bar 2-1 sigurorð af Val í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2015 10:00
Mourinho: Stjórar þurfa ekkert að takast í hendur vilji þeir það ekki Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað spurður út í samskipti sín og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal í kringum leikinn um Samfélagsskjöldinn um síðustu helgi. Enski boltinn 5.8.2015 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. Íslenski boltinn 5.8.2015 09:46
Manchester United ætti líka að vera með kvennalið Tracey Crouch, íþróttamálaráðherra Breta, hefur gagnrýnt Manchester United opinberlega fyrir að starfrækja ekki kvennafótboltalið. Enski boltinn 5.8.2015 09:30
20 af 28 knattspyrnuspekingum spá Chelsea titlinum Enska úrvalsdeildin hefst á laugardaginn og BBC fékk 28 knattspyrnuspekinga sem vinna við að fjalla um deildina í breskum sjónvarps- og útvarpsmiðlum, til að spá um hvaða félög enda í fjórum efstu sætum deildarinnar. Enski boltinn 5.8.2015 09:00
Tekst Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea að tryggja sér Evrópusæti? Fréttablaðið telur niður þangað til enska úrvalsdeildin hefst á nýjan leik á laugardaginn og fyrst veltum við fyrir okkur gengi Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga hans í Swansea City sem er eina Íslendingaliðið í deildinni í vetur. Enski boltinn 5.8.2015 08:00
FH-ingar búnir að falla á stóru prófunum undanfarna tvo mánuði FH tekur á móti Val í kvöld í stórleik fjórtándu umferðar Pepsi-deildar karla. FH-ingar eru á toppnum í deildinni en þeir geta þó ekki þakkað það árangri liðsins í síðustu leikjum þess gegn hinum toppliðunum. Stórleikirnir hafa reynst Hafnfirðingum erfiðir undanfarna mánuði. Íslenski boltinn 5.8.2015 07:00
Di Maria ánægður að vera að ganga til liðs við Paris Saint-Germain Di Maria var brosmildur eftir að hafa lokið læknisskoðun hjá Paris Saint-Germain í dag en hann sagðist ekki geta beðið eftir að ganga til liðs við jafn mikilvægt félag og PSG. Fótbolti 4.8.2015 23:30