Fótbolti

De Gea vonast til að spila næsta leik

David De Gea skilur ekki ákvörðun Van Gaal að treysta á Romero í marki Manchester United á laugardaginn en spænski markvörðurinn segist vera tilbúinn til þess að spila þrátt fyrir að vera þrálátlega orðaður við Real Madrid.

Enski boltinn

Munum ekki sakna Cech

Jose Mourinho, segir að Chelsea muni ekki koma til með að sakna Petr Cech í vetur en Asmir Begovic verður á milli stanganna næstu helgi þegar ensku meistararnir mæta Manchester City.

Enski boltinn

Wenger: Gáfum tvö ódýr mörk

Arsenal tapaði fyrir West Ham á heimavelli, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var óvæntur og var Arsene Wenger, stjóri Arsenal, skiljanlega ekki ánægður í leikslok.

Enski boltinn

Vardy ásakaður um rasisma í spilavíti

Jamie Vardy, framherji Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, gerðist sekur um kynþáttaníð í spilavíti í gærkvöldi þegar hann kallaði niðurlægjandi orðum í átt að öðrum spilara í spilavítinu.

Enski boltinn