Fótbolti

Arnar: Mótið er eiginlega búið

"Auðvitað er maður drullusvekktur að hafa fengið þetta þarna í endann til að halda okkur inn í þessum bardaga þarna uppi til að gera þetta spennandi en ég held að mótið sé eiginlega svolítið game over,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks svekktur yfir vítaspyrnunni sem fór forgörðum undir lok leiksins í kvöld.

Íslenski boltinn

Varð að vísa dreng í 5. flokki útaf vegna kynþáttaníðs

"Það sem átti sér stað var að brotið var á leikmanni Fjölnis, sem er dökkur á hörund. Eftir brotið voru menn eitthvað að ýta í hvorn annan og ég fer til þeirra og ætla að róa menn niður,“ segir ‎Aron Elvar Finnsson sem dæmdi leik Fjölnis og ÍBV í 5. flokki karla í knattspyrnu í dag.

Fótbolti

Nordsjælland tapaði fyrir Bröndby

Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Nordsjælland töpuðu illa fyrir Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna í Bröndby.

Fótbolti