Fótbolti

Mata: Við höfum lært inn á Van Gaal

Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að leikmenn liðsins séu nú loks að fatta almennilega leikaðferð Louis van Gaal, knattspyrnustjóra liðsins sem tók við United fyrir síðasta tímabil.

Enski boltinn

Neymar sakaður um skattsvik

Brasilíski framherjinn Neymar, leikmaður Barcelona, er sakaður um að svíkja undan skatti í Brasilíu og hafa eignir hans upp á átta milljarða verið frystar af dómsstólum í Sao Paulo.

Fótbolti

Enn tapar Juventus

Napoli vann Ítalíu-meistara Juventus í Seríu-A deildinni í kvöld, en leikurinn fór 2-1 fyrir Napoli.

Fótbolti

Messi úr leik í tvo mánuði

Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, meiddist í dag og varð hann að yfirgefa völlinn eftir nokkurra mínútna leik þegar Barcelona vann Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti

Eiður á skotskónum í Kína

Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Shijiazhuang Yongchang unnu góðan sigur, 2-0, á Shanghai Shenhua í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti