Fótbolti Rodgers rekinn frá Liverpool Brendan Rodgers varð í dag fyrsti þjálfarinn sem var rekinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en hann var rekinn frá Liverpool eftir rúmlega þrjú ár í starfi. Enski boltinn 4.10.2015 17:35 Arnór Ingvi og félagar skutust upp í toppsætið með sigri Sigurinn þýðir að Norrköping er með tveggja stiga forskot á Göteborg þegar þrjár umferðir eru eftir og þriggja stiga forskot á AIK sem vann nauðsynlegan sigur á Malmö. Fótbolti 4.10.2015 17:27 Lewandowski með tvö gegn gömlu félögunum Pólski framherjinn skoraði sitt 12. mark á 12 dögum í öruggum 5-1 sigri á Dortmund í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 4.10.2015 17:15 Sanchez stórkostlegur í öruggum sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Alexis Sanchez, leikmaður Arsenal, fór á kostum og setti tvö mörk í 3-0 sigri Arsenal á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4.10.2015 16:45 Eriksen tryggði Tottenham stig gegn Swansea Danski miðjumaðurinn Christian Eriksen setti tvö mörk í 2-2 jafntefli Tottenham og Swansea í dag en bæði mörk hans komu beint úr aukaspyrnum Enski boltinn 4.10.2015 16:45 Birkir lagði upp mark óvæntu jafntefli Birkir Bjarnason lagði upp jöfnunarmark Basel í óvæntu jafntefli gegn botnliði Zurich í svissnesku deildinni í dag en Basel er nú með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 4.10.2015 15:50 Göteborg tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni | Arnór Smára á skotskónum Hjálmar Jónsson og félagar í IFK Göteborg töpuðu tveimur mikilvægum stigum á heimavelli í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í dag í 1-1 jafntefli gegn Halmstad sem er fallið úr deildinni. Fótbolti 4.10.2015 14:55 Jafnt í borgarslagnum í Liverpool | Sjáðu mörkin Everton og Liverpool skyldu jöfn 1-1 í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Romelu Lukaku skoraði jöfnunarmark Everton eftir að Danny Ings kom Liverpool yfir í fyrri hálfleik. Enski boltinn 4.10.2015 14:15 Aron ekki í bandaríska landsliðshópnum gegn Mexíkó Aron Jóhannsson var ekki valinn í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir leik liðsins gegn Mexíkó á laugardaginn upp á hvort liðið fær sæti í Álfukeppninni árið 2017. Fótbolti 4.10.2015 14:00 Segist ekki hafa niðurlægt Matic Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í því að hann hafi niðurlægt Nemanja Matic þegar hann tók hann af velli 27 mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. Enski boltinn 4.10.2015 13:45 Advocaat hættur með Sunderland | Allardyce orðaður við stöðuna Dick Advocaat hefur sagt upp störfum sínum sem knattspyrnustjóri Sunderland eftir átta leiki án sigurs í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.10.2015 13:15 Jóhann lagði upp mark í jafntefli Charlton náði að stela stigi í 2-2 jafntefli gegn Fulham í dag en jöfnunarmark Charlton kom á 96. mínútu. Enski boltinn 4.10.2015 13:00 Emil leikmaður ársins að mati leikmannana | Höskuldur efnilegastur Emil Pálsson, miðjumaður FH, var í gær valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla af leikmönnum deildarinnar en Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn efnilegastur. Íslenski boltinn 4.10.2015 12:30 Valdi sameiginlegt lið Liverpool og Everton | Aðeins 4 úr Liverpool Fyrrum leikmaður Everton, Kevin Kilbane, valdi aðeins fjóra leikmenn úr Liverpool í sameiginlegt byrjunarlið skipað leikmönnum úr Bítlaborginni. Enski boltinn 4.10.2015 11:00 Solo þarf að mæta aftur fyrir rétt Hope Solo, ein þekktasta knattspyrnukona heims sem er markvörður í bandaríska landsliðiðinu og Seattle Reign, þarf að mæta aftur fyrir dómstóla eftir að héraðsdómur í Washington ákvað að taka aftur upp mál hennar. Fótbolti 4.10.2015 08:00 Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu úrvalslið mótsins í sérstökum uppgjörsþætti í kvöld. Íslenski boltinn 3.10.2015 23:00 Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna Íslenski boltinn 3.10.2015 22:45 Davíð Þór besti leikmaðurinn að mati Pepsi-markanna Pepsi-mörkin völdu Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH, besta leikmann Pepsi-deildarinnar 2015. Íslenski boltinn 3.10.2015 22:30 Jafnt í borgarslagnum í Verona Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í jafntefli gegn Chievo í dag en Verona er enn án sigurs í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 3.10.2015 20:45 Leikur Kolbeins og félaga blásinn af vegna veðurs Stöðva þurfti leik Nantes og Nice í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld á upphafsmínútum seinni hálfleiks vegna rigningar en þetta kom fram á Twitter-síðu Nantes. Fótbolti 3.10.2015 19:45 Hannes Þór og félagar aftur á sigurbraut Hannes Þór Halldórsson og félagar í NEC Nijmegen komust aftur á sigurbraut með 4-1 sigri á Ado Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.10.2015 18:36 Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - ÍA 1-2 | Þriðji sigur Skagamanna í röð Skagamenn sóttu öll stigin til Vestmannaeyja í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri ÍA. Skagamenn tryggðu sér 7. sæti deildarinnar með sigrinum en þar að auki tryggði Garðar Gunnlaugsson sér bronsskóinn. Íslenski boltinn 3.10.2015 17:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 5-2 | Markasúpa í Vesturbænum Gary Martin og Óskar Örnar Hauksson skoruðu tvö mörk hver í góðum sigri KR á Víking. Íslenski boltinn 3.10.2015 17:00 Eiður Aron, Hjörtur Logi og félagar unnu sjötta leikinn í röð | Úrslit dagsins Eiður Aron, Hjörtur Logi og félagar í Örebro gulltryggðu sæti sitt í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með 2-1 sigri á Falkenberg en Örebro hefur nú unnið sex leiki í röð. Fótbolti 3.10.2015 16:58 Gary Martin: Væri byrjunarliðsmaður í öllum hinum liðum deildarinnar Gary Martin leikmaður KR er ósáttur við hversu fá tækifæri hann hefur fengið í byrjunarliði KR og segist þurfa að verða aðalmaðurinn í liðinu á nýjan leik. Íslenski boltinn 3.10.2015 16:54 Ásmundur hættur með ÍBV | "Gengur ekki upp að taka annað tímabil“ Ásmundur Arnarsson staðfesti í dag að þetta hefði verið síðasti leikur hans sem þjálfari ÍBV en hann var ekki tilbúinn að ræða orðróm um að hann væri að taka við Fram. Íslenski boltinn 3.10.2015 16:48 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. Íslenski boltinn 3.10.2015 16:45 Jóhannes hættur með ÍBV | Ásmundur heldur ekki áfram Jóhannes Þór Harðarson mun ekki snúa aftur sem þjálfari ÍBV í knattspyrnu á ný en þetta kom fram í tilkynningu frá ÍBV rétt í þessu. Íslenski boltinn 3.10.2015 16:30 Gunnleifur: Líklega mitt besta tímabil Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, fékk aðeins þrettán mörk á sig í allt sumar og segist afar stoltur af þeim árangri. Íslenski boltinn 3.10.2015 16:29 Freyr og Davíð hættir með Leikni | "Fer stoltur frá verkefninu“ Freyr Alexandersson staðfesti í samtali við blaðamann Vísis eftir leik að hann og Davíð Snorri væru hættir með Leiknisliðið eftir að Leiknir féll niður úr Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 3.10.2015 16:22 « ‹ ›
Rodgers rekinn frá Liverpool Brendan Rodgers varð í dag fyrsti þjálfarinn sem var rekinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en hann var rekinn frá Liverpool eftir rúmlega þrjú ár í starfi. Enski boltinn 4.10.2015 17:35
Arnór Ingvi og félagar skutust upp í toppsætið með sigri Sigurinn þýðir að Norrköping er með tveggja stiga forskot á Göteborg þegar þrjár umferðir eru eftir og þriggja stiga forskot á AIK sem vann nauðsynlegan sigur á Malmö. Fótbolti 4.10.2015 17:27
Lewandowski með tvö gegn gömlu félögunum Pólski framherjinn skoraði sitt 12. mark á 12 dögum í öruggum 5-1 sigri á Dortmund í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 4.10.2015 17:15
Sanchez stórkostlegur í öruggum sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Alexis Sanchez, leikmaður Arsenal, fór á kostum og setti tvö mörk í 3-0 sigri Arsenal á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4.10.2015 16:45
Eriksen tryggði Tottenham stig gegn Swansea Danski miðjumaðurinn Christian Eriksen setti tvö mörk í 2-2 jafntefli Tottenham og Swansea í dag en bæði mörk hans komu beint úr aukaspyrnum Enski boltinn 4.10.2015 16:45
Birkir lagði upp mark óvæntu jafntefli Birkir Bjarnason lagði upp jöfnunarmark Basel í óvæntu jafntefli gegn botnliði Zurich í svissnesku deildinni í dag en Basel er nú með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 4.10.2015 15:50
Göteborg tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni | Arnór Smára á skotskónum Hjálmar Jónsson og félagar í IFK Göteborg töpuðu tveimur mikilvægum stigum á heimavelli í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í dag í 1-1 jafntefli gegn Halmstad sem er fallið úr deildinni. Fótbolti 4.10.2015 14:55
Jafnt í borgarslagnum í Liverpool | Sjáðu mörkin Everton og Liverpool skyldu jöfn 1-1 í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Romelu Lukaku skoraði jöfnunarmark Everton eftir að Danny Ings kom Liverpool yfir í fyrri hálfleik. Enski boltinn 4.10.2015 14:15
Aron ekki í bandaríska landsliðshópnum gegn Mexíkó Aron Jóhannsson var ekki valinn í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir leik liðsins gegn Mexíkó á laugardaginn upp á hvort liðið fær sæti í Álfukeppninni árið 2017. Fótbolti 4.10.2015 14:00
Segist ekki hafa niðurlægt Matic Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í því að hann hafi niðurlægt Nemanja Matic þegar hann tók hann af velli 27 mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. Enski boltinn 4.10.2015 13:45
Advocaat hættur með Sunderland | Allardyce orðaður við stöðuna Dick Advocaat hefur sagt upp störfum sínum sem knattspyrnustjóri Sunderland eftir átta leiki án sigurs í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.10.2015 13:15
Jóhann lagði upp mark í jafntefli Charlton náði að stela stigi í 2-2 jafntefli gegn Fulham í dag en jöfnunarmark Charlton kom á 96. mínútu. Enski boltinn 4.10.2015 13:00
Emil leikmaður ársins að mati leikmannana | Höskuldur efnilegastur Emil Pálsson, miðjumaður FH, var í gær valinn besti leikmaður ársins í Pepsi-deild karla af leikmönnum deildarinnar en Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn efnilegastur. Íslenski boltinn 4.10.2015 12:30
Valdi sameiginlegt lið Liverpool og Everton | Aðeins 4 úr Liverpool Fyrrum leikmaður Everton, Kevin Kilbane, valdi aðeins fjóra leikmenn úr Liverpool í sameiginlegt byrjunarlið skipað leikmönnum úr Bítlaborginni. Enski boltinn 4.10.2015 11:00
Solo þarf að mæta aftur fyrir rétt Hope Solo, ein þekktasta knattspyrnukona heims sem er markvörður í bandaríska landsliðiðinu og Seattle Reign, þarf að mæta aftur fyrir dómstóla eftir að héraðsdómur í Washington ákvað að taka aftur upp mál hennar. Fótbolti 4.10.2015 08:00
Úrvalslið mótsins að mati Pepsi-markanna: 5 leikmenn úr FH Sérfræðingar Pepsi-markanna völdu úrvalslið mótsins í sérstökum uppgjörsþætti í kvöld. Íslenski boltinn 3.10.2015 23:00
Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna Oliver Sigurjónsson, miðjumaður Breiðabliks, var í kvöld valinn besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar á nýafstöðnu tímabili af sérfræðingum Pepsi-markanna Íslenski boltinn 3.10.2015 22:45
Davíð Þór besti leikmaðurinn að mati Pepsi-markanna Pepsi-mörkin völdu Davíð Þór Viðarsson, fyrirliða FH, besta leikmann Pepsi-deildarinnar 2015. Íslenski boltinn 3.10.2015 22:30
Jafnt í borgarslagnum í Verona Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í jafntefli gegn Chievo í dag en Verona er enn án sigurs í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 3.10.2015 20:45
Leikur Kolbeins og félaga blásinn af vegna veðurs Stöðva þurfti leik Nantes og Nice í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld á upphafsmínútum seinni hálfleiks vegna rigningar en þetta kom fram á Twitter-síðu Nantes. Fótbolti 3.10.2015 19:45
Hannes Þór og félagar aftur á sigurbraut Hannes Þór Halldórsson og félagar í NEC Nijmegen komust aftur á sigurbraut með 4-1 sigri á Ado Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.10.2015 18:36
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: ÍBV - ÍA 1-2 | Þriðji sigur Skagamanna í röð Skagamenn sóttu öll stigin til Vestmannaeyja í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri ÍA. Skagamenn tryggðu sér 7. sæti deildarinnar með sigrinum en þar að auki tryggði Garðar Gunnlaugsson sér bronsskóinn. Íslenski boltinn 3.10.2015 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 5-2 | Markasúpa í Vesturbænum Gary Martin og Óskar Örnar Hauksson skoruðu tvö mörk hver í góðum sigri KR á Víking. Íslenski boltinn 3.10.2015 17:00
Eiður Aron, Hjörtur Logi og félagar unnu sjötta leikinn í röð | Úrslit dagsins Eiður Aron, Hjörtur Logi og félagar í Örebro gulltryggðu sæti sitt í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með 2-1 sigri á Falkenberg en Örebro hefur nú unnið sex leiki í röð. Fótbolti 3.10.2015 16:58
Gary Martin: Væri byrjunarliðsmaður í öllum hinum liðum deildarinnar Gary Martin leikmaður KR er ósáttur við hversu fá tækifæri hann hefur fengið í byrjunarliði KR og segist þurfa að verða aðalmaðurinn í liðinu á nýjan leik. Íslenski boltinn 3.10.2015 16:54
Ásmundur hættur með ÍBV | "Gengur ekki upp að taka annað tímabil“ Ásmundur Arnarsson staðfesti í dag að þetta hefði verið síðasti leikur hans sem þjálfari ÍBV en hann var ekki tilbúinn að ræða orðróm um að hann væri að taka við Fram. Íslenski boltinn 3.10.2015 16:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Enn héldu Blikar hreinu Fjölnir jafnaði sinn besta árangur í efstu deild og Breiðablik bætti stigametið sitt. Íslenski boltinn 3.10.2015 16:45
Jóhannes hættur með ÍBV | Ásmundur heldur ekki áfram Jóhannes Þór Harðarson mun ekki snúa aftur sem þjálfari ÍBV í knattspyrnu á ný en þetta kom fram í tilkynningu frá ÍBV rétt í þessu. Íslenski boltinn 3.10.2015 16:30
Gunnleifur: Líklega mitt besta tímabil Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, fékk aðeins þrettán mörk á sig í allt sumar og segist afar stoltur af þeim árangri. Íslenski boltinn 3.10.2015 16:29
Freyr og Davíð hættir með Leikni | "Fer stoltur frá verkefninu“ Freyr Alexandersson staðfesti í samtali við blaðamann Vísis eftir leik að hann og Davíð Snorri væru hættir með Leiknisliðið eftir að Leiknir féll niður úr Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 3.10.2015 16:22