Fótbolti

Sakna íslensku landsliðsmannanna

Tvö lið í ensku b-deildinni sem hafa verið ofarlega í huga íslenskra knattspyrnuáhugamanna undanfarin ár eru í miklum vandræðum í upphafi tímabilsins og framundan er lífróður að halda sæti sínu í deildinni.

Enski boltinn