Fótbolti Sara og félagar flugu í átta liða úrslit Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir er komin í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar með liði sínu, Rosengård. Fótbolti 19.11.2015 20:16 Messi verður kóngurinn af El Clásico skori hann gegn Real um helgina Lionel Messi þarf ekki nema eitt mark til að vera markahæsti leikmaður El Clásico í spænsku 1. deildinni. Fótbolti 19.11.2015 17:45 Sturridge klár fyrir City-leikinn Daniel Sturridge segir að hann sé frískur og geti spilað með Liverpool gegn Manchester City um helgina. Enski boltinn 19.11.2015 17:00 Lagði skóna á hilluna eftir dvöl hjá ÍBV og er nú einkaþjálfari John Terry Bradley Simmonds endaði ferilinn í Pepsi-deildinni en er nú einkaþjálfari stjarnanna í Lundúnum. Enski boltinn 19.11.2015 15:00 PSG heiðrar fórnarlömb hryðjuverkanna "Je suis Paris,“ mun standa á sérútbúinni keppnistreyju PSG fyrir leik liða sinna um helgina. Fótbolti 19.11.2015 14:15 Liverpool fækkar strákum í akademíunni til að búa til betri leikmenn Snýst um að vera með gæði í unglingastarfinu en ekki magn segir yfirmaður akademíu Liverpool Enski boltinn 19.11.2015 13:00 Stones nú orðaður við Barcelona Mörg stærstu lið Evrópu eru nú farin að slást um varnarmanninn John Stones hjá Everton. Enski boltinn 19.11.2015 12:30 Eyjólfur: Fengið að kíkja heim í mesta svartnættinu Eyjólfur Héðinsson kemur heim frá Midtjylland um áramótin en hann er búinn að skrifa undir samning við Stjörnuna. Fótbolti 19.11.2015 11:00 Eiður Smári: Stundum snýr fólk sér við bara því ég er hávaxinn og ljóshærður Eiður Smári Guðjohnsen segir allt annan heim að búa í Kína en hann sættir sig að fara á EM 37 ára þó hann hefði kosið að vera 27 ára á næsta ári. Fótbolti 19.11.2015 10:30 Mancini: Ég breytti Manchester-slagnum Ítalski þjálfarinn segist hafa byggt grunninn að Manchester City-liðinu sem er á toppnum í úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19.11.2015 10:00 Strákarnir falla um fimm sæti á næsta lista og Svíar verða konungar norðursins Töpin gegn Póllandi og Slóvakíu sendir íslenska karlalandsliðið í fótbolta niður í 36. sæti heimslistans. Fótbolti 19.11.2015 09:30 Nasri frá í þrjá mánuði til viðbótar Franski miðjumaðurinn greindi frá meiðslum sínum á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 19.11.2015 09:00 Rétti tíminn fyrir fótboltamenn að koma út úr skápnum Framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar segir að samkynhneigðum fótboltamönnum yrði tekið með opnum örmum í dag. Enski boltinn 19.11.2015 08:30 Neymar vill fá frið frá skattinum Vill vera áfram hjá Barcelona en faðir brasilísku stjörnunnar segir mögulegt að hann skrifi ekki undir nýjan samning. Fótbolti 19.11.2015 07:15 Sama uppskriftin að árangri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er án sigurs í síðustu fimm leikjum. Strákarnir byrjuðu að tapa þegar leikirnir skiptu minna máli. Svipað gengi og í byrjun síðustu hringrásar eftir undankeppni HM 2014. Fótbolti 19.11.2015 06:30 Bebé: Ég er eins og Ronaldo Portúgalski framherjinn sem sló ekki beint í gegn hjá Manchester United segist vera svipaður leikmaður og fyrrverandi samherji sinn. Fótbolti 18.11.2015 22:45 Stórleikur Guðbjargar dugði ekki til Norska liðið LSK féll úr leik í Meistaradeildinni í kvöld eftir að leikur liðanna endaði í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.11.2015 19:41 Spila franska þjóðsönginn fyrir alla leikina í ensku úrvalsdeildinni Englendingar ætla að halda áfram að minnast þeirra sem féllu í hryðjuverkaárásinni í París og það mun verða sérstök minningarstund um helgina. Enski boltinn 18.11.2015 18:00 Keane vill taka við félagsliði eftir EM Ætlar að einbeita sér að írska landsliðinu fram að EM en vill svo snúa aftur í félagsliðaboltann. Fótbolti 18.11.2015 16:30 Jón Daði spilaði flesta landsleiki á árinu 2015 Jón Daði Böðvarsson kom við sögu í tapinu á móti Slóvakíu í gærkvöldi en þetta var ellefti og síðasti landsleikur karlalandsliðsins í fótbolta á árinu 2015. Fótbolti 18.11.2015 15:30 Mark á sig á þrettán mínútna fresti Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi þegar liðið mætti Slóvökum í Zilina í Slóvakíu. Uppskriftin var sú sama og í leiknum á undan. Fótbolti 18.11.2015 14:00 Markvörður PSG missti tvo vini í hryðjuverkunum í París Salvatore Sirigu segir erfitt að sætta sig við afleiðingar voðaverkanna í frönsku höfuðborginni. Fótbolti 18.11.2015 13:27 Hætt við æfingu Hannover í morgun Hryðjuverkaógn gærkvöldsins hefur líka áhrif á þýsku úrvalsdeildina í knattspyrnu. Fótbolti 18.11.2015 13:00 Leikið við Finna í Abú Dabí Landsliðið fer í æfingabúðir til Sameinuðu arabísku furstadæmanna í janúar og mætir Finnlandi í æfingaleik. Fótbolti 18.11.2015 12:49 Lagerbäck: Hvað í ósköpunum gerir allt þetta fólk? Lars Lagerbäck skilur ekki af hverju sum landslið kjósa að vera með stóran hóp starfsliðs með sér. Fótbolti 18.11.2015 12:24 Eyjólfur Héðinsson í Stjörnuna Garðbæingar ná í annan miðjumann fyrir baráttuna í Pepsi-deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 18.11.2015 12:08 Með hvaða þjóðum verða strákarnir okkar í riðli ef þú prófar að draga? Prófaðu að draga sjálfkrafa í riðla fyrir EM 2016 og sjáðu hvar íslenska karlalandsliðið endar. Fótbolti 18.11.2015 12:00 Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn í sex marka leik | Sjáðu mörkin Hilmar Árni Halldórsson skoraði eftir 37 sekúndur í Stjörnutreyjunni. Fótbolti 18.11.2015 11:30 Liverpool með flesta leikmenn á EM 2016? Í gær var endanlega ljóst hvaða 24 þjóðir munu keppa á Evrópumótinu í Frakklandi en Svíar og Úkraínumenn tryggðu sér síðustu sætin. Enski boltinn 18.11.2015 11:00 Swansea tók útskýringar Gylfa gildar Lögfræðingar félagsins með umfjöllun enskra fjölmiðla um ummæli Gylfa Þórs Sigurðssonar í gær til skoðunar. Enski boltinn 18.11.2015 10:30 « ‹ ›
Sara og félagar flugu í átta liða úrslit Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir er komin í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar með liði sínu, Rosengård. Fótbolti 19.11.2015 20:16
Messi verður kóngurinn af El Clásico skori hann gegn Real um helgina Lionel Messi þarf ekki nema eitt mark til að vera markahæsti leikmaður El Clásico í spænsku 1. deildinni. Fótbolti 19.11.2015 17:45
Sturridge klár fyrir City-leikinn Daniel Sturridge segir að hann sé frískur og geti spilað með Liverpool gegn Manchester City um helgina. Enski boltinn 19.11.2015 17:00
Lagði skóna á hilluna eftir dvöl hjá ÍBV og er nú einkaþjálfari John Terry Bradley Simmonds endaði ferilinn í Pepsi-deildinni en er nú einkaþjálfari stjarnanna í Lundúnum. Enski boltinn 19.11.2015 15:00
PSG heiðrar fórnarlömb hryðjuverkanna "Je suis Paris,“ mun standa á sérútbúinni keppnistreyju PSG fyrir leik liða sinna um helgina. Fótbolti 19.11.2015 14:15
Liverpool fækkar strákum í akademíunni til að búa til betri leikmenn Snýst um að vera með gæði í unglingastarfinu en ekki magn segir yfirmaður akademíu Liverpool Enski boltinn 19.11.2015 13:00
Stones nú orðaður við Barcelona Mörg stærstu lið Evrópu eru nú farin að slást um varnarmanninn John Stones hjá Everton. Enski boltinn 19.11.2015 12:30
Eyjólfur: Fengið að kíkja heim í mesta svartnættinu Eyjólfur Héðinsson kemur heim frá Midtjylland um áramótin en hann er búinn að skrifa undir samning við Stjörnuna. Fótbolti 19.11.2015 11:00
Eiður Smári: Stundum snýr fólk sér við bara því ég er hávaxinn og ljóshærður Eiður Smári Guðjohnsen segir allt annan heim að búa í Kína en hann sættir sig að fara á EM 37 ára þó hann hefði kosið að vera 27 ára á næsta ári. Fótbolti 19.11.2015 10:30
Mancini: Ég breytti Manchester-slagnum Ítalski þjálfarinn segist hafa byggt grunninn að Manchester City-liðinu sem er á toppnum í úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19.11.2015 10:00
Strákarnir falla um fimm sæti á næsta lista og Svíar verða konungar norðursins Töpin gegn Póllandi og Slóvakíu sendir íslenska karlalandsliðið í fótbolta niður í 36. sæti heimslistans. Fótbolti 19.11.2015 09:30
Nasri frá í þrjá mánuði til viðbótar Franski miðjumaðurinn greindi frá meiðslum sínum á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 19.11.2015 09:00
Rétti tíminn fyrir fótboltamenn að koma út úr skápnum Framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar segir að samkynhneigðum fótboltamönnum yrði tekið með opnum örmum í dag. Enski boltinn 19.11.2015 08:30
Neymar vill fá frið frá skattinum Vill vera áfram hjá Barcelona en faðir brasilísku stjörnunnar segir mögulegt að hann skrifi ekki undir nýjan samning. Fótbolti 19.11.2015 07:15
Sama uppskriftin að árangri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er án sigurs í síðustu fimm leikjum. Strákarnir byrjuðu að tapa þegar leikirnir skiptu minna máli. Svipað gengi og í byrjun síðustu hringrásar eftir undankeppni HM 2014. Fótbolti 19.11.2015 06:30
Bebé: Ég er eins og Ronaldo Portúgalski framherjinn sem sló ekki beint í gegn hjá Manchester United segist vera svipaður leikmaður og fyrrverandi samherji sinn. Fótbolti 18.11.2015 22:45
Stórleikur Guðbjargar dugði ekki til Norska liðið LSK féll úr leik í Meistaradeildinni í kvöld eftir að leikur liðanna endaði í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.11.2015 19:41
Spila franska þjóðsönginn fyrir alla leikina í ensku úrvalsdeildinni Englendingar ætla að halda áfram að minnast þeirra sem féllu í hryðjuverkaárásinni í París og það mun verða sérstök minningarstund um helgina. Enski boltinn 18.11.2015 18:00
Keane vill taka við félagsliði eftir EM Ætlar að einbeita sér að írska landsliðinu fram að EM en vill svo snúa aftur í félagsliðaboltann. Fótbolti 18.11.2015 16:30
Jón Daði spilaði flesta landsleiki á árinu 2015 Jón Daði Böðvarsson kom við sögu í tapinu á móti Slóvakíu í gærkvöldi en þetta var ellefti og síðasti landsleikur karlalandsliðsins í fótbolta á árinu 2015. Fótbolti 18.11.2015 15:30
Mark á sig á þrettán mínútna fresti Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi þegar liðið mætti Slóvökum í Zilina í Slóvakíu. Uppskriftin var sú sama og í leiknum á undan. Fótbolti 18.11.2015 14:00
Markvörður PSG missti tvo vini í hryðjuverkunum í París Salvatore Sirigu segir erfitt að sætta sig við afleiðingar voðaverkanna í frönsku höfuðborginni. Fótbolti 18.11.2015 13:27
Hætt við æfingu Hannover í morgun Hryðjuverkaógn gærkvöldsins hefur líka áhrif á þýsku úrvalsdeildina í knattspyrnu. Fótbolti 18.11.2015 13:00
Leikið við Finna í Abú Dabí Landsliðið fer í æfingabúðir til Sameinuðu arabísku furstadæmanna í janúar og mætir Finnlandi í æfingaleik. Fótbolti 18.11.2015 12:49
Lagerbäck: Hvað í ósköpunum gerir allt þetta fólk? Lars Lagerbäck skilur ekki af hverju sum landslið kjósa að vera með stóran hóp starfsliðs með sér. Fótbolti 18.11.2015 12:24
Eyjólfur Héðinsson í Stjörnuna Garðbæingar ná í annan miðjumann fyrir baráttuna í Pepsi-deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 18.11.2015 12:08
Með hvaða þjóðum verða strákarnir okkar í riðli ef þú prófar að draga? Prófaðu að draga sjálfkrafa í riðla fyrir EM 2016 og sjáðu hvar íslenska karlalandsliðið endar. Fótbolti 18.11.2015 12:00
Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn í sex marka leik | Sjáðu mörkin Hilmar Árni Halldórsson skoraði eftir 37 sekúndur í Stjörnutreyjunni. Fótbolti 18.11.2015 11:30
Liverpool með flesta leikmenn á EM 2016? Í gær var endanlega ljóst hvaða 24 þjóðir munu keppa á Evrópumótinu í Frakklandi en Svíar og Úkraínumenn tryggðu sér síðustu sætin. Enski boltinn 18.11.2015 11:00
Swansea tók útskýringar Gylfa gildar Lögfræðingar félagsins með umfjöllun enskra fjölmiðla um ummæli Gylfa Þórs Sigurðssonar í gær til skoðunar. Enski boltinn 18.11.2015 10:30