Fótbolti

Er þolinmæði Abramovich á þrotum?

Jose Mourinho er á ókunnum slóðum. Eftir tap gegn nýliðum á heimavelli um helgina eru meistarar Chelsea­ að daðra við fallsvæðið. Mourinho ætlaði að byggja upp stórveldi en starf hans virðist hanga á bláþræði.

Enski boltinn

Sky: Starf Garry Monk í hættu

Breski miðilinn greinir frá því í kvöld að óvíst sé hvort Garry Monk verði enn við stjórnartaumana þegar Gylfi Þór og félagar mæta Manchester City um næstu helgi eftir hræðilegt gengi undanfarnar vikur.

Enski boltinn