Fótbolti

Jóhann sá gult í grátlegu tapi

Jóhann Berg og félagar í Charlton þurftu að sætta sig við grátlegt tap í dag en sigurmark Reading kom á 92. mínútu eftir að Charlton hafði unnið upp tveggja marka forskot fyrr í leiknum.

Enski boltinn

Geir um Infantino: Fyllist mikilli von

Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, var létt þegar ljóst varð að Svisslendingurinn Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman í forsetakjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í gær.

Fótbolti