Fótbolti Eigandi Leeds bannaði stjóranum að fara í viðtal eftir tapleik Fyrrverandi knattspyrnustjóri Kára Árnasonar mátti ekki ræða 4-0 tap sinna manna við fjölmiðla í gærkvöldi. Enski boltinn 1.3.2016 08:30 Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. Enski boltinn 1.3.2016 07:30 Bera efni á Laugardalsvöllinn sem leysir upp klakann Það eru bara tveir mánuðir í fyrsta leik í Pepsi-deildinni og þrír mánuðir í fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. Vallarstarfsmenn á knattspyrnuvöllum landsins hafa í nóg að snúast þótt að grasið sé ekki farið að vaxa á völlunum. Íslenski boltinn 1.3.2016 06:30 Napoli tapaði enn einu sinni stigum í toppbaráttunni á Ítalíu Fiorentina og Napoli gerðu 1-1 jafntefli í ítölsky A-deildinni í fótbolta í kvöld en Napoli átti möguleika á því að minnka forskot Juventus á toppnum í eitt stig með sigri. Fótbolti 29.2.2016 22:00 Skilar sér í mjög miklum vinsældum íþróttarinnar 365 ehf. og Ölgerðin Egill Skallagrímsson gengu í dag frá samningi um nafnarétt efstu deilda Íslandsmóts karla og kvenna í knattspyrnu og er þessi nýi samningur til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 29.2.2016 19:44 Ranieri: Ég var ráðinn til að taka áhættur Claudio Ranieri áhættusama breytingu á liði sínu um helgina sem skilaði sigurmarki og hélt Leicester á toppnum. Enski boltinn 29.2.2016 19:30 Leicester án mikilvægs leikmanns í næstu tveimur leikjum Toppliði Leicester City verður án eins síns mikilvægasta leikmanns í næstu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.2.2016 17:56 Neville: Dómarinn var grín Þjálfari Valencia var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna þegar hans menn steinlágu gegn Bilbao, 3-0. Fótbolti 29.2.2016 17:15 Katrín og Bellurnar höfðu ekki heppnina með sér Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í ensku úrvalsdeildarliðinu Doncaster Rovers Belles höfðu ekki heppnina með sér þegar dregið var í ensku bikarkeppninni í dag. Enski boltinn 29.2.2016 16:45 Rúnar tók Jacob Schoop af velli eftir aðeins tuttugu mínútur Jacob Schoop var í byrjunarliði norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström í æfingaleik á móti Bodö/Glimt í kvöld en þessi fyrrum KR-ingur þurfti að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 29.2.2016 16:42 World Soccer: Gylfi, Kolbeinn og Birkir eru mikilvægustu leikmenn Íslands Þrír íslenskir knattspyrnumenn komast á lista yfir 500. mikilvægustu knattspyrnumenn heims að mati breska knattspyrnutímaritsins World Soccer. Enski boltinn 29.2.2016 16:15 Pepsi-deildin verður nafn efstu deildanna í fótbolta næstu þrjú ár til viðbótar 365 ehf. og Ölgerð Egils Skallagrímssonar hafa samið um áframhaldandi nafnarétt á efstu deild karla og kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 29.2.2016 14:15 Breiðablik og Fjölnir halda áfram að moka inn milljónum vegna Alfreðs Uppeldisfélög framherjans hér heima fengið samtals 65 milljónir á síðustu tveimur sölum. Fótbolti 29.2.2016 13:45 Infantino segist ekki hafa lofað Bandaríkjunum HM fyrir hjálpina Forseti knattspyrnusambands Bandaríkjanna átti stóran þátt í að koma Gianni Infantino til valda. Fótbolti 29.2.2016 12:30 Messi kominn yfir 30 marka múrinn áttunda tímabilið í röð Besti fótboltamaður heims skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu í sigri Barcelona á Sevilla í gær. Fótbolti 29.2.2016 12:00 Verður Rashford eins og Nistelrooy eða Macheda? Táningurinn er fjórtándi leikmaðurinn sem skorar í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Manchester United. Enski boltinn 29.2.2016 10:30 Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. Fótbolti 29.2.2016 09:00 Ekkert hungur í leikmönnum Arsenal sem skilja ekki stöðuna sem liðið er í Fyrrverandi framherji Arsenal telur að Leicester eða Tottenham verði enskur meistari. Enski boltinn 29.2.2016 07:30 Carragher: Liverpool er ekki nógu gott lið Jamie Carragher segir að Liverpool verði að halda Daniel Sturridge þar sem hann er einn af fáum í liðinu sem býr yfir alvöru tækni. Enski boltinn 29.2.2016 07:30 Rashford fer í efnafræðipróf á morgun Skoraði tvö fyrir Manchester United gegn Arsenal en fer í skóla í fyrramálið. Enski boltinn 28.2.2016 22:59 Fyrsta tap PSG í 36 leikjum Ótrúleg sigurganga Paris St. Germain lauk í Lyon í kvöld. Fótbolti 28.2.2016 22:02 Buffon hélt hreinu áttunda leikinn í röð | Sjáðu mörkin Juventus er með fjögurra stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-0 sigur á Inter. Fótbolti 28.2.2016 21:45 Barcelona tólf stigum á undan Real | Sjáðu mörkin Gerard Pique tryggði Börsungum 2-1 sigur á Sevilla á heimavelli. Áttundi sigur Barcelona í röð. Fótbolti 28.2.2016 21:15 Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. Enski boltinn 28.2.2016 20:20 Pellegrini: Tók rétta ákvörðun að tefla fram varaliðinu gegn Chelsea Síleski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum eftir sigur Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en hann var gríðarlega ánægður með að Willy Cabarello fengi tækifærið til þess að vera hetja liðsins. Enski boltinn 28.2.2016 19:57 Caballero hetja Manchester City í úrslitum deildarbikarsins | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Willy Caballero varði þrjár af fjórum vítaspyrnum Liverpool í vítaspyrnukeppninni í dramatískum úrslitaleik á Wembley. Enski boltinn 28.2.2016 19:00 Dortmund náði að snúa leiknum sér í hag á lokamínútunum Dortmund náði að snúa leiknum sér í hag með þremur mörkum á seinustu tíu mínútum leiksins gegn fallbaráttuliði Hoffenheim í dag. Fótbolti 28.2.2016 18:45 Viðar og Haukur báðir á skotskónum í sænska bikarnum Viðar Örn og Haukur Heiðar voru báðir á skotskónnum í sænska bikarnum í dag en íslenska miðvarðaparið í Göteborg þurfti að sætta sig við jafntefli. Fótbolti 28.2.2016 17:30 Van Gaal: Þetta er ástæðan afhverju þú gefur ungum leikmönnum tækifæri Hollenski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum með nýjustu stjörnu liðsins, Marcus Rashford, eftir tvö mörk frá honum í 3-2 sigri á Arsenal í dag. Enski boltinn 28.2.2016 17:15 Langþráður sigur hjá Udinese | Öll úrslit dagsins Udinese krækti í þrjú stig í dag með 2-0 sigri á Verona en Emil Hallfreðsson gat ekki tekið þátt í leiknum gegn fyrrum félagi sínu vegna leikbanns. Fótbolti 28.2.2016 16:45 « ‹ ›
Eigandi Leeds bannaði stjóranum að fara í viðtal eftir tapleik Fyrrverandi knattspyrnustjóri Kára Árnasonar mátti ekki ræða 4-0 tap sinna manna við fjölmiðla í gærkvöldi. Enski boltinn 1.3.2016 08:30
Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. Enski boltinn 1.3.2016 07:30
Bera efni á Laugardalsvöllinn sem leysir upp klakann Það eru bara tveir mánuðir í fyrsta leik í Pepsi-deildinni og þrír mánuðir í fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. Vallarstarfsmenn á knattspyrnuvöllum landsins hafa í nóg að snúast þótt að grasið sé ekki farið að vaxa á völlunum. Íslenski boltinn 1.3.2016 06:30
Napoli tapaði enn einu sinni stigum í toppbaráttunni á Ítalíu Fiorentina og Napoli gerðu 1-1 jafntefli í ítölsky A-deildinni í fótbolta í kvöld en Napoli átti möguleika á því að minnka forskot Juventus á toppnum í eitt stig með sigri. Fótbolti 29.2.2016 22:00
Skilar sér í mjög miklum vinsældum íþróttarinnar 365 ehf. og Ölgerðin Egill Skallagrímsson gengu í dag frá samningi um nafnarétt efstu deilda Íslandsmóts karla og kvenna í knattspyrnu og er þessi nýi samningur til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 29.2.2016 19:44
Ranieri: Ég var ráðinn til að taka áhættur Claudio Ranieri áhættusama breytingu á liði sínu um helgina sem skilaði sigurmarki og hélt Leicester á toppnum. Enski boltinn 29.2.2016 19:30
Leicester án mikilvægs leikmanns í næstu tveimur leikjum Toppliði Leicester City verður án eins síns mikilvægasta leikmanns í næstu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.2.2016 17:56
Neville: Dómarinn var grín Þjálfari Valencia var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna þegar hans menn steinlágu gegn Bilbao, 3-0. Fótbolti 29.2.2016 17:15
Katrín og Bellurnar höfðu ekki heppnina með sér Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í ensku úrvalsdeildarliðinu Doncaster Rovers Belles höfðu ekki heppnina með sér þegar dregið var í ensku bikarkeppninni í dag. Enski boltinn 29.2.2016 16:45
Rúnar tók Jacob Schoop af velli eftir aðeins tuttugu mínútur Jacob Schoop var í byrjunarliði norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström í æfingaleik á móti Bodö/Glimt í kvöld en þessi fyrrum KR-ingur þurfti að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 29.2.2016 16:42
World Soccer: Gylfi, Kolbeinn og Birkir eru mikilvægustu leikmenn Íslands Þrír íslenskir knattspyrnumenn komast á lista yfir 500. mikilvægustu knattspyrnumenn heims að mati breska knattspyrnutímaritsins World Soccer. Enski boltinn 29.2.2016 16:15
Pepsi-deildin verður nafn efstu deildanna í fótbolta næstu þrjú ár til viðbótar 365 ehf. og Ölgerð Egils Skallagrímssonar hafa samið um áframhaldandi nafnarétt á efstu deild karla og kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 29.2.2016 14:15
Breiðablik og Fjölnir halda áfram að moka inn milljónum vegna Alfreðs Uppeldisfélög framherjans hér heima fengið samtals 65 milljónir á síðustu tveimur sölum. Fótbolti 29.2.2016 13:45
Infantino segist ekki hafa lofað Bandaríkjunum HM fyrir hjálpina Forseti knattspyrnusambands Bandaríkjanna átti stóran þátt í að koma Gianni Infantino til valda. Fótbolti 29.2.2016 12:30
Messi kominn yfir 30 marka múrinn áttunda tímabilið í röð Besti fótboltamaður heims skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu í sigri Barcelona á Sevilla í gær. Fótbolti 29.2.2016 12:00
Verður Rashford eins og Nistelrooy eða Macheda? Táningurinn er fjórtándi leikmaðurinn sem skorar í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Manchester United. Enski boltinn 29.2.2016 10:30
Alfreð á stall með Eiði Smára Landsliðsframherjinn jafnaði met Eiðs Smára Guðjohnsen með sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Þýskalandi. Fótbolti 29.2.2016 09:00
Ekkert hungur í leikmönnum Arsenal sem skilja ekki stöðuna sem liðið er í Fyrrverandi framherji Arsenal telur að Leicester eða Tottenham verði enskur meistari. Enski boltinn 29.2.2016 07:30
Carragher: Liverpool er ekki nógu gott lið Jamie Carragher segir að Liverpool verði að halda Daniel Sturridge þar sem hann er einn af fáum í liðinu sem býr yfir alvöru tækni. Enski boltinn 29.2.2016 07:30
Rashford fer í efnafræðipróf á morgun Skoraði tvö fyrir Manchester United gegn Arsenal en fer í skóla í fyrramálið. Enski boltinn 28.2.2016 22:59
Fyrsta tap PSG í 36 leikjum Ótrúleg sigurganga Paris St. Germain lauk í Lyon í kvöld. Fótbolti 28.2.2016 22:02
Buffon hélt hreinu áttunda leikinn í röð | Sjáðu mörkin Juventus er með fjögurra stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-0 sigur á Inter. Fótbolti 28.2.2016 21:45
Barcelona tólf stigum á undan Real | Sjáðu mörkin Gerard Pique tryggði Börsungum 2-1 sigur á Sevilla á heimavelli. Áttundi sigur Barcelona í röð. Fótbolti 28.2.2016 21:15
Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. Enski boltinn 28.2.2016 20:20
Pellegrini: Tók rétta ákvörðun að tefla fram varaliðinu gegn Chelsea Síleski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum eftir sigur Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en hann var gríðarlega ánægður með að Willy Cabarello fengi tækifærið til þess að vera hetja liðsins. Enski boltinn 28.2.2016 19:57
Caballero hetja Manchester City í úrslitum deildarbikarsins | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Willy Caballero varði þrjár af fjórum vítaspyrnum Liverpool í vítaspyrnukeppninni í dramatískum úrslitaleik á Wembley. Enski boltinn 28.2.2016 19:00
Dortmund náði að snúa leiknum sér í hag á lokamínútunum Dortmund náði að snúa leiknum sér í hag með þremur mörkum á seinustu tíu mínútum leiksins gegn fallbaráttuliði Hoffenheim í dag. Fótbolti 28.2.2016 18:45
Viðar og Haukur báðir á skotskónum í sænska bikarnum Viðar Örn og Haukur Heiðar voru báðir á skotskónnum í sænska bikarnum í dag en íslenska miðvarðaparið í Göteborg þurfti að sætta sig við jafntefli. Fótbolti 28.2.2016 17:30
Van Gaal: Þetta er ástæðan afhverju þú gefur ungum leikmönnum tækifæri Hollenski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum með nýjustu stjörnu liðsins, Marcus Rashford, eftir tvö mörk frá honum í 3-2 sigri á Arsenal í dag. Enski boltinn 28.2.2016 17:15
Langþráður sigur hjá Udinese | Öll úrslit dagsins Udinese krækti í þrjú stig í dag með 2-0 sigri á Verona en Emil Hallfreðsson gat ekki tekið þátt í leiknum gegn fyrrum félagi sínu vegna leikbanns. Fótbolti 28.2.2016 16:45