Fótbolti

Engir áhorfendur á EM?

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, útilokar ekki þann möguleika að spila EM án áhorfenda ef hryðjuverk halda áfram í Evrópu næstu mánuði.

Fótbolti

Cannavaro mætir í Hörpu

Nú hefur verið staðfest að ítalska goðsögnin Fabio Cannavaro verði á meðal fyrirlesara á ráðstefnunni "Íslenska kraftaverkið, hvernig fór Ísland að þessu?“ sem fram fer í Hörpu þann 11. maí næstkomandi.

Fótbolti