Fótbolti Manchester-slagur í Kína Það var staðfest í dag að fyrsta viðureign Man. Utd og Man. City utan Englands fer fram næsta sumar. Enski boltinn 23.3.2016 11:15 Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. Fótbolti 23.3.2016 10:45 Megum ekki leyfa hryðjuverkamönnunum að vinna Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, segir að menn eigi ekki einu sinni að íhuga það að fresta EM í Frakklandi þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar síðustu mánuði. Fótbolti 23.3.2016 08:45 Engir áhorfendur á EM? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, útilokar ekki þann möguleika að spila EM án áhorfenda ef hryðjuverk halda áfram í Evrópu næstu mánuði. Fótbolti 23.3.2016 08:15 Tveir Morten Beck í KR Bakvörðurinn Morten Beck er kominn með leikheimild hjá KR. Íslenski boltinn 22.3.2016 19:46 Hátt viðbúnaðarstig á EM í Frakklandi Innanríkisráðherra Frakklands segir að það verði allt gert til að gæta fyllsta öryggis í kringum Evrópumeistaramótið í sumar. Fótbolti 22.3.2016 17:43 Buffon hefði átt að berja Lewandowski Markvarðargoðsögnin Stefano Tacconi var ekki ánægður með Gianluigi Buffon, markvörð Juventus í leiknum gegn Bayern í Meistaradeildinni á dögunum. Fótbolti 22.3.2016 17:00 Giggs með stæla við Kidd | Myndband Ryan Giggs ákvað að stríða fyrrum þjálfara sínum, Brian Kidd, fyrir leik Manchesterliðanna á sunnudag. Enski boltinn 22.3.2016 16:15 Ekkert lið tapar niður forskoti oftar en Liverpool Það hefur gengið á ýmsu hjá Liverpool í vetur og ein aðalástæðan er sú hversu illa liðinu gengur að halda forystu í leikjum. Enski boltinn 22.3.2016 15:30 Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. Fótbolti 22.3.2016 15:00 Njarðvíkingar sagðir funda vegna ummæla Guðmundar Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur boðað til fundar síðdegis vegna ummæla sem þjálfari liðsins, Guðmundur Steinarsson, lét falla á Twitter. Íslenski boltinn 22.3.2016 13:54 Stuðningsmenn Man. City mótmæla háu miðaverði Stuðningsmenn Man. City eru allt annað en ánægðir með stjórnarmenn félagsins sem þeir saka um græðgi. Enski boltinn 22.3.2016 13:15 Fyrirliðinn hélt við eiginkonu liðsfélaga Það er allt í uppnámi hjá danska liðinu Randers eftir að upp komst um ástarsamband fyrirliða liðsins við eiginkonu annars leikmanns liðsins. Fótbolti 22.3.2016 12:45 Cannavaro mætir í Hörpu Nú hefur verið staðfest að ítalska goðsögnin Fabio Cannavaro verði á meðal fyrirlesara á ráðstefnunni "Íslenska kraftaverkið, hvernig fór Ísland að þessu?“ sem fram fer í Hörpu þann 11. maí næstkomandi. Fótbolti 22.3.2016 11:45 Hodgson vill ekki einangra leikmenn Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, treystir leikmönnum og mun leyfa þeim að umgangast vini og ættingja. Fótbolti 22.3.2016 10:15 Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. Fótbolti 22.3.2016 09:45 Fyrsti leikurinn á Stade de France eftir hryðjuverkaárásina Stade de France var eitt af skotmörkunum í hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. Þá voru Frakkar að spila við Þjóðverja. Fótbolti 22.3.2016 09:15 Eiginkonur og kærustur ekki velkomnar á hótelið Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, vill ekki neina truflun hjá liðinu á meðan riðlakeppni EM fer fram. Fótbolti 22.3.2016 08:45 Guardiola á enga útgönguleið Það skiptir ekki máli hvort Man. City verði í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni næsta vetur. Pep Guardiola verður samt stjóri liðsins. Enski boltinn 22.3.2016 08:15 Úlnliðsbrotnaði eftir skot frá Messi | Myndband Áhorfandi á leik Barcelona og Villarreal varð fyrir skoti Lionel Messi. Fótbolti 21.3.2016 23:16 Sofa gestir á HM í Katar í tjöldum? Von á hálfri milljón stuðningsmanna liða á HM 2022 í Katar. Fótbolti 21.3.2016 23:08 De Boer sleit hásin í fótboltablaki | Myndband Ótrúlegt atvik á æfingu hjá hollenska stórliðinu Ajax í dag. Fótbolti 21.3.2016 22:53 Gleymdi tíu milljónum í leigubíl og missti landsliðssæti sitt Þetta hefur verið slæm vika fyrir framherjann Max Kruse. Fótbolti 21.3.2016 18:37 Stefán Ragnar baðst afsökunar í yfirlýsingu Skallaði leikmann KA í leik í Lengjubikarnum um helgina. Íslenski boltinn 21.3.2016 17:34 Fátækleg frammistaða Manchester City á móti efstu liðunum Manchester City stimplaði sig endanlega út úr titilbaráttunni í gær með tapi á heimavelli á móti nágrönnum sínum í Manchester. Enski boltinn 21.3.2016 17:00 Acoff áfram í Laugardalnum „Hann á eftir að gera allt vitlaust í Pepsi-deildinni.“ Íslenski boltinn 21.3.2016 16:06 Góður dagur fyrir Nótt í gær FH-konur voru í stuði í gær í fótboltanum þegar þær unnu 6-0 stórsigur á Þrótti í Lengjubikarnum en enginn var heitari en framherjinn Nótt Jónsdóttir. Íslenski boltinn 21.3.2016 15:00 23 ár síðan að Íslendingur skoraði síðast á móti Dortmund Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði í sínum öðrum leik leik í röð í Bundesligunni um helgina þegar hann gerði eina mark Augsburg í 3-1 tapi á móti Borussia Dortmund. Fótbolti 21.3.2016 14:00 Elfar Árni: Mjög hissa er ég sá að hann fékk aðeins gult "Ég er með mar við augað eftir þetta,“ segir KA-maðurinn Elfar Árni Aðalsteinsson sem var skallaður ansi hraustlega í leik KA og Selfoss um nýliðna helgi Íslenski boltinn 21.3.2016 13:00 Aðeins gult spjald fyrir að skalla andstæðing | Myndband Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar KA, birti í dag ótrúlegt myndband á Facebook-síðu sinni af umdeildu atviki sem átti sér stað í leik KA og Selfoss í Lengjubikarnum á laugardag. Íslenski boltinn 21.3.2016 12:30 « ‹ ›
Manchester-slagur í Kína Það var staðfest í dag að fyrsta viðureign Man. Utd og Man. City utan Englands fer fram næsta sumar. Enski boltinn 23.3.2016 11:15
Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. Fótbolti 23.3.2016 10:45
Megum ekki leyfa hryðjuverkamönnunum að vinna Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, segir að menn eigi ekki einu sinni að íhuga það að fresta EM í Frakklandi þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar síðustu mánuði. Fótbolti 23.3.2016 08:45
Engir áhorfendur á EM? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, útilokar ekki þann möguleika að spila EM án áhorfenda ef hryðjuverk halda áfram í Evrópu næstu mánuði. Fótbolti 23.3.2016 08:15
Tveir Morten Beck í KR Bakvörðurinn Morten Beck er kominn með leikheimild hjá KR. Íslenski boltinn 22.3.2016 19:46
Hátt viðbúnaðarstig á EM í Frakklandi Innanríkisráðherra Frakklands segir að það verði allt gert til að gæta fyllsta öryggis í kringum Evrópumeistaramótið í sumar. Fótbolti 22.3.2016 17:43
Buffon hefði átt að berja Lewandowski Markvarðargoðsögnin Stefano Tacconi var ekki ánægður með Gianluigi Buffon, markvörð Juventus í leiknum gegn Bayern í Meistaradeildinni á dögunum. Fótbolti 22.3.2016 17:00
Giggs með stæla við Kidd | Myndband Ryan Giggs ákvað að stríða fyrrum þjálfara sínum, Brian Kidd, fyrir leik Manchesterliðanna á sunnudag. Enski boltinn 22.3.2016 16:15
Ekkert lið tapar niður forskoti oftar en Liverpool Það hefur gengið á ýmsu hjá Liverpool í vetur og ein aðalástæðan er sú hversu illa liðinu gengur að halda forystu í leikjum. Enski boltinn 22.3.2016 15:30
Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. Fótbolti 22.3.2016 15:00
Njarðvíkingar sagðir funda vegna ummæla Guðmundar Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur boðað til fundar síðdegis vegna ummæla sem þjálfari liðsins, Guðmundur Steinarsson, lét falla á Twitter. Íslenski boltinn 22.3.2016 13:54
Stuðningsmenn Man. City mótmæla háu miðaverði Stuðningsmenn Man. City eru allt annað en ánægðir með stjórnarmenn félagsins sem þeir saka um græðgi. Enski boltinn 22.3.2016 13:15
Fyrirliðinn hélt við eiginkonu liðsfélaga Það er allt í uppnámi hjá danska liðinu Randers eftir að upp komst um ástarsamband fyrirliða liðsins við eiginkonu annars leikmanns liðsins. Fótbolti 22.3.2016 12:45
Cannavaro mætir í Hörpu Nú hefur verið staðfest að ítalska goðsögnin Fabio Cannavaro verði á meðal fyrirlesara á ráðstefnunni "Íslenska kraftaverkið, hvernig fór Ísland að þessu?“ sem fram fer í Hörpu þann 11. maí næstkomandi. Fótbolti 22.3.2016 11:45
Hodgson vill ekki einangra leikmenn Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, treystir leikmönnum og mun leyfa þeim að umgangast vini og ættingja. Fótbolti 22.3.2016 10:15
Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. Fótbolti 22.3.2016 09:45
Fyrsti leikurinn á Stade de France eftir hryðjuverkaárásina Stade de France var eitt af skotmörkunum í hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. Þá voru Frakkar að spila við Þjóðverja. Fótbolti 22.3.2016 09:15
Eiginkonur og kærustur ekki velkomnar á hótelið Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, vill ekki neina truflun hjá liðinu á meðan riðlakeppni EM fer fram. Fótbolti 22.3.2016 08:45
Guardiola á enga útgönguleið Það skiptir ekki máli hvort Man. City verði í Meistaradeildinni eða Evrópudeildinni næsta vetur. Pep Guardiola verður samt stjóri liðsins. Enski boltinn 22.3.2016 08:15
Úlnliðsbrotnaði eftir skot frá Messi | Myndband Áhorfandi á leik Barcelona og Villarreal varð fyrir skoti Lionel Messi. Fótbolti 21.3.2016 23:16
Sofa gestir á HM í Katar í tjöldum? Von á hálfri milljón stuðningsmanna liða á HM 2022 í Katar. Fótbolti 21.3.2016 23:08
De Boer sleit hásin í fótboltablaki | Myndband Ótrúlegt atvik á æfingu hjá hollenska stórliðinu Ajax í dag. Fótbolti 21.3.2016 22:53
Gleymdi tíu milljónum í leigubíl og missti landsliðssæti sitt Þetta hefur verið slæm vika fyrir framherjann Max Kruse. Fótbolti 21.3.2016 18:37
Stefán Ragnar baðst afsökunar í yfirlýsingu Skallaði leikmann KA í leik í Lengjubikarnum um helgina. Íslenski boltinn 21.3.2016 17:34
Fátækleg frammistaða Manchester City á móti efstu liðunum Manchester City stimplaði sig endanlega út úr titilbaráttunni í gær með tapi á heimavelli á móti nágrönnum sínum í Manchester. Enski boltinn 21.3.2016 17:00
Acoff áfram í Laugardalnum „Hann á eftir að gera allt vitlaust í Pepsi-deildinni.“ Íslenski boltinn 21.3.2016 16:06
Góður dagur fyrir Nótt í gær FH-konur voru í stuði í gær í fótboltanum þegar þær unnu 6-0 stórsigur á Þrótti í Lengjubikarnum en enginn var heitari en framherjinn Nótt Jónsdóttir. Íslenski boltinn 21.3.2016 15:00
23 ár síðan að Íslendingur skoraði síðast á móti Dortmund Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði í sínum öðrum leik leik í röð í Bundesligunni um helgina þegar hann gerði eina mark Augsburg í 3-1 tapi á móti Borussia Dortmund. Fótbolti 21.3.2016 14:00
Elfar Árni: Mjög hissa er ég sá að hann fékk aðeins gult "Ég er með mar við augað eftir þetta,“ segir KA-maðurinn Elfar Árni Aðalsteinsson sem var skallaður ansi hraustlega í leik KA og Selfoss um nýliðna helgi Íslenski boltinn 21.3.2016 13:00
Aðeins gult spjald fyrir að skalla andstæðing | Myndband Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar KA, birti í dag ótrúlegt myndband á Facebook-síðu sinni af umdeildu atviki sem átti sér stað í leik KA og Selfoss í Lengjubikarnum á laugardag. Íslenski boltinn 21.3.2016 12:30