Fótbolti Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. Fótbolti 28.5.2016 22:19 Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 28.5.2016 22:07 Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. Fótbolti 28.5.2016 21:30 Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. Fótbolti 28.5.2016 20:27 Ekkert íslenskt mark í sigri Rosenborg Rosenborg er með átta stiga forskot á Odd Ballklubb í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Molde í dag. Fótbolti 28.5.2016 17:47 Diame skaut Hull í úrvalsdeildina á ný Hull er komið í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik eftir 1-0 sigur á Sheffield Wednesday í úrslitaleik um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.5.2016 17:45 Breiðablik í annað sætið Breiðablik komst aftur á sigurbraut í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Selfoss. Blikarnir lögðu grunninn að sigrinum á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 28.5.2016 17:44 Harpa hetja Stjörnunnar í Eyjum Stjarnan er á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Harpa Þorsteinsdóttir reyndist hetjan. Íslenski boltinn 28.5.2016 17:18 Eiður: ÍA spilar leiðinlegan fótbolta Eiður Benedikt Eiríksson, þjálfari Fylkis, var hundsvekktur með frammistöðu Árbæinga í seinni hálfleiknum gegn ÍA í dag, en liðin skildu jöfn 1-1 í Pepsi-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 28.5.2016 17:06 Markalaust í toppslag Lilleström og Avaldsnes gerðu markalaust jafntefli í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.5.2016 16:49 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍA 1-1 | Skalli Dunnigans tryggði ÍA fyrsta stigið í sumar | Sjáðu mörkin Fylkir og ÍA skildu jöfn, 1-1, í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 28.5.2016 16:45 Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. Fótbolti 28.5.2016 16:36 De Bruyne tryggði Belgum sigur Belgía vann 2-1 sigur á Sviss í vináttulandsleik fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar, en leikurinn fór fram í Sviss. Fótbolti 28.5.2016 16:16 Viðar Örn með þrennu í sigri Malmö | Sjáðu glæsilegt annað mark hans Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum fyrir Malmö í 4-1 sigri á Östersunds FK í dag. Viðar hefur verið funheitur að undanförnu. Fótbolti 28.5.2016 15:57 Keflavík vann grannaslaginn Keflavík vann grannaslaginn gegn Grindavík í Inkasso-deild karla og Leiknir R. náði ekki að tryggja sér stigin þrjú gegn Fjarðabyggð á heimavelli. Íslenski boltinn 28.5.2016 15:54 Valur fyrsta liðið til að skora gegn FH Valur varð fyrsta liðið til að vinna og skora gegn nýliðum FH í Pepsi-deild kvenna, en Valsstúlkur unnu sinn annan leik í röð. Íslenski boltinn 28.5.2016 15:49 Sakho má spila á ný | UEFA rannsakar málið UEFA hefur sent frá sér tilkynningu sem staðfestir að bann Mamadou Sakho hefur tekið enda og varnarmaður Liverpool má nú spila á ný. Enski boltinn 28.5.2016 15:10 Þór/KA tapaði mikilvægum stigum á heimavelli KR náði í gott stig á Akureyri í dag, en liðið gerði 1-1 jafntefli við Þór/KA á Þórsvelli í dag. Íslenski boltinn 28.5.2016 14:54 Dean Windass: Reyndi að fyrirfara mér Dean Windass, fyrrum framherji Hull, Bradford og fleiri enskra liða, opnaði sig í viðtali við BBC á dögunum. Hann segir mikil drykkja hafa einkennt hans feril. Enski boltinn 28.5.2016 14:00 Tottenham á Wembley Tottenham hefur gengið frá samningum við Wembley um að þeir muni spila Meistaradeildarleiki sína á leikvanginum á næstu leiktíð. Enski boltinn 28.5.2016 13:00 Landsliðsmenn í beinni hjá Nova Ragnar Sigurðsson og Aron Einar munu sitja fyrir spurningum áhorfenda í dag. Fótbolti 28.5.2016 11:53 Mourinho: Er mættur hingað til að vinna Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Manchester United, er spenntur fyrir komandi tímum hjá félaginu. Portúgalski stjórinn getur ekki beðið eftir að komast út á æfingarvöllinn og byrja að vinna með liðinu, en hann segist vera stoltur. Enski boltinn 28.5.2016 11:30 Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 28.5.2016 11:00 Fellir Atlético enn einn risann í Meistaradeildinni? Madrídarliðin Atlético og Real mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó í kvöld. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem liðin mætast í úrslitum Meistaradeildarinnar en Real hafði betur síðast. Fótbolti 28.5.2016 09:00 Zlatan Ibrahimovic spilar síðasta landsleikinn sinn á EM í Frakklandi Það eru stór tímamót hjá sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic í sumar en ekki bara þegar kemur að félagsskiptum hans frá Paris-Saint Germain heldur einnig að þeim málum sem snúa að sænska landsliðinu. Fótbolti 27.5.2016 21:57 Eru nýliðar á EM eins og Ísland en hafa ekki tapað leik í meira en eitt ár | Úrslit kvöldsins Norður-Írland er á leiðinni á sitt fyrsta Evrópumót frá upphafi í næsta mánuði en þeir eru nýliðar á EM í Frakklandi eins og við Íslendingar. Norður-írska liðið er greinilega í góðum gír þessa dagana. Fótbolti 27.5.2016 20:54 United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. Fótbolti 27.5.2016 20:38 Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. Enski boltinn 27.5.2016 19:34 Þetta gerðist þegar Real og Atlético mættust fyrir tveimur árum | Myndband Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó annað kvöld. Fótbolti 27.5.2016 18:30 Króatar lærðu ekki af Íslandsleiknum og fá bann Króatar eru í riðli með Íslandi í undankeppni HM í fótbolta 2018 en það er enginn búinn að gleyma því þegar króatíska liðið kom í veg fyrir að íslensku strákarnir komust á HM í Brasilíu 2014. Fótbolti 27.5.2016 18:00 « ‹ ›
Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. Fótbolti 28.5.2016 22:19
Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 28.5.2016 22:07
Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. Fótbolti 28.5.2016 21:30
Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. Fótbolti 28.5.2016 20:27
Ekkert íslenskt mark í sigri Rosenborg Rosenborg er með átta stiga forskot á Odd Ballklubb í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Molde í dag. Fótbolti 28.5.2016 17:47
Diame skaut Hull í úrvalsdeildina á ný Hull er komið í ensku úrvalsdeildina á nýjan leik eftir 1-0 sigur á Sheffield Wednesday í úrslitaleik um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.5.2016 17:45
Breiðablik í annað sætið Breiðablik komst aftur á sigurbraut í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Selfoss. Blikarnir lögðu grunninn að sigrinum á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 28.5.2016 17:44
Harpa hetja Stjörnunnar í Eyjum Stjarnan er á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Harpa Þorsteinsdóttir reyndist hetjan. Íslenski boltinn 28.5.2016 17:18
Eiður: ÍA spilar leiðinlegan fótbolta Eiður Benedikt Eiríksson, þjálfari Fylkis, var hundsvekktur með frammistöðu Árbæinga í seinni hálfleiknum gegn ÍA í dag, en liðin skildu jöfn 1-1 í Pepsi-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 28.5.2016 17:06
Markalaust í toppslag Lilleström og Avaldsnes gerðu markalaust jafntefli í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.5.2016 16:49
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍA 1-1 | Skalli Dunnigans tryggði ÍA fyrsta stigið í sumar | Sjáðu mörkin Fylkir og ÍA skildu jöfn, 1-1, í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 28.5.2016 16:45
Zidane: Þjálfa besta lið í heimi Zinedie Zidane, stjóri Real Madrid, segist þjálfa besta lið í heimi og er þakklátur fyrir að hafa fengið að spila með Madrídar-liðinu. Fótbolti 28.5.2016 16:36
De Bruyne tryggði Belgum sigur Belgía vann 2-1 sigur á Sviss í vináttulandsleik fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar, en leikurinn fór fram í Sviss. Fótbolti 28.5.2016 16:16
Viðar Örn með þrennu í sigri Malmö | Sjáðu glæsilegt annað mark hans Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum fyrir Malmö í 4-1 sigri á Östersunds FK í dag. Viðar hefur verið funheitur að undanförnu. Fótbolti 28.5.2016 15:57
Keflavík vann grannaslaginn Keflavík vann grannaslaginn gegn Grindavík í Inkasso-deild karla og Leiknir R. náði ekki að tryggja sér stigin þrjú gegn Fjarðabyggð á heimavelli. Íslenski boltinn 28.5.2016 15:54
Valur fyrsta liðið til að skora gegn FH Valur varð fyrsta liðið til að vinna og skora gegn nýliðum FH í Pepsi-deild kvenna, en Valsstúlkur unnu sinn annan leik í röð. Íslenski boltinn 28.5.2016 15:49
Sakho má spila á ný | UEFA rannsakar málið UEFA hefur sent frá sér tilkynningu sem staðfestir að bann Mamadou Sakho hefur tekið enda og varnarmaður Liverpool má nú spila á ný. Enski boltinn 28.5.2016 15:10
Þór/KA tapaði mikilvægum stigum á heimavelli KR náði í gott stig á Akureyri í dag, en liðið gerði 1-1 jafntefli við Þór/KA á Þórsvelli í dag. Íslenski boltinn 28.5.2016 14:54
Dean Windass: Reyndi að fyrirfara mér Dean Windass, fyrrum framherji Hull, Bradford og fleiri enskra liða, opnaði sig í viðtali við BBC á dögunum. Hann segir mikil drykkja hafa einkennt hans feril. Enski boltinn 28.5.2016 14:00
Tottenham á Wembley Tottenham hefur gengið frá samningum við Wembley um að þeir muni spila Meistaradeildarleiki sína á leikvanginum á næstu leiktíð. Enski boltinn 28.5.2016 13:00
Landsliðsmenn í beinni hjá Nova Ragnar Sigurðsson og Aron Einar munu sitja fyrir spurningum áhorfenda í dag. Fótbolti 28.5.2016 11:53
Mourinho: Er mættur hingað til að vinna Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Manchester United, er spenntur fyrir komandi tímum hjá félaginu. Portúgalski stjórinn getur ekki beðið eftir að komast út á æfingarvöllinn og byrja að vinna með liðinu, en hann segist vera stoltur. Enski boltinn 28.5.2016 11:30
Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 28.5.2016 11:00
Fellir Atlético enn einn risann í Meistaradeildinni? Madrídarliðin Atlético og Real mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó í kvöld. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem liðin mætast í úrslitum Meistaradeildarinnar en Real hafði betur síðast. Fótbolti 28.5.2016 09:00
Zlatan Ibrahimovic spilar síðasta landsleikinn sinn á EM í Frakklandi Það eru stór tímamót hjá sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic í sumar en ekki bara þegar kemur að félagsskiptum hans frá Paris-Saint Germain heldur einnig að þeim málum sem snúa að sænska landsliðinu. Fótbolti 27.5.2016 21:57
Eru nýliðar á EM eins og Ísland en hafa ekki tapað leik í meira en eitt ár | Úrslit kvöldsins Norður-Írland er á leiðinni á sitt fyrsta Evrópumót frá upphafi í næsta mánuði en þeir eru nýliðar á EM í Frakklandi eins og við Íslendingar. Norður-írska liðið er greinilega í góðum gír þessa dagana. Fótbolti 27.5.2016 20:54
United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. Fótbolti 27.5.2016 20:38
Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. Enski boltinn 27.5.2016 19:34
Þetta gerðist þegar Real og Atlético mættust fyrir tveimur árum | Myndband Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó annað kvöld. Fótbolti 27.5.2016 18:30
Króatar lærðu ekki af Íslandsleiknum og fá bann Króatar eru í riðli með Íslandi í undankeppni HM í fótbolta 2018 en það er enginn búinn að gleyma því þegar króatíska liðið kom í veg fyrir að íslensku strákarnir komust á HM í Brasilíu 2014. Fótbolti 27.5.2016 18:00