Fótbolti Sólarvörn í sólarsamba á æfingu strákanna í Annecy | Myndir Sólin brosti við íslenska liðinu er það mætti á æfingu í Annecy í dag. Fótbolti 23.6.2016 11:45 Rooney skoraði geggjað mark þegar Ísland og England mættust síðast | Myndband Wayne Rooney hitaði upp fyrir EM 2004 með því að skora tvö mörk á móti Íslandi. Fótbolti 23.6.2016 11:30 Ísland á eina bestu frumraun í sögu EM Strákarnir okkar töpuðu ekki leik í riðlakeppninni og mæta Englandi á mánudaginn. Fótbolti 23.6.2016 11:09 Ekki sérstök miðasala fyrir Íslendinga á leikinn í Nice Tækifærið til að kaupa miða á alla leiki Íslands á Evrópumeistaramótið í Frakklandi var í janúar. Fótbolti 23.6.2016 10:56 EM í dag: Ferskleiki í morgunlestinni og kvikmyndin Beethoven Leikurinn sem aldrei gleymist gerður upp á leiðinni aftur til Annecy. Fótbolti 23.6.2016 10:48 KSÍ fær 481 milljón fyrir árangurinn á EM Íslenska landsliðið er verðlaunað fyrir árangurinn á EM í Frakklandi og hefur KSÍ nú þegar tryggt sér 3,5 milljónir evra í árangurstengdar greiðslur. Fótbolti 23.6.2016 10:47 Æfing strákanna í Annecy kvöldið eftir París var í beinni á Vísi Sólin skín og allir eru brosandi eftir afrekið á Stade de France í gær. Fótbolti 23.6.2016 10:31 Dagný og stöllur hennar enn ósigraðar á toppnum Portland Thorns er enn á toppnum í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta (National Women's Soccer League) eftir 2-0 sigur á Chicago Red Stars í uppgjöri toppliðanna í nótt. Fótbolti 23.6.2016 10:30 "Furðuleg orð hjá Lars þegar hann syngur þjóðsönginn“ Hann elskar Ég er kominn heim og er að læra íslensku í gegnum tónlist. Fótbolti 23.6.2016 10:00 Argentína fær tækifæri til að hefna gegn Síle Það verða Argentína og Síle sem mætast í úrslitaleik Copa America en undanúrslitin kláruðust í nótt. Fótbolti 23.6.2016 09:30 Vardy áfram hjá Leicester | Fer ekki til Arsenal Jamie Vardy hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Englandsmeistara Leicester City. Enski boltinn 23.6.2016 09:15 EM dagbók: Þetta gerðist bara í alvörunni! Lífið er svo sannarlega yndislegt. Fótbolti 23.6.2016 08:48 Miðasala á leikinn í Nice hefst í dag Öll miðasalan fer fram í gegnum heimasíðu UEFA og er jafnt fyrir Íslendinga og aðra. Fyrstir koma, fyrstir fá. Fótbolti 23.6.2016 08:39 Arnór: Leyfum þjóðinni að dreyma aðeins lengur Arnór Ingvi Traustason innsiglaði sigur íslenska liðsins á Austurríki í gær með marki í uppbótartíma. Eftir orrahríð að marki íslenska liðsins afgreiddu okkar menn þetta með skyndisókn sem Arnór batt endahnútinn á. Fótbolti 23.6.2016 07:00 Sigurlaunin sæt á Stade de France í gær Íslenska landsliðið í fótbolta komst í 16 liða úrslit á Evrópumótinu í gær þegar strákarnir okkar unnu Austurríki, 2-1, á Stade de France. Eftir erfiðan leik voru það varamennirnir sem innsigluðu sigurinn í stærsta leik liðsins frá upphafi. Fótbolti 23.6.2016 06:00 Ísland á Eiffel-turninn í kvöld Íslenska knattspyrnulandsliðið skrifaði íslensku fótboltasöguna upp á nýtt í París miðvikudaginn 22. júní 2016 með því að tryggja sér annað sætið í F-riðli og sæti í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 22.6.2016 23:15 ESPN: Svona eru sigurlíkur strákanna okkar í sextán liða úrslitunum Tölfræðingar ESPN hafa nú reiknað saman sigurlíkur þjóðanna sextán sem eru komnar í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 22.6.2016 22:07 Fjölmiðlar grættu móður Turan Tyrkneski landsliðsmaðurinn Arda Turan er allt annað en sáttur við framgöngu tyrkneskra fjölmiðla á EM. Fótbolti 22.6.2016 22:00 Kaupin á Ödegaard voru fjölmiðlabrella Carlo Ancelotti, fyrrum þjálfari Real Madrid, hefur greint frá raunverulegri ástæðu þess að Real Madrid keypti 16 ára gamlan Norðmann. Fótbolti 22.6.2016 21:30 Theodór Elmar: Gildra að vera með hausinn í lagi á bekknum Theodór Elmar Bjarnason kom inn af bekknum og nýtti tækifærið vel í 2-1 sigri Íslands á Austurríki í dag en hann lagði upp sigurmark Íslands á 94. mínútu. Fótbolti 22.6.2016 21:29 Zlatan kvaddi landsliðið með tapi Zlatan Ibrahimovic og félagar þurfa sigur til að komast áfram í 16-liða úrslit á meðan Belgar freista þess að tryggja sér 2. sætið í riðlinum. Fótbolti 22.6.2016 21:00 Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi. Fótbolti 22.6.2016 20:46 Koller: Engin slæm lið á EM Austurrísku leikmennirnir lærðu dýrmæta lexíu á EM í Frakklandi að sögn landsliðsþjálfarans Marcel Koller. Ísland vann Austurríki á EM í kvöld. Fótbolti 22.6.2016 20:45 Sjá myndirnar: Óbærileg spenna með tilheyrandi spennufalli í París Vilhelm Gunnarsson var með myndavélina á lofti á Stade de France í kvöld. Fótbolti 22.6.2016 20:38 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. Fótbolti 22.6.2016 20:00 Einkunnir íslenska liðsins: Kári bestur Miðvörðurinn Kári Árnason var besti leikmaður íslenska liðsins að mati Vísis í fræknum 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann átti frábæran leik í hjarta varnarinnar. Fótbolti 22.6.2016 20:00 Ragnar: Ekki fallegasti sigurinn en skítt með það | Draumur að rætast Miðvörðurinn viðurkenndi að sigurinn hefði ekki verið fallegur en að hann hefði verið ansi sætur og að fagnaðarlætin með stuðningsmönnum íslenska liðsins hefðu verið ansi ljúf eftir 2-1 sigur á Austurríki í dag. Fótbolti 22.6.2016 19:34 Heimir: Breytum þjóðhátíðardeginum í 22. júní Heimir Hallgrímsson var stoltur af sínum mönnum í íslenska landsliðinu eftir leikinn gegn Austurríki í kvöld. Fótbolti 22.6.2016 19:13 Sjáðu sigurmark Arnórs í lýsingu Gumma Ben | Myndband Sjáðu stundina þegar Arnór Ingvi gulltryggði sæti Íslands í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi. Fótbolti 22.6.2016 19:00 Gylfi: Fullkomið að fá Englendingana Gylfi Þór Sigurðsson var í skýjunum eins og aðrir eftir 2-1 sigur á Austurríki á Stade e France í kvöld þar sem íslenska liðið tryggði sér annað sætið í riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 22.6.2016 18:56 « ‹ ›
Sólarvörn í sólarsamba á æfingu strákanna í Annecy | Myndir Sólin brosti við íslenska liðinu er það mætti á æfingu í Annecy í dag. Fótbolti 23.6.2016 11:45
Rooney skoraði geggjað mark þegar Ísland og England mættust síðast | Myndband Wayne Rooney hitaði upp fyrir EM 2004 með því að skora tvö mörk á móti Íslandi. Fótbolti 23.6.2016 11:30
Ísland á eina bestu frumraun í sögu EM Strákarnir okkar töpuðu ekki leik í riðlakeppninni og mæta Englandi á mánudaginn. Fótbolti 23.6.2016 11:09
Ekki sérstök miðasala fyrir Íslendinga á leikinn í Nice Tækifærið til að kaupa miða á alla leiki Íslands á Evrópumeistaramótið í Frakklandi var í janúar. Fótbolti 23.6.2016 10:56
EM í dag: Ferskleiki í morgunlestinni og kvikmyndin Beethoven Leikurinn sem aldrei gleymist gerður upp á leiðinni aftur til Annecy. Fótbolti 23.6.2016 10:48
KSÍ fær 481 milljón fyrir árangurinn á EM Íslenska landsliðið er verðlaunað fyrir árangurinn á EM í Frakklandi og hefur KSÍ nú þegar tryggt sér 3,5 milljónir evra í árangurstengdar greiðslur. Fótbolti 23.6.2016 10:47
Æfing strákanna í Annecy kvöldið eftir París var í beinni á Vísi Sólin skín og allir eru brosandi eftir afrekið á Stade de France í gær. Fótbolti 23.6.2016 10:31
Dagný og stöllur hennar enn ósigraðar á toppnum Portland Thorns er enn á toppnum í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta (National Women's Soccer League) eftir 2-0 sigur á Chicago Red Stars í uppgjöri toppliðanna í nótt. Fótbolti 23.6.2016 10:30
"Furðuleg orð hjá Lars þegar hann syngur þjóðsönginn“ Hann elskar Ég er kominn heim og er að læra íslensku í gegnum tónlist. Fótbolti 23.6.2016 10:00
Argentína fær tækifæri til að hefna gegn Síle Það verða Argentína og Síle sem mætast í úrslitaleik Copa America en undanúrslitin kláruðust í nótt. Fótbolti 23.6.2016 09:30
Vardy áfram hjá Leicester | Fer ekki til Arsenal Jamie Vardy hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Englandsmeistara Leicester City. Enski boltinn 23.6.2016 09:15
EM dagbók: Þetta gerðist bara í alvörunni! Lífið er svo sannarlega yndislegt. Fótbolti 23.6.2016 08:48
Miðasala á leikinn í Nice hefst í dag Öll miðasalan fer fram í gegnum heimasíðu UEFA og er jafnt fyrir Íslendinga og aðra. Fyrstir koma, fyrstir fá. Fótbolti 23.6.2016 08:39
Arnór: Leyfum þjóðinni að dreyma aðeins lengur Arnór Ingvi Traustason innsiglaði sigur íslenska liðsins á Austurríki í gær með marki í uppbótartíma. Eftir orrahríð að marki íslenska liðsins afgreiddu okkar menn þetta með skyndisókn sem Arnór batt endahnútinn á. Fótbolti 23.6.2016 07:00
Sigurlaunin sæt á Stade de France í gær Íslenska landsliðið í fótbolta komst í 16 liða úrslit á Evrópumótinu í gær þegar strákarnir okkar unnu Austurríki, 2-1, á Stade de France. Eftir erfiðan leik voru það varamennirnir sem innsigluðu sigurinn í stærsta leik liðsins frá upphafi. Fótbolti 23.6.2016 06:00
Ísland á Eiffel-turninn í kvöld Íslenska knattspyrnulandsliðið skrifaði íslensku fótboltasöguna upp á nýtt í París miðvikudaginn 22. júní 2016 með því að tryggja sér annað sætið í F-riðli og sæti í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 22.6.2016 23:15
ESPN: Svona eru sigurlíkur strákanna okkar í sextán liða úrslitunum Tölfræðingar ESPN hafa nú reiknað saman sigurlíkur þjóðanna sextán sem eru komnar í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. Fótbolti 22.6.2016 22:07
Fjölmiðlar grættu móður Turan Tyrkneski landsliðsmaðurinn Arda Turan er allt annað en sáttur við framgöngu tyrkneskra fjölmiðla á EM. Fótbolti 22.6.2016 22:00
Kaupin á Ödegaard voru fjölmiðlabrella Carlo Ancelotti, fyrrum þjálfari Real Madrid, hefur greint frá raunverulegri ástæðu þess að Real Madrid keypti 16 ára gamlan Norðmann. Fótbolti 22.6.2016 21:30
Theodór Elmar: Gildra að vera með hausinn í lagi á bekknum Theodór Elmar Bjarnason kom inn af bekknum og nýtti tækifærið vel í 2-1 sigri Íslands á Austurríki í dag en hann lagði upp sigurmark Íslands á 94. mínútu. Fótbolti 22.6.2016 21:29
Zlatan kvaddi landsliðið með tapi Zlatan Ibrahimovic og félagar þurfa sigur til að komast áfram í 16-liða úrslit á meðan Belgar freista þess að tryggja sér 2. sætið í riðlinum. Fótbolti 22.6.2016 21:00
Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi. Fótbolti 22.6.2016 20:46
Koller: Engin slæm lið á EM Austurrísku leikmennirnir lærðu dýrmæta lexíu á EM í Frakklandi að sögn landsliðsþjálfarans Marcel Koller. Ísland vann Austurríki á EM í kvöld. Fótbolti 22.6.2016 20:45
Sjá myndirnar: Óbærileg spenna með tilheyrandi spennufalli í París Vilhelm Gunnarsson var með myndavélina á lofti á Stade de France í kvöld. Fótbolti 22.6.2016 20:38
Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. Fótbolti 22.6.2016 20:00
Einkunnir íslenska liðsins: Kári bestur Miðvörðurinn Kári Árnason var besti leikmaður íslenska liðsins að mati Vísis í fræknum 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann átti frábæran leik í hjarta varnarinnar. Fótbolti 22.6.2016 20:00
Ragnar: Ekki fallegasti sigurinn en skítt með það | Draumur að rætast Miðvörðurinn viðurkenndi að sigurinn hefði ekki verið fallegur en að hann hefði verið ansi sætur og að fagnaðarlætin með stuðningsmönnum íslenska liðsins hefðu verið ansi ljúf eftir 2-1 sigur á Austurríki í dag. Fótbolti 22.6.2016 19:34
Heimir: Breytum þjóðhátíðardeginum í 22. júní Heimir Hallgrímsson var stoltur af sínum mönnum í íslenska landsliðinu eftir leikinn gegn Austurríki í kvöld. Fótbolti 22.6.2016 19:13
Sjáðu sigurmark Arnórs í lýsingu Gumma Ben | Myndband Sjáðu stundina þegar Arnór Ingvi gulltryggði sæti Íslands í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi. Fótbolti 22.6.2016 19:00
Gylfi: Fullkomið að fá Englendingana Gylfi Þór Sigurðsson var í skýjunum eins og aðrir eftir 2-1 sigur á Austurríki á Stade e France í kvöld þar sem íslenska liðið tryggði sér annað sætið í riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 22.6.2016 18:56
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti