Fótbolti Eder: Ronaldo sagði við mig að ég myndi skora sigurmarkið Hetja Portúgala í úrslitaleik Evrópumótsins í gær kom úr óvæntri átt því eftir að Cristiano Ronaldo fór meiddur af velli í fyrri hálfleik var það Eder sem kom inná í seinni hálfleiknum og skoraði sigurmarkið í framlengingu. Fótbolti 11.7.2016 08:30 Wenger gæti tekið við Englandi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann gæti vel hugsað sér að verða stjóri enska landsliðsins í knattspyrnu eftir að samningur hans við Arsenal rennur út. Enski boltinn 11.7.2016 07:00 Real Madrid bakkar út úr kapphlaupinu um Pogba Manchester United er nú skrefi nær að klófesta stórstjörnuna Paul Pogba eftir að Real Madrid dró sig úr kapphlaupinu. Þetta hefur Sky Sports samkvæmt heimildum. Fótbolti 10.7.2016 23:15 Deschamps: Köstuðum frá okkur góðu tækifæri Didier Deschamps, þjálfari Frakka, var orðlaus eftir tap Frakka í framlengingu í úrslitaleik Evrópumótsins, en Frakkarnir töpuðu fyrir Portúgal. Fótbolti 10.7.2016 22:44 Griezmann markakóngur á EM Þrátt fyrir að hafa misst af Evrópumeistaratitlinum í kvöld fór franski framherjinn Antoine Griezmann ekki tómhentur heim. Hann fékk nefnilega Gullskóinn sem veittur er þeim leikmanni sem skorar flest mörk á EM. Fótbolti 10.7.2016 22:39 Hetjan Éder: Þetta var verðskuldað "Þetta var frábær stund. Okkar lið lagði virkilega mikið á sig og vissum að portúgalska fólkið væri á bakvið okkur," sagði hetja Portúgala, Eder, í úrslitaleik EM í kvöld. Fótbolti 10.7.2016 22:36 Pepe: Vildum vinna þetta fyrir Ronaldo Pepe, besti leikmaður úrslitaleik Frakklands og Portúgals, segir að leikmenn portúgalska liðsins hafi verið staðráðnir í að vinna úrslitaleikinn fyrir meiddan Ronaldo. Fótbolti 10.7.2016 22:23 Ronaldo og félagar Evrópumeistarar | Myndaveisla Éder tryggði Portúgölum sinn fyrsta sigur á stórmóti er hann skoraði sigurmarkið gegn Frökkum í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France í kvöld. Fótbolti 10.7.2016 22:07 Pepe maður leiksins í úrslitaleiknum Varnarmaðurinn Pepe var valinn maður leiksins þegar Portúgal tryggði sér sigur á EM í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 10.7.2016 22:02 Portúgal Evrópumeistari í fyrsta sinn Portúgal er Evrópumeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Frakklandi í framlengdum úrslitaleik í París í kvöld. Fótbolti 10.7.2016 21:30 Ronaldo borinn grátandi af velli í París Cristiano Ronaldo var borinn af velli í úrslitaleik EM í knattspyrnu sem nú fer fram í París í Frakklandi, en þar mætast Portúgal og gestgjafarnir í Frakklandi. Fótbolti 10.7.2016 19:44 Hörður Björgvin til Bristol Hörður Björgvin Magnússon er á leið í ensku B-deildina í knattspyrnu, en hann mun ganga í raðir Bristol City í sumar. Enski boltinn 10.7.2016 19:30 Arsenal ekki gert tilboð í Lacazette Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, segir að Arsenal hafi ekki gert neitt tilboð í Alexandre Lacazette og segir framherjann ekki á leið frá félaginu. Enski boltinn 10.7.2016 18:45 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 0-0 | Markalaust í fyrsta leik Willums í deildinni KR og Víkingur Ó. gerðu markalaust jafntefli í Pepsi-deild karla í Vesturbænum í dag. Íslenski boltinn 10.7.2016 18:45 Carragher: Heimir vildi ekki taka við enska landsliðinu Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, verður á úrslitaleik Frakklands og Portúgals í kvöld á EM og situr við hlið Heimis Hallgrímssonar, landsliðsþjálfara Íslands, á leiknum. Fótbolti 10.7.2016 18:10 Íslendingaliðin töpuðu í Noregi Bæði Íslendingaliðin töpuðu sínum leikjum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en fimmtánda umferðin kláraðist í dag. Fótbolti 10.7.2016 18:01 Motson: Niðurlæging að tapa fyrir Íslandi John Motson, sparkspekingur á BBC í Englandi, fór yfir allt það helsta það sem af er EM í Frakklandi, en úrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Enski boltinn 10.7.2016 17:00 Cantona við Zlatan: Það er bara einn kóngur í Manchester, þú mátt vera prinsinn Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United, heldur áfram að slá í gegn í hlutverki sínu sem "Yfirmaður fótboltans“ hjá Eurosport. Enski boltinn 10.7.2016 16:15 Grunsamlegur pakki sprengdur upp fyrir utan hótel franska landsliðsins Lögreglan neyddist til að rýma svæðið í kringum hótel franska landsliðsins í knattspyrnu fyrr í dag. Fótbolti 10.7.2016 15:35 Kolbeinn efstur í kosningu Sky Sports um besta leikmann EM Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, er efstur í kosningu Sky Sports um besta leikmann Evrópumótsins í Frakklandi 2016. Fótbolti 10.7.2016 15:30 Gunnhildur skoraði | Avaldsnes steinlá í toppslag Avaldsnes steinlá í toppslagnum gegn Lilleström í norsku úrvarsdeild kvenna í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 4-1 sigur Lilleström. Fótbolti 10.7.2016 14:07 Leikur í bandarísku kvennadeildinni fór fram á alltof þröngum velli Jeff Plush, framkvæmdastjóri bandarísku kvennadeildarinnar í fótbolta (NWSL), hefur beðist afsökunar á því að leikur Western New York Flash og Seattle Reign hafi farið fram við óviðunandi aðstæður. Fótbolti 10.7.2016 13:30 Úrslitaleikurinn ekki síðasti landsleikur Ronaldo Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins, hló að blaðamönnum sem héldu því fram að úrslitaleikur Frakklands og Portúgals á EM í kvöld yrði síðasti landsleikur Ronaldo. Fótbolti 10.7.2016 13:00 Sjáðu mörkin úr leik FH og Víkings í Krikanum | Myndband FH og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 10. umferðar Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 10.7.2016 12:30 Parlour: Fólk verður fljótt að gleyma verðmiðanum standi Pogba sig Ray Parlour, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að 100 milljóna verðmiðinn á Paul Pogba verði fljótt gleymt ef hann hjálpar Manchester United að vinna enska meistaratitilinn. Enski boltinn 10.7.2016 12:00 Fyrsta tap Portland Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn fyrir Portland Thorns sem tapaði 1-2 fyrir Kansas City á heimavelli í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 10.7.2016 11:35 Spilaði sinn fyrsta leik í fjögur ár eftir krabbamein Stiliyan Petrov spilaði sinn fyrsta leik fyrir Aston Villa í rúm fjögur ár þegar hann spilaði með liðinu í æfingarleik í Austurríki í dag. Enski boltinn 10.7.2016 11:00 Pepe klár í stærsta leik ferilsins Portúgalski varnarmaðurinn Pepe segist vera klár í úrslitaleik Evrópumeistaramótsins í fótbolta sem fram fer í dag þegar Portúgal mætir heimamönnum í Frakklandi. Fótbolti 10.7.2016 10:00 Enginn fundið leið til að stöðva Ronaldo Didier Deschamps þjálfari franska landsliðsins í fótbolta fær það verkefni að finna leið til að stöðva Cristiano Ronaldo fyrir úrslitaleik Frakklands og Portúgals á Evrópumeistaramótinu í fótbolta í dag. Fótbolti 10.7.2016 08:00 Heimir Hallgrímsson um íslenska knattspyrnuundrið í The Guardian Heimir Hallgrímsson þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta greinir frá sýn sinni á árangur íslenska landsliðsins í fótbolta á Evrópumeistaramótinu í fótbolta í breska stórblaðinu The Guardian. Fótbolti 10.7.2016 06:00 « ‹ ›
Eder: Ronaldo sagði við mig að ég myndi skora sigurmarkið Hetja Portúgala í úrslitaleik Evrópumótsins í gær kom úr óvæntri átt því eftir að Cristiano Ronaldo fór meiddur af velli í fyrri hálfleik var það Eder sem kom inná í seinni hálfleiknum og skoraði sigurmarkið í framlengingu. Fótbolti 11.7.2016 08:30
Wenger gæti tekið við Englandi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann gæti vel hugsað sér að verða stjóri enska landsliðsins í knattspyrnu eftir að samningur hans við Arsenal rennur út. Enski boltinn 11.7.2016 07:00
Real Madrid bakkar út úr kapphlaupinu um Pogba Manchester United er nú skrefi nær að klófesta stórstjörnuna Paul Pogba eftir að Real Madrid dró sig úr kapphlaupinu. Þetta hefur Sky Sports samkvæmt heimildum. Fótbolti 10.7.2016 23:15
Deschamps: Köstuðum frá okkur góðu tækifæri Didier Deschamps, þjálfari Frakka, var orðlaus eftir tap Frakka í framlengingu í úrslitaleik Evrópumótsins, en Frakkarnir töpuðu fyrir Portúgal. Fótbolti 10.7.2016 22:44
Griezmann markakóngur á EM Þrátt fyrir að hafa misst af Evrópumeistaratitlinum í kvöld fór franski framherjinn Antoine Griezmann ekki tómhentur heim. Hann fékk nefnilega Gullskóinn sem veittur er þeim leikmanni sem skorar flest mörk á EM. Fótbolti 10.7.2016 22:39
Hetjan Éder: Þetta var verðskuldað "Þetta var frábær stund. Okkar lið lagði virkilega mikið á sig og vissum að portúgalska fólkið væri á bakvið okkur," sagði hetja Portúgala, Eder, í úrslitaleik EM í kvöld. Fótbolti 10.7.2016 22:36
Pepe: Vildum vinna þetta fyrir Ronaldo Pepe, besti leikmaður úrslitaleik Frakklands og Portúgals, segir að leikmenn portúgalska liðsins hafi verið staðráðnir í að vinna úrslitaleikinn fyrir meiddan Ronaldo. Fótbolti 10.7.2016 22:23
Ronaldo og félagar Evrópumeistarar | Myndaveisla Éder tryggði Portúgölum sinn fyrsta sigur á stórmóti er hann skoraði sigurmarkið gegn Frökkum í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France í kvöld. Fótbolti 10.7.2016 22:07
Pepe maður leiksins í úrslitaleiknum Varnarmaðurinn Pepe var valinn maður leiksins þegar Portúgal tryggði sér sigur á EM í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 10.7.2016 22:02
Portúgal Evrópumeistari í fyrsta sinn Portúgal er Evrópumeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Frakklandi í framlengdum úrslitaleik í París í kvöld. Fótbolti 10.7.2016 21:30
Ronaldo borinn grátandi af velli í París Cristiano Ronaldo var borinn af velli í úrslitaleik EM í knattspyrnu sem nú fer fram í París í Frakklandi, en þar mætast Portúgal og gestgjafarnir í Frakklandi. Fótbolti 10.7.2016 19:44
Hörður Björgvin til Bristol Hörður Björgvin Magnússon er á leið í ensku B-deildina í knattspyrnu, en hann mun ganga í raðir Bristol City í sumar. Enski boltinn 10.7.2016 19:30
Arsenal ekki gert tilboð í Lacazette Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, segir að Arsenal hafi ekki gert neitt tilboð í Alexandre Lacazette og segir framherjann ekki á leið frá félaginu. Enski boltinn 10.7.2016 18:45
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Víkingur Ó. 0-0 | Markalaust í fyrsta leik Willums í deildinni KR og Víkingur Ó. gerðu markalaust jafntefli í Pepsi-deild karla í Vesturbænum í dag. Íslenski boltinn 10.7.2016 18:45
Carragher: Heimir vildi ekki taka við enska landsliðinu Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, verður á úrslitaleik Frakklands og Portúgals í kvöld á EM og situr við hlið Heimis Hallgrímssonar, landsliðsþjálfara Íslands, á leiknum. Fótbolti 10.7.2016 18:10
Íslendingaliðin töpuðu í Noregi Bæði Íslendingaliðin töpuðu sínum leikjum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en fimmtánda umferðin kláraðist í dag. Fótbolti 10.7.2016 18:01
Motson: Niðurlæging að tapa fyrir Íslandi John Motson, sparkspekingur á BBC í Englandi, fór yfir allt það helsta það sem af er EM í Frakklandi, en úrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Enski boltinn 10.7.2016 17:00
Cantona við Zlatan: Það er bara einn kóngur í Manchester, þú mátt vera prinsinn Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United, heldur áfram að slá í gegn í hlutverki sínu sem "Yfirmaður fótboltans“ hjá Eurosport. Enski boltinn 10.7.2016 16:15
Grunsamlegur pakki sprengdur upp fyrir utan hótel franska landsliðsins Lögreglan neyddist til að rýma svæðið í kringum hótel franska landsliðsins í knattspyrnu fyrr í dag. Fótbolti 10.7.2016 15:35
Kolbeinn efstur í kosningu Sky Sports um besta leikmann EM Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, er efstur í kosningu Sky Sports um besta leikmann Evrópumótsins í Frakklandi 2016. Fótbolti 10.7.2016 15:30
Gunnhildur skoraði | Avaldsnes steinlá í toppslag Avaldsnes steinlá í toppslagnum gegn Lilleström í norsku úrvarsdeild kvenna í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 4-1 sigur Lilleström. Fótbolti 10.7.2016 14:07
Leikur í bandarísku kvennadeildinni fór fram á alltof þröngum velli Jeff Plush, framkvæmdastjóri bandarísku kvennadeildarinnar í fótbolta (NWSL), hefur beðist afsökunar á því að leikur Western New York Flash og Seattle Reign hafi farið fram við óviðunandi aðstæður. Fótbolti 10.7.2016 13:30
Úrslitaleikurinn ekki síðasti landsleikur Ronaldo Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins, hló að blaðamönnum sem héldu því fram að úrslitaleikur Frakklands og Portúgals á EM í kvöld yrði síðasti landsleikur Ronaldo. Fótbolti 10.7.2016 13:00
Sjáðu mörkin úr leik FH og Víkings í Krikanum | Myndband FH og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 10. umferðar Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 10.7.2016 12:30
Parlour: Fólk verður fljótt að gleyma verðmiðanum standi Pogba sig Ray Parlour, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að 100 milljóna verðmiðinn á Paul Pogba verði fljótt gleymt ef hann hjálpar Manchester United að vinna enska meistaratitilinn. Enski boltinn 10.7.2016 12:00
Fyrsta tap Portland Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn fyrir Portland Thorns sem tapaði 1-2 fyrir Kansas City á heimavelli í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 10.7.2016 11:35
Spilaði sinn fyrsta leik í fjögur ár eftir krabbamein Stiliyan Petrov spilaði sinn fyrsta leik fyrir Aston Villa í rúm fjögur ár þegar hann spilaði með liðinu í æfingarleik í Austurríki í dag. Enski boltinn 10.7.2016 11:00
Pepe klár í stærsta leik ferilsins Portúgalski varnarmaðurinn Pepe segist vera klár í úrslitaleik Evrópumeistaramótsins í fótbolta sem fram fer í dag þegar Portúgal mætir heimamönnum í Frakklandi. Fótbolti 10.7.2016 10:00
Enginn fundið leið til að stöðva Ronaldo Didier Deschamps þjálfari franska landsliðsins í fótbolta fær það verkefni að finna leið til að stöðva Cristiano Ronaldo fyrir úrslitaleik Frakklands og Portúgals á Evrópumeistaramótinu í fótbolta í dag. Fótbolti 10.7.2016 08:00
Heimir Hallgrímsson um íslenska knattspyrnuundrið í The Guardian Heimir Hallgrímsson þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta greinir frá sýn sinni á árangur íslenska landsliðsins í fótbolta á Evrópumeistaramótinu í fótbolta í breska stórblaðinu The Guardian. Fótbolti 10.7.2016 06:00