Formúla 1

Vilja að Hamilton hljóti harðari refsingu

Lið Red Bull í Formúlu 1 kappakstrinum hefur krafist harðari refsingar á hendur heimsmeistaranum Lewis Hamilton eftir að honum lenti saman við Max Verstappen í í breska kappakstrinum þann 18. júlí. Verstappen féll úr keppni og endaði á sjúkrahúsi eftir áreksturinn.

Formúla 1

Hamilton landaði 97. sigrinum á ferlinum

Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann sinn 97. sigur í sögu Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans, Valtteri Bottas, hóf daginn á ráspól en það kom ekki að sök. Hamilton vann frábæran sigur í Portúgal í dag.

Formúla 1

Bottas á ráspól í Portúgal

Valtteri Bottas var sjö þúsundustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn, Lewis Hamilton, í tímatökunum í Portúgal í gær. Max Verstappen verður þriðji í rásröðinni og liðsfélagi hans í Red Bull Racing, Sergio Perez, fjórði.

Formúla 1

Formúla 1 mætir til Miami

Formúla 1 verður haldin í fyrsta sinn í Miami í Flórída á næsta ári. Borgin og Formúla 1 gerðu tíu ára samning um keppni í borginni.

Formúla 1