Hreinskilinn Hamilton leggur spilin á borðið fyrir næsta tímabil Aron Guðmundsson skrifar 25. september 2023 15:00 Lewis Hamilton fyrir Japans kappaksturinn í gær Vísir/EPA Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður Mercedes, segir liðið þurfa að eiga sína bestu sex mánuði frá upphafi, þegar kemur að þróun bílsins fyrir næsta tímabil, ætli Mercedes sér að brúa bilið í Red Bull Racing. Red Bull Racing tryggði sér heimsmeistaratitil bílasmiða í Japans-kappakstrinum í gær, annað tímabilið í röð. Bíll austurríska liðsins hefur verið í sérflokki á yfirstandandi tímabili á meðan að bíll Mercedes hefur verið víðs fjarri. Hamilton, sem skrifaði á dögunum undir nýjan samning við Mercedes, segist hafa mikla trú á liðinu næstu mánuði en viðurkennir þó að Mercedes verði að halda vel á spilunum. „Ég hef ekki hugmynd um það á þessari stundu hvar bíll næsta tímabils hjá okkur mun standa, við erum langt, lang frá þeim stað sem við viljum vera á. Næstu sex mánuðir verða að vera bestu sex mánuðir, hvað þróun varðar, í sögu liðsins til þess að brúa bilið. Til þess að sjá til þess að við sjáum að banka á dyrnar.“ Japan Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Red Bull Racing tryggði sér heimsmeistaratitil bílasmiða í Japans-kappakstrinum í gær, annað tímabilið í röð. Bíll austurríska liðsins hefur verið í sérflokki á yfirstandandi tímabili á meðan að bíll Mercedes hefur verið víðs fjarri. Hamilton, sem skrifaði á dögunum undir nýjan samning við Mercedes, segist hafa mikla trú á liðinu næstu mánuði en viðurkennir þó að Mercedes verði að halda vel á spilunum. „Ég hef ekki hugmynd um það á þessari stundu hvar bíll næsta tímabils hjá okkur mun standa, við erum langt, lang frá þeim stað sem við viljum vera á. Næstu sex mánuðir verða að vera bestu sex mánuðir, hvað þróun varðar, í sögu liðsins til þess að brúa bilið. Til þess að sjá til þess að við sjáum að banka á dyrnar.“
Japan Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira