Enski boltinn

Fjörugt jafntefli á Pride Park

Derby og Watford skildu jöfn í ensku B-deildinni í knattspyrnu, en leikið var i flóðljósum á Pride Park í Derby. Fjögur mörk litu dagsins ljós og eitt rautt spjald.

Enski boltinn

Grátlegt tap Jóhanns og félaga

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Charlton sem tapaði 2-1 gegn Millwall á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Jóhann og félagar voru yfir þegar 79. mínútur voru komnar á klukkuna.

Enski boltinn

Rodgers segir Sterling ekki vera á förum

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla.

Enski boltinn

Sterling: Snýst ekki um peninga

Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool.

Enski boltinn