Enski boltinn Pellegrini ánægður með frammistöðuna Manchester City tapaði þriðja útileiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.4.2015 22:16 Wigan losaði sig við Mackay Var stjóri liðsins í 138 daga og fékk nítján stig af 72 mögulegum á þeim tíma. Enski boltinn 6.4.2015 19:06 Pellegrini: Þurfum að kaupa stórstjörnu í sumar Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið þurfi að kaupa ofurstjörnu í sumar. Enski boltinn 6.4.2015 16:45 Eiður skoraði í öðrum leiknum í röð Eiður Smári Guðjohnsen var aftur á skotskónum þegar Bolton vann öruggan 0-3 sigur á Cardiff á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 6.4.2015 13:11 Wenger ánægður með Coquelin og Bellerín Arsenal hefur verið heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar eftir áramót en Skytturnar hafa unnið sjö leiki í röð og 10 af síðustu 11 leikjum sínum. Enski boltinn 6.4.2015 12:01 Pardew leitaði sér aðstoðar hjá íþróttasálfræðingi Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, greindi frá því í samtali við BBC að hann hafi leitað sér aðstoðar hjá íþróttasálfræðingi vegna hegðunnar sinnar á hliðarlínunni. Enski boltinn 6.4.2015 06:00 Enn fatast City flugið í titilbaráttunni | Sjáðu mörkin Tapaði fyrir Crystal Palace á útivelli í kvöld. Umdeilt atvik settu svip sinn á leikinn. Enski boltinn 6.4.2015 00:01 Zaha: Fannst ég vera einkis virði hjá United Wilfried Zaha segir að honum hafi fundist hann vera einkis virði á meðan hann var leikmaður Manchester United. Enski boltinn 5.4.2015 23:15 Sjáðu markið sem Eiður skoraði í gær | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var hetja Bolton Wanderers þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Blackpool í ensku B-deildinni í gær. Enski boltinn 5.4.2015 22:30 Fyrsti sigur Sunderland undir stjórn Advocaat | Sjáðu draumamark Defoe Glæsimark Jermain Defoe réði úrslitum þegar Sunderland og Newcastle mættust í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.4.2015 00:01 Steindautt jafntefli á Turf Moor Burnley er í fallsæti sem stendur og tekur á móti Tottenham sem er í baráttu um Evrópusæti. Enski boltinn 5.4.2015 00:01 Lennon: Ein besta vikan á ferli Eiðs Smára Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, segir að vikan sem senn líður undir lok sé ein sú besta á ferli Eiðs Smára Guðjohnsen. Enski boltinn 4.4.2015 20:59 Kom skotið úr Breiðholtinu? | Sjáðu mark ársins Charlie Adam skoraði eitt ótrúlegasta mark sem sögur fara af þegar Stoke tapaði 2-1 fyrir Chelsea á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 4.4.2015 18:57 Eiður tryggði Bolton stig með marki á síðustu stundu Eiður Smári Guðjohnsen tryggði Bolton stig gegn Blackpool með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 4.4.2015 16:35 Giroud: Hefðum getað skorað fleiri í fyrri hálfleik Oliver Giroud skoraði fjórða og síðasta mark Arsenal í sigrinum á Liverpool í dag. Enski boltinn 4.4.2015 14:29 Herrera með tvö í fimmta sigri United í röð | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið lagði Aston Villa að velli á Old Trafford, 3-1. Enski boltinn 4.4.2015 00:01 Arsenal upp í 2. sætið eftir sigur á Liverpool | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan 4-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.4.2015 00:01 QPR og Leicester með lífsnauðsynlega sigra | Þriðji sigur Everton í röð Everton vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4.4.2015 00:01 Undramark Adam dugði ekki til | Sjáðu markið Chelsea náði sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Stoke City á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 4.4.2015 00:01 Gylfi lagði upp mark í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Bafétimbi Gomis fór mikinn þegar Swansea vann 3-1 sigur á Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4.4.2015 00:01 Fjörugt jafntefli á Pride Park Derby og Watford skildu jöfn í ensku B-deildinni í knattspyrnu, en leikið var i flóðljósum á Pride Park í Derby. Fjögur mörk litu dagsins ljós og eitt rautt spjald. Enski boltinn 3.4.2015 20:41 Duff segir Dyche geta tekið við enska landsliðinu Michael Duff, varnarmaður Burnley, segir að stjóri sinn hjá Burnley, Sean Dyche, gæti alveg þjálfað enska landsliðið. Kapparnir fóru saman upp úr ensku B-deildinni í fyrra og standa nú í ströngu í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.4.2015 19:45 Van Gaal: Eigum enn möguleika á Englandsmeistaratitlinum Gott gengi Manchester United undanfarnar vikur kemur stjóranum, Loius van Gaal, ekki á óvart. United mætir Aston Villa á morgun og getur þar með unnið sinn fimmta sigur í röð í deildinni. Van Gaal segir að titillinn sé ekki úr augsýn. Enski boltinn 3.4.2015 16:45 Grátlegt tap Jóhanns og félaga Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Charlton sem tapaði 2-1 gegn Millwall á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Jóhann og félagar voru yfir þegar 79. mínútur voru komnar á klukkuna. Enski boltinn 3.4.2015 16:00 Wenger og Giroud bestir í mars Franska tvíeykið í Arsenal, Arsene Wenger og Oliver Giroud, voru valdnir stjóri og leikmaður mars mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.4.2015 14:30 Hafnaði Milik Arsenal, Everton og Liverpool fyrir Ajax? Arek Milik, er genginn í raðir Ajax frá Bayern Leverkusen, en vistaskiptin voru staðfest í fyrradag. Sagan segir að nokkur lið á Englandi hafi verið áhugasöm um kappann, en hann hafi ákveðið að velja Ajax fram yfir þau. Enski boltinn 3.4.2015 12:15 Sherwood: Gylfi á mikið hrós fyrir hversu góður Kane er í dag Tim Sherwood, stjóri Aston Villa í dag, segir að frábært gengi Harry Kane á tímabilinu sé mörgu leyti að þakka stífum aukaæfingum hans með Christian Eriksen og Gylfa Sigurðssyni á síðasta tímabili. Enski boltinn 3.4.2015 10:00 Rodgers segir Sterling ekki vera á förum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla. Enski boltinn 2.4.2015 16:30 Sterling: Snýst ekki um peninga Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool. Enski boltinn 2.4.2015 11:30 Conte skilur landsliðsdyrnar eftir opnar fyrir Balotelli Mario Balotelli var ekki valinn í ítalska landsliðið sem gerði 1-1 jafntefli við England. Enski boltinn 1.4.2015 12:30 « ‹ ›
Pellegrini ánægður með frammistöðuna Manchester City tapaði þriðja útileiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.4.2015 22:16
Wigan losaði sig við Mackay Var stjóri liðsins í 138 daga og fékk nítján stig af 72 mögulegum á þeim tíma. Enski boltinn 6.4.2015 19:06
Pellegrini: Þurfum að kaupa stórstjörnu í sumar Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið þurfi að kaupa ofurstjörnu í sumar. Enski boltinn 6.4.2015 16:45
Eiður skoraði í öðrum leiknum í röð Eiður Smári Guðjohnsen var aftur á skotskónum þegar Bolton vann öruggan 0-3 sigur á Cardiff á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 6.4.2015 13:11
Wenger ánægður með Coquelin og Bellerín Arsenal hefur verið heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar eftir áramót en Skytturnar hafa unnið sjö leiki í röð og 10 af síðustu 11 leikjum sínum. Enski boltinn 6.4.2015 12:01
Pardew leitaði sér aðstoðar hjá íþróttasálfræðingi Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, greindi frá því í samtali við BBC að hann hafi leitað sér aðstoðar hjá íþróttasálfræðingi vegna hegðunnar sinnar á hliðarlínunni. Enski boltinn 6.4.2015 06:00
Enn fatast City flugið í titilbaráttunni | Sjáðu mörkin Tapaði fyrir Crystal Palace á útivelli í kvöld. Umdeilt atvik settu svip sinn á leikinn. Enski boltinn 6.4.2015 00:01
Zaha: Fannst ég vera einkis virði hjá United Wilfried Zaha segir að honum hafi fundist hann vera einkis virði á meðan hann var leikmaður Manchester United. Enski boltinn 5.4.2015 23:15
Sjáðu markið sem Eiður skoraði í gær | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen var hetja Bolton Wanderers þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Blackpool í ensku B-deildinni í gær. Enski boltinn 5.4.2015 22:30
Fyrsti sigur Sunderland undir stjórn Advocaat | Sjáðu draumamark Defoe Glæsimark Jermain Defoe réði úrslitum þegar Sunderland og Newcastle mættust í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.4.2015 00:01
Steindautt jafntefli á Turf Moor Burnley er í fallsæti sem stendur og tekur á móti Tottenham sem er í baráttu um Evrópusæti. Enski boltinn 5.4.2015 00:01
Lennon: Ein besta vikan á ferli Eiðs Smára Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, segir að vikan sem senn líður undir lok sé ein sú besta á ferli Eiðs Smára Guðjohnsen. Enski boltinn 4.4.2015 20:59
Kom skotið úr Breiðholtinu? | Sjáðu mark ársins Charlie Adam skoraði eitt ótrúlegasta mark sem sögur fara af þegar Stoke tapaði 2-1 fyrir Chelsea á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 4.4.2015 18:57
Eiður tryggði Bolton stig með marki á síðustu stundu Eiður Smári Guðjohnsen tryggði Bolton stig gegn Blackpool með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 4.4.2015 16:35
Giroud: Hefðum getað skorað fleiri í fyrri hálfleik Oliver Giroud skoraði fjórða og síðasta mark Arsenal í sigrinum á Liverpool í dag. Enski boltinn 4.4.2015 14:29
Herrera með tvö í fimmta sigri United í röð | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn fimmta sigur í röð þegar liðið lagði Aston Villa að velli á Old Trafford, 3-1. Enski boltinn 4.4.2015 00:01
Arsenal upp í 2. sætið eftir sigur á Liverpool | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan 4-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.4.2015 00:01
QPR og Leicester með lífsnauðsynlega sigra | Þriðji sigur Everton í röð Everton vann sinn þriðja sigur í röð þegar liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4.4.2015 00:01
Undramark Adam dugði ekki til | Sjáðu markið Chelsea náði sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Stoke City á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 4.4.2015 00:01
Gylfi lagði upp mark í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Bafétimbi Gomis fór mikinn þegar Swansea vann 3-1 sigur á Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4.4.2015 00:01
Fjörugt jafntefli á Pride Park Derby og Watford skildu jöfn í ensku B-deildinni í knattspyrnu, en leikið var i flóðljósum á Pride Park í Derby. Fjögur mörk litu dagsins ljós og eitt rautt spjald. Enski boltinn 3.4.2015 20:41
Duff segir Dyche geta tekið við enska landsliðinu Michael Duff, varnarmaður Burnley, segir að stjóri sinn hjá Burnley, Sean Dyche, gæti alveg þjálfað enska landsliðið. Kapparnir fóru saman upp úr ensku B-deildinni í fyrra og standa nú í ströngu í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.4.2015 19:45
Van Gaal: Eigum enn möguleika á Englandsmeistaratitlinum Gott gengi Manchester United undanfarnar vikur kemur stjóranum, Loius van Gaal, ekki á óvart. United mætir Aston Villa á morgun og getur þar með unnið sinn fimmta sigur í röð í deildinni. Van Gaal segir að titillinn sé ekki úr augsýn. Enski boltinn 3.4.2015 16:45
Grátlegt tap Jóhanns og félaga Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Charlton sem tapaði 2-1 gegn Millwall á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Jóhann og félagar voru yfir þegar 79. mínútur voru komnar á klukkuna. Enski boltinn 3.4.2015 16:00
Wenger og Giroud bestir í mars Franska tvíeykið í Arsenal, Arsene Wenger og Oliver Giroud, voru valdnir stjóri og leikmaður mars mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.4.2015 14:30
Hafnaði Milik Arsenal, Everton og Liverpool fyrir Ajax? Arek Milik, er genginn í raðir Ajax frá Bayern Leverkusen, en vistaskiptin voru staðfest í fyrradag. Sagan segir að nokkur lið á Englandi hafi verið áhugasöm um kappann, en hann hafi ákveðið að velja Ajax fram yfir þau. Enski boltinn 3.4.2015 12:15
Sherwood: Gylfi á mikið hrós fyrir hversu góður Kane er í dag Tim Sherwood, stjóri Aston Villa í dag, segir að frábært gengi Harry Kane á tímabilinu sé mörgu leyti að þakka stífum aukaæfingum hans með Christian Eriksen og Gylfa Sigurðssyni á síðasta tímabili. Enski boltinn 3.4.2015 10:00
Rodgers segir Sterling ekki vera á förum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla. Enski boltinn 2.4.2015 16:30
Sterling: Snýst ekki um peninga Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool. Enski boltinn 2.4.2015 11:30
Conte skilur landsliðsdyrnar eftir opnar fyrir Balotelli Mario Balotelli var ekki valinn í ítalska landsliðið sem gerði 1-1 jafntefli við England. Enski boltinn 1.4.2015 12:30
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn