Enski boltinn Souness: Stuðningsmennirnir hafa ekki notið þessarar spilamennsku Greame Souness, knattspyrnuspekúlant Sky Sports, segir að eins gott lið og Chelsea finni alltaf leið til þess að vinna sína leiki. Þrátt fyrir enga sérstaka spilamennsku í gær vann Chelsea 1-0 sigur á Manchester United í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 19.4.2015 10:00 Lék Owen og tók viðtal við Sturridge | Myndband Darren Farley er ekki nafn sem margir þekkja. Maðurinn er ein af betri eftirhermum Englands, en hann er mikill stuðningsmaður Liverpool. Enski boltinn 18.4.2015 23:15 Hörmuleg mistök Federici og Arsenal í úrslit | Sjáðu mörkin Klaufaleg mistök Adam Federici leiddu til þess að Arsenal er á leið í úrslitaleik enska bikarsins. Arsenal vann B-deildarlið Reading 2-1 í framlengdum leik. Enski boltinn 18.4.2015 18:45 Hazard skaut Chelsea skrefi nær Englandsmeistaratitlinum | Sjáðu markið Chelsea er skrefi nær Englandsmeistaratitlinum eftir 1-0 sigur á Manchester United í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Eden Hazard skoraði eina markið í fyrri hálfleik. Enski boltinn 18.4.2015 18:15 Jóhann Berg sá eini í sigurliði Aron Einar Gunnarsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Eiður Smári Guðjohnsen voru í eldlínunni í ensku B-deildinni. Enski boltinn 18.4.2015 16:11 Sigurganga Palace stöðvuð Sigurganga Crystal Palace var stöðvuð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Palace hafði unnið fjóra leiki í röð. Enski boltinn 18.4.2015 15:57 Leicester vann mikilvægan sigur í botnbaráttunni Leicester vann lífsnauðsynlegan sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, 2-0. Jose Leonardo Ulloa og Andy King sáu um að skora mörkin. Enski boltinn 18.4.2015 15:45 Pochettino: Kane besti leikmaður úrvalsdeildarinnar Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Harry Kane eigi frekar skilið að vera valinn leikmaður ársins frekar en Eden Hazard. Enski boltinn 18.4.2015 14:30 Rodgers segir Sterling og Ibe bera ábyrgð á gjörðum sínum Brendan Rodgers, stjóri enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segist hafa rætt við ungstirnin Raheem Sterling og Jordan Ibe um gjörðir þeirra í síðustu viku, en piltarnir voru forsíðuefni blaðanna í síðustu viku. Enski boltinn 18.4.2015 12:00 Pellegrini: Yaya verður áfram hjá City Yaya Toure, miðjumaður enska knattspyrnuliðsins Manchester City, verður áfram í herbúðum þeirra ljósbláu samkvæmt stjóranum Manuel Pellegrini. Enski boltinn 18.4.2015 11:00 Barnes rappar og Ruddock strippar Fyrrum leikmenn Liverpool sýna á sér ótrúlegar hliðar í skemmtiþætti á Sky. Enski boltinn 17.4.2015 22:45 Paul Scholes: Guardiola verður stjóri Manchester City Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, heldur því fram að Pep Guardiola verði knattspyrnustjóri Manchester City þegar hann hættir með Bayern München. Enski boltinn 17.4.2015 13:00 Carrick, Rojo, Jones og Blind missa allir af Chelsea-leiknum Manchester United verður án mikilvægra leikmanna í varnarleik liðsins í leiknum á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 17.4.2015 11:01 Mest drullað yfir Chelsea á netinu Leikmenn og lið í ensku úrvalsdeildinni fá óvæga meðferð á netinu en ný rannsókn á samfélagsmiðlum sýnir að liðin og leikmennirnir í vinsælustu fótboltadeild í heimi hafa fengið yfir 130 þúsund móðgandi athugasemdir á þessu tímabili. Enski boltinn 17.4.2015 08:00 Sterling og Ibe fengu aðvörun Leikmennirnir ungu fengu tiltal frá knattspyrnustjóra Liverpool í dag. Enski boltinn 16.4.2015 22:41 Fjórir tilnefndir í báðum flokkum í kjöri leikmanns ársins á Englandi Chelsea fær flestar tilnefningar í kjörinu á leikmanni ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.4.2015 16:28 Wenger: Theo Walcott á bjarta framtíð hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er með Theo Walcott inn í framtíðarplönum sínum og vill halda leikmanninum hjá félaginu. Enski boltinn 16.4.2015 13:00 Jóhann Berg skoraði mark mánaðarins og Aron Einar líklegur | Myndbönd Glæsileg aukaspyrna Jóhanns Bergs var mark marsmánaðar hjá Charlton og sigurmark Arons Einars Gunnarssonar gegn Wigan er líklegast til að hreppa sömu verðlaun hjá Cardiff. Enski boltinn 16.4.2015 12:34 Vieira orðaður við starfið hjá Manchester City Frakkinn gæti tekið skrefið upp frá varaliðinu og stýrt aðalliði félagsins yfirgefi Manuel Pellegrini Etihad-völlinn í sumar. Enski boltinn 16.4.2015 12:30 Stuðningsmenn Man. Utd kjósa Balotelli leikmann ársins Stuðningsmenn Man. Utd og Arsenal hafa tekið höndum saman til þess að stríða Mario Balotelli. Enski boltinn 16.4.2015 11:30 Capello: John Terry ætti að vera spila fyrir enska landsliðið Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, skilur ekkert af hverju enska landsliðið í fótbolta hefur ekki not fyrir John Terry, fyrirliða Chelsea. Enski boltinn 16.4.2015 08:30 Monk: Gylfi frábær í nýju hlutverki Stjóri Swansea segir landsliðsmanninn enn njóta sín þrátt fyrir að mörkum og stoðsendingum hafi fækkað. Enski boltinn 15.4.2015 23:13 Kári fékk stig í fallbaráttunni Rotherham náði í stig á útivelli gegn Fulham í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 15.4.2015 20:56 Fjöldi liða vill semja við Cleverley Það stefnir í mikinn slag um þjónustu miðjumannsins Tom Cleverley í sumar. Enski boltinn 15.4.2015 17:30 Liverpool minnist fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag Liverpool mun heiðra minningu fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag en þá verða 26 ár liðin frá þessum hryllilega atburði þar sem 96 stuðningsmenn Liverpool létust. Enski boltinn 15.4.2015 14:00 Rooney kveikti í United-liðinu með þrumuræðu fyrir Manchester-slaginn Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, fær hrós frá félögum sínum í liðinu fyrir ræðuna sem hann hélt í klefanum fyrir 4-2 sigur liðsins á nágrönnunum í Manchester City. Enski boltinn 15.4.2015 10:00 Sterling til Manchester City fyrir risaupphæð? Vandræðadrengurinn Raheem Sterling hjá Liverpool er orðaður við Manchester City í ensku blöðunum í morgun en enski landsliðsmaðurinn hefur verið mikið í sviðsljósinu í vikunni. Enski boltinn 15.4.2015 07:30 Ibe í sama klandri og Sterling Leikmaður Liverpool var með Sterling á myndum sem hafa vakið mikla athygli í Englandi. Enski boltinn 14.4.2015 23:30 Enn eitt tapið hjá Cardiff Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í jafntefli Bolton og Charlton en Aron Einar Gunnarsson var í tapliði. Enski boltinn 14.4.2015 21:19 Messan: Farnir að líta út eins og góða gamla United-liðið Ríkharð Guðnason, Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson fóru yfir leik Manchester United í Messunni í gær en United hefur spilar afar vel í síðustu leikjunum sínum sem flestir hafa verið á móti lið í baráttu um efstu sætinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.4.2015 16:00 « ‹ ›
Souness: Stuðningsmennirnir hafa ekki notið þessarar spilamennsku Greame Souness, knattspyrnuspekúlant Sky Sports, segir að eins gott lið og Chelsea finni alltaf leið til þess að vinna sína leiki. Þrátt fyrir enga sérstaka spilamennsku í gær vann Chelsea 1-0 sigur á Manchester United í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 19.4.2015 10:00
Lék Owen og tók viðtal við Sturridge | Myndband Darren Farley er ekki nafn sem margir þekkja. Maðurinn er ein af betri eftirhermum Englands, en hann er mikill stuðningsmaður Liverpool. Enski boltinn 18.4.2015 23:15
Hörmuleg mistök Federici og Arsenal í úrslit | Sjáðu mörkin Klaufaleg mistök Adam Federici leiddu til þess að Arsenal er á leið í úrslitaleik enska bikarsins. Arsenal vann B-deildarlið Reading 2-1 í framlengdum leik. Enski boltinn 18.4.2015 18:45
Hazard skaut Chelsea skrefi nær Englandsmeistaratitlinum | Sjáðu markið Chelsea er skrefi nær Englandsmeistaratitlinum eftir 1-0 sigur á Manchester United í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Eden Hazard skoraði eina markið í fyrri hálfleik. Enski boltinn 18.4.2015 18:15
Jóhann Berg sá eini í sigurliði Aron Einar Gunnarsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Eiður Smári Guðjohnsen voru í eldlínunni í ensku B-deildinni. Enski boltinn 18.4.2015 16:11
Sigurganga Palace stöðvuð Sigurganga Crystal Palace var stöðvuð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Palace hafði unnið fjóra leiki í röð. Enski boltinn 18.4.2015 15:57
Leicester vann mikilvægan sigur í botnbaráttunni Leicester vann lífsnauðsynlegan sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, 2-0. Jose Leonardo Ulloa og Andy King sáu um að skora mörkin. Enski boltinn 18.4.2015 15:45
Pochettino: Kane besti leikmaður úrvalsdeildarinnar Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Harry Kane eigi frekar skilið að vera valinn leikmaður ársins frekar en Eden Hazard. Enski boltinn 18.4.2015 14:30
Rodgers segir Sterling og Ibe bera ábyrgð á gjörðum sínum Brendan Rodgers, stjóri enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segist hafa rætt við ungstirnin Raheem Sterling og Jordan Ibe um gjörðir þeirra í síðustu viku, en piltarnir voru forsíðuefni blaðanna í síðustu viku. Enski boltinn 18.4.2015 12:00
Pellegrini: Yaya verður áfram hjá City Yaya Toure, miðjumaður enska knattspyrnuliðsins Manchester City, verður áfram í herbúðum þeirra ljósbláu samkvæmt stjóranum Manuel Pellegrini. Enski boltinn 18.4.2015 11:00
Barnes rappar og Ruddock strippar Fyrrum leikmenn Liverpool sýna á sér ótrúlegar hliðar í skemmtiþætti á Sky. Enski boltinn 17.4.2015 22:45
Paul Scholes: Guardiola verður stjóri Manchester City Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, heldur því fram að Pep Guardiola verði knattspyrnustjóri Manchester City þegar hann hættir með Bayern München. Enski boltinn 17.4.2015 13:00
Carrick, Rojo, Jones og Blind missa allir af Chelsea-leiknum Manchester United verður án mikilvægra leikmanna í varnarleik liðsins í leiknum á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 17.4.2015 11:01
Mest drullað yfir Chelsea á netinu Leikmenn og lið í ensku úrvalsdeildinni fá óvæga meðferð á netinu en ný rannsókn á samfélagsmiðlum sýnir að liðin og leikmennirnir í vinsælustu fótboltadeild í heimi hafa fengið yfir 130 þúsund móðgandi athugasemdir á þessu tímabili. Enski boltinn 17.4.2015 08:00
Sterling og Ibe fengu aðvörun Leikmennirnir ungu fengu tiltal frá knattspyrnustjóra Liverpool í dag. Enski boltinn 16.4.2015 22:41
Fjórir tilnefndir í báðum flokkum í kjöri leikmanns ársins á Englandi Chelsea fær flestar tilnefningar í kjörinu á leikmanni ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.4.2015 16:28
Wenger: Theo Walcott á bjarta framtíð hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er með Theo Walcott inn í framtíðarplönum sínum og vill halda leikmanninum hjá félaginu. Enski boltinn 16.4.2015 13:00
Jóhann Berg skoraði mark mánaðarins og Aron Einar líklegur | Myndbönd Glæsileg aukaspyrna Jóhanns Bergs var mark marsmánaðar hjá Charlton og sigurmark Arons Einars Gunnarssonar gegn Wigan er líklegast til að hreppa sömu verðlaun hjá Cardiff. Enski boltinn 16.4.2015 12:34
Vieira orðaður við starfið hjá Manchester City Frakkinn gæti tekið skrefið upp frá varaliðinu og stýrt aðalliði félagsins yfirgefi Manuel Pellegrini Etihad-völlinn í sumar. Enski boltinn 16.4.2015 12:30
Stuðningsmenn Man. Utd kjósa Balotelli leikmann ársins Stuðningsmenn Man. Utd og Arsenal hafa tekið höndum saman til þess að stríða Mario Balotelli. Enski boltinn 16.4.2015 11:30
Capello: John Terry ætti að vera spila fyrir enska landsliðið Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, skilur ekkert af hverju enska landsliðið í fótbolta hefur ekki not fyrir John Terry, fyrirliða Chelsea. Enski boltinn 16.4.2015 08:30
Monk: Gylfi frábær í nýju hlutverki Stjóri Swansea segir landsliðsmanninn enn njóta sín þrátt fyrir að mörkum og stoðsendingum hafi fækkað. Enski boltinn 15.4.2015 23:13
Kári fékk stig í fallbaráttunni Rotherham náði í stig á útivelli gegn Fulham í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 15.4.2015 20:56
Fjöldi liða vill semja við Cleverley Það stefnir í mikinn slag um þjónustu miðjumannsins Tom Cleverley í sumar. Enski boltinn 15.4.2015 17:30
Liverpool minnist fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag Liverpool mun heiðra minningu fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins í dag en þá verða 26 ár liðin frá þessum hryllilega atburði þar sem 96 stuðningsmenn Liverpool létust. Enski boltinn 15.4.2015 14:00
Rooney kveikti í United-liðinu með þrumuræðu fyrir Manchester-slaginn Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, fær hrós frá félögum sínum í liðinu fyrir ræðuna sem hann hélt í klefanum fyrir 4-2 sigur liðsins á nágrönnunum í Manchester City. Enski boltinn 15.4.2015 10:00
Sterling til Manchester City fyrir risaupphæð? Vandræðadrengurinn Raheem Sterling hjá Liverpool er orðaður við Manchester City í ensku blöðunum í morgun en enski landsliðsmaðurinn hefur verið mikið í sviðsljósinu í vikunni. Enski boltinn 15.4.2015 07:30
Ibe í sama klandri og Sterling Leikmaður Liverpool var með Sterling á myndum sem hafa vakið mikla athygli í Englandi. Enski boltinn 14.4.2015 23:30
Enn eitt tapið hjá Cardiff Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í jafntefli Bolton og Charlton en Aron Einar Gunnarsson var í tapliði. Enski boltinn 14.4.2015 21:19
Messan: Farnir að líta út eins og góða gamla United-liðið Ríkharð Guðnason, Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson fóru yfir leik Manchester United í Messunni í gær en United hefur spilar afar vel í síðustu leikjunum sínum sem flestir hafa verið á móti lið í baráttu um efstu sætinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.4.2015 16:00