Enski boltinn

Mest drullað yfir Chelsea á netinu

Leikmenn og lið í ensku úrvalsdeildinni fá óvæga meðferð á netinu en ný rannsókn á samfélagsmiðlum sýnir að liðin og leikmennirnir í vinsælustu fótboltadeild í heimi hafa fengið yfir 130 þúsund móðgandi athugasemdir á þessu tímabili.

Enski boltinn