Enski boltinn

Cameron hafði ástæðu til að vera hissa

Bandaríkjamaðurinn Geoff Cameron verður með á móti Liverpool í undanúrslitum enska deildabikarsins annað kvöld þrátt fyrir að hafa fengið rauða spjaldið á móti West Bromwich í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Enski boltinn

Fyrrum leikmaður Wigan fannst látinn

Staðfest var í dag að Steve Gohouri, fyrrum leikmaður Wigan í ensku úrvalsdeildinni, hafi fundist látinn í Þýskalandi á dögunum en Gouhouri skoraði meðal annars jöfnunarmark Wigan á Anfield á sínum tíma.

Enski boltinn