Enski boltinn Messan: Tekur Klopp tíma að búa til sitt lið Gengi Liverpool undir stjórn Jürgen Klopp hefur verið upp og niður en hann er að vinna með lið sem hann fékk í arf. Ekki með mönnum sem hann keypti. Þetta er ekki enn hans lið. Enski boltinn 5.1.2016 20:15 Pep Guardiola vill taka við liði í ensku úrvalsdeildinni Pep Guardiola, þjálfari þýsku meistarana í Bayern München, hefur nú staðfest þann þráðláta orðróm að hann sé á leiðinni í ensku úrvalsdeildina í sumar. Enski boltinn 5.1.2016 19:29 Fleiri en Katrín Ómarsdóttir yfirgefa Liverpool-liðið Katrín Ómarsdóttir samdi við enska úrvalsdeildarliðið Doncaster Rovers en hún hefur spilað með Liverpool undanfarin þrjú tímabil. Enski boltinn 5.1.2016 18:51 Messan: Synd að Martial sé notaður á vængnum Strákarnir í Messunni eru ansi skotnir í Frakkanum unga hjá Man. Utd, Anthony Martial, og mærðu hann í síðasta þætti. Enski boltinn 5.1.2016 16:30 Þorvaldur: Ásgeir og Arnór spiluðu með stærri liðum en Gylfi og unnu titla Gylfi Þór Sigurðsson gerði það sem aðrir bestu fótboltamenn Íslandssögunnar gerðu ekki og kom Íslandi á EM. Enski boltinn 5.1.2016 12:30 Brottrekstur Benítez gæti hjálpað United að landa Bale Velski framherjinn sagður ósáttur með að Benítez var látinn fara í gærkvöldi. Enski boltinn 5.1.2016 07:30 United-menn fengu frí eftir sigurinn á Gylfa og félögum Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, náði loksins að stýra sínu liði til sigurs á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina og Hollendingurinn var í góði skapi eftir leikinn. Enski boltinn 4.1.2016 21:15 Klopp: Sturridge hefur ekki náð að mæta á nærri því allar æfingar Daniel Sturridge verður ekki með Liverpool-liðinu á móti Stoke í undanúrslitum enska deildabikarsins í vikunni. Hann er orðinn góður af meiðslunum en er ekki í nógu góðu formi. Enski boltinn 4.1.2016 18:15 Cameron hafði ástæðu til að vera hissa Bandaríkjamaðurinn Geoff Cameron verður með á móti Liverpool í undanúrslitum enska deildabikarsins annað kvöld þrátt fyrir að hafa fengið rauða spjaldið á móti West Bromwich í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 4.1.2016 17:30 Gylfi Þór fékk hæstu einkunn Swansea á Old Trafford Valinn maður leiksins af stuðningsmönnum í tapinu gegn Old Trafford. Enski boltinn 4.1.2016 16:00 Defoe til í að bjarga Sunderland Gamla markamaskínan Jermain Defoe, framherji Sunderland, minnti heldur betur á sig er hann skoraði tvö mörk í fallbaráttuslagnum gegn Aston Villa. Enski boltinn 4.1.2016 14:30 Carragher: Dele Alli kominn fram úr Barkley og á að byrja hjá enska landsliðinu Dele Alli ungi tryggði Tottenham eitt stig gegn Everton í baráttu tveggja af bestu ungu miðjumanna Englands. Enski boltinn 4.1.2016 12:00 Van Gaal: Gerði leikmennina reiða að tapa svona mörgum leikjum í röð Manchester United rétti aðeins úr kútnum um helgina þegar liðið vann Gylfa Þór Sigurðsson og félaga, 2-1. Enski boltinn 4.1.2016 09:15 United sagt tilbúið að borga 27 milljarða fyrir Neymar Riftunarverð Brasilíumannsins eru 140 milljónir punda og Manchester United ætlar að láta á það reyna í sumar. Enski boltinn 4.1.2016 08:15 Shearer: Benteke þarf að koma sér inn í teiginn og skapa vandræði Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi skilur ekki hvað Benteke er að gera inn á vellinum fyrir Liverpool. Enski boltinn 4.1.2016 07:45 Vardy fer í aðgerð Meiðsli í nára halda markaskoraranum á hliðarlínunni. Enski boltinn 3.1.2016 21:39 Neitaði fjölmiðlum um viðtal Cesc Fabregas var ekki sáttur eftir 3-0 sigur Chelsea á Crystal Palace í dag. Enski boltinn 3.1.2016 17:58 Jafntefli í bráðfjörugum leik á Goodison Park | Sjáðu mörkin Tottenham og Everton skildu jöfn í bráðfjörugum lokaleik 20. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag en liðin fengu bæði tækifæri til þess að stela sigrinum í seinni hálfleik. Enski boltinn 3.1.2016 17:45 Hiddink: Þurftum á þessum sigri að halda Knattspyrnustjóri Chelsea var að vonum sáttur eftir sannfærandi 3-0 sigur Chelsea á Crystal Palace í dag en þetta var fyrsti sigur Chelsea í annarri stjóratíð Hiddink með félagið. Enski boltinn 3.1.2016 16:30 Chelsea sýndi sitt rétta andlit í sannfærandi sigri | Sjáðu mörkin Brasilíska þríeykið Oscar, Willian og Diego Costa sá um Crystal Palace í sannfærandi 3-0 sigri ensku meistaranna. Enski boltinn 3.1.2016 15:15 Wenger ætlar að bæta við leikmanni í janúarglugganum Franski knattspyrnustjórinn segist ætla að bæta við allaveganna einum leikmanni í leikmannahóp Arsenal sem situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar mótið er hálfnað. Enski boltinn 3.1.2016 14:45 Vonast til þess að fá þjálfarastarf hjá Liverpool á næsta ári Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool og núverandi leikmaður LA Galaxy, á von á því að leggja skónna á hilluna að tímabilinu loknu í MLS-deildinni en hann vonast til þess að fá stöðu í þjálfarateymi Liverpool að ferlinum loknum. Enski boltinn 3.1.2016 09:00 Segir Fabregas ekki vera með öruggt sæti í liðinu lengur Guus Hiddink segir að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas geti ekki lengur gengið að öruggu sæti í liðinu undir hans stjórn. Enski boltinn 3.1.2016 06:00 Fyrrum leikmaður Wigan fannst látinn Staðfest var í dag að Steve Gohouri, fyrrum leikmaður Wigan í ensku úrvalsdeildinni, hafi fundist látinn í Þýskalandi á dögunum en Gouhouri skoraði meðal annars jöfnunarmark Wigan á Anfield á sínum tíma. Enski boltinn 2.1.2016 20:45 Pellegrini: Þetta var verðskuldaður sigur Síleski knattspyrnustjóri Manchester City hrósaði leikmönnum sínum eftir fyrsta útisigur liðsins í tæpa fjóra mánuði eftir að hafa verið marki undir tíu mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 2.1.2016 20:00 Aguero hetja Manchester City á Vicarage Road | Sjáðu mörkin Lærisveinar Manuel Pellegrini skoruðu tvívegis á aðeins þremur mínútum og náðu að stela stigunum þremur í 2-1 sigri á Watford í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.1.2016 19:30 Aron Einar lék allan leikinn í naumum sigri Landsliðsfyrirliðinn lék allar 90 mínútur leiksins í 1-0 sigri Cardiff á Blackburn í dag en Jóhann Berg og félagar í Charlton þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Nottingham Forest. Enski boltinn 2.1.2016 17:45 Rooney skoraði sigurmarkið gegn Swansea | Sjáðu markið hjá Gylfa Fyrsta mark Wayne Rooney í ensku deildinni í tvo mánuði tryggði Manchester United stigin þrjú gegn Swansea eftir að Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði metin fyrir Svanina. Enski boltinn 2.1.2016 17:00 Sunderland skildi Aston Villa eftir í kjallaranum | Úrslit dagsins í enska boltanum Sunderland vann mikilvægan sigur á botnliði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur Sunderland í síðustu sex leikjum. Enski boltinn 2.1.2016 17:00 Þriðji leikurinn í röð án sigurs hjá Leicester Leicester þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli gegn nýliðum Bournemouth í dag þrátt fyrir að leika manni fleiri síðasta hálftíma leiksins. Enski boltinn 2.1.2016 16:45 « ‹ ›
Messan: Tekur Klopp tíma að búa til sitt lið Gengi Liverpool undir stjórn Jürgen Klopp hefur verið upp og niður en hann er að vinna með lið sem hann fékk í arf. Ekki með mönnum sem hann keypti. Þetta er ekki enn hans lið. Enski boltinn 5.1.2016 20:15
Pep Guardiola vill taka við liði í ensku úrvalsdeildinni Pep Guardiola, þjálfari þýsku meistarana í Bayern München, hefur nú staðfest þann þráðláta orðróm að hann sé á leiðinni í ensku úrvalsdeildina í sumar. Enski boltinn 5.1.2016 19:29
Fleiri en Katrín Ómarsdóttir yfirgefa Liverpool-liðið Katrín Ómarsdóttir samdi við enska úrvalsdeildarliðið Doncaster Rovers en hún hefur spilað með Liverpool undanfarin þrjú tímabil. Enski boltinn 5.1.2016 18:51
Messan: Synd að Martial sé notaður á vængnum Strákarnir í Messunni eru ansi skotnir í Frakkanum unga hjá Man. Utd, Anthony Martial, og mærðu hann í síðasta þætti. Enski boltinn 5.1.2016 16:30
Þorvaldur: Ásgeir og Arnór spiluðu með stærri liðum en Gylfi og unnu titla Gylfi Þór Sigurðsson gerði það sem aðrir bestu fótboltamenn Íslandssögunnar gerðu ekki og kom Íslandi á EM. Enski boltinn 5.1.2016 12:30
Brottrekstur Benítez gæti hjálpað United að landa Bale Velski framherjinn sagður ósáttur með að Benítez var látinn fara í gærkvöldi. Enski boltinn 5.1.2016 07:30
United-menn fengu frí eftir sigurinn á Gylfa og félögum Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, náði loksins að stýra sínu liði til sigurs á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina og Hollendingurinn var í góði skapi eftir leikinn. Enski boltinn 4.1.2016 21:15
Klopp: Sturridge hefur ekki náð að mæta á nærri því allar æfingar Daniel Sturridge verður ekki með Liverpool-liðinu á móti Stoke í undanúrslitum enska deildabikarsins í vikunni. Hann er orðinn góður af meiðslunum en er ekki í nógu góðu formi. Enski boltinn 4.1.2016 18:15
Cameron hafði ástæðu til að vera hissa Bandaríkjamaðurinn Geoff Cameron verður með á móti Liverpool í undanúrslitum enska deildabikarsins annað kvöld þrátt fyrir að hafa fengið rauða spjaldið á móti West Bromwich í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 4.1.2016 17:30
Gylfi Þór fékk hæstu einkunn Swansea á Old Trafford Valinn maður leiksins af stuðningsmönnum í tapinu gegn Old Trafford. Enski boltinn 4.1.2016 16:00
Defoe til í að bjarga Sunderland Gamla markamaskínan Jermain Defoe, framherji Sunderland, minnti heldur betur á sig er hann skoraði tvö mörk í fallbaráttuslagnum gegn Aston Villa. Enski boltinn 4.1.2016 14:30
Carragher: Dele Alli kominn fram úr Barkley og á að byrja hjá enska landsliðinu Dele Alli ungi tryggði Tottenham eitt stig gegn Everton í baráttu tveggja af bestu ungu miðjumanna Englands. Enski boltinn 4.1.2016 12:00
Van Gaal: Gerði leikmennina reiða að tapa svona mörgum leikjum í röð Manchester United rétti aðeins úr kútnum um helgina þegar liðið vann Gylfa Þór Sigurðsson og félaga, 2-1. Enski boltinn 4.1.2016 09:15
United sagt tilbúið að borga 27 milljarða fyrir Neymar Riftunarverð Brasilíumannsins eru 140 milljónir punda og Manchester United ætlar að láta á það reyna í sumar. Enski boltinn 4.1.2016 08:15
Shearer: Benteke þarf að koma sér inn í teiginn og skapa vandræði Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi skilur ekki hvað Benteke er að gera inn á vellinum fyrir Liverpool. Enski boltinn 4.1.2016 07:45
Vardy fer í aðgerð Meiðsli í nára halda markaskoraranum á hliðarlínunni. Enski boltinn 3.1.2016 21:39
Neitaði fjölmiðlum um viðtal Cesc Fabregas var ekki sáttur eftir 3-0 sigur Chelsea á Crystal Palace í dag. Enski boltinn 3.1.2016 17:58
Jafntefli í bráðfjörugum leik á Goodison Park | Sjáðu mörkin Tottenham og Everton skildu jöfn í bráðfjörugum lokaleik 20. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag en liðin fengu bæði tækifæri til þess að stela sigrinum í seinni hálfleik. Enski boltinn 3.1.2016 17:45
Hiddink: Þurftum á þessum sigri að halda Knattspyrnustjóri Chelsea var að vonum sáttur eftir sannfærandi 3-0 sigur Chelsea á Crystal Palace í dag en þetta var fyrsti sigur Chelsea í annarri stjóratíð Hiddink með félagið. Enski boltinn 3.1.2016 16:30
Chelsea sýndi sitt rétta andlit í sannfærandi sigri | Sjáðu mörkin Brasilíska þríeykið Oscar, Willian og Diego Costa sá um Crystal Palace í sannfærandi 3-0 sigri ensku meistaranna. Enski boltinn 3.1.2016 15:15
Wenger ætlar að bæta við leikmanni í janúarglugganum Franski knattspyrnustjórinn segist ætla að bæta við allaveganna einum leikmanni í leikmannahóp Arsenal sem situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar mótið er hálfnað. Enski boltinn 3.1.2016 14:45
Vonast til þess að fá þjálfarastarf hjá Liverpool á næsta ári Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool og núverandi leikmaður LA Galaxy, á von á því að leggja skónna á hilluna að tímabilinu loknu í MLS-deildinni en hann vonast til þess að fá stöðu í þjálfarateymi Liverpool að ferlinum loknum. Enski boltinn 3.1.2016 09:00
Segir Fabregas ekki vera með öruggt sæti í liðinu lengur Guus Hiddink segir að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas geti ekki lengur gengið að öruggu sæti í liðinu undir hans stjórn. Enski boltinn 3.1.2016 06:00
Fyrrum leikmaður Wigan fannst látinn Staðfest var í dag að Steve Gohouri, fyrrum leikmaður Wigan í ensku úrvalsdeildinni, hafi fundist látinn í Þýskalandi á dögunum en Gouhouri skoraði meðal annars jöfnunarmark Wigan á Anfield á sínum tíma. Enski boltinn 2.1.2016 20:45
Pellegrini: Þetta var verðskuldaður sigur Síleski knattspyrnustjóri Manchester City hrósaði leikmönnum sínum eftir fyrsta útisigur liðsins í tæpa fjóra mánuði eftir að hafa verið marki undir tíu mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 2.1.2016 20:00
Aguero hetja Manchester City á Vicarage Road | Sjáðu mörkin Lærisveinar Manuel Pellegrini skoruðu tvívegis á aðeins þremur mínútum og náðu að stela stigunum þremur í 2-1 sigri á Watford í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.1.2016 19:30
Aron Einar lék allan leikinn í naumum sigri Landsliðsfyrirliðinn lék allar 90 mínútur leiksins í 1-0 sigri Cardiff á Blackburn í dag en Jóhann Berg og félagar í Charlton þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Nottingham Forest. Enski boltinn 2.1.2016 17:45
Rooney skoraði sigurmarkið gegn Swansea | Sjáðu markið hjá Gylfa Fyrsta mark Wayne Rooney í ensku deildinni í tvo mánuði tryggði Manchester United stigin þrjú gegn Swansea eftir að Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði metin fyrir Svanina. Enski boltinn 2.1.2016 17:00
Sunderland skildi Aston Villa eftir í kjallaranum | Úrslit dagsins í enska boltanum Sunderland vann mikilvægan sigur á botnliði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur Sunderland í síðustu sex leikjum. Enski boltinn 2.1.2016 17:00
Þriðji leikurinn í röð án sigurs hjá Leicester Leicester þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli gegn nýliðum Bournemouth í dag þrátt fyrir að leika manni fleiri síðasta hálftíma leiksins. Enski boltinn 2.1.2016 16:45