Enski boltinn Verður Rashford eins og Nistelrooy eða Macheda? Táningurinn er fjórtándi leikmaðurinn sem skorar í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Manchester United. Enski boltinn 29.2.2016 10:30 Carragher: Liverpool er ekki nógu gott lið Jamie Carragher segir að Liverpool verði að halda Daniel Sturridge þar sem hann er einn af fáum í liðinu sem býr yfir alvöru tækni. Enski boltinn 29.2.2016 07:30 Ekkert hungur í leikmönnum Arsenal sem skilja ekki stöðuna sem liðið er í Fyrrverandi framherji Arsenal telur að Leicester eða Tottenham verði enskur meistari. Enski boltinn 29.2.2016 07:30 Rashford fer í efnafræðipróf á morgun Skoraði tvö fyrir Manchester United gegn Arsenal en fer í skóla í fyrramálið. Enski boltinn 28.2.2016 22:59 Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. Enski boltinn 28.2.2016 20:20 Pellegrini: Tók rétta ákvörðun að tefla fram varaliðinu gegn Chelsea Síleski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum eftir sigur Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en hann var gríðarlega ánægður með að Willy Cabarello fengi tækifærið til þess að vera hetja liðsins. Enski boltinn 28.2.2016 19:57 Caballero hetja Manchester City í úrslitum deildarbikarsins | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Willy Caballero varði þrjár af fjórum vítaspyrnum Liverpool í vítaspyrnukeppninni í dramatískum úrslitaleik á Wembley. Enski boltinn 28.2.2016 19:00 Van Gaal: Þetta er ástæðan afhverju þú gefur ungum leikmönnum tækifæri Hollenski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum með nýjustu stjörnu liðsins, Marcus Rashford, eftir tvö mörk frá honum í 3-2 sigri á Arsenal í dag. Enski boltinn 28.2.2016 17:15 Wenger: Fengum of auðveld mörk á okkur Arsene Wenger lofaði baráttuanda sinna manna í Arsenal og er ekki búinn að gefa upp alla von í titilbaráttunni. Enski boltinn 28.2.2016 16:33 Tottenham lenti undir gegn Gylfa og félögum en vann | Sjáðu mörkin Tottenham er enn aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Leicester en er nú komið þremur stigum á undan Arsenal. Enski boltinn 28.2.2016 16:00 Rashford hetja Manchester United í ótrúlegum sigri á Arsenal | Sjáðu mörkin Marcus Rashford, ungstirni Manchester United, var hetja liðsins í 3-2 sigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði tvö og lagði upp sigurmark Manchester United í leiknum. Enski boltinn 28.2.2016 16:00 Sjáðu Van Gaal detta í grasið Ótrúlegt atvik á hliðarlínunni á stórleik Manchester United og Arsenal. Enski boltinn 28.2.2016 15:51 Hver er þessi Rashford? | Sjáðu öll mörkin Marcus Rashford er búinn að skora tvívegis gegn Arsenal í fyrri hálfleik en með því varð hann yngsti leikmaðurinn í sögu Manchester United sem skorar tvö mörk í sama deildarleik. Enski boltinn 28.2.2016 15:00 Howard á leið í MLS-deildina eftir 13 ár í Englandi Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að Tim Howard, markvörður Everton, sé búinn að samþykkja tilboð úr MLS-deildinni og að hann sé á förum frá Everton þegar tímabilinu í Englandi lýkur. Enski boltinn 28.2.2016 13:00 Elleray: Roy Keane var eflaust manna fegnastur þegar ég hætti Hörður Magnússon ræddi við David Elleray, fyrrum dómara úr ensku úrvalsdeildinni í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær þar sem þeir ræddu meðal annars marklínutækni og hegðun Roy Keane inn á vellinum. Enski boltinn 28.2.2016 09:00 Íranskur fjárfestir kaupir helmingshlut í Everton Íranski fjárfestirinn Farhad Moshiri er einn af nýju eigendum Everton en Moshiri hefur átt eignarhlut í Arsenal um árabil. Enski boltinn 27.2.2016 22:15 West Brom slapp með skrekkinn á heimavelli | Sjáðu mörkin Lærisveinar Tony Pulis hleyptu Crystal Palace aftur inn í leikinn eftir að hafa komist 3-0 yfir en náðu að halda út og taka stigin þrjú. Enski boltinn 27.2.2016 19:30 Jóhann sá gult í grátlegu tapi Jóhann Berg og félagar í Charlton þurftu að sætta sig við grátlegt tap í dag en sigurmark Reading kom á 92. mínútu eftir að Charlton hafði unnið upp tveggja marka forskot fyrr í leiknum. Enski boltinn 27.2.2016 17:32 Stoke lyfti sér upp fyrir Liverpool | Markalaust á Vicarage road Stoke City lyfti sér upp fyrir Liverpool í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á botnlið Aston Villa í dag en Liverpool á þó leik til góða. Enski boltinn 27.2.2016 17:00 Chelsea sneri taflinu við í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Chelsea náði að snúa leiknum sér í hag á seinustu fimmtán mínútum leiksins í 2-1 sigri á Southampton í dag eftir að hafa verið 0-1 undir í hálfleik. Enski boltinn 27.2.2016 17:00 Ulloa hetja Leicester gegn Norwich | Sjáðu markið Leonardo Ulloa var hetja Leicester í naumum 1-0 sigri toppliðsins á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag en Ulloa skoraði sigurmarkið á lokamínútu venjulegs leiktíma. Enski boltinn 27.2.2016 16:45 Hamrarnir lyftu sér upp í 5. sætið með naumum sigri | Sjáðu markið West Ham skaust um tíma upp fyrir Manchester United og Southampton með naumum 1-0 sigri á fallbaráttuliði Sunderland en gestirnir fengu svo sannarlega færin til að taka allaveganna stig úr leiknum. Enski boltinn 27.2.2016 14:30 Ranieri tilbúinn að selja Mahrez í sumar Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, segist ekki ætla að halda neinum leikmönnum gegn þeirra vilja þegar félagsskiptaglugginn verður opnaður í sumar. Enski boltinn 27.2.2016 13:15 Van Gaal ósáttur: Vantar stöðugleika í fjölmiðlaumfjöllun Knattspyrnustjóra Manchester United finnst fjölmiðlar í Bretlandi einblína of mikið á tapleiki liðsins miðað við þegar keppinautar liðsins tapa leikjum. Enski boltinn 27.2.2016 11:30 „Tæling í sinni tærustu mynd“ Saksóknarinn í máli Adam Johnson segir að knattspyrnumaðurinn hafi ítrekað logið. Enski boltinn 26.2.2016 23:30 Klopp: Borgaði Gerrard til að tala fallega um mig Jürgen Klopp sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 26.2.2016 22:04 Gylfi langlaunahæstur | 42 milljónir á mánuði Í hópi 200 launahæstu knattspyrnumanna heims samkvæmt Frjálsri verslun. Enski boltinn 26.2.2016 21:53 Klopp vildi mæta Man Utd Jürgen Klopp varð að ósk sinni þegar Liverpool og Manchester United drógust saman í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag. Enski boltinn 26.2.2016 15:30 Carragher svarar Diouf: Ég skoraði fleiri mörk en þú El-Hadji Diouf virðist vera mjög í nöp við fyrrum samherja sína hjá Liverpool, Steven Gerrard og Jamie Carragher. Enski boltinn 26.2.2016 14:00 Gylfa finnst þessi bók góð og þessi bikar ljótur | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur byrjað árið vel með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni og góð frammistaða kallar á meiri umfjöllun og meiri áhuga á okkar manni. Enski boltinn 26.2.2016 13:30 « ‹ ›
Verður Rashford eins og Nistelrooy eða Macheda? Táningurinn er fjórtándi leikmaðurinn sem skorar í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Manchester United. Enski boltinn 29.2.2016 10:30
Carragher: Liverpool er ekki nógu gott lið Jamie Carragher segir að Liverpool verði að halda Daniel Sturridge þar sem hann er einn af fáum í liðinu sem býr yfir alvöru tækni. Enski boltinn 29.2.2016 07:30
Ekkert hungur í leikmönnum Arsenal sem skilja ekki stöðuna sem liðið er í Fyrrverandi framherji Arsenal telur að Leicester eða Tottenham verði enskur meistari. Enski boltinn 29.2.2016 07:30
Rashford fer í efnafræðipróf á morgun Skoraði tvö fyrir Manchester United gegn Arsenal en fer í skóla í fyrramálið. Enski boltinn 28.2.2016 22:59
Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. Enski boltinn 28.2.2016 20:20
Pellegrini: Tók rétta ákvörðun að tefla fram varaliðinu gegn Chelsea Síleski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum eftir sigur Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en hann var gríðarlega ánægður með að Willy Cabarello fengi tækifærið til þess að vera hetja liðsins. Enski boltinn 28.2.2016 19:57
Caballero hetja Manchester City í úrslitum deildarbikarsins | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Willy Caballero varði þrjár af fjórum vítaspyrnum Liverpool í vítaspyrnukeppninni í dramatískum úrslitaleik á Wembley. Enski boltinn 28.2.2016 19:00
Van Gaal: Þetta er ástæðan afhverju þú gefur ungum leikmönnum tækifæri Hollenski knattspyrnustjórinn var að vonum í skýjunum með nýjustu stjörnu liðsins, Marcus Rashford, eftir tvö mörk frá honum í 3-2 sigri á Arsenal í dag. Enski boltinn 28.2.2016 17:15
Wenger: Fengum of auðveld mörk á okkur Arsene Wenger lofaði baráttuanda sinna manna í Arsenal og er ekki búinn að gefa upp alla von í titilbaráttunni. Enski boltinn 28.2.2016 16:33
Tottenham lenti undir gegn Gylfa og félögum en vann | Sjáðu mörkin Tottenham er enn aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Leicester en er nú komið þremur stigum á undan Arsenal. Enski boltinn 28.2.2016 16:00
Rashford hetja Manchester United í ótrúlegum sigri á Arsenal | Sjáðu mörkin Marcus Rashford, ungstirni Manchester United, var hetja liðsins í 3-2 sigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði tvö og lagði upp sigurmark Manchester United í leiknum. Enski boltinn 28.2.2016 16:00
Sjáðu Van Gaal detta í grasið Ótrúlegt atvik á hliðarlínunni á stórleik Manchester United og Arsenal. Enski boltinn 28.2.2016 15:51
Hver er þessi Rashford? | Sjáðu öll mörkin Marcus Rashford er búinn að skora tvívegis gegn Arsenal í fyrri hálfleik en með því varð hann yngsti leikmaðurinn í sögu Manchester United sem skorar tvö mörk í sama deildarleik. Enski boltinn 28.2.2016 15:00
Howard á leið í MLS-deildina eftir 13 ár í Englandi Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að Tim Howard, markvörður Everton, sé búinn að samþykkja tilboð úr MLS-deildinni og að hann sé á förum frá Everton þegar tímabilinu í Englandi lýkur. Enski boltinn 28.2.2016 13:00
Elleray: Roy Keane var eflaust manna fegnastur þegar ég hætti Hörður Magnússon ræddi við David Elleray, fyrrum dómara úr ensku úrvalsdeildinni í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær þar sem þeir ræddu meðal annars marklínutækni og hegðun Roy Keane inn á vellinum. Enski boltinn 28.2.2016 09:00
Íranskur fjárfestir kaupir helmingshlut í Everton Íranski fjárfestirinn Farhad Moshiri er einn af nýju eigendum Everton en Moshiri hefur átt eignarhlut í Arsenal um árabil. Enski boltinn 27.2.2016 22:15
West Brom slapp með skrekkinn á heimavelli | Sjáðu mörkin Lærisveinar Tony Pulis hleyptu Crystal Palace aftur inn í leikinn eftir að hafa komist 3-0 yfir en náðu að halda út og taka stigin þrjú. Enski boltinn 27.2.2016 19:30
Jóhann sá gult í grátlegu tapi Jóhann Berg og félagar í Charlton þurftu að sætta sig við grátlegt tap í dag en sigurmark Reading kom á 92. mínútu eftir að Charlton hafði unnið upp tveggja marka forskot fyrr í leiknum. Enski boltinn 27.2.2016 17:32
Stoke lyfti sér upp fyrir Liverpool | Markalaust á Vicarage road Stoke City lyfti sér upp fyrir Liverpool í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á botnlið Aston Villa í dag en Liverpool á þó leik til góða. Enski boltinn 27.2.2016 17:00
Chelsea sneri taflinu við í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Chelsea náði að snúa leiknum sér í hag á seinustu fimmtán mínútum leiksins í 2-1 sigri á Southampton í dag eftir að hafa verið 0-1 undir í hálfleik. Enski boltinn 27.2.2016 17:00
Ulloa hetja Leicester gegn Norwich | Sjáðu markið Leonardo Ulloa var hetja Leicester í naumum 1-0 sigri toppliðsins á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag en Ulloa skoraði sigurmarkið á lokamínútu venjulegs leiktíma. Enski boltinn 27.2.2016 16:45
Hamrarnir lyftu sér upp í 5. sætið með naumum sigri | Sjáðu markið West Ham skaust um tíma upp fyrir Manchester United og Southampton með naumum 1-0 sigri á fallbaráttuliði Sunderland en gestirnir fengu svo sannarlega færin til að taka allaveganna stig úr leiknum. Enski boltinn 27.2.2016 14:30
Ranieri tilbúinn að selja Mahrez í sumar Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, segist ekki ætla að halda neinum leikmönnum gegn þeirra vilja þegar félagsskiptaglugginn verður opnaður í sumar. Enski boltinn 27.2.2016 13:15
Van Gaal ósáttur: Vantar stöðugleika í fjölmiðlaumfjöllun Knattspyrnustjóra Manchester United finnst fjölmiðlar í Bretlandi einblína of mikið á tapleiki liðsins miðað við þegar keppinautar liðsins tapa leikjum. Enski boltinn 27.2.2016 11:30
„Tæling í sinni tærustu mynd“ Saksóknarinn í máli Adam Johnson segir að knattspyrnumaðurinn hafi ítrekað logið. Enski boltinn 26.2.2016 23:30
Klopp: Borgaði Gerrard til að tala fallega um mig Jürgen Klopp sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 26.2.2016 22:04
Gylfi langlaunahæstur | 42 milljónir á mánuði Í hópi 200 launahæstu knattspyrnumanna heims samkvæmt Frjálsri verslun. Enski boltinn 26.2.2016 21:53
Klopp vildi mæta Man Utd Jürgen Klopp varð að ósk sinni þegar Liverpool og Manchester United drógust saman í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag. Enski boltinn 26.2.2016 15:30
Carragher svarar Diouf: Ég skoraði fleiri mörk en þú El-Hadji Diouf virðist vera mjög í nöp við fyrrum samherja sína hjá Liverpool, Steven Gerrard og Jamie Carragher. Enski boltinn 26.2.2016 14:00
Gylfa finnst þessi bók góð og þessi bikar ljótur | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur byrjað árið vel með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni og góð frammistaða kallar á meiri umfjöllun og meiri áhuga á okkar manni. Enski boltinn 26.2.2016 13:30