Enski boltinn

Tottenham á Wembley

Tottenham hefur gengið frá samningum við Wembley um að þeir muni spila Meistaradeildarleiki sína á leikvanginum á næstu leiktíð.

Enski boltinn

Mourinho: Er mættur hingað til að vinna

Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Manchester United, er spenntur fyrir komandi tímum hjá félaginu. Portúgalski stjórinn getur ekki beðið eftir að komast út á æfingarvöllinn og byrja að vinna með liðinu, en hann segist vera stoltur.

Enski boltinn