Enski boltinn

Conte vill fimm leikmenn til viðbótar

Fram kemur í breskum fjölmiðlum að Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi farið fram á það við Rússann Roman Abramovich, eiganda félagsins, að hann vilji kaupa fimm leikmenn til víðbótar til að styrkja liðið.

Enski boltinn