Enski boltinn Brendan Rodgers að sækja Toure til Liverpool Varnarmaðurinn Kolo Toure er líklega á leiðinni í læknisskoðun hjá skoska liðinu Celtic og mun ganga til liðs við félagið. Enski boltinn 24.7.2016 07:00 Guardiola kom sjö ára stuðningsmanni City heldur betur á óvart - Myndband Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, kom sjö ára stuðningsmanni liðsins á óvart þegar hann tók á móti honum í leigubíl og fór á rúntinn með drengnum. Enski boltinn 23.7.2016 23:00 Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. Enski boltinn 23.7.2016 22:15 De Gea: Alltaf sérstakt að mæta City David de Gea, markvörður Manchester United, segir að það sé alltaf sérstakt að spila við erkifjendurna í Manchester City en liðin mættast í æfingaleik í Peking á mánudaginn. Enski boltinn 23.7.2016 21:30 Conte vill fimm leikmenn til viðbótar Fram kemur í breskum fjölmiðlum að Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi farið fram á það við Rússann Roman Abramovich, eiganda félagsins, að hann vilji kaupa fimm leikmenn til víðbótar til að styrkja liðið. Enski boltinn 23.7.2016 21:00 Mahrez á leiðinni til Arsenal fyrir 50 milljónir evra Svo virðist sem Alsíringurinn Riyad Mahrez sé á leiðinni til Arsenal og mun Lundúnaliðið greiða 50 milljónir evra fyrir þennan magnaða leikmann sem sló í gegn á síðasta tímabili með Leicester. Enski boltinn 23.7.2016 20:30 David Moyes fær starf stóra Sam hjá Sunderland Íslandsvinurinn David Moyes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland til næstu fjögurra ára. Enski boltinn 23.7.2016 12:48 Stóri Sam: Er kominn í draumastarfið Sam Allardyce er stoltur af því að vera orðinn landsliðsþjálfari Englands. Enski boltinn 22.7.2016 15:39 Stóri Sam tekinn við enska landsliðinu Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest Sam Allardyce sem næsta landsliðsþjálfara Englands. Enski boltinn 22.7.2016 15:06 Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. Enski boltinn 22.7.2016 14:30 Dortmund fór illa með Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United steinlá, 4-1, fyrir Borussia Dortmund á International Champions Cup í dag. Leikið var í Shanghai í Kína. Enski boltinn 22.7.2016 14:13 Bruce segir upp | Óvissa hjá Hull Steve Bruce hefur sagt upp störfum hjá Hull City, þremur vikum áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst. Enski boltinn 22.7.2016 13:29 Ein af hetjum fyrsta meistaraliðs Arsene Wenger komin til Liverpool Gamla brýnið Alex Manninger er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. Enski boltinn 22.7.2016 11:21 Leeds býður í Hauk Heiðar Landsliðsbakvörðurinn gæti verið á leið til enska B-deildarliðsins. Enski boltinn 22.7.2016 10:11 Zlatan stal númerinu af Anthony Martial Svíinn Zlatan Ibrahimovic er orðinn leikmaður Manchester United en hann ætlar að láta menn bíða aðeins eftir því að hann spili fyrsta leikinn fyrir félagið. Enski boltinn 22.7.2016 08:00 Everton að undirbúa 25 milljón punda tilboð í Gylfa Ronald Koeman nýr knattspyrnustjóri Everton vill fá íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til liðsins fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 21.7.2016 22:20 Íslandsvinurinn Moyes líklegastur til að taka af Allardyce David Moyes er maðurinn er hæstráðendur hjá Sunderland vilja fá sem eftirmann Sams Allardyce, næsta landsliðsþjálfara Englands. Enski boltinn 21.7.2016 22:00 Juventus byrjað að undirbúa lífið án Pogba Juventus virðist vera byrjað að undirbúa lífið eftir brotthvarf Pauls Pogba sem er sterklega orðaður við Manchester United. Enski boltinn 21.7.2016 20:30 Akureyringar styrkja sig fyrir seinni umferðina Bandaríski miðjumaðurinn Zaneta Wyne er komin með leikheimild með liði Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna. Enski boltinn 21.7.2016 17:00 Svona mun Stóri Sam láta enska landsliðið spila Flest bendir til þess að Sam Allardyce verði næsti þjálfari enska landsliðsins. Enski boltinn 21.7.2016 16:00 Luke Shaw: Það var óvíst hvort ég gæti spilað fótbolta aftur Bakvörður Manchester United sneri aftur á völlinn í fyrsta sinn í tíu mánuði um síðustu helgi. Enski boltinn 21.7.2016 15:30 Spurningum um sýningarrétt 365 á enska boltanum svarað Undanþága til að sýna alla leikina klukkan 15.00 ekki lengur í boði sem er hluti af barátu deildarinnar gegn ólöglegu streymi. Enski boltinn 21.7.2016 15:18 Gagnrýndi Stóra Sam fyrir fornaldarfótbolta en segir hann nú rétta manninn fyrir England José Mourino telur að enska knattspyrnusambandið hafi valið rétt en vill að menn standi við bakið á Allardyce. Enski boltinn 21.7.2016 14:30 Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. Enski boltinn 21.7.2016 11:30 Tilboð Stoke í Allen samþykkt Breskir fjölmiðlar fullyrða að Liverpool sé búið að samþykkja 13 milljóna punda kauptilboð Stoke City í velska miðjumanninn Joe Allen. Enski boltinn 21.7.2016 11:00 Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. Enski boltinn 21.7.2016 08:59 NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. Enski boltinn 21.7.2016 07:00 Fyrirliði Englandsmeistaranna framlengir Wes Morgan hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Englandsmeistara Leicester City. Enski boltinn 20.7.2016 23:00 Guardiola tapaði fyrsta leiknum sínum með Manchester City Pep Guardiola stýrði Manchester City í fyrsta sinn í kvöld en varð þá að sætta sig við tap á móti sínum gömlu lærisveinum í Bayern München á sínum gamla heimavelli Allianz Arena. Enski boltinn 20.7.2016 22:17 L´Equipe: Paul Pogba verður leikmaður Manchester United Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United. Enski boltinn 20.7.2016 20:13 « ‹ ›
Brendan Rodgers að sækja Toure til Liverpool Varnarmaðurinn Kolo Toure er líklega á leiðinni í læknisskoðun hjá skoska liðinu Celtic og mun ganga til liðs við félagið. Enski boltinn 24.7.2016 07:00
Guardiola kom sjö ára stuðningsmanni City heldur betur á óvart - Myndband Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, kom sjö ára stuðningsmanni liðsins á óvart þegar hann tók á móti honum í leigubíl og fór á rúntinn með drengnum. Enski boltinn 23.7.2016 23:00
Scholes: Þú vilt fá Ronaldo eða Messi fyrir þessa upphæð Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að Frakkinn Paul Pogba sem ekki þess virði að greiða um 86 milljónir punda fyrir. Enski boltinn 23.7.2016 22:15
De Gea: Alltaf sérstakt að mæta City David de Gea, markvörður Manchester United, segir að það sé alltaf sérstakt að spila við erkifjendurna í Manchester City en liðin mættast í æfingaleik í Peking á mánudaginn. Enski boltinn 23.7.2016 21:30
Conte vill fimm leikmenn til viðbótar Fram kemur í breskum fjölmiðlum að Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi farið fram á það við Rússann Roman Abramovich, eiganda félagsins, að hann vilji kaupa fimm leikmenn til víðbótar til að styrkja liðið. Enski boltinn 23.7.2016 21:00
Mahrez á leiðinni til Arsenal fyrir 50 milljónir evra Svo virðist sem Alsíringurinn Riyad Mahrez sé á leiðinni til Arsenal og mun Lundúnaliðið greiða 50 milljónir evra fyrir þennan magnaða leikmann sem sló í gegn á síðasta tímabili með Leicester. Enski boltinn 23.7.2016 20:30
David Moyes fær starf stóra Sam hjá Sunderland Íslandsvinurinn David Moyes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland til næstu fjögurra ára. Enski boltinn 23.7.2016 12:48
Stóri Sam: Er kominn í draumastarfið Sam Allardyce er stoltur af því að vera orðinn landsliðsþjálfari Englands. Enski boltinn 22.7.2016 15:39
Stóri Sam tekinn við enska landsliðinu Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest Sam Allardyce sem næsta landsliðsþjálfara Englands. Enski boltinn 22.7.2016 15:06
Umboðsmaður Pogba: Er nákvæmlega sama hvort hann kostar metfé Stjörnuumboðsmaðurinn Mino Raiola segir að það skipti hann engu máli hvort Manchester United geri franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. Enski boltinn 22.7.2016 14:30
Dortmund fór illa með Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United steinlá, 4-1, fyrir Borussia Dortmund á International Champions Cup í dag. Leikið var í Shanghai í Kína. Enski boltinn 22.7.2016 14:13
Bruce segir upp | Óvissa hjá Hull Steve Bruce hefur sagt upp störfum hjá Hull City, þremur vikum áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst. Enski boltinn 22.7.2016 13:29
Ein af hetjum fyrsta meistaraliðs Arsene Wenger komin til Liverpool Gamla brýnið Alex Manninger er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. Enski boltinn 22.7.2016 11:21
Leeds býður í Hauk Heiðar Landsliðsbakvörðurinn gæti verið á leið til enska B-deildarliðsins. Enski boltinn 22.7.2016 10:11
Zlatan stal númerinu af Anthony Martial Svíinn Zlatan Ibrahimovic er orðinn leikmaður Manchester United en hann ætlar að láta menn bíða aðeins eftir því að hann spili fyrsta leikinn fyrir félagið. Enski boltinn 22.7.2016 08:00
Everton að undirbúa 25 milljón punda tilboð í Gylfa Ronald Koeman nýr knattspyrnustjóri Everton vill fá íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til liðsins fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 21.7.2016 22:20
Íslandsvinurinn Moyes líklegastur til að taka af Allardyce David Moyes er maðurinn er hæstráðendur hjá Sunderland vilja fá sem eftirmann Sams Allardyce, næsta landsliðsþjálfara Englands. Enski boltinn 21.7.2016 22:00
Juventus byrjað að undirbúa lífið án Pogba Juventus virðist vera byrjað að undirbúa lífið eftir brotthvarf Pauls Pogba sem er sterklega orðaður við Manchester United. Enski boltinn 21.7.2016 20:30
Akureyringar styrkja sig fyrir seinni umferðina Bandaríski miðjumaðurinn Zaneta Wyne er komin með leikheimild með liði Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna. Enski boltinn 21.7.2016 17:00
Svona mun Stóri Sam láta enska landsliðið spila Flest bendir til þess að Sam Allardyce verði næsti þjálfari enska landsliðsins. Enski boltinn 21.7.2016 16:00
Luke Shaw: Það var óvíst hvort ég gæti spilað fótbolta aftur Bakvörður Manchester United sneri aftur á völlinn í fyrsta sinn í tíu mánuði um síðustu helgi. Enski boltinn 21.7.2016 15:30
Spurningum um sýningarrétt 365 á enska boltanum svarað Undanþága til að sýna alla leikina klukkan 15.00 ekki lengur í boði sem er hluti af barátu deildarinnar gegn ólöglegu streymi. Enski boltinn 21.7.2016 15:18
Gagnrýndi Stóra Sam fyrir fornaldarfótbolta en segir hann nú rétta manninn fyrir England José Mourino telur að enska knattspyrnusambandið hafi valið rétt en vill að menn standi við bakið á Allardyce. Enski boltinn 21.7.2016 14:30
Verðandi 100 milljóna punda maðurinn tekur lífinu með ró og spilar körfubolta | Myndband Paul Pogba er ekki að stressa sig yfir vistaskiptunum heldur hefur hann það gott með Romelu Lukaku. Enski boltinn 21.7.2016 11:30
Tilboð Stoke í Allen samþykkt Breskir fjölmiðlar fullyrða að Liverpool sé búið að samþykkja 13 milljóna punda kauptilboð Stoke City í velska miðjumanninn Joe Allen. Enski boltinn 21.7.2016 11:00
Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. Enski boltinn 21.7.2016 08:59
NBA-leikmaður skilur ekkert í Paul Pogba Paul Pogba verður fljótlega kynntur sem nýr leikmaður Manchester United en enska félagið mun þá gera hann að dýrasta leikmanni heims samkvæmt erlendum fjölmiðlum. Enski boltinn 21.7.2016 07:00
Fyrirliði Englandsmeistaranna framlengir Wes Morgan hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Englandsmeistara Leicester City. Enski boltinn 20.7.2016 23:00
Guardiola tapaði fyrsta leiknum sínum með Manchester City Pep Guardiola stýrði Manchester City í fyrsta sinn í kvöld en varð þá að sætta sig við tap á móti sínum gömlu lærisveinum í Bayern München á sínum gamla heimavelli Allianz Arena. Enski boltinn 20.7.2016 22:17
L´Equipe: Paul Pogba verður leikmaður Manchester United Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United. Enski boltinn 20.7.2016 20:13