Enski boltinn Jason Burt: Swansea gæti ekki verið án Gylfa Jason Burt, virtur fótboltablaðamaður hjá Daily Telegraph, talar afar vel um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson í útvarpsviðtali á BBC. Burt lítur svo að Gylfi sé algjör örlagavaldur fyrir lið Swansea City. Enski boltinn 13.2.2017 08:30 Antonio Conte ætlar ekki að ganga í gildru Jose Mourinho Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur næga ástæðu til að brosa þessa daganna þar sem Chelsea-liðið er með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en Ítalinn brosti ekki þegar hann frétti af "gríni“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 13.2.2017 08:00 39 prósent leikmanna enska fótboltans sluppu við lyfjapróf Það voru ekki nærri því allir leikmenn í enska fótboltanum sem þurftu að gangast undir lyfjapróf á síðasta tímabili. Enski boltinn 13.2.2017 07:30 Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. Enski boltinn 12.2.2017 22:00 Henry: Kanté á að vera leikmaður ársins Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Arsenal og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, segir að N'Golo Kanté eigi skilið að vera leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2017 20:15 Ranieri: Glímum við tvö vandamál; fáum á okkur mörk og skorum ekki „Við glímum við tvö vandamál. Við fáum á okkur mörk og skorum ekki,“ sagði Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, eftir 2-0 tap Refanna fyrir Swansea City í dag. Enski boltinn 12.2.2017 18:52 Gylfi lagði upp mark í sigri á meisturunum | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp seinna mark Swansea City í 2-0 sigri á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12.2.2017 17:45 Swansea hafnaði tilboði í Gylfa í janúarglugganum Swansea City hafnaði tilboði í Gylfa Þór Sigurðsson í janúarglugganum. Enski boltinn 12.2.2017 16:09 Draumamark Bradys tryggði Burnley stig gegn toppliðinu | Sjáðu mörkin Burnley og Chelsea skildu jöfn, 1-1, þegar liðin mættust á Turf Moor í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2017 15:15 Skorar Gylfi í fjórða leiknum í röð? | Myndband Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12.2.2017 10:00 Sjáðu tvennurnar hjá Mané, Sánchez og Gabbiadini og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum sjö í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 12.2.2017 09:00 Sjáðu frábæran undirbúning Arons Einars í öðru marki Cardiff | Myndband Aron Einar Gunnarsson lagði upp annað mark Cardiff City í 0-2 útisigri á Leeds United í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 11.2.2017 23:15 Magnaður Mané skaut Liverpool upp í 4. sætið | Sjáðu mörkin Sadio Mané skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri á Tottenham Hotspur í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.2.2017 19:15 Aron Einar lagði upp mark í sigri Cardiff | Enn tapar Aston Villa Aron Einar Gunnarsson lagði upp mark í 0-2 sigri Cardiff City á Leeds United í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 11.2.2017 17:37 Nýi Ítalinn með tvö mörk í stórsigri Dýrlinganna | Öll úrslit dagsins Fimm leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.2.2017 17:15 Martial í stuði í öruggum sigri Man. Utd | Sjáðu mörkin Manchester United skaust upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigri á Watford á Old Trafford í dag. Enski boltinn 11.2.2017 17:00 Sánchez kom Arsenal á bragðið með hendinni | Sjáðu mörkin Alexis Sánchez skoraði bæði mörk Arsenal í 2-0 sigri á Hull City í fyrsta leik 25. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 11.2.2017 14:15 Upphitun fyrir leiki dagsins: Heldur hörmungargengi Liverpool áfram? Sjö leikir fara fram í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 11.2.2017 10:00 Merson: Sánchez eini leikmaður Arsenal sem kæmist í liðið hjá Tottenham Alexis Sánchez er eini leikmaður Arsenal sem kæmist í byrjunarlið Tottenham Hotspur. Enski boltinn 10.2.2017 23:30 Telegraph: Bestu og verstu markverðir Liverpool undanfarin 25 ár Frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar árið 1992 hefur Liverpool notað 22 markverði. Enski boltinn 10.2.2017 22:45 Ian Wright óskar Guðna Bergs góðs gengis í formannskjörinu á morgun Guðni Bergsson, annar frambjóðendanna í formannskjöri KSÍ á morgun, fékk baráttukveðjur frá einum markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.2.2017 19:42 Guardiola: Claudio Bravo er einn af bestu markvörðum heims Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, talar vel um markvörðinn Claudio Bravo þrátt fyrir að hafa hent honum út úr liðinu fyrir þremur leikjum síðan. Enski boltinn 10.2.2017 17:45 Alfreð var hetjan þegar Marco Silva mætti síðast á Emirates og vann sögulegan sigur Knattspyrnustjóri Hull stóð uppi sem sigurvegari þegar hann mætti Arsenal síðast á Emirates-vellinum fyrir rúmu ári síðan. Enski boltinn 10.2.2017 17:30 Stjarna Man Utd þakklátur Jürgen Klopp Stuðningsmenn og knattspyrnustjóri Manchester United hafa nú tekið Henrikh Mkhitaryan í sátt eftir erfiða byrjun Armenans í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.2.2017 16:45 Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. Enski boltinn 10.2.2017 15:15 Carrick: Fögnum ekki fjórða sætinu Miðjumaður Manchester United segir leikmenn liðsins ekki fagna í lok leiktíðar nema þeir standi uppi sem meistarar. Enski boltinn 10.2.2017 14:30 Alli hafði betur gegn Gylfa Dele Alli, miðjumaður Tottenham Hotspur, var valinn leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.2.2017 11:59 Klippa Carroll þótti betri en sporðdrekamark Giroud Glæsileg klippa Andys Carroll, framherja West Ham, í leik gegn Crystal Palace var valið mark janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.2.2017 11:30 Valinn besti stjórinn fyrir fyrsta mánuðinn í starfi Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, var valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.2.2017 11:10 Eiður Smári í 51. sæti yfir bestu erlendu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, er 51. besti erlendi leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar að mati FourFourTwo. Enski boltinn 10.2.2017 10:15 « ‹ ›
Jason Burt: Swansea gæti ekki verið án Gylfa Jason Burt, virtur fótboltablaðamaður hjá Daily Telegraph, talar afar vel um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson í útvarpsviðtali á BBC. Burt lítur svo að Gylfi sé algjör örlagavaldur fyrir lið Swansea City. Enski boltinn 13.2.2017 08:30
Antonio Conte ætlar ekki að ganga í gildru Jose Mourinho Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur næga ástæðu til að brosa þessa daganna þar sem Chelsea-liðið er með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en Ítalinn brosti ekki þegar hann frétti af "gríni“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 13.2.2017 08:00
39 prósent leikmanna enska fótboltans sluppu við lyfjapróf Það voru ekki nærri því allir leikmenn í enska fótboltanum sem þurftu að gangast undir lyfjapróf á síðasta tímabili. Enski boltinn 13.2.2017 07:30
Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. Enski boltinn 12.2.2017 22:00
Henry: Kanté á að vera leikmaður ársins Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Arsenal og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, segir að N'Golo Kanté eigi skilið að vera leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2017 20:15
Ranieri: Glímum við tvö vandamál; fáum á okkur mörk og skorum ekki „Við glímum við tvö vandamál. Við fáum á okkur mörk og skorum ekki,“ sagði Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, eftir 2-0 tap Refanna fyrir Swansea City í dag. Enski boltinn 12.2.2017 18:52
Gylfi lagði upp mark í sigri á meisturunum | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp seinna mark Swansea City í 2-0 sigri á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12.2.2017 17:45
Swansea hafnaði tilboði í Gylfa í janúarglugganum Swansea City hafnaði tilboði í Gylfa Þór Sigurðsson í janúarglugganum. Enski boltinn 12.2.2017 16:09
Draumamark Bradys tryggði Burnley stig gegn toppliðinu | Sjáðu mörkin Burnley og Chelsea skildu jöfn, 1-1, þegar liðin mættust á Turf Moor í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2017 15:15
Skorar Gylfi í fjórða leiknum í röð? | Myndband Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12.2.2017 10:00
Sjáðu tvennurnar hjá Mané, Sánchez og Gabbiadini og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum sjö í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 12.2.2017 09:00
Sjáðu frábæran undirbúning Arons Einars í öðru marki Cardiff | Myndband Aron Einar Gunnarsson lagði upp annað mark Cardiff City í 0-2 útisigri á Leeds United í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 11.2.2017 23:15
Magnaður Mané skaut Liverpool upp í 4. sætið | Sjáðu mörkin Sadio Mané skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri á Tottenham Hotspur í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.2.2017 19:15
Aron Einar lagði upp mark í sigri Cardiff | Enn tapar Aston Villa Aron Einar Gunnarsson lagði upp mark í 0-2 sigri Cardiff City á Leeds United í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 11.2.2017 17:37
Nýi Ítalinn með tvö mörk í stórsigri Dýrlinganna | Öll úrslit dagsins Fimm leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.2.2017 17:15
Martial í stuði í öruggum sigri Man. Utd | Sjáðu mörkin Manchester United skaust upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigri á Watford á Old Trafford í dag. Enski boltinn 11.2.2017 17:00
Sánchez kom Arsenal á bragðið með hendinni | Sjáðu mörkin Alexis Sánchez skoraði bæði mörk Arsenal í 2-0 sigri á Hull City í fyrsta leik 25. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 11.2.2017 14:15
Upphitun fyrir leiki dagsins: Heldur hörmungargengi Liverpool áfram? Sjö leikir fara fram í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 11.2.2017 10:00
Merson: Sánchez eini leikmaður Arsenal sem kæmist í liðið hjá Tottenham Alexis Sánchez er eini leikmaður Arsenal sem kæmist í byrjunarlið Tottenham Hotspur. Enski boltinn 10.2.2017 23:30
Telegraph: Bestu og verstu markverðir Liverpool undanfarin 25 ár Frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar árið 1992 hefur Liverpool notað 22 markverði. Enski boltinn 10.2.2017 22:45
Ian Wright óskar Guðna Bergs góðs gengis í formannskjörinu á morgun Guðni Bergsson, annar frambjóðendanna í formannskjöri KSÍ á morgun, fékk baráttukveðjur frá einum markahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.2.2017 19:42
Guardiola: Claudio Bravo er einn af bestu markvörðum heims Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, talar vel um markvörðinn Claudio Bravo þrátt fyrir að hafa hent honum út úr liðinu fyrir þremur leikjum síðan. Enski boltinn 10.2.2017 17:45
Alfreð var hetjan þegar Marco Silva mætti síðast á Emirates og vann sögulegan sigur Knattspyrnustjóri Hull stóð uppi sem sigurvegari þegar hann mætti Arsenal síðast á Emirates-vellinum fyrir rúmu ári síðan. Enski boltinn 10.2.2017 17:30
Stjarna Man Utd þakklátur Jürgen Klopp Stuðningsmenn og knattspyrnustjóri Manchester United hafa nú tekið Henrikh Mkhitaryan í sátt eftir erfiða byrjun Armenans í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.2.2017 16:45
Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. Enski boltinn 10.2.2017 15:15
Carrick: Fögnum ekki fjórða sætinu Miðjumaður Manchester United segir leikmenn liðsins ekki fagna í lok leiktíðar nema þeir standi uppi sem meistarar. Enski boltinn 10.2.2017 14:30
Alli hafði betur gegn Gylfa Dele Alli, miðjumaður Tottenham Hotspur, var valinn leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.2.2017 11:59
Klippa Carroll þótti betri en sporðdrekamark Giroud Glæsileg klippa Andys Carroll, framherja West Ham, í leik gegn Crystal Palace var valið mark janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.2.2017 11:30
Valinn besti stjórinn fyrir fyrsta mánuðinn í starfi Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, var valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.2.2017 11:10
Eiður Smári í 51. sæti yfir bestu erlendu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, er 51. besti erlendi leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar að mati FourFourTwo. Enski boltinn 10.2.2017 10:15