Enski boltinn

Jason Burt: Swansea gæti ekki verið án Gylfa

Jason Burt, virtur fótboltablaðamaður hjá Daily Telegraph, talar afar vel um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson í útvarpsviðtali á BBC. Burt lítur svo að Gylfi sé algjör örlagavaldur fyrir lið Swansea City.

Enski boltinn

Antonio Conte ætlar ekki að ganga í gildru Jose Mourinho

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur næga ástæðu til að brosa þessa daganna þar sem Chelsea-liðið er með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en Ítalinn brosti ekki þegar hann frétti af "gríni“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United.

Enski boltinn