Enski boltinn Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. Enski boltinn 3.7.2017 19:08 Venus brotnaði niður á blaðamannafundi | Myndband Venus Williams hefur verið kærð af fjölskyldu manns sem lést í kjölfar umferðarslyss á Flórída. Enski boltinn 3.7.2017 17:18 Everton útilokar ekki að fá Rooney Everton útilokar ekki að fá Wayne Rooney aftur til félagsins samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 3.7.2017 16:00 Terry: Gat ekki spilað á móti Chelsea John Terry, nýjasti leikmaður Aston Villa, segist ekki hafa getað spilað á móti sínum gömlu félögum í Chelsea. Enski boltinn 3.7.2017 16:00 Zamorano: Sánchez þarf að fara frá Arsenal ef hann ætlar að vinna Meistaradeildina Síleski framherjinn Alexis Sánchez þarf að fara frá Arsenal ef hann ætlar að ná markmiði sínu að vinna Meistaradeild Evrópu. Þetta segir landi Sánchez, Iván Zamorano. Enski boltinn 3.7.2017 14:00 Lacazette verður sá dýrasti í sögu Arsenal Franski framherjinn Alexandre Lacazette gengur í raðir Arsenal í dag eða á morgun. Enski boltinn 3.7.2017 12:30 Man Utd frumsýnir nýjan búning Manchester United frumsýndi í dag nýjan búning sem liðið mun spila í á næsta tímabili. Enski boltinn 3.7.2017 08:45 Terry og Birkir verða væntanlega samherjar John Terry, fyrrverandi fyrirliði Chelsea, skrifar undir samning hjá Aston Villa í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 3.7.2017 07:45 Pulis tókst loks að landa Rodriguez West Brom hefur fest kaup á framherjanum Jay Rodriguez frá Southampton. Kaupverðið er 12 milljónir punda. Enski boltinn 2.7.2017 15:06 Diego Costa á leið til Atlético Madrid á nýjan leik Diego Costa er væntanlega á förum aftur til Atlético Madrid eftir þriggja ára dvöl hjá Chelsea. Enski boltinn 2.7.2017 10:00 Tvö efstu liðin komin í búninga frá Nike Liðin sem enduðu í tveimur efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Chelsea og Tottenham, munu bæði spila í búningum frá Nike næsta vetur. Enski boltinn 1.7.2017 22:15 Dýrlingarnir búnir að klára fyrstu sumarkaupin Southampton hefur gengið frá kaupunum á pólska miðverðinum Jan Bednarek frá Lech Poznan. Hann skrifaði undri fimm ára samning við Southampton. Enski boltinn 1.7.2017 19:15 Willy Caballero til meistaranna Argentínski markvörðurinn Willy Caballero er genginn í raðir Chelsea frá Manchester City. Enski boltinn 1.7.2017 18:30 Lacazette nálgast Arsenal Arsenal færist nær kaupunum á franska framherjanum Alexandre Lacazette frá Lyon. Enski boltinn 1.7.2017 17:45 Þýskur landsliðsmaður líklega á leið til Chelsea Chelsea á í viðræðum við Roma um kaup á þýska miðverðinum Antonio Rüdiger samkvæmt heimildum The Telegraph. Enski boltinn 30.6.2017 17:15 Besti vinur Klopps framlengir við nýliðana David Wagner, knattspyrnustjóri Huddersfield, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 30.6.2017 16:00 Sánchez: Veit hvar ég spila á næsta tímabili Alexis Sánchez, framherji Arsenal og síleska landsliðsins, segist vera búinn að ákveða hvar hann muni spila á næsta tímabili. Enski boltinn 30.6.2017 14:30 Fékk tveggja leikja bann fyrir ummæli á Instagram Forráðamenn kínverska knattspyrnusambndsins dæmdu bæði Andre Villas-Boas og Hulk í bann fyrir að tjá sig um keppnisbann Brasilíumannsins Oscar. Enski boltinn 30.6.2017 12:00 Biðlar til stuðningsmanna Arsenal að styðja Wenger Ivan Gazidis, framkvæmdastjóri Arsenal, vill meiri samheldni hjá félaginu og stuðningsmönnum þess. Enski boltinn 30.6.2017 11:30 Sunderland búið að finna eftirmann Moyes Sunderland hefur ráðið Simon Grayson sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 30.6.2017 11:00 Bournemouth keypti Ake fyrir metfé Varnarmaðurinn Nathan Ake var keyptur frá Chelsea fyrir 20 milljónir punda. Enski boltinn 30.6.2017 09:00 Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. Enski boltinn 29.6.2017 16:00 Defoe snýr aftur til Bournemouth eftir 16 ára fjarveru Jermain Defoe er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth frá Sunderland. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Bournemouth. Enski boltinn 29.6.2017 15:30 Tilboðum Arsenal í franskar stjörnur hafnað Arsenal er á höttunum eftir Alexandre Lacazette og Thomas Lemar. Enski boltinn 29.6.2017 09:30 Samir Nasri gæti kostað City skildinginn Er á himinháum launum hjá City en gæti verið á leiðinni í bann. Enski boltinn 29.6.2017 09:00 Scott Parker leggur skóna á hilluna Scott Parker hefur lagt skóna á hilluna eftir 20 ára feril. Enski boltinn 28.6.2017 15:45 Jesus vill fá Alves til City Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus vill ólmur fá landa sinn, Dani Alves, til Manchester City. Enski boltinn 28.6.2017 15:00 „Van Dijk er ekki 60 milljóna punda virði“ Hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk er ekki 60 milljóna punda virði. Þetta segir Steve Nicol, fyrrverandi leikmaður Liverpool. Enski boltinn 28.6.2017 12:00 Erkifjendur berjast um Terry Erkifjendurnir Aston Villa og Birmingham City hafa báðir boðið John Terry, fyrirliða Chelsea, eins árs samning. Enski boltinn 28.6.2017 10:45 Lampard gæti tekið við Oxford Fyrrum Chelsea-maðurinn hefur átt í viðræðum við forráðamenn neðrdeildarliðs Oxford. Enski boltinn 28.6.2017 09:30 « ‹ ›
Enn kaupir Everton | Keane kominn frá Burnley Everton hefur staðfest komu varnarmannsins Michael Keane til félagsins. Everton hefur styrkt lið sitt mikið í sumar. Enski boltinn 3.7.2017 19:08
Venus brotnaði niður á blaðamannafundi | Myndband Venus Williams hefur verið kærð af fjölskyldu manns sem lést í kjölfar umferðarslyss á Flórída. Enski boltinn 3.7.2017 17:18
Everton útilokar ekki að fá Rooney Everton útilokar ekki að fá Wayne Rooney aftur til félagsins samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 3.7.2017 16:00
Terry: Gat ekki spilað á móti Chelsea John Terry, nýjasti leikmaður Aston Villa, segist ekki hafa getað spilað á móti sínum gömlu félögum í Chelsea. Enski boltinn 3.7.2017 16:00
Zamorano: Sánchez þarf að fara frá Arsenal ef hann ætlar að vinna Meistaradeildina Síleski framherjinn Alexis Sánchez þarf að fara frá Arsenal ef hann ætlar að ná markmiði sínu að vinna Meistaradeild Evrópu. Þetta segir landi Sánchez, Iván Zamorano. Enski boltinn 3.7.2017 14:00
Lacazette verður sá dýrasti í sögu Arsenal Franski framherjinn Alexandre Lacazette gengur í raðir Arsenal í dag eða á morgun. Enski boltinn 3.7.2017 12:30
Man Utd frumsýnir nýjan búning Manchester United frumsýndi í dag nýjan búning sem liðið mun spila í á næsta tímabili. Enski boltinn 3.7.2017 08:45
Terry og Birkir verða væntanlega samherjar John Terry, fyrrverandi fyrirliði Chelsea, skrifar undir samning hjá Aston Villa í dag samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 3.7.2017 07:45
Pulis tókst loks að landa Rodriguez West Brom hefur fest kaup á framherjanum Jay Rodriguez frá Southampton. Kaupverðið er 12 milljónir punda. Enski boltinn 2.7.2017 15:06
Diego Costa á leið til Atlético Madrid á nýjan leik Diego Costa er væntanlega á förum aftur til Atlético Madrid eftir þriggja ára dvöl hjá Chelsea. Enski boltinn 2.7.2017 10:00
Tvö efstu liðin komin í búninga frá Nike Liðin sem enduðu í tveimur efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Chelsea og Tottenham, munu bæði spila í búningum frá Nike næsta vetur. Enski boltinn 1.7.2017 22:15
Dýrlingarnir búnir að klára fyrstu sumarkaupin Southampton hefur gengið frá kaupunum á pólska miðverðinum Jan Bednarek frá Lech Poznan. Hann skrifaði undri fimm ára samning við Southampton. Enski boltinn 1.7.2017 19:15
Willy Caballero til meistaranna Argentínski markvörðurinn Willy Caballero er genginn í raðir Chelsea frá Manchester City. Enski boltinn 1.7.2017 18:30
Lacazette nálgast Arsenal Arsenal færist nær kaupunum á franska framherjanum Alexandre Lacazette frá Lyon. Enski boltinn 1.7.2017 17:45
Þýskur landsliðsmaður líklega á leið til Chelsea Chelsea á í viðræðum við Roma um kaup á þýska miðverðinum Antonio Rüdiger samkvæmt heimildum The Telegraph. Enski boltinn 30.6.2017 17:15
Besti vinur Klopps framlengir við nýliðana David Wagner, knattspyrnustjóri Huddersfield, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 30.6.2017 16:00
Sánchez: Veit hvar ég spila á næsta tímabili Alexis Sánchez, framherji Arsenal og síleska landsliðsins, segist vera búinn að ákveða hvar hann muni spila á næsta tímabili. Enski boltinn 30.6.2017 14:30
Fékk tveggja leikja bann fyrir ummæli á Instagram Forráðamenn kínverska knattspyrnusambndsins dæmdu bæði Andre Villas-Boas og Hulk í bann fyrir að tjá sig um keppnisbann Brasilíumannsins Oscar. Enski boltinn 30.6.2017 12:00
Biðlar til stuðningsmanna Arsenal að styðja Wenger Ivan Gazidis, framkvæmdastjóri Arsenal, vill meiri samheldni hjá félaginu og stuðningsmönnum þess. Enski boltinn 30.6.2017 11:30
Sunderland búið að finna eftirmann Moyes Sunderland hefur ráðið Simon Grayson sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 30.6.2017 11:00
Bournemouth keypti Ake fyrir metfé Varnarmaðurinn Nathan Ake var keyptur frá Chelsea fyrir 20 milljónir punda. Enski boltinn 30.6.2017 09:00
Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. Enski boltinn 29.6.2017 16:00
Defoe snýr aftur til Bournemouth eftir 16 ára fjarveru Jermain Defoe er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth frá Sunderland. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Bournemouth. Enski boltinn 29.6.2017 15:30
Tilboðum Arsenal í franskar stjörnur hafnað Arsenal er á höttunum eftir Alexandre Lacazette og Thomas Lemar. Enski boltinn 29.6.2017 09:30
Samir Nasri gæti kostað City skildinginn Er á himinháum launum hjá City en gæti verið á leiðinni í bann. Enski boltinn 29.6.2017 09:00
Scott Parker leggur skóna á hilluna Scott Parker hefur lagt skóna á hilluna eftir 20 ára feril. Enski boltinn 28.6.2017 15:45
Jesus vill fá Alves til City Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus vill ólmur fá landa sinn, Dani Alves, til Manchester City. Enski boltinn 28.6.2017 15:00
„Van Dijk er ekki 60 milljóna punda virði“ Hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk er ekki 60 milljóna punda virði. Þetta segir Steve Nicol, fyrrverandi leikmaður Liverpool. Enski boltinn 28.6.2017 12:00
Erkifjendur berjast um Terry Erkifjendurnir Aston Villa og Birmingham City hafa báðir boðið John Terry, fyrirliða Chelsea, eins árs samning. Enski boltinn 28.6.2017 10:45
Lampard gæti tekið við Oxford Fyrrum Chelsea-maðurinn hefur átt í viðræðum við forráðamenn neðrdeildarliðs Oxford. Enski boltinn 28.6.2017 09:30