Enski boltinn

Sex lið slógu félagaskiptametið í janúar

Tæpur þriðjungur liðanna í ensku úrvalsdeildinni sló félagaskiptametið í fjörugum janúarglugga sem var lokaði á miðvikudaginn. Öll stærstu liðin í deildinni fengu til sín stór nöfn og liðin í botnbaráttunni tóku einnig þátt í eyðslunni sem hefur aldrei verið meiri.

Enski boltinn

Gæti fengið 29 milljóna króna sekt

Alsíringurinn Riyad Mahrez er týndur og tröllum gefinn þessa dagana því yfirmenn hans hjá Leicester vita ekkert hvar hann er niðurkominn. Það mun á endanum kosta hann mörg mánaðarlaun hins almenna verkamanns.

Enski boltinn

Ég elska að vera hjá Reading

Þótt illa hafi gengið hjá Reading nýtur Jón Daði Böðvarsson lífsins hjá félaginu. Hann skoraði fimm mörk í janúar og er kominn með átta mörk á tímabilinu. Jón Daði segir Íslendinga í miklum metum hjá Reading.

Enski boltinn

Enn að læra framherjastöðuna

Jón Daði Böðvarsson hefur verið iðinn við kolann í markaskorun að undanförnu. Alls hefur hann skorað átta mörk á tímabilinu, fimm mörkum meira en hann gerði allt síðasta tímabil þegar hann lék með Wolves.

Enski boltinn

Conte: Ég er að gera frábæra hluti

Það er svolítið erfitt að átta sig á því hvaða vegferð stjóri Chelsea, Antonio Conte, er á þessa dagana en hann virðist vera himinlifandi með allt þó svo liðið hans geti ekki neitt.

Enski boltinn

Bournemouth flengdi Chelsea

Chelsea mátti ekki við því að misstíga sig í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Englandsmeistararnir fengu hins vegar skell þegar leikmenn Eddie Howe settu þrjú mörk í seinni hálfleik og unnu sinn fyrsta útisigur í síðustu sjö leikjum.

Enski boltinn