Enski boltinn Lukaku óttast ekki samkeppni við Alexis Sanchez Romelu Lukaku er í skýjunum með nýjasta liðsfélaga sinn, Alexis Sanchez. Enski boltinn 3.2.2018 13:30 Guardiola nær ekki að fylla bekkinn Manchester City aðeins með sex varamenn gegn Burnley. Enski boltinn 3.2.2018 11:52 Upphitun: Gylfi og Jóhann Berg í beinni útsendingu Sjö leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar 26. umferðinn fer af stað. Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða báðir í eldlínunni með liðum sínum í dag. Enski boltinn 3.2.2018 09:00 Wenger: Peningar eyðileggja fótboltann Stóru liðin með vasana fulla af peningum eru að eyðileggja fótboltann að mati knattspyrnustjóra Arsenal Arsene Wenger. Enski boltinn 3.2.2018 08:00 Sex lið slógu félagaskiptametið í janúar Tæpur þriðjungur liðanna í ensku úrvalsdeildinni sló félagaskiptametið í fjörugum janúarglugga sem var lokaði á miðvikudaginn. Öll stærstu liðin í deildinni fengu til sín stór nöfn og liðin í botnbaráttunni tóku einnig þátt í eyðslunni sem hefur aldrei verið meiri. Enski boltinn 3.2.2018 06:00 Dyche: Pep velur árangur fram yfir unga leikmenn Sean Dyche, knattspyrnustjóri Jóhanns Berg Guðmundssonar hjá Burnley, segir kollega sinn hjá Manchester City, Pep Guardiola, hafa gefist upp á ungum leikmönnum svo hann geti náð árangri. Enski boltinn 2.2.2018 22:30 Ameobi kláraði Bristol City Hörður Björgvin Magnússon gat ekki bjargað Bristol City frá tapi gegn Bolton Wanderers í ensku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 2.2.2018 22:04 Mourinho er búinn að gefast upp á titlinum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir það ómögulegt fyrir lið sitt að vinna upp forystu Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.2.2018 20:15 Jamie Carragher spyr á Sky: Hversu langan tíma fær titlalaus Jürgen Klopp? Jamie Carragher vann á sínum tíma ellefu titla á sautján árum með Liverpool. Nú veltir hann fyrir sér hversu langur tími líður þar til að stuðningsmenn Liverpool fara að snúast gegn Jürgen Klopp. Enski boltinn 2.2.2018 14:00 Enska veðrið fór ekki vel í Aubameyang Stuðningsmenn Arsenal fá líklega ekki að sjá Pierre-Emerick Aubameyang spila með liðinu um helgina. Enski boltinn 2.2.2018 12:30 Gæti fengið 29 milljóna króna sekt Alsíringurinn Riyad Mahrez er týndur og tröllum gefinn þessa dagana því yfirmenn hans hjá Leicester vita ekkert hvar hann er niðurkominn. Það mun á endanum kosta hann mörg mánaðarlaun hins almenna verkamanns. Enski boltinn 2.2.2018 10:30 Ég elska að vera hjá Reading Þótt illa hafi gengið hjá Reading nýtur Jón Daði Böðvarsson lífsins hjá félaginu. Hann skoraði fimm mörk í janúar og er kominn með átta mörk á tímabilinu. Jón Daði segir Íslendinga í miklum metum hjá Reading. Enski boltinn 2.2.2018 06:00 Enn að læra framherjastöðuna Jón Daði Böðvarsson hefur verið iðinn við kolann í markaskorun að undanförnu. Alls hefur hann skorað átta mörk á tímabilinu, fimm mörkum meira en hann gerði allt síðasta tímabil þegar hann lék með Wolves. Enski boltinn 2.2.2018 05:30 West Ham rannsakar kynþáttabrot innan sinna raða Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur vikið yfirmanni leikmannamála Tony Henry frá störfum vegna ummæla hans um að félagið kaupi ekki fleiri leikmenn frá Afríku. Enski boltinn 1.2.2018 18:00 Hörkutól skoska fótboltans hættulegur öðrum leikmönnum Fyrirliði Celtic er langt frá því að vera vinsælasti leikmaður skosku deildarinnar í fótbolta enda leikmaður sem lætur andstæðinga sína finna vel fyrir sér inn á vellinum. Enski boltinn 1.2.2018 17:30 Conte: Ég er að gera frábæra hluti Það er svolítið erfitt að átta sig á því hvaða vegferð stjóri Chelsea, Antonio Conte, er á þessa dagana en hann virðist vera himinlifandi með allt þó svo liðið hans geti ekki neitt. Enski boltinn 1.2.2018 13:30 Sjáðu flottustu klobba, skæri og hælsendingar mánaðarins Stórskemmtileg samantekt á tilþrifum mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.2.2018 13:00 Reyndu við 15-20 leikmenn og völdu efnilegan Íslending Íslenski framherjinn Stefán Ljubicic fór á milli liða á lokadögum félagsskiptagluggans en þessi átján ára strákur var þó ekki seldur. Enski boltinn 1.2.2018 12:30 Ekkert félag eyddi meira í einn leikmann í janúar en Liverpool Einhverjir stuðningsmenn Liverpool voru að kvarta yfir því að þeirra félag hafi tekið sér "frí“ á lokadögum félagsskiptagluggans. Enski boltinn 1.2.2018 11:00 Man. City ætlar ekki að gleyma Mahrez Það gekk ekki hjá Man. City að kaupa Riyad Mahrez af Leicester í gær en félagið mun líklega gera aðra atlögu að leikmanninum næsta sumar. Enski boltinn 1.2.2018 10:30 Sjáðu stoðsendingu Gylfa, ellefu sekúndna mark Eriksen og öll hin mörkin Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og er hægt að sjá allt það helsta úr þeim á Vísi. Enski boltinn 1.2.2018 09:30 Ensku liðin versluðu fyrir 150 milljónir punda í gær Liðin í ensku úrvalsdeildinni slógu metið yfir mestu eyðsluna í janúar frá upphafi degi áður en glugginn lokaði. Veskið var svo gjörsamlega tæmt í gær. Enski boltinn 1.2.2018 08:30 Svona var lokadagur félagaskiptagluggans Vísir var með puttann á púlsinum á lokadegi félagaskiptagluggans. Enski boltinn 31.1.2018 23:30 Forysta City orðin fimmtán stig Þetta var gott kvöld fyrir Manchester City, sem vann auðveldan 3-0 sigur á West Brom. Enski boltinn 31.1.2018 22:00 Tottenham sigraði United með yfirburðum Tottenham vann verðskuldaðan sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir frábæra byrjun með næst fljótasta marki í sögu deildarinnar. Enski boltinn 31.1.2018 22:00 Enn lengist bið Burnley eftir sigri Burnley gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Newcastle á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.1.2018 21:45 Bournemouth flengdi Chelsea Chelsea mátti ekki við því að misstíga sig í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Englandsmeistararnir fengu hins vegar skell þegar leikmenn Eddie Howe settu þrjú mörk í seinni hálfleik og unnu sinn fyrsta útisigur í síðustu sjö leikjum. Enski boltinn 31.1.2018 21:45 Walcott hetja Everton í sigri | Gylfi lagði upp Everton vann afar kærkominn sigur á Leicester í kvöld - sinn fyrsta í einn og hálfan mánuð. Enski boltinn 31.1.2018 21:45 Moura orðinn leikmaður Spurs Tottenham hefur fest kaup á Brasilíumanninum Lucas Moura frá Paris Saint-Germain. Enski boltinn 31.1.2018 18:36 Chelsea staðfesti kaupin á Giroud Chelsea hefur fest kaup á franska framherjanum Olivier Giroud frá Arsenal. Félagið staðfesti þetta í dag. Enski boltinn 31.1.2018 17:09 « ‹ ›
Lukaku óttast ekki samkeppni við Alexis Sanchez Romelu Lukaku er í skýjunum með nýjasta liðsfélaga sinn, Alexis Sanchez. Enski boltinn 3.2.2018 13:30
Guardiola nær ekki að fylla bekkinn Manchester City aðeins með sex varamenn gegn Burnley. Enski boltinn 3.2.2018 11:52
Upphitun: Gylfi og Jóhann Berg í beinni útsendingu Sjö leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar 26. umferðinn fer af stað. Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða báðir í eldlínunni með liðum sínum í dag. Enski boltinn 3.2.2018 09:00
Wenger: Peningar eyðileggja fótboltann Stóru liðin með vasana fulla af peningum eru að eyðileggja fótboltann að mati knattspyrnustjóra Arsenal Arsene Wenger. Enski boltinn 3.2.2018 08:00
Sex lið slógu félagaskiptametið í janúar Tæpur þriðjungur liðanna í ensku úrvalsdeildinni sló félagaskiptametið í fjörugum janúarglugga sem var lokaði á miðvikudaginn. Öll stærstu liðin í deildinni fengu til sín stór nöfn og liðin í botnbaráttunni tóku einnig þátt í eyðslunni sem hefur aldrei verið meiri. Enski boltinn 3.2.2018 06:00
Dyche: Pep velur árangur fram yfir unga leikmenn Sean Dyche, knattspyrnustjóri Jóhanns Berg Guðmundssonar hjá Burnley, segir kollega sinn hjá Manchester City, Pep Guardiola, hafa gefist upp á ungum leikmönnum svo hann geti náð árangri. Enski boltinn 2.2.2018 22:30
Ameobi kláraði Bristol City Hörður Björgvin Magnússon gat ekki bjargað Bristol City frá tapi gegn Bolton Wanderers í ensku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 2.2.2018 22:04
Mourinho er búinn að gefast upp á titlinum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir það ómögulegt fyrir lið sitt að vinna upp forystu Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.2.2018 20:15
Jamie Carragher spyr á Sky: Hversu langan tíma fær titlalaus Jürgen Klopp? Jamie Carragher vann á sínum tíma ellefu titla á sautján árum með Liverpool. Nú veltir hann fyrir sér hversu langur tími líður þar til að stuðningsmenn Liverpool fara að snúast gegn Jürgen Klopp. Enski boltinn 2.2.2018 14:00
Enska veðrið fór ekki vel í Aubameyang Stuðningsmenn Arsenal fá líklega ekki að sjá Pierre-Emerick Aubameyang spila með liðinu um helgina. Enski boltinn 2.2.2018 12:30
Gæti fengið 29 milljóna króna sekt Alsíringurinn Riyad Mahrez er týndur og tröllum gefinn þessa dagana því yfirmenn hans hjá Leicester vita ekkert hvar hann er niðurkominn. Það mun á endanum kosta hann mörg mánaðarlaun hins almenna verkamanns. Enski boltinn 2.2.2018 10:30
Ég elska að vera hjá Reading Þótt illa hafi gengið hjá Reading nýtur Jón Daði Böðvarsson lífsins hjá félaginu. Hann skoraði fimm mörk í janúar og er kominn með átta mörk á tímabilinu. Jón Daði segir Íslendinga í miklum metum hjá Reading. Enski boltinn 2.2.2018 06:00
Enn að læra framherjastöðuna Jón Daði Böðvarsson hefur verið iðinn við kolann í markaskorun að undanförnu. Alls hefur hann skorað átta mörk á tímabilinu, fimm mörkum meira en hann gerði allt síðasta tímabil þegar hann lék með Wolves. Enski boltinn 2.2.2018 05:30
West Ham rannsakar kynþáttabrot innan sinna raða Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur vikið yfirmanni leikmannamála Tony Henry frá störfum vegna ummæla hans um að félagið kaupi ekki fleiri leikmenn frá Afríku. Enski boltinn 1.2.2018 18:00
Hörkutól skoska fótboltans hættulegur öðrum leikmönnum Fyrirliði Celtic er langt frá því að vera vinsælasti leikmaður skosku deildarinnar í fótbolta enda leikmaður sem lætur andstæðinga sína finna vel fyrir sér inn á vellinum. Enski boltinn 1.2.2018 17:30
Conte: Ég er að gera frábæra hluti Það er svolítið erfitt að átta sig á því hvaða vegferð stjóri Chelsea, Antonio Conte, er á þessa dagana en hann virðist vera himinlifandi með allt þó svo liðið hans geti ekki neitt. Enski boltinn 1.2.2018 13:30
Sjáðu flottustu klobba, skæri og hælsendingar mánaðarins Stórskemmtileg samantekt á tilþrifum mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.2.2018 13:00
Reyndu við 15-20 leikmenn og völdu efnilegan Íslending Íslenski framherjinn Stefán Ljubicic fór á milli liða á lokadögum félagsskiptagluggans en þessi átján ára strákur var þó ekki seldur. Enski boltinn 1.2.2018 12:30
Ekkert félag eyddi meira í einn leikmann í janúar en Liverpool Einhverjir stuðningsmenn Liverpool voru að kvarta yfir því að þeirra félag hafi tekið sér "frí“ á lokadögum félagsskiptagluggans. Enski boltinn 1.2.2018 11:00
Man. City ætlar ekki að gleyma Mahrez Það gekk ekki hjá Man. City að kaupa Riyad Mahrez af Leicester í gær en félagið mun líklega gera aðra atlögu að leikmanninum næsta sumar. Enski boltinn 1.2.2018 10:30
Sjáðu stoðsendingu Gylfa, ellefu sekúndna mark Eriksen og öll hin mörkin Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og er hægt að sjá allt það helsta úr þeim á Vísi. Enski boltinn 1.2.2018 09:30
Ensku liðin versluðu fyrir 150 milljónir punda í gær Liðin í ensku úrvalsdeildinni slógu metið yfir mestu eyðsluna í janúar frá upphafi degi áður en glugginn lokaði. Veskið var svo gjörsamlega tæmt í gær. Enski boltinn 1.2.2018 08:30
Svona var lokadagur félagaskiptagluggans Vísir var með puttann á púlsinum á lokadegi félagaskiptagluggans. Enski boltinn 31.1.2018 23:30
Forysta City orðin fimmtán stig Þetta var gott kvöld fyrir Manchester City, sem vann auðveldan 3-0 sigur á West Brom. Enski boltinn 31.1.2018 22:00
Tottenham sigraði United með yfirburðum Tottenham vann verðskuldaðan sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir frábæra byrjun með næst fljótasta marki í sögu deildarinnar. Enski boltinn 31.1.2018 22:00
Enn lengist bið Burnley eftir sigri Burnley gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Newcastle á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.1.2018 21:45
Bournemouth flengdi Chelsea Chelsea mátti ekki við því að misstíga sig í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Englandsmeistararnir fengu hins vegar skell þegar leikmenn Eddie Howe settu þrjú mörk í seinni hálfleik og unnu sinn fyrsta útisigur í síðustu sjö leikjum. Enski boltinn 31.1.2018 21:45
Walcott hetja Everton í sigri | Gylfi lagði upp Everton vann afar kærkominn sigur á Leicester í kvöld - sinn fyrsta í einn og hálfan mánuð. Enski boltinn 31.1.2018 21:45
Moura orðinn leikmaður Spurs Tottenham hefur fest kaup á Brasilíumanninum Lucas Moura frá Paris Saint-Germain. Enski boltinn 31.1.2018 18:36
Chelsea staðfesti kaupin á Giroud Chelsea hefur fest kaup á franska framherjanum Olivier Giroud frá Arsenal. Félagið staðfesti þetta í dag. Enski boltinn 31.1.2018 17:09