Enski boltinn Alonso í þriggja leikja bann Marcos Alonso mun ekki vera í liði Chelsea gegn Southampton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar en hann var dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu í dag. Enski boltinn 19.4.2018 11:45 Sjáðu mörkin sem kláruðu Bournemouth Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi þegar Manchester United sótti þrjú stig á Vitality völlinn í Bournemouth. Enski boltinn 19.4.2018 11:30 Sjáðu Salah veita ensku blaðamönnunum sjaldgæft viðtal Mohamed Salah hefur verið frábær á fyrsta tímabili sínu með Liverpool og er þegar kominn með 40 mörk í öllum keppnum. Ensku blaðamennirnir hafa séð minna af honum utan vallar. Enski boltinn 19.4.2018 06:00 Fór inn á völlinn í hálfleik og bað klappstýru "The Crystals“ eru klappstýruhópur enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace og þær halda uppi fjörinu á öllum heimaleikjum liðsins á Selhurts Park. Enski boltinn 18.4.2018 23:30 Mourinho: Þægilegur leikur fyrir okkur Jose Mourinho var mun ánægðari með frammistöðu sinna manna í Manchester United eftir sigurinn á Bournemouth í kvöld heldur en tapið gegn WBA um helgina þar sem hann gagnrýndi leikmenn sína harðlega. Enski boltinn 18.4.2018 21:00 Smalling og Lukaku tryggðu United þrjú stig Manchester United hafði betur gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Chris Smalling og Romelu Lukaku gerðu mörk United í leiknum. Enski boltinn 18.4.2018 20:30 Kane lætur nettröllin ekki raska ró sinni Mikið grín hefur verið gert að Harry Kane á Twitter síðan hann fékk mark Christian Eriksen gegn Stoke skráð á sig. Enski boltinn 18.4.2018 20:00 Aron með þrennu í stórsigri Start Aron Sigurðarson skoraði þrennu í stórsigri Start á Vigör í norsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Enski boltinn 18.4.2018 17:54 Wright: Tottenham verður að eyða peningum til að ná Man. City Fyrrverandi framherji Arsenal veit alveg hvað Tottenham þarf að gera í sumar. Enski boltinn 18.4.2018 15:00 Fyrsta vetrarfrí enska boltans verður árið 2020 Enska knattspyrnusambandið, enska úrvalsdeildin og ensku neðri deildirnar eru svo gott sem búin að ná samkomulagi um vetrarfrí í enska fótboltanum en þetta kemur fram á Sky Sports. Enski boltinn 18.4.2018 13:30 Las slúðursögu um að hann væri á leið til Liverpool og skellti í eitt „like“ Orðrómurinn um að miðjumaður ítalska félagsins Napoli sé á leið til Liverpool er nú ennþá hærri eftir að leikmaðurinn sjálfur líkaði við slúðursögu á samfélagsmiðli. Enski boltinn 18.4.2018 13:00 Man. City á fimm leikmenn í liði ársins Eins og búast mátti við eru ansi margir leikmenn Englandsmeistara Man. City í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.4.2018 12:06 Stjóri Gylfa á ekki von á góðu í þessari könnun Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, hefur ekki náð að vinna hug og hjörtu stuðningsmanna félagsins síðan að hann tók við af Ronald Koeman í nóvember. Enski boltinn 18.4.2018 10:30 Braust inn í eigið hús til að sækja fótboltaskóna Ryan Sessegnon er nýjasta ungstirnið í fótboltaheiminum og var meðal annars nefndur leikmaður tímabilsins í ensku 1. deildinni, á sínu fyrsta tímabili sem atvinnumaður. Enski boltinn 18.4.2018 09:30 Pogba boðinn til PSG og United sagt tilbúið að selja en hann vill ekki fara Paul Pogba vill ekki yfirgefa Manchester United öðru sinni. Enski boltinn 18.4.2018 08:30 Sjáðu mörkin sem halda Meistaradeildarvonum Chelsea á lífi Brighton náði í sterkt stig á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 18.4.2018 07:30 Sex ensk stórlið á ferðinni í ICC í sumar Stærstu félögin á Englandi ætla öll að halda í víking til Bandaríkjanna í sumar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 17.4.2018 23:00 Segja að Pep vilji kaupa nýja menn áður en HM byrjar og að þessir séu á óskalistanum Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er búinn að gera liðið sitt að enskum meisturum en spænski stjórinn er þegar byrjaður að reyna að styrkja City liðið fyrir næstu leiktíð. Enski boltinn 17.4.2018 22:00 Brighton náði í stig gegn Tottenham Brighton og Tottenham skildu jöfn á Amex vellinum í Brighton í kvöld, 1-1. Enski boltinn 17.4.2018 20:45 Alonso líklega í bann fyrir að traðka á andstæðingi Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ákvað nú í hádeginu að kæra Marcos Alonso, varnarmann Chelsea, fyrir ofbeldisfulla hegðun á vellinum. Enski boltinn 17.4.2018 12:57 Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. Enski boltinn 17.4.2018 09:00 Sjáðu mörkin úr mánudagsleiknum og allt það besta frá helginni í enska Bestu mörkin, bestu markvörslurnar og uppgjör umferðarinnar úr umferðinni í enska boltanum má finna hér. Enski boltinn 17.4.2018 08:00 Rudiger: Var tekinn úr hóp fyrir að gagnrýna Chelsea Antonio Rudiger var ekki í leikmannahóp Chelsea gegn Southampton um helgina þrátt fyrir að vera heill heilsu. Hann segir knattspyrnustjórann hafa sett sig á bekkinn vegna gagnrýni á leikstíl Chelsea. Enski boltinn 17.4.2018 07:30 Þeir sem spiluðu illa gegn WBA fá ekki séns gegn Spurs Þeir leikmenn sem stóðu sig ekki nógu vel í tapi Manchester United gegn West Bromwich Albion um helgina fá ekki að spila í undanúrslitum enska bikarsins. Þetta sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United. Enski boltinn 17.4.2018 06:00 Þrjú mörk dæmd af West Ham í ótrúlegum seinni hálfleik Fimm mörk voru skoruð í 1-1 jafntefli West Ham og Stoke í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. West Ham kom boltanum þrisvar í netið án þess að dæmt væri mark. Enski boltinn 16.4.2018 20:45 Liðin sem eru í öðru sæti á eftir City á hinum ýmsu tölfræðilistum Manchester City var enskur meistari í gær eftir að hafa unnið 3-1 sigur á Tottenham á laugardaginn og fengið góða hjálp frá West Bromwich Albion í gær. Enski boltinn 16.4.2018 17:30 Guardiola: Stutt í Mourinho en mjög langt í Sir Alex Pep Guardiola fagnaði í gær enska meistaratitlinum með Manchester City og hefur nú unnið 23 opinbera titla sem knattspyrnustjóri. Enski boltinn 16.4.2018 16:45 Manchester liðin á toppnum í 274 daga af 276 Nýliðar Huddersfield afrekuðu það sem Liverpool, Tottenham eða Chelsea tókst aldrei á þessu tímabili, að komast í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 16.4.2018 14:30 Jóns Daða áhrifin í ensku b-deildinni sem við Íslendingar skiljum ekkert í Síðan að Jón Daði Böðvarsson hóf að leika með íslenska fótboltalandsliðinu hafa strákarnir okkar komist inn á tvö stórmót í röð. Áhrif hans í ensku b-deildinni eru þó af allt öðrum toga. Enski boltinn 16.4.2018 12:00 Jóhann Berg með jafnmargar stoðsendingar og bæði Mané og Firmino Jóhann Berg Guðmundsson gaf sína sjöundu stoðsendingu á tímabilinu í 2-1 sigri Burnley á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 16.4.2018 11:30 « ‹ ›
Alonso í þriggja leikja bann Marcos Alonso mun ekki vera í liði Chelsea gegn Southampton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar en hann var dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu í dag. Enski boltinn 19.4.2018 11:45
Sjáðu mörkin sem kláruðu Bournemouth Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi þegar Manchester United sótti þrjú stig á Vitality völlinn í Bournemouth. Enski boltinn 19.4.2018 11:30
Sjáðu Salah veita ensku blaðamönnunum sjaldgæft viðtal Mohamed Salah hefur verið frábær á fyrsta tímabili sínu með Liverpool og er þegar kominn með 40 mörk í öllum keppnum. Ensku blaðamennirnir hafa séð minna af honum utan vallar. Enski boltinn 19.4.2018 06:00
Fór inn á völlinn í hálfleik og bað klappstýru "The Crystals“ eru klappstýruhópur enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace og þær halda uppi fjörinu á öllum heimaleikjum liðsins á Selhurts Park. Enski boltinn 18.4.2018 23:30
Mourinho: Þægilegur leikur fyrir okkur Jose Mourinho var mun ánægðari með frammistöðu sinna manna í Manchester United eftir sigurinn á Bournemouth í kvöld heldur en tapið gegn WBA um helgina þar sem hann gagnrýndi leikmenn sína harðlega. Enski boltinn 18.4.2018 21:00
Smalling og Lukaku tryggðu United þrjú stig Manchester United hafði betur gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Chris Smalling og Romelu Lukaku gerðu mörk United í leiknum. Enski boltinn 18.4.2018 20:30
Kane lætur nettröllin ekki raska ró sinni Mikið grín hefur verið gert að Harry Kane á Twitter síðan hann fékk mark Christian Eriksen gegn Stoke skráð á sig. Enski boltinn 18.4.2018 20:00
Aron með þrennu í stórsigri Start Aron Sigurðarson skoraði þrennu í stórsigri Start á Vigör í norsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Enski boltinn 18.4.2018 17:54
Wright: Tottenham verður að eyða peningum til að ná Man. City Fyrrverandi framherji Arsenal veit alveg hvað Tottenham þarf að gera í sumar. Enski boltinn 18.4.2018 15:00
Fyrsta vetrarfrí enska boltans verður árið 2020 Enska knattspyrnusambandið, enska úrvalsdeildin og ensku neðri deildirnar eru svo gott sem búin að ná samkomulagi um vetrarfrí í enska fótboltanum en þetta kemur fram á Sky Sports. Enski boltinn 18.4.2018 13:30
Las slúðursögu um að hann væri á leið til Liverpool og skellti í eitt „like“ Orðrómurinn um að miðjumaður ítalska félagsins Napoli sé á leið til Liverpool er nú ennþá hærri eftir að leikmaðurinn sjálfur líkaði við slúðursögu á samfélagsmiðli. Enski boltinn 18.4.2018 13:00
Man. City á fimm leikmenn í liði ársins Eins og búast mátti við eru ansi margir leikmenn Englandsmeistara Man. City í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.4.2018 12:06
Stjóri Gylfa á ekki von á góðu í þessari könnun Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, hefur ekki náð að vinna hug og hjörtu stuðningsmanna félagsins síðan að hann tók við af Ronald Koeman í nóvember. Enski boltinn 18.4.2018 10:30
Braust inn í eigið hús til að sækja fótboltaskóna Ryan Sessegnon er nýjasta ungstirnið í fótboltaheiminum og var meðal annars nefndur leikmaður tímabilsins í ensku 1. deildinni, á sínu fyrsta tímabili sem atvinnumaður. Enski boltinn 18.4.2018 09:30
Pogba boðinn til PSG og United sagt tilbúið að selja en hann vill ekki fara Paul Pogba vill ekki yfirgefa Manchester United öðru sinni. Enski boltinn 18.4.2018 08:30
Sjáðu mörkin sem halda Meistaradeildarvonum Chelsea á lífi Brighton náði í sterkt stig á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 18.4.2018 07:30
Sex ensk stórlið á ferðinni í ICC í sumar Stærstu félögin á Englandi ætla öll að halda í víking til Bandaríkjanna í sumar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 17.4.2018 23:00
Segja að Pep vilji kaupa nýja menn áður en HM byrjar og að þessir séu á óskalistanum Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er búinn að gera liðið sitt að enskum meisturum en spænski stjórinn er þegar byrjaður að reyna að styrkja City liðið fyrir næstu leiktíð. Enski boltinn 17.4.2018 22:00
Brighton náði í stig gegn Tottenham Brighton og Tottenham skildu jöfn á Amex vellinum í Brighton í kvöld, 1-1. Enski boltinn 17.4.2018 20:45
Alonso líklega í bann fyrir að traðka á andstæðingi Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ákvað nú í hádeginu að kæra Marcos Alonso, varnarmann Chelsea, fyrir ofbeldisfulla hegðun á vellinum. Enski boltinn 17.4.2018 12:57
Pogba og Sánchez sagðir tveir af þeim sem Mourinho ætlar að refsa José Mourinho ætlar að refsa ákveðnum leikmönnum með bekkjarsetu í undanúrslitum bikarsins á móti Tottenham. Enski boltinn 17.4.2018 09:00
Sjáðu mörkin úr mánudagsleiknum og allt það besta frá helginni í enska Bestu mörkin, bestu markvörslurnar og uppgjör umferðarinnar úr umferðinni í enska boltanum má finna hér. Enski boltinn 17.4.2018 08:00
Rudiger: Var tekinn úr hóp fyrir að gagnrýna Chelsea Antonio Rudiger var ekki í leikmannahóp Chelsea gegn Southampton um helgina þrátt fyrir að vera heill heilsu. Hann segir knattspyrnustjórann hafa sett sig á bekkinn vegna gagnrýni á leikstíl Chelsea. Enski boltinn 17.4.2018 07:30
Þeir sem spiluðu illa gegn WBA fá ekki séns gegn Spurs Þeir leikmenn sem stóðu sig ekki nógu vel í tapi Manchester United gegn West Bromwich Albion um helgina fá ekki að spila í undanúrslitum enska bikarsins. Þetta sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United. Enski boltinn 17.4.2018 06:00
Þrjú mörk dæmd af West Ham í ótrúlegum seinni hálfleik Fimm mörk voru skoruð í 1-1 jafntefli West Ham og Stoke í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. West Ham kom boltanum þrisvar í netið án þess að dæmt væri mark. Enski boltinn 16.4.2018 20:45
Liðin sem eru í öðru sæti á eftir City á hinum ýmsu tölfræðilistum Manchester City var enskur meistari í gær eftir að hafa unnið 3-1 sigur á Tottenham á laugardaginn og fengið góða hjálp frá West Bromwich Albion í gær. Enski boltinn 16.4.2018 17:30
Guardiola: Stutt í Mourinho en mjög langt í Sir Alex Pep Guardiola fagnaði í gær enska meistaratitlinum með Manchester City og hefur nú unnið 23 opinbera titla sem knattspyrnustjóri. Enski boltinn 16.4.2018 16:45
Manchester liðin á toppnum í 274 daga af 276 Nýliðar Huddersfield afrekuðu það sem Liverpool, Tottenham eða Chelsea tókst aldrei á þessu tímabili, að komast í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 16.4.2018 14:30
Jóns Daða áhrifin í ensku b-deildinni sem við Íslendingar skiljum ekkert í Síðan að Jón Daði Böðvarsson hóf að leika með íslenska fótboltalandsliðinu hafa strákarnir okkar komist inn á tvö stórmót í röð. Áhrif hans í ensku b-deildinni eru þó af allt öðrum toga. Enski boltinn 16.4.2018 12:00
Jóhann Berg með jafnmargar stoðsendingar og bæði Mané og Firmino Jóhann Berg Guðmundsson gaf sína sjöundu stoðsendingu á tímabilinu í 2-1 sigri Burnley á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 16.4.2018 11:30