Enski boltinn

Sjáðu ótrúlegt mark Gylfa gegn Leicester og endurkomu Man Utd

Gærdagurinn var fjörugur í enska boltanum í gær. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fimmtugasta mark í úrvalsdeildinni og var það af glæsilegri gerðinni. Jóhann Berg Guðmundsson átti enn eina stoðsendinguna og Manchester United lauk deginum á ótrúlegri endurkomu. Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum hér.

Enski boltinn

Dier tryggði Tottenham mikilvæg þrjú stig

Tottenham vann nýliða Cardiff á Wembley í dag, 1-0 en það var Eric Dier sem skoraði sigurmark Tottenham. Landsliðsfyrirliði Íslands, Aron Einar Gunnarsson var í fyrsta skiptið í leikmannahóp Cardiff á tímabilinu en hann var allan tímann á varamannabekknum.

Enski boltinn