Enski boltinn Martial og Lingard missa báðir af leikjunum við Chelsea og Liverpool Anthony Martial og Jesse Lingard verða báðir frá næstu vikurnar og verða því ekki með liði Manchester United liðinu í bikarleiknum á móti Chelsea á mánudagskvöldið. Enski boltinn 15.2.2019 14:50 Eiginkonan neitar að tala við Man. United-manninn eftir tapleiki Miðvörður Manchester United er svo tapsár að eiginkonan vill ekkert með hann hafa fyrstu klukkutímana eftir tapleiki. Enski boltinn 15.2.2019 13:30 Bálreiður Pogba barði í skáp en bað félagana afsökunar Franski miðjumaðurinn fékk rautt á móti Paris Saint-Germain í vikunni. Enski boltinn 15.2.2019 10:30 Segir Özil-málið vera að breytast í atriði í grínþætti Þýski knattspyrnumaðurinn Mesut Özil er launahæsti og að sumra mati stærsta stjarna Arsenal-liðsins. Hann er aftur á móti í engu uppáhaldi hjá knattspyrnustjóranum Unai Emery sem vill hreinlega ekki nota hann. Enski boltinn 15.2.2019 09:00 Rooney fór í meðferð eftir tap gegn Íslandi Wayne Rooney, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, er sagður hafi farið í áfengismeðferð sumarið 2016 eftir að hafa drukkið óhóflega í kjölfarið á 2-1 tapi Englands gegn Íslandi á Evrópumótinu í Frakklandi það ár. Enski boltinn 15.2.2019 08:30 Segja þá ætla að bjóða Liverpool 7,6 milljarða plús Dybala fyrir Salah Juventus hefur mikinn áhuga á að bæta Liverpool manninum Mohamed Salah við hlið Cristiano Ronaldo í sóknarlínu liðsins fyrir næstu leiktíð. Enski boltinn 15.2.2019 08:00 James Bond bað um að hitta Klopp á Anfield James Bond bað um að hitta Jurgen Klopp sem þurfti að klæðast jólasveinabúningi í steggjun sinni svo hann þekktist ekki út á götu. Þetta kemur fram í skemmtilegu, öðruvísi viðtali við Klopp á Sky Sports. Enski boltinn 15.2.2019 07:00 Smalling: Þurfum að tækla kynþáttaníð með betri menntun Miðverði Manchester United finnst ótrúlegt að kynþáttaníð sé enn þá svona mikill vandi árið 2019. Enski boltinn 14.2.2019 14:00 Kostaði Manchester United þrjá milljarða að reka Mourinho Gleðin hefur verið við völd síðan að Portúgalinn var látinn fara. Enski boltinn 14.2.2019 12:54 Elskendur mætast í efstu deild á Englandi Svissneskar landsliðskonur búa saman og eiga í ástarsambandi en spila fyrir sitthvort liðið. Enski boltinn 14.2.2019 11:30 Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. Enski boltinn 14.2.2019 10:30 Líkir Manchester United liðinu við Frankenstein Knattspyrnusérfæðingar Englendinga hafa keppst við að greina leik Manchester United eftir tapið á móti Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 14.2.2019 10:00 Sir Alex um Eric Harrison: Einn besti þjálfari okkar tíma Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og sigursælasti stjóri allra tíma, hefur minnst Eric Harrison sem féll frá í gærkvöldi. Enski boltinn 14.2.2019 09:00 Maðurinn á bak við 1992-árganginn hjá Man. United er látinn: „Þú bjóst okkur til“ Manchester United hefur misst góðan mann en Eric Harrison, fyrrum stjóri unglingaliðs félagsins, lést í gærkvöldi. Enski boltinn 14.2.2019 08:30 Leikmenn Chelsea fengu annan skell með jafntefli við unglingaliðið Leikmenn Chelsea halda áfram að þola niðurlægingu en margar af stjörnum liðsins þurftu að sætta sig við jafntefli gegn unglingaliði félagsins eftir að hafa tapað 6-0 fyrir Manchester City. Enski boltinn 14.2.2019 07:00 Solskjær: Þeir sem vorkenna sér fá ekki að spila næsta leik Ef leikmenn Manchester United fara að vorkenna sjálfum sér eftir tapið fyrir Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu þá fær sá hinn sami að setjast beint á varamannabekkinn. Þetta segir Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 14.2.2019 06:00 Leeds tók toppsætið af Norwich Leeds fór aftur á toppinn í ensku B-deildinni eftir sigur á Swansea. Enski boltinn 13.2.2019 22:15 Klopp ákærður vegna ummæla eftir leikinn gegn West Ham Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Jurgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, fyrir ummæli sem hann lét falla eftir leik West Ham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í byrjun febrúar. Enski boltinn 13.2.2019 18:32 „Paul Pogba á að skammast sín“ Iain Dowie segir ekki allt fyrirgefið hjá Frakkanum þrátt fyrir góða spilamennsku þessa dagana. Enski boltinn 13.2.2019 13:30 „Hetjan sem gat flogið“ á forsíðum ensku blaðanna Bresku blöðin minnast markvarðarins Gordon Banks á forsíðum sínum í morgun en Banks lést í gær 81 árs að aldri. Enski boltinn 13.2.2019 12:00 Leikmenn Chelsea skammast sín mikið eftir rasskellinn Ensku fjölmiðlarnir keppast nú við að hlera herbúðir Chelsea eftir rassskellinn á móti Manchester City um helgina þar sem Chelsea "slapp“ með 6-0 tap. Enski boltinn 13.2.2019 10:30 BBC: Tapið í gær er ekki Solskjær að kenna heldur áralangri óstjórn hjá United Ole Gunnar Solskjær fékk í gær að kynnast taptilfinningunni í fyrsta sinn síðan hann tók við knattspyrnustjórastöðunni hjá Manchester United fyrri rúmum átta vikum. Enski boltinn 13.2.2019 08:00 Scholes byrjaði á sigri Paul Scholes hefur lært eitthvað af fyrrum samherja sínum hjá Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, og frábærri byrjun hans í nýju starfi. Enski boltinn 13.2.2019 07:00 Cardiff mun koma heiðarlega fram við Nantes varðandi greiðslu á kaupverði Sala Stjórnarformaður Cardiff, Mehmet Dalman, segir félagið muni borga kaupverðið á Emiliano Sala til Nantes ef félagið er skuldbundið til þess. Enski boltinn 13.2.2019 06:00 Scholes: Veit að Mourinho mun fylgjast vel með mér Man. Utd-goðsögnin Paul Scholes var ekki í miklu uppáhaldi hjá þjálfaranum Jose Mourinho er hann stýrði Man. Utd. Scholes var enda duglegur að gagnrýna hann. Enski boltinn 12.2.2019 16:30 Juventus sagt hafa áhuga á Salah Sky News í Arabíu segist hafa heimildir fyrir því að Juventus ætli að reyna að kaupa Mohamed Salah frá Liverpool í sumar. Enski boltinn 12.2.2019 15:45 Margir minnast Banks | Hetjan mín er látin Knattspyrnuheimurinn syrgir í dag einn besta markvörð allra tíma, Gordon Banks. Banks lést í morgun 81 árs að aldri. Enski boltinn 12.2.2019 12:30 Gordon Banks látinn | Sjáðu goðsagnakenndu tilþrifin hans Enska markvarðargoðsögnin Gordon Banks lést í morgun. Banks var 81 árs gamall. Hann var lengi markvörður enska landsliðsins og stóð á milli stanganna er England vann HM árið 1966. Enski boltinn 12.2.2019 10:15 Ramsey verður launahæsti Bretinn frá upphafi Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, er á leið til Ítalíu næsta sumar þar sem hann mun moka inn peningum hjá Juventus. Enski boltinn 12.2.2019 09:00 Sjáðu dramatískt jöfnunarmark Boly Willy Boly tryggði Úlfunum stig á lokametrunum gegn Newcastle í lokaleik 26. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Enski boltinn 12.2.2019 08:00 « ‹ ›
Martial og Lingard missa báðir af leikjunum við Chelsea og Liverpool Anthony Martial og Jesse Lingard verða báðir frá næstu vikurnar og verða því ekki með liði Manchester United liðinu í bikarleiknum á móti Chelsea á mánudagskvöldið. Enski boltinn 15.2.2019 14:50
Eiginkonan neitar að tala við Man. United-manninn eftir tapleiki Miðvörður Manchester United er svo tapsár að eiginkonan vill ekkert með hann hafa fyrstu klukkutímana eftir tapleiki. Enski boltinn 15.2.2019 13:30
Bálreiður Pogba barði í skáp en bað félagana afsökunar Franski miðjumaðurinn fékk rautt á móti Paris Saint-Germain í vikunni. Enski boltinn 15.2.2019 10:30
Segir Özil-málið vera að breytast í atriði í grínþætti Þýski knattspyrnumaðurinn Mesut Özil er launahæsti og að sumra mati stærsta stjarna Arsenal-liðsins. Hann er aftur á móti í engu uppáhaldi hjá knattspyrnustjóranum Unai Emery sem vill hreinlega ekki nota hann. Enski boltinn 15.2.2019 09:00
Rooney fór í meðferð eftir tap gegn Íslandi Wayne Rooney, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, er sagður hafi farið í áfengismeðferð sumarið 2016 eftir að hafa drukkið óhóflega í kjölfarið á 2-1 tapi Englands gegn Íslandi á Evrópumótinu í Frakklandi það ár. Enski boltinn 15.2.2019 08:30
Segja þá ætla að bjóða Liverpool 7,6 milljarða plús Dybala fyrir Salah Juventus hefur mikinn áhuga á að bæta Liverpool manninum Mohamed Salah við hlið Cristiano Ronaldo í sóknarlínu liðsins fyrir næstu leiktíð. Enski boltinn 15.2.2019 08:00
James Bond bað um að hitta Klopp á Anfield James Bond bað um að hitta Jurgen Klopp sem þurfti að klæðast jólasveinabúningi í steggjun sinni svo hann þekktist ekki út á götu. Þetta kemur fram í skemmtilegu, öðruvísi viðtali við Klopp á Sky Sports. Enski boltinn 15.2.2019 07:00
Smalling: Þurfum að tækla kynþáttaníð með betri menntun Miðverði Manchester United finnst ótrúlegt að kynþáttaníð sé enn þá svona mikill vandi árið 2019. Enski boltinn 14.2.2019 14:00
Kostaði Manchester United þrjá milljarða að reka Mourinho Gleðin hefur verið við völd síðan að Portúgalinn var látinn fara. Enski boltinn 14.2.2019 12:54
Elskendur mætast í efstu deild á Englandi Svissneskar landsliðskonur búa saman og eiga í ástarsambandi en spila fyrir sitthvort liðið. Enski boltinn 14.2.2019 11:30
Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. Enski boltinn 14.2.2019 10:30
Líkir Manchester United liðinu við Frankenstein Knattspyrnusérfæðingar Englendinga hafa keppst við að greina leik Manchester United eftir tapið á móti Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 14.2.2019 10:00
Sir Alex um Eric Harrison: Einn besti þjálfari okkar tíma Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og sigursælasti stjóri allra tíma, hefur minnst Eric Harrison sem féll frá í gærkvöldi. Enski boltinn 14.2.2019 09:00
Maðurinn á bak við 1992-árganginn hjá Man. United er látinn: „Þú bjóst okkur til“ Manchester United hefur misst góðan mann en Eric Harrison, fyrrum stjóri unglingaliðs félagsins, lést í gærkvöldi. Enski boltinn 14.2.2019 08:30
Leikmenn Chelsea fengu annan skell með jafntefli við unglingaliðið Leikmenn Chelsea halda áfram að þola niðurlægingu en margar af stjörnum liðsins þurftu að sætta sig við jafntefli gegn unglingaliði félagsins eftir að hafa tapað 6-0 fyrir Manchester City. Enski boltinn 14.2.2019 07:00
Solskjær: Þeir sem vorkenna sér fá ekki að spila næsta leik Ef leikmenn Manchester United fara að vorkenna sjálfum sér eftir tapið fyrir Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu þá fær sá hinn sami að setjast beint á varamannabekkinn. Þetta segir Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 14.2.2019 06:00
Leeds tók toppsætið af Norwich Leeds fór aftur á toppinn í ensku B-deildinni eftir sigur á Swansea. Enski boltinn 13.2.2019 22:15
Klopp ákærður vegna ummæla eftir leikinn gegn West Ham Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Jurgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, fyrir ummæli sem hann lét falla eftir leik West Ham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í byrjun febrúar. Enski boltinn 13.2.2019 18:32
„Paul Pogba á að skammast sín“ Iain Dowie segir ekki allt fyrirgefið hjá Frakkanum þrátt fyrir góða spilamennsku þessa dagana. Enski boltinn 13.2.2019 13:30
„Hetjan sem gat flogið“ á forsíðum ensku blaðanna Bresku blöðin minnast markvarðarins Gordon Banks á forsíðum sínum í morgun en Banks lést í gær 81 árs að aldri. Enski boltinn 13.2.2019 12:00
Leikmenn Chelsea skammast sín mikið eftir rasskellinn Ensku fjölmiðlarnir keppast nú við að hlera herbúðir Chelsea eftir rassskellinn á móti Manchester City um helgina þar sem Chelsea "slapp“ með 6-0 tap. Enski boltinn 13.2.2019 10:30
BBC: Tapið í gær er ekki Solskjær að kenna heldur áralangri óstjórn hjá United Ole Gunnar Solskjær fékk í gær að kynnast taptilfinningunni í fyrsta sinn síðan hann tók við knattspyrnustjórastöðunni hjá Manchester United fyrri rúmum átta vikum. Enski boltinn 13.2.2019 08:00
Scholes byrjaði á sigri Paul Scholes hefur lært eitthvað af fyrrum samherja sínum hjá Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, og frábærri byrjun hans í nýju starfi. Enski boltinn 13.2.2019 07:00
Cardiff mun koma heiðarlega fram við Nantes varðandi greiðslu á kaupverði Sala Stjórnarformaður Cardiff, Mehmet Dalman, segir félagið muni borga kaupverðið á Emiliano Sala til Nantes ef félagið er skuldbundið til þess. Enski boltinn 13.2.2019 06:00
Scholes: Veit að Mourinho mun fylgjast vel með mér Man. Utd-goðsögnin Paul Scholes var ekki í miklu uppáhaldi hjá þjálfaranum Jose Mourinho er hann stýrði Man. Utd. Scholes var enda duglegur að gagnrýna hann. Enski boltinn 12.2.2019 16:30
Juventus sagt hafa áhuga á Salah Sky News í Arabíu segist hafa heimildir fyrir því að Juventus ætli að reyna að kaupa Mohamed Salah frá Liverpool í sumar. Enski boltinn 12.2.2019 15:45
Margir minnast Banks | Hetjan mín er látin Knattspyrnuheimurinn syrgir í dag einn besta markvörð allra tíma, Gordon Banks. Banks lést í morgun 81 árs að aldri. Enski boltinn 12.2.2019 12:30
Gordon Banks látinn | Sjáðu goðsagnakenndu tilþrifin hans Enska markvarðargoðsögnin Gordon Banks lést í morgun. Banks var 81 árs gamall. Hann var lengi markvörður enska landsliðsins og stóð á milli stanganna er England vann HM árið 1966. Enski boltinn 12.2.2019 10:15
Ramsey verður launahæsti Bretinn frá upphafi Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, er á leið til Ítalíu næsta sumar þar sem hann mun moka inn peningum hjá Juventus. Enski boltinn 12.2.2019 09:00
Sjáðu dramatískt jöfnunarmark Boly Willy Boly tryggði Úlfunum stig á lokametrunum gegn Newcastle í lokaleik 26. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Enski boltinn 12.2.2019 08:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti