Enski boltinn Guðni forseti hitti Sir Alex á Old Trafford Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, var meðal áhorfenda á leik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Enski boltinn 1.3.2019 11:11 Ranieri datt inn á listann en ógnaði þó ekki meti fyrrum stjóra Hermanns Hreiðars Claudio Ranieri var í gær rekinn sem knattspyrnustjóri Fulham aðeins 106 dögum eftir að hann tók við liðinu. Það þýddi að þessi fyrrum knattspyrnustjóri Englandsmeistara Leicester City er kominn inn á frekar óvinsælan lista. Enski boltinn 1.3.2019 10:30 Pochettino: Loksins fékk ég titil Mauricio Pochettino vann loksins titil í gærkvöldi þegar hann var valinn knattspyrnustjóri ársins á knattspyrnuverðlaunahátíð Lundúnaborgar. Enski boltinn 1.3.2019 10:00 Pressa á bæði Liverpool og Manchester City í þessari titilbaráttu Sky Sports fékk tvo fyrrum leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni til að ræða það hvort það væri meiri pressa á annaðhvort Liverpool eða Manchester City á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 1.3.2019 09:30 Vill sjá Virgil valinn besta leikmann ársins Andrew Robertson vill sjá félaga sinn í vörn Liverpool Virgil van Dijk verða valinn besta leikmann tímabilsins af leikmannasamtökunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.3.2019 09:00 „Cardiff skildi Sala eftir einan á hótelherbergi“ Cardiff yfirgaf Emiliano Sala og þurfti hann að koma sér sjálfur frá Nantes til Cardiff. Þetta segir fyrrum umboðsmaðurinn Willie McKay. Enski boltinn 1.3.2019 08:30 Sterling segir stuðningsmenn Liverpool ekki hafa hjálpað til í meistarabaráttunni 2014 Ber saman Liverpool og Manchester City í viðtali. Enski boltinn 1.3.2019 07:00 Gylfi markahæstur frá Íslandi en veistu hverjir eru markahæstir frá Spáni, Ástralíu og Nígeríu? Gylfi Sigurðsson varð á þriðjudagskvöldið markahæsti íslenski leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.3.2019 06:00 Liverpool á toppnum í 100 daga í fyrsta sinn á öldinni Það er langt síðan gengi Liverpool hefur verið eins gott í ensku úrvalsdeildinni og í vetur. Alls konar tölfræði styður það. Enski boltinn 28.2.2019 23:00 Ranieri fékk sparkið Gekk ekki sem skildi hjá Fulham. Enski boltinn 28.2.2019 18:06 Ranieri segist ekki viss um framtíð sína Útlitið er orðið ansi svart á Craven Cottage og varð svartara í gær þegar liðið tapaði gríðarlega mikilvægum fallslag við Southampton. Claudio Ranieri segist ekki vita hvort hann sé öruggur í starfi. Enski boltinn 28.2.2019 12:00 Man. City fær tíu milljarða á ári fyrir að spila í Puma Manchester City tilkynnti í morgun að félagið væri búið að gera samning við Puma um að klæðast búningum frá fyrirtækinu næstu tíu árin. Enski boltinn 28.2.2019 11:45 Solskjær tók met af Sir Alex sem hann hjálpaði sjálfur við að setja á sínum tíma Ole Gunnar Solskjær byrjar svo vel með Manchester United liðið í ensku úrvalsdeildinni að hann er þegar byrjaður að taka metin af gamla læriföður sínum. Enski boltinn 28.2.2019 10:30 Nantes kvartaði til FIFA vegna greiðslunnar á Sala Franska liðið Nantes hefur lagt inn formlega kvörtun til FIFA vegna þess að Cardiff hefur ekki borgað fyrstu greiðsluna vegna Emiliano Sala. Enski boltinn 28.2.2019 09:30 Klopp kom á óvart með því hvernig hann notaði Mane og Origi í gær Liverpool var án Roberto Firmino á móti Watford í gær og þurfti alltaf að gera breytingar á sóknarlínu sinni. Ekki bara vegna þess heldur eftir tvo markalausa leiki í röð þar sem liðið var ekki sjálfu sér líkt. Enski boltinn 28.2.2019 09:00 Sarri: Kepa þurfti að borga liðinu en hann er enn númer eitt Maurizio Sarri segir Kepa Arrizabalaga ennþá vera aðalmarkvörð Chelsea þrátt fyrir að hann hafi ekki fengið að spila gegn Tottenham í gær eftir rifrildið fræga í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Enski boltinn 28.2.2019 08:30 Sjáðu hælspyrnumark Mane, mörkin hjá United og furðulegt sjálfsmark Trippier Líf og fjör í enska boltanum í gær og hér getur þú séð öll mörkin á einum stað. Enski boltinn 28.2.2019 08:00 Gylfi stoltur en Eiður spyr hvers vegna þetta tók svona langan tíma Ánægður með áfangann. Enski boltinn 28.2.2019 07:00 Braut City reglur er þeir fengu „einn mest spennandi leikmann heims“? Enska knattspyrnusambandið er með City undir smásjá. Enski boltinn 28.2.2019 06:00 Klopp: Veist hvað hefur verið sagt og skrifað og það er ekki rétt Þjóðverjinn sendi fjölmiðlamönnum pillu í kvöld. Enski boltinn 27.2.2019 22:45 Caballero þurfti ekki að verja eitt skot er Chelsea kláraði Tottenham Kepa var á bekknum og Willy stóð vaktina í kvöld. Enski boltinn 27.2.2019 22:00 Lukaku með tvö er United vann enn einn leikinn undir stjórn Solskjær Romelu Lukaku skoraði tvö mörk er Manchester United vann 3-1 sigur á Crystal Palace á útivelli. Enski boltinn 27.2.2019 22:00 Markaveisla á Anfield Fimm mörk og sýning á Anfield í kvöld. Enski boltinn 27.2.2019 21:45 Vítaspyrna Aguero dugði gegn West Ham City marði West Ham. Enski boltinn 27.2.2019 21:45 Flugeldasýning hjá Arsenal gegn Bournemouth Öruggt hjá Arsenal og mikilvægur sigur Southampton. Enski boltinn 27.2.2019 21:30 Merson: Tottenham verður eins og Harlem Globetrotters gegn Chelsea Athyglisverð ummæli. Enski boltinn 27.2.2019 18:00 Líklegt að það kvikni aftur á Mo Salah á móti uppáhaldsmótherjanum í kvöld Liverpool maðurinn Mohamed Salah þarf svolítið að sanna sig aftur í kvöld þegar Liverpool tekur á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir mjög dapra frammistöðu Egyptans á móti Manchester United um síðustu helgi. Enski boltinn 27.2.2019 14:30 Cardiff þarf að borga fyrstu greiðsluna fyrir Sala í dag Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. Enski boltinn 27.2.2019 13:30 Samanburður á gamla metinu hans Eiðs Smára og nýja metinu hans Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson setti í gærkvöldi Eið Smára Guðjohnsen niður í annað sætið á listanum yfir markahæstu Íslendingana í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 27.2.2019 13:00 Kóngur ensku úrvalsdeildarinnar á velskri grundu er íslenskur Gylfi Þór Sigurðsson átti frábær tímabil með velska liðinu Swansea City og kom að ófáum mörkum á Liberty leikvanginum. Hann var mættur aftur til Wales í gærkvöldi og það var ekki sökum að spyrja. Enski boltinn 27.2.2019 12:00 « ‹ ›
Guðni forseti hitti Sir Alex á Old Trafford Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, var meðal áhorfenda á leik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Enski boltinn 1.3.2019 11:11
Ranieri datt inn á listann en ógnaði þó ekki meti fyrrum stjóra Hermanns Hreiðars Claudio Ranieri var í gær rekinn sem knattspyrnustjóri Fulham aðeins 106 dögum eftir að hann tók við liðinu. Það þýddi að þessi fyrrum knattspyrnustjóri Englandsmeistara Leicester City er kominn inn á frekar óvinsælan lista. Enski boltinn 1.3.2019 10:30
Pochettino: Loksins fékk ég titil Mauricio Pochettino vann loksins titil í gærkvöldi þegar hann var valinn knattspyrnustjóri ársins á knattspyrnuverðlaunahátíð Lundúnaborgar. Enski boltinn 1.3.2019 10:00
Pressa á bæði Liverpool og Manchester City í þessari titilbaráttu Sky Sports fékk tvo fyrrum leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni til að ræða það hvort það væri meiri pressa á annaðhvort Liverpool eða Manchester City á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 1.3.2019 09:30
Vill sjá Virgil valinn besta leikmann ársins Andrew Robertson vill sjá félaga sinn í vörn Liverpool Virgil van Dijk verða valinn besta leikmann tímabilsins af leikmannasamtökunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.3.2019 09:00
„Cardiff skildi Sala eftir einan á hótelherbergi“ Cardiff yfirgaf Emiliano Sala og þurfti hann að koma sér sjálfur frá Nantes til Cardiff. Þetta segir fyrrum umboðsmaðurinn Willie McKay. Enski boltinn 1.3.2019 08:30
Sterling segir stuðningsmenn Liverpool ekki hafa hjálpað til í meistarabaráttunni 2014 Ber saman Liverpool og Manchester City í viðtali. Enski boltinn 1.3.2019 07:00
Gylfi markahæstur frá Íslandi en veistu hverjir eru markahæstir frá Spáni, Ástralíu og Nígeríu? Gylfi Sigurðsson varð á þriðjudagskvöldið markahæsti íslenski leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.3.2019 06:00
Liverpool á toppnum í 100 daga í fyrsta sinn á öldinni Það er langt síðan gengi Liverpool hefur verið eins gott í ensku úrvalsdeildinni og í vetur. Alls konar tölfræði styður það. Enski boltinn 28.2.2019 23:00
Ranieri segist ekki viss um framtíð sína Útlitið er orðið ansi svart á Craven Cottage og varð svartara í gær þegar liðið tapaði gríðarlega mikilvægum fallslag við Southampton. Claudio Ranieri segist ekki vita hvort hann sé öruggur í starfi. Enski boltinn 28.2.2019 12:00
Man. City fær tíu milljarða á ári fyrir að spila í Puma Manchester City tilkynnti í morgun að félagið væri búið að gera samning við Puma um að klæðast búningum frá fyrirtækinu næstu tíu árin. Enski boltinn 28.2.2019 11:45
Solskjær tók met af Sir Alex sem hann hjálpaði sjálfur við að setja á sínum tíma Ole Gunnar Solskjær byrjar svo vel með Manchester United liðið í ensku úrvalsdeildinni að hann er þegar byrjaður að taka metin af gamla læriföður sínum. Enski boltinn 28.2.2019 10:30
Nantes kvartaði til FIFA vegna greiðslunnar á Sala Franska liðið Nantes hefur lagt inn formlega kvörtun til FIFA vegna þess að Cardiff hefur ekki borgað fyrstu greiðsluna vegna Emiliano Sala. Enski boltinn 28.2.2019 09:30
Klopp kom á óvart með því hvernig hann notaði Mane og Origi í gær Liverpool var án Roberto Firmino á móti Watford í gær og þurfti alltaf að gera breytingar á sóknarlínu sinni. Ekki bara vegna þess heldur eftir tvo markalausa leiki í röð þar sem liðið var ekki sjálfu sér líkt. Enski boltinn 28.2.2019 09:00
Sarri: Kepa þurfti að borga liðinu en hann er enn númer eitt Maurizio Sarri segir Kepa Arrizabalaga ennþá vera aðalmarkvörð Chelsea þrátt fyrir að hann hafi ekki fengið að spila gegn Tottenham í gær eftir rifrildið fræga í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Enski boltinn 28.2.2019 08:30
Sjáðu hælspyrnumark Mane, mörkin hjá United og furðulegt sjálfsmark Trippier Líf og fjör í enska boltanum í gær og hér getur þú séð öll mörkin á einum stað. Enski boltinn 28.2.2019 08:00
Gylfi stoltur en Eiður spyr hvers vegna þetta tók svona langan tíma Ánægður með áfangann. Enski boltinn 28.2.2019 07:00
Braut City reglur er þeir fengu „einn mest spennandi leikmann heims“? Enska knattspyrnusambandið er með City undir smásjá. Enski boltinn 28.2.2019 06:00
Klopp: Veist hvað hefur verið sagt og skrifað og það er ekki rétt Þjóðverjinn sendi fjölmiðlamönnum pillu í kvöld. Enski boltinn 27.2.2019 22:45
Caballero þurfti ekki að verja eitt skot er Chelsea kláraði Tottenham Kepa var á bekknum og Willy stóð vaktina í kvöld. Enski boltinn 27.2.2019 22:00
Lukaku með tvö er United vann enn einn leikinn undir stjórn Solskjær Romelu Lukaku skoraði tvö mörk er Manchester United vann 3-1 sigur á Crystal Palace á útivelli. Enski boltinn 27.2.2019 22:00
Flugeldasýning hjá Arsenal gegn Bournemouth Öruggt hjá Arsenal og mikilvægur sigur Southampton. Enski boltinn 27.2.2019 21:30
Merson: Tottenham verður eins og Harlem Globetrotters gegn Chelsea Athyglisverð ummæli. Enski boltinn 27.2.2019 18:00
Líklegt að það kvikni aftur á Mo Salah á móti uppáhaldsmótherjanum í kvöld Liverpool maðurinn Mohamed Salah þarf svolítið að sanna sig aftur í kvöld þegar Liverpool tekur á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir mjög dapra frammistöðu Egyptans á móti Manchester United um síðustu helgi. Enski boltinn 27.2.2019 14:30
Cardiff þarf að borga fyrstu greiðsluna fyrir Sala í dag Emiliano Sala er dýrasti leikmaðurinn í sögu Cardiff City en Argentínumaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Cardiff þarf samt sem áður að borga fyrir leikmanninn og nú er komið að skuldadegi. Enski boltinn 27.2.2019 13:30
Samanburður á gamla metinu hans Eiðs Smára og nýja metinu hans Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson setti í gærkvöldi Eið Smára Guðjohnsen niður í annað sætið á listanum yfir markahæstu Íslendingana í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Enski boltinn 27.2.2019 13:00
Kóngur ensku úrvalsdeildarinnar á velskri grundu er íslenskur Gylfi Þór Sigurðsson átti frábær tímabil með velska liðinu Swansea City og kom að ófáum mörkum á Liberty leikvanginum. Hann var mættur aftur til Wales í gærkvöldi og það var ekki sökum að spyrja. Enski boltinn 27.2.2019 12:00
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti