Enski boltinn Sir Alex hrósar Styles Sir Alex Ferguson hefur hrósað dómaranum Rob Styles fyrir að viðurkenna mistök sín. Styles dæmdi ranglega vítaspyrnu þegar Jlloyd Samuel náði knettinum af Cristiano Ronaldo í leik Manchester United og Bolton um helgina. Enski boltinn 29.9.2008 20:00 Tristan til reynslu hjá West Ham Spænski sóknarmaðurinn Diego Tristan er á leið til West Ham á reynslu. Tristan er í leit að nýju félagi eftir að hafa yfirgefið Livorno eftir síðasta tímabil. Enski boltinn 29.9.2008 18:37 Helgin á Englandi - Myndir Viðburðarrík helgi í enska boltanum er að baki. Liverpool vann grannaslaginn, United vann Bolton og Arsenal tapaði óvænt fyrir nýliðum Hull. Enski boltinn 29.9.2008 18:16 Nígeríumenn bjóða í Newcastle Hópur fjárfesta frá Nígeríu hefur gert kauptilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Talið er að nokkrir hópar fjárfesta hafi áhuga á að kaupa félagið en til þessa hefur aðeins eitt formlegt tilboð verið staðfest. Enski boltinn 29.9.2008 16:24 Ronaldo viðurkenndi mistök dómarans Kevin Nolan, fyrirliði Bolton, segir að Cristiano Ronaldo og félagar hans í liði Manchester United hafi allir viðurkennt að Ronaldo hefði aldrei átt að fá dæmda vítaspyrnu í leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 29.9.2008 14:31 Sjáðu tilþrif helgarinnar á Vísi Helgin var viðburðarík í ensku úrvalsdeildinni þar sem ævintýralegur sigur Hull á Arsenal voru helstu tíðindin. Eins og venjulega gefst lesendum Vísis kostur á að sjá öll helstu tilþrifin frá Englandi. Enski boltinn 29.9.2008 12:36 Everton áfrýjar brottvísun Cahill Everton hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Tim Cahill fékk að líta í 2-0 tapi liðsins fyrir Liverpool um helgina. Cahill fékk rautt fyrir tæklingu á Xabi Alonso þegar 10 mínútur voru til leiksloka. Enski boltinn 29.9.2008 12:24 Terry stakk upp í stuðningsmenn Stoke Stuðningsmenn Stoke City fengu óvæntan glaðning á heimavelli sínum á laugardaginn eftir að lið þeirra hafði tapað fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.9.2008 11:14 Félögin eru öll til sölu Helgarblaðið News of the World hélt því fram í gær að eigandi Portsmouth væri nú að reyna að selja félagið því hann væri búinn að kaupa meira af leikmönnum en hann réði við á síðustu tveimur árum. Enski boltinn 29.9.2008 10:49 Wenger óglatt - boðar breytingar Arsene Wenger segir að sér hafi verið óglatt þegar hann horfði upp á leikmenn sína tapa 2-1 fyrir Hull á heimavelli um helgina. Hann boðar breytingar fyrir Evrópuleikinn gegn Porto annað kvöld. Enski boltinn 29.9.2008 10:39 Óttast ekki að verða rekinn Juande Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, segist ekki óttast að verða rekinn frá félaginu þó lið hans sé í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar eftir verstu byrjun sína í hálfa öld. Enski boltinn 29.9.2008 09:58 Góður sigur Wigan á City Wigan vann í dag 2-1 sigur á Manchester City í lokaleik sjöttu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 28.9.2008 17:08 Portsmouth lagði Tottenham Skelfileg byrjun Tottenham á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni versnaði enn í dag er liðið tapaði fyrir Portsmouth með tveimur mörkum gegn engu. Enski boltinn 28.9.2008 14:39 Stórglæsilegt mark Jóhannesar Karls Jóhannes Karl skoraði í sínum öðrum leik í röð fyrir Burnley í ensku B-deildinni í gær. Enski boltinn 28.9.2008 13:28 Hull skellti Arsenal á Emirates Nýliðar Hull City halda áfram að koma á óvart í ensku úrvalsdeildinni og í dag vann liðið ævintýralegan sigur á Arsenal á Emirates 2-1. Enski boltinn 27.9.2008 19:25 Manchester United og Chelsea með sigra Manchester United og Chelsea unnu sína leiki í ensku úrvalsdeildinni, sem og Íslendingafélagið West Ham, en Newcastle tapaði enn einum leiknum. Enski boltinn 27.9.2008 16:06 Torres kláraði Everton á þremur mínútum Fernando Torres skoraði tvívegis á þremur mínútum fyrir Liverpool gegn Everton og tryggði sínum mönnum þar með 2-0 sigur á Goodison Park. Enski boltinn 27.9.2008 13:47 Leikmenn vissu ekki hver Kinnear væri Það kom leikmönnum Newcastle í opna skjöldu er þeim var tilkynnt að Joe Kinnear myndi taka við knattspyrnustjórn liðsins, þó um tímabundna ráðningu væri að ræða. Enski boltinn 27.9.2008 11:50 Ferguson gefur til kynna að Giggs verði áfram Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur gefið til kynna að Ryan Giggs kunni að verða boðinn nýr samningur hjá félaginu. Enski boltinn 27.9.2008 11:35 Jói Kalli og félagar í heimsókn á Stamford Bridge Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Burnley mæta Chelsea í Lundúnum í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 27.9.2008 11:31 Leikir helgarinnar á Englandi Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er án efa grannaslagur Everton og Liverpool í Bítlaborginni á hádegi á morgun. Enski boltinn 26.9.2008 20:39 Ashton undir hnífinn Framherjinn Dean Ashton hjá West Ham þarf að fara í uppskurð vegna ökklameiðsla og verður frá keppni í að minnsta kosti mánuð. Enski boltinn 26.9.2008 19:14 Umboðsmaður Robinho fékk 746 milljónir Breska dagblaðið Independent greindi frá því í dag að Manchester City hafi greitt umboðsmanni Robinho 4,2 milljónir punda eða 746 milljónir króna fyrir að tryggja þjónustu leikmannsins við félagið. Enski boltinn 26.9.2008 14:32 West Ham getur ekki áfrýjað til CAS Íslendingafélagið West Ham hefur orðið fyrir miklu áfalli þar sem í ljós er komið að félagið getur ekki áfrýjað niðurstöðu gerðardóms fyrr í vikunni til Áfrýjunardómstóls íþróttamála (CAS) í Lousanne í Frakklandi. Enski boltinn 26.9.2008 13:22 Kinnear ráðinn knattspyrnustjóri Newcastle Joe Kinnear, fyrrum stjóri Luton og Wimbledon, hefur tímabundið verið ráðinn knattspyrnustjóri Newcastle. Enski boltinn 26.9.2008 12:19 Venables tekur ekki við Newcastle Sky fréttastofan hefur eftir heimildamönnum sínum að Terry Venables hafi afþakkað boð um að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle tímabundið. Enski boltinn 25.9.2008 22:22 Solskjær ánægður með ungliða United Ole Gunnar Solskjær, þjálfari varaliðs Manchester United, segist sjá fyrir sér að yngri leikmenn úr röðum félagsins eigi eftir að láta að sér kveða í aðalliðinu í nánustu framtíð. Enski boltinn 25.9.2008 20:15 Fæstir stuðningsmanna United heimamenn Nýleg sjónvarpskönnun sem gerð var á Englandi leiðir í ljós skemmtilegar staðreyndir um stuðningsmenn liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 25.9.2008 19:30 Ég er stærri - En Aron er víkingur "Ég hefði slegist við hann um að taka vítið," sagði Elliott Ward, leikmaður Coventry þegar hann var spurður út í orð félaga síns Arons Gunnarssonar á dögunum. Enski boltinn 25.9.2008 18:06 Bale næstur á innkaupalista Liverpool? Breskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Liverpool muni gera kauptilboð í Gareth Bale hjá Tottenham í janúar. Enski boltinn 25.9.2008 17:35 « ‹ ›
Sir Alex hrósar Styles Sir Alex Ferguson hefur hrósað dómaranum Rob Styles fyrir að viðurkenna mistök sín. Styles dæmdi ranglega vítaspyrnu þegar Jlloyd Samuel náði knettinum af Cristiano Ronaldo í leik Manchester United og Bolton um helgina. Enski boltinn 29.9.2008 20:00
Tristan til reynslu hjá West Ham Spænski sóknarmaðurinn Diego Tristan er á leið til West Ham á reynslu. Tristan er í leit að nýju félagi eftir að hafa yfirgefið Livorno eftir síðasta tímabil. Enski boltinn 29.9.2008 18:37
Helgin á Englandi - Myndir Viðburðarrík helgi í enska boltanum er að baki. Liverpool vann grannaslaginn, United vann Bolton og Arsenal tapaði óvænt fyrir nýliðum Hull. Enski boltinn 29.9.2008 18:16
Nígeríumenn bjóða í Newcastle Hópur fjárfesta frá Nígeríu hefur gert kauptilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Talið er að nokkrir hópar fjárfesta hafi áhuga á að kaupa félagið en til þessa hefur aðeins eitt formlegt tilboð verið staðfest. Enski boltinn 29.9.2008 16:24
Ronaldo viðurkenndi mistök dómarans Kevin Nolan, fyrirliði Bolton, segir að Cristiano Ronaldo og félagar hans í liði Manchester United hafi allir viðurkennt að Ronaldo hefði aldrei átt að fá dæmda vítaspyrnu í leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 29.9.2008 14:31
Sjáðu tilþrif helgarinnar á Vísi Helgin var viðburðarík í ensku úrvalsdeildinni þar sem ævintýralegur sigur Hull á Arsenal voru helstu tíðindin. Eins og venjulega gefst lesendum Vísis kostur á að sjá öll helstu tilþrifin frá Englandi. Enski boltinn 29.9.2008 12:36
Everton áfrýjar brottvísun Cahill Everton hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Tim Cahill fékk að líta í 2-0 tapi liðsins fyrir Liverpool um helgina. Cahill fékk rautt fyrir tæklingu á Xabi Alonso þegar 10 mínútur voru til leiksloka. Enski boltinn 29.9.2008 12:24
Terry stakk upp í stuðningsmenn Stoke Stuðningsmenn Stoke City fengu óvæntan glaðning á heimavelli sínum á laugardaginn eftir að lið þeirra hafði tapað fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.9.2008 11:14
Félögin eru öll til sölu Helgarblaðið News of the World hélt því fram í gær að eigandi Portsmouth væri nú að reyna að selja félagið því hann væri búinn að kaupa meira af leikmönnum en hann réði við á síðustu tveimur árum. Enski boltinn 29.9.2008 10:49
Wenger óglatt - boðar breytingar Arsene Wenger segir að sér hafi verið óglatt þegar hann horfði upp á leikmenn sína tapa 2-1 fyrir Hull á heimavelli um helgina. Hann boðar breytingar fyrir Evrópuleikinn gegn Porto annað kvöld. Enski boltinn 29.9.2008 10:39
Óttast ekki að verða rekinn Juande Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, segist ekki óttast að verða rekinn frá félaginu þó lið hans sé í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar eftir verstu byrjun sína í hálfa öld. Enski boltinn 29.9.2008 09:58
Góður sigur Wigan á City Wigan vann í dag 2-1 sigur á Manchester City í lokaleik sjöttu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 28.9.2008 17:08
Portsmouth lagði Tottenham Skelfileg byrjun Tottenham á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni versnaði enn í dag er liðið tapaði fyrir Portsmouth með tveimur mörkum gegn engu. Enski boltinn 28.9.2008 14:39
Stórglæsilegt mark Jóhannesar Karls Jóhannes Karl skoraði í sínum öðrum leik í röð fyrir Burnley í ensku B-deildinni í gær. Enski boltinn 28.9.2008 13:28
Hull skellti Arsenal á Emirates Nýliðar Hull City halda áfram að koma á óvart í ensku úrvalsdeildinni og í dag vann liðið ævintýralegan sigur á Arsenal á Emirates 2-1. Enski boltinn 27.9.2008 19:25
Manchester United og Chelsea með sigra Manchester United og Chelsea unnu sína leiki í ensku úrvalsdeildinni, sem og Íslendingafélagið West Ham, en Newcastle tapaði enn einum leiknum. Enski boltinn 27.9.2008 16:06
Torres kláraði Everton á þremur mínútum Fernando Torres skoraði tvívegis á þremur mínútum fyrir Liverpool gegn Everton og tryggði sínum mönnum þar með 2-0 sigur á Goodison Park. Enski boltinn 27.9.2008 13:47
Leikmenn vissu ekki hver Kinnear væri Það kom leikmönnum Newcastle í opna skjöldu er þeim var tilkynnt að Joe Kinnear myndi taka við knattspyrnustjórn liðsins, þó um tímabundna ráðningu væri að ræða. Enski boltinn 27.9.2008 11:50
Ferguson gefur til kynna að Giggs verði áfram Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur gefið til kynna að Ryan Giggs kunni að verða boðinn nýr samningur hjá félaginu. Enski boltinn 27.9.2008 11:35
Jói Kalli og félagar í heimsókn á Stamford Bridge Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Burnley mæta Chelsea í Lundúnum í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 27.9.2008 11:31
Leikir helgarinnar á Englandi Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er án efa grannaslagur Everton og Liverpool í Bítlaborginni á hádegi á morgun. Enski boltinn 26.9.2008 20:39
Ashton undir hnífinn Framherjinn Dean Ashton hjá West Ham þarf að fara í uppskurð vegna ökklameiðsla og verður frá keppni í að minnsta kosti mánuð. Enski boltinn 26.9.2008 19:14
Umboðsmaður Robinho fékk 746 milljónir Breska dagblaðið Independent greindi frá því í dag að Manchester City hafi greitt umboðsmanni Robinho 4,2 milljónir punda eða 746 milljónir króna fyrir að tryggja þjónustu leikmannsins við félagið. Enski boltinn 26.9.2008 14:32
West Ham getur ekki áfrýjað til CAS Íslendingafélagið West Ham hefur orðið fyrir miklu áfalli þar sem í ljós er komið að félagið getur ekki áfrýjað niðurstöðu gerðardóms fyrr í vikunni til Áfrýjunardómstóls íþróttamála (CAS) í Lousanne í Frakklandi. Enski boltinn 26.9.2008 13:22
Kinnear ráðinn knattspyrnustjóri Newcastle Joe Kinnear, fyrrum stjóri Luton og Wimbledon, hefur tímabundið verið ráðinn knattspyrnustjóri Newcastle. Enski boltinn 26.9.2008 12:19
Venables tekur ekki við Newcastle Sky fréttastofan hefur eftir heimildamönnum sínum að Terry Venables hafi afþakkað boð um að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle tímabundið. Enski boltinn 25.9.2008 22:22
Solskjær ánægður með ungliða United Ole Gunnar Solskjær, þjálfari varaliðs Manchester United, segist sjá fyrir sér að yngri leikmenn úr röðum félagsins eigi eftir að láta að sér kveða í aðalliðinu í nánustu framtíð. Enski boltinn 25.9.2008 20:15
Fæstir stuðningsmanna United heimamenn Nýleg sjónvarpskönnun sem gerð var á Englandi leiðir í ljós skemmtilegar staðreyndir um stuðningsmenn liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 25.9.2008 19:30
Ég er stærri - En Aron er víkingur "Ég hefði slegist við hann um að taka vítið," sagði Elliott Ward, leikmaður Coventry þegar hann var spurður út í orð félaga síns Arons Gunnarssonar á dögunum. Enski boltinn 25.9.2008 18:06
Bale næstur á innkaupalista Liverpool? Breskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Liverpool muni gera kauptilboð í Gareth Bale hjá Tottenham í janúar. Enski boltinn 25.9.2008 17:35