Enski boltinn ITV missti af sigurmarki Everton í gær (myndband) Mikill fjöldi knattspyrnuáhugamanna hugsa nú sjónvarpsstöðinni ITV þegjandi þörfina eftir að stöðin klúðraði útsendingu frá leik Everton og Liverpool í enska bikarnum í gær. Enski boltinn 5.2.2009 13:32 Given leið illa í herbúðum Newcastle Írski markvörðurinn Shay Given skilur við stuðningsmenn Newcastle með söknuði en er að öðru leyti feginn að losna frá félaginu. Enski boltinn 5.2.2009 13:15 Knattspyrnufélögin á Englandi fá mismikið fyrir peninginn Heimskreppan virðist lítil áhrif hafa á félögin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 5.2.2009 11:54 Micah Richards yfirheyrður vegna líkamsárásar á aðfangadag Varnarmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City var yfirheyrður af lögreglu í gær í tengslum við líkamsárás á aðfangadag. Þetta kemur fram í breskum miðlum í dag. Enski boltinn 5.2.2009 10:33 Táningurinn tryggði Everton sigur Hinn nítján ára Dan Gosling var hetja Everton er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Liverpool í síðara leik liðanna í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 4.2.2009 22:47 Wright-Phillips kærður fyrir brot Enska knattspyrnusambandið hefur kært Shaun Wright-Phillips, leikmann Manchester City, til aganefndar sambandsins vegna brots sem dómari leiks liðsins við Stoke um síðustu helgi sá ekki. Enski boltinn 4.2.2009 21:16 Moyes rak Anichebe heim David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur fengið sig fullsaddann af framherjanum Victor Anichebe eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 4.2.2009 20:26 Kelly lánaður til Stoke Stoke hefur gengið frá félagaskiptum Stephen Kelly sem kemur frá Birmingham á lánssamningi sem gildir út tímabilið. Enski boltinn 4.2.2009 19:00 Capello vill HM heim árið 2018 Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, segir vel við hæfi að halda HM í knattspyrnu árið 2018 á Englandi. Enski boltinn 4.2.2009 16:30 Dalla Bona í viðræðum við West Ham Miðjumaðurinn Sam Dalla Bona hefur sett sig í samband við fyrrum félaga sinn Gianfranco Zola um að fá að æfa með West Ham á næstunni. Enski boltinn 4.2.2009 15:30 Gerrard: Þeir verða ekki mikið stærri en þessi Steven Gerrard fyrirliði Liverpool segist vonast til að hans menn nái að byggja á góðum sigri á Chelsea um helgina þegar þeir mæta Everton á útivelli í fjórðu umferð enska bikarsins. Enski boltinn 4.2.2009 14:36 Everton og Liverpool mætast á ný í kvöld Grannarnir og erkifjendurnir Everton og Liverpool mætast enn og aftur í kvöld þegar þau spila aukaleik í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar á Goodison Park. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 20. Enski boltinn 4.2.2009 13:44 Alan Smith er að ná heilsu Nú er útlit fyrir að níu mánaða meiðslamartröð framherjans Alan Smith hjá Newcastle sé loksins á enda. Enski boltinn 4.2.2009 10:49 Arshavin er ekki bjargvættur Arsenal Rússneski landsliðsmaðurinn Andrei Arshavin náði loksins að skrifa undir samning við Arsenal í gær - sólarhring eftir að félagaskiptaglugginn lokaðist. Enski boltinn 4.2.2009 09:55 Fowler til Ástralíu Framherjinn Robbie Fowler hefur skrifað undir samning við nýliða Nort Queensland Fury í áströlsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 4.2.2009 09:41 Keane fær fyrirliðabandið Harry Redknapp hefur ákveðið að láta fyrirliðaband Tottenham á hönd Robbie Keane. Varnarmaðurinn Ledley King verður áfram aðalfyrirliði en Keane mun verða leiðtogi liðsins meðan hann er meddur. Enski boltinn 3.2.2009 22:12 Burnley sló út West Brom Jóhannes Karl Guðjónsson lék síðustu tíu mínúturnar fyrir Burnley sem vann úrvalsdeildarliðið West Bromwich Albion í fjórðu umferð ensku FA bikarkeppninnar 3-1. Enski boltinn 3.2.2009 21:46 Blackburn og Everton horfðu til Kuranyi Blackburn og Everton höfðu áhuga á að fá sóknarmanninn Kevin Kuranyi í sínar raðir í janúarglugganum. Kuranyi er þýskur landsliðsmaður en hann er kominn út í kuldann hjá liði sínu, Schalke. Enski boltinn 3.2.2009 20:45 Arsenal búið að staðfesta Arshavin Þá er það loksins orðið staðfest. Andrei Arshavin er orðinn leikmaður Arsenal en þessi 27 ára rússneski landsliðsmaður kemur frá Zenit í Pétursborg. Enski boltinn 3.2.2009 17:38 Keane er þriðji dýrasti leikmaður sögunnar Robbie Keane er kominn upp fyrir Hernan Crespo á lista dýrustu leikmanna sögunnar þegar tekið er mið af því hve há upphæð hefur verið borguð fyrir þá samanlagt á ferlinum. Enski boltinn 3.2.2009 16:47 Lampard fer ekki í leikbann Miðjumaðurinn Frank Lampard hjá Chelsea hefur fengið rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum við Liverpool um síðustu helgi dregið til baka. Enski boltinn 3.2.2009 15:12 Adebayor reis upp á sjöunda degi Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal upplifði kraftaverk þegar hann var barn. Enski boltinn 3.2.2009 14:52 Sunderland reyndi að kaupa Bent Ricky Sbragia, knattspyrnustjóri Sunderland, segir að félagið hafi verið í sambandi við Tottenham undir lok félagaskiptagluggans með það fyrir augum að kaupa framherjann Darren Bent. Enski boltinn 3.2.2009 14:19 Keane gerði sitt besta Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að nauðsynlegt hafi verið að losa framherjann Robbie Keane frá liðinu í janúarglugganum. Enski boltinn 3.2.2009 14:07 Riley viðurkenndi að hafa gert mistök Enska dagblaðið Daily Mail greinir frá því í dag að dómarinn Mike Riley hafi viðurkennt fyrir enska knattspyrnusambandinu að hafa gert mistök þegar hann rak Frank Lampard leikmann Chelsea af velli í leiknum gegn Liverpool í úrvalsdeildinni á sunnudag. Enski boltinn 3.2.2009 12:01 Butt framlengir við Newcastle Miðjumaðurinn Nicky Butt hefur framlengt samning sinn um eitt ár við Newcastle. Gamli samningurinn hans hefði runnið út í sumar en hann fetar nú í fótspor þeirra Steve Harper og Shola Ameobi sem einnig hafa framlengt við félagið. Enski boltinn 3.2.2009 11:56 Zenit segir að Arshavin sé orðinn leikmaður Arsenal Talsmaður Zenit í Pétursborg hefur staðfest í samtali við Sky Sports að Andrei Arshavin sé orðinn leikmaður Arsenal. Enska félagið hefur enn ekki staðfest tíðindin en gerir það væntanlega í dag. Enski boltinn 3.2.2009 10:32 Barry er búinn að gleyma Liverpool Miðjumaðurinn Gareth Barry er nú aftur orðinn fyrirliði Aston Villa eftir að hafa verið sviptur þeirri ábyrgð þegar Liverpool-ævintýrið hans stóð yfir í sumar. Enski boltinn 3.2.2009 10:00 Defoe þarf í aðgerð Jermain Defoe, sóknarmaður Tottenham, fer í aðgerð á þriðjudag vegna ristarbrots. Hann verður frá vegna meiðslana í um tíu vikur. Enski boltinn 2.2.2009 22:30 Bjartsýnn á að Arshavin fari til Arsenal Umboðsmaður Andrei Arshavin segist vera mjög bjartsýnn á að félagaskipti leikmannsins frá Zenit og til Arsenal verði staðfest af enska knattspyrnusambandinu á morgun. Enski boltinn 2.2.2009 21:00 « ‹ ›
ITV missti af sigurmarki Everton í gær (myndband) Mikill fjöldi knattspyrnuáhugamanna hugsa nú sjónvarpsstöðinni ITV þegjandi þörfina eftir að stöðin klúðraði útsendingu frá leik Everton og Liverpool í enska bikarnum í gær. Enski boltinn 5.2.2009 13:32
Given leið illa í herbúðum Newcastle Írski markvörðurinn Shay Given skilur við stuðningsmenn Newcastle með söknuði en er að öðru leyti feginn að losna frá félaginu. Enski boltinn 5.2.2009 13:15
Knattspyrnufélögin á Englandi fá mismikið fyrir peninginn Heimskreppan virðist lítil áhrif hafa á félögin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 5.2.2009 11:54
Micah Richards yfirheyrður vegna líkamsárásar á aðfangadag Varnarmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City var yfirheyrður af lögreglu í gær í tengslum við líkamsárás á aðfangadag. Þetta kemur fram í breskum miðlum í dag. Enski boltinn 5.2.2009 10:33
Táningurinn tryggði Everton sigur Hinn nítján ára Dan Gosling var hetja Everton er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Liverpool í síðara leik liðanna í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 4.2.2009 22:47
Wright-Phillips kærður fyrir brot Enska knattspyrnusambandið hefur kært Shaun Wright-Phillips, leikmann Manchester City, til aganefndar sambandsins vegna brots sem dómari leiks liðsins við Stoke um síðustu helgi sá ekki. Enski boltinn 4.2.2009 21:16
Moyes rak Anichebe heim David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur fengið sig fullsaddann af framherjanum Victor Anichebe eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 4.2.2009 20:26
Kelly lánaður til Stoke Stoke hefur gengið frá félagaskiptum Stephen Kelly sem kemur frá Birmingham á lánssamningi sem gildir út tímabilið. Enski boltinn 4.2.2009 19:00
Capello vill HM heim árið 2018 Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, segir vel við hæfi að halda HM í knattspyrnu árið 2018 á Englandi. Enski boltinn 4.2.2009 16:30
Dalla Bona í viðræðum við West Ham Miðjumaðurinn Sam Dalla Bona hefur sett sig í samband við fyrrum félaga sinn Gianfranco Zola um að fá að æfa með West Ham á næstunni. Enski boltinn 4.2.2009 15:30
Gerrard: Þeir verða ekki mikið stærri en þessi Steven Gerrard fyrirliði Liverpool segist vonast til að hans menn nái að byggja á góðum sigri á Chelsea um helgina þegar þeir mæta Everton á útivelli í fjórðu umferð enska bikarsins. Enski boltinn 4.2.2009 14:36
Everton og Liverpool mætast á ný í kvöld Grannarnir og erkifjendurnir Everton og Liverpool mætast enn og aftur í kvöld þegar þau spila aukaleik í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar á Goodison Park. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 20. Enski boltinn 4.2.2009 13:44
Alan Smith er að ná heilsu Nú er útlit fyrir að níu mánaða meiðslamartröð framherjans Alan Smith hjá Newcastle sé loksins á enda. Enski boltinn 4.2.2009 10:49
Arshavin er ekki bjargvættur Arsenal Rússneski landsliðsmaðurinn Andrei Arshavin náði loksins að skrifa undir samning við Arsenal í gær - sólarhring eftir að félagaskiptaglugginn lokaðist. Enski boltinn 4.2.2009 09:55
Fowler til Ástralíu Framherjinn Robbie Fowler hefur skrifað undir samning við nýliða Nort Queensland Fury í áströlsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 4.2.2009 09:41
Keane fær fyrirliðabandið Harry Redknapp hefur ákveðið að láta fyrirliðaband Tottenham á hönd Robbie Keane. Varnarmaðurinn Ledley King verður áfram aðalfyrirliði en Keane mun verða leiðtogi liðsins meðan hann er meddur. Enski boltinn 3.2.2009 22:12
Burnley sló út West Brom Jóhannes Karl Guðjónsson lék síðustu tíu mínúturnar fyrir Burnley sem vann úrvalsdeildarliðið West Bromwich Albion í fjórðu umferð ensku FA bikarkeppninnar 3-1. Enski boltinn 3.2.2009 21:46
Blackburn og Everton horfðu til Kuranyi Blackburn og Everton höfðu áhuga á að fá sóknarmanninn Kevin Kuranyi í sínar raðir í janúarglugganum. Kuranyi er þýskur landsliðsmaður en hann er kominn út í kuldann hjá liði sínu, Schalke. Enski boltinn 3.2.2009 20:45
Arsenal búið að staðfesta Arshavin Þá er það loksins orðið staðfest. Andrei Arshavin er orðinn leikmaður Arsenal en þessi 27 ára rússneski landsliðsmaður kemur frá Zenit í Pétursborg. Enski boltinn 3.2.2009 17:38
Keane er þriðji dýrasti leikmaður sögunnar Robbie Keane er kominn upp fyrir Hernan Crespo á lista dýrustu leikmanna sögunnar þegar tekið er mið af því hve há upphæð hefur verið borguð fyrir þá samanlagt á ferlinum. Enski boltinn 3.2.2009 16:47
Lampard fer ekki í leikbann Miðjumaðurinn Frank Lampard hjá Chelsea hefur fengið rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum við Liverpool um síðustu helgi dregið til baka. Enski boltinn 3.2.2009 15:12
Adebayor reis upp á sjöunda degi Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal upplifði kraftaverk þegar hann var barn. Enski boltinn 3.2.2009 14:52
Sunderland reyndi að kaupa Bent Ricky Sbragia, knattspyrnustjóri Sunderland, segir að félagið hafi verið í sambandi við Tottenham undir lok félagaskiptagluggans með það fyrir augum að kaupa framherjann Darren Bent. Enski boltinn 3.2.2009 14:19
Keane gerði sitt besta Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að nauðsynlegt hafi verið að losa framherjann Robbie Keane frá liðinu í janúarglugganum. Enski boltinn 3.2.2009 14:07
Riley viðurkenndi að hafa gert mistök Enska dagblaðið Daily Mail greinir frá því í dag að dómarinn Mike Riley hafi viðurkennt fyrir enska knattspyrnusambandinu að hafa gert mistök þegar hann rak Frank Lampard leikmann Chelsea af velli í leiknum gegn Liverpool í úrvalsdeildinni á sunnudag. Enski boltinn 3.2.2009 12:01
Butt framlengir við Newcastle Miðjumaðurinn Nicky Butt hefur framlengt samning sinn um eitt ár við Newcastle. Gamli samningurinn hans hefði runnið út í sumar en hann fetar nú í fótspor þeirra Steve Harper og Shola Ameobi sem einnig hafa framlengt við félagið. Enski boltinn 3.2.2009 11:56
Zenit segir að Arshavin sé orðinn leikmaður Arsenal Talsmaður Zenit í Pétursborg hefur staðfest í samtali við Sky Sports að Andrei Arshavin sé orðinn leikmaður Arsenal. Enska félagið hefur enn ekki staðfest tíðindin en gerir það væntanlega í dag. Enski boltinn 3.2.2009 10:32
Barry er búinn að gleyma Liverpool Miðjumaðurinn Gareth Barry er nú aftur orðinn fyrirliði Aston Villa eftir að hafa verið sviptur þeirri ábyrgð þegar Liverpool-ævintýrið hans stóð yfir í sumar. Enski boltinn 3.2.2009 10:00
Defoe þarf í aðgerð Jermain Defoe, sóknarmaður Tottenham, fer í aðgerð á þriðjudag vegna ristarbrots. Hann verður frá vegna meiðslana í um tíu vikur. Enski boltinn 2.2.2009 22:30
Bjartsýnn á að Arshavin fari til Arsenal Umboðsmaður Andrei Arshavin segist vera mjög bjartsýnn á að félagaskipti leikmannsins frá Zenit og til Arsenal verði staðfest af enska knattspyrnusambandinu á morgun. Enski boltinn 2.2.2009 21:00