Enski boltinn Pulis skilur ekki vælið í Wenger Tony Pulis, stjóri Stoke, gefur lítið fyrir umkvartanir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, vegna leikjaálags. Hann segist ekkert skilja í vælinu í Wenger. Enski boltinn 17.12.2009 22:30 Terry: Ættum að vera með stærra forskot John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að liðið ætti að vera með stærra forskot á toppi ensku úrvlasdeildarinnar en aðeins þrjú stig. Enski boltinn 17.12.2009 18:15 Rio: Ég verð tilbúinn fyrir HM Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, er ekki í nokkrum vafa um að hann verði búinn að jafna sig á meiðslum sínum fyrir HM í Suður-Afríku næsta sumar. Enski boltinn 17.12.2009 18:15 Levein á leið í viðræður við Skota Svo gæti farið að Craig Levein verði ráðinn næsti landsliðsþjálfari Skota en hann er nú knattspyrnustjóri Dundee United. Enski boltinn 17.12.2009 16:45 McLeish vill ekki skemma Birmingham með stórstjörnum Alex McLeish vill ekki að stórstjörnur verði keyptar til Birmingham þegar félagaskiptaglugginn verði opnaður í janúar næstkomandi til að raska ekki jafnvægi liðsins. Enski boltinn 17.12.2009 16:15 Hermann leikjahæsti Norðurlandabúinn Hermann Hreiðarsson lék 319. leik sinn í úrvalsdeildinni þegar að Portsmouth tapaði fyrir Chelsea í gær, 2-1. Enski boltinn 17.12.2009 15:45 Stjóraskipti Reading hafa engin áhrif á stöðu Gunnars Heiðars Þó svo að Reading hafi í gær rekið Brendan Rogers úr starfi knattspyrnustjóra hefur það engin áhrif á stöðu Gunnars Heiðars Þorvaldssonar hjá félaginu. Enski boltinn 17.12.2009 14:45 Valencia ætlar ekki að slá slöku við Antonio Valencia hefur lofað því að leggja sig allan fram og bæta sig enn frekar eftir því sem líður á tímabilið með Manchester United. Enski boltinn 17.12.2009 14:15 Hughes: Ekkert vandamál með Robinho Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun Robinho um að ganga beint til búningsklefa eftir að honum var skipt af velli í leik liðsins gegn Tottenham í gær hafi enga sérstaka þýðingu. Enski boltinn 17.12.2009 13:15 Benitez: Þurfti að passa upp á Torres Rafa Benitez segir að hann hafi þurft að passa vel upp á Fernando Torres og hlífa honum vegna þeirra meiðsla sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Enski boltinn 17.12.2009 12:45 Donovan hjá LA Galaxy til 2013 - samt á leið til Everton Landon Donovan hefur skrifað undir nýjan samning við bandaríska MLS-liðið LA Galaxy og gildir samningurinn til loka leiktíðarinnar 2013. Enski boltinn 17.12.2009 12:15 Fjölmargir orðaðir við stjórastöðuna hjá Reading Enskir fjölmiðlar hafa verið duglegir í dag að orða þekkta kappa við stjórastöðuna hjá Reading. Enski boltinn 17.12.2009 11:45 Paul Hart tekinn við QPR Paul Hart, fyrrum stjóri Portsmouth, hefur verið ráðinn stjóri enska B-deildarfélagsins QPR en Jim Magilton hætti hjá félaginu í gær. Enski boltinn 17.12.2009 11:15 Tiger í rusli: Hangir heima og horfir á teiknimyndir Tiger Woods er sagður algerlega niðurbrotinn og í einangrun á einu heimila sinna þar sem hann gerir lítið annað en að borða morgunkorn og horfa á teiknimyndir. Enski boltinn 17.12.2009 10:45 Gazza sektaður fyrir drykkjulæti Lögreglan í Newcastle handtók Paul Gascoigne á dögunum þar sem hann var með drykkjulæti á götum úti snemma morguns. Söngvar Gazza á götum úti féllu ekki í kramið hjá íbúum hverfisins sem hringdu í laganna verði. Enski boltinn 16.12.2009 23:30 Carlo Ancelotti: Þetta var ekki auðvelt víti fyrir Frank Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var ánægður með Frank Lampard sem tryggði Chelsea 2-1 sigur á Portsmouth í kvöld með því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. Þetta var fyrsta vítið sem Lampard tekur síðan að hann klikkaði á móti Manchester City á dögunum. Enski boltinn 16.12.2009 23:19 Kranjcar: Trúum því að við getum náð háleitum markmiðum okkar Niko Kranjcar skoraði tvennu fyrir Tottenham í 3-0 sigri á Manchester City í kvöld. Króatinn snjalli skoraði fyrsta og þriðja mark Spurs í leiknum en þessi lið eru af mörgum talin líklegust til að brjóta sér leið inn í hóp þeirra fjögurra efstu. Enski boltinn 16.12.2009 22:49 Bobby Zamora skoraði tvennu og Fulham fór áfram Bobby Zamora skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Fulham á svissneska liðinu Basel í Evrópudeildinni í kvöld en með sigrinum tryggði Fulham sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 16.12.2009 22:39 Vill enda ferilinn með því að fá feitan samning í Asíu Ólíkindatólið Nicolas Anelka segist vonast til þess að spila með Chelsea næstu þrjú árin. Eftir það stefnir hann á að fá góða útborgun hjá liði í Asíu. Enski boltinn 16.12.2009 22:30 Harry Redknapp: Það getur enginn mótmælt því að við vorum betra liðið „Við vorum betra liðið í kvöld, það er enginn sem getur mótmælt því," sagði Harry Redknapp, stjóri Tottenham eftir 3-0 sigur á Manchester City í kvöld. Enski boltinn 16.12.2009 22:26 Reading rak Rodgers Enska knattspyrnufélagið Reading tilkynnti í dag að Brendan Rodgers knattspyrnustjóri hefði hætt störfum hjá félaginu. Enski boltinn 16.12.2009 22:15 Liverpool vann og fór upp fyrir Manchester City Liverpool vann langþráðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Wigan á heimavelli. Tap Manchester City fyrir Tottenham þýddi að Liverpool komst alla leið upp í sjötta sætið en lærisveinar Mark Hughes steinlágu á White Hart Lane í kvöld. Enski boltinn 16.12.2009 21:50 Sigur hjá Chelsea en jafntefli hjá Arsenal Chelsea náði aftur þriggja stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er botnlið Portsmouth kom í heimsókn á Stamford Bridge. Enski boltinn 16.12.2009 21:36 Wenger hefur trú á Almunia Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur enn fulla trú á spænska markverðinum Manuel Almunia sem hefur enn á ný verið gagnrýndur. Nú síðast eftir frammistöðu sína gegn Liverpool. Enski boltinn 16.12.2009 20:15 Malouda: Höfum lært af mistökunum Franski vængmaðurinn Florent Malouda hjá Chelsea hefur engar áhyggjur af því að Chelsea muni missa dampinn þó svo liðið hafi ekki unnið síðustu fjóra leiki. Enski boltinn 16.12.2009 19:30 Konungsfjölskyldan í Arabíu vill kaupa í Liverpool Fram kemur í Daily Mirror í dag að Liverpool gæti átt von á miklum peningum í rekstur félagsins því blaðið heldur því fram að konungsfjölskyldan í Sádi-Arabíu stefni að því kaupa í enska félaginu. Enski boltinn 16.12.2009 17:15 Ég vil vera hetja hjá Chelsea eins og Drogba Salomon Kalou, framherji Chelsea, hefur opnað sig og játað að dreyma um að verða álíka hetja hjá Chelsea og landi hans, Didier Drogba. Enski boltinn 16.12.2009 16:30 Liverpool tekur á móti Wigan í kvöld Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og eru þeir allir frekar áhugaverðir. Liverpool fær tækifæri til þess að lyfta sér upp úr áttunda sæti deildarinnar er liðið tekur á móti Wigan sem er í fjórtánda sæti. Enski boltinn 16.12.2009 15:00 Ecclestone framlengir við Liverpool Nathan Ecclestone hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool til loka tímabilsins 2013. Enski boltinn 16.12.2009 13:30 Gunnar Heiðar til Reading Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur verið lánaður frá Esbjerg í Danmörku til Reading á Englandi eftir því sem kemur fram á heimasíðu fyrrnefnda félagsins. Enski boltinn 16.12.2009 12:00 « ‹ ›
Pulis skilur ekki vælið í Wenger Tony Pulis, stjóri Stoke, gefur lítið fyrir umkvartanir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, vegna leikjaálags. Hann segist ekkert skilja í vælinu í Wenger. Enski boltinn 17.12.2009 22:30
Terry: Ættum að vera með stærra forskot John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að liðið ætti að vera með stærra forskot á toppi ensku úrvlasdeildarinnar en aðeins þrjú stig. Enski boltinn 17.12.2009 18:15
Rio: Ég verð tilbúinn fyrir HM Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, er ekki í nokkrum vafa um að hann verði búinn að jafna sig á meiðslum sínum fyrir HM í Suður-Afríku næsta sumar. Enski boltinn 17.12.2009 18:15
Levein á leið í viðræður við Skota Svo gæti farið að Craig Levein verði ráðinn næsti landsliðsþjálfari Skota en hann er nú knattspyrnustjóri Dundee United. Enski boltinn 17.12.2009 16:45
McLeish vill ekki skemma Birmingham með stórstjörnum Alex McLeish vill ekki að stórstjörnur verði keyptar til Birmingham þegar félagaskiptaglugginn verði opnaður í janúar næstkomandi til að raska ekki jafnvægi liðsins. Enski boltinn 17.12.2009 16:15
Hermann leikjahæsti Norðurlandabúinn Hermann Hreiðarsson lék 319. leik sinn í úrvalsdeildinni þegar að Portsmouth tapaði fyrir Chelsea í gær, 2-1. Enski boltinn 17.12.2009 15:45
Stjóraskipti Reading hafa engin áhrif á stöðu Gunnars Heiðars Þó svo að Reading hafi í gær rekið Brendan Rogers úr starfi knattspyrnustjóra hefur það engin áhrif á stöðu Gunnars Heiðars Þorvaldssonar hjá félaginu. Enski boltinn 17.12.2009 14:45
Valencia ætlar ekki að slá slöku við Antonio Valencia hefur lofað því að leggja sig allan fram og bæta sig enn frekar eftir því sem líður á tímabilið með Manchester United. Enski boltinn 17.12.2009 14:15
Hughes: Ekkert vandamál með Robinho Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun Robinho um að ganga beint til búningsklefa eftir að honum var skipt af velli í leik liðsins gegn Tottenham í gær hafi enga sérstaka þýðingu. Enski boltinn 17.12.2009 13:15
Benitez: Þurfti að passa upp á Torres Rafa Benitez segir að hann hafi þurft að passa vel upp á Fernando Torres og hlífa honum vegna þeirra meiðsla sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Enski boltinn 17.12.2009 12:45
Donovan hjá LA Galaxy til 2013 - samt á leið til Everton Landon Donovan hefur skrifað undir nýjan samning við bandaríska MLS-liðið LA Galaxy og gildir samningurinn til loka leiktíðarinnar 2013. Enski boltinn 17.12.2009 12:15
Fjölmargir orðaðir við stjórastöðuna hjá Reading Enskir fjölmiðlar hafa verið duglegir í dag að orða þekkta kappa við stjórastöðuna hjá Reading. Enski boltinn 17.12.2009 11:45
Paul Hart tekinn við QPR Paul Hart, fyrrum stjóri Portsmouth, hefur verið ráðinn stjóri enska B-deildarfélagsins QPR en Jim Magilton hætti hjá félaginu í gær. Enski boltinn 17.12.2009 11:15
Tiger í rusli: Hangir heima og horfir á teiknimyndir Tiger Woods er sagður algerlega niðurbrotinn og í einangrun á einu heimila sinna þar sem hann gerir lítið annað en að borða morgunkorn og horfa á teiknimyndir. Enski boltinn 17.12.2009 10:45
Gazza sektaður fyrir drykkjulæti Lögreglan í Newcastle handtók Paul Gascoigne á dögunum þar sem hann var með drykkjulæti á götum úti snemma morguns. Söngvar Gazza á götum úti féllu ekki í kramið hjá íbúum hverfisins sem hringdu í laganna verði. Enski boltinn 16.12.2009 23:30
Carlo Ancelotti: Þetta var ekki auðvelt víti fyrir Frank Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var ánægður með Frank Lampard sem tryggði Chelsea 2-1 sigur á Portsmouth í kvöld með því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. Þetta var fyrsta vítið sem Lampard tekur síðan að hann klikkaði á móti Manchester City á dögunum. Enski boltinn 16.12.2009 23:19
Kranjcar: Trúum því að við getum náð háleitum markmiðum okkar Niko Kranjcar skoraði tvennu fyrir Tottenham í 3-0 sigri á Manchester City í kvöld. Króatinn snjalli skoraði fyrsta og þriðja mark Spurs í leiknum en þessi lið eru af mörgum talin líklegust til að brjóta sér leið inn í hóp þeirra fjögurra efstu. Enski boltinn 16.12.2009 22:49
Bobby Zamora skoraði tvennu og Fulham fór áfram Bobby Zamora skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Fulham á svissneska liðinu Basel í Evrópudeildinni í kvöld en með sigrinum tryggði Fulham sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 16.12.2009 22:39
Vill enda ferilinn með því að fá feitan samning í Asíu Ólíkindatólið Nicolas Anelka segist vonast til þess að spila með Chelsea næstu þrjú árin. Eftir það stefnir hann á að fá góða útborgun hjá liði í Asíu. Enski boltinn 16.12.2009 22:30
Harry Redknapp: Það getur enginn mótmælt því að við vorum betra liðið „Við vorum betra liðið í kvöld, það er enginn sem getur mótmælt því," sagði Harry Redknapp, stjóri Tottenham eftir 3-0 sigur á Manchester City í kvöld. Enski boltinn 16.12.2009 22:26
Reading rak Rodgers Enska knattspyrnufélagið Reading tilkynnti í dag að Brendan Rodgers knattspyrnustjóri hefði hætt störfum hjá félaginu. Enski boltinn 16.12.2009 22:15
Liverpool vann og fór upp fyrir Manchester City Liverpool vann langþráðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Wigan á heimavelli. Tap Manchester City fyrir Tottenham þýddi að Liverpool komst alla leið upp í sjötta sætið en lærisveinar Mark Hughes steinlágu á White Hart Lane í kvöld. Enski boltinn 16.12.2009 21:50
Sigur hjá Chelsea en jafntefli hjá Arsenal Chelsea náði aftur þriggja stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er botnlið Portsmouth kom í heimsókn á Stamford Bridge. Enski boltinn 16.12.2009 21:36
Wenger hefur trú á Almunia Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur enn fulla trú á spænska markverðinum Manuel Almunia sem hefur enn á ný verið gagnrýndur. Nú síðast eftir frammistöðu sína gegn Liverpool. Enski boltinn 16.12.2009 20:15
Malouda: Höfum lært af mistökunum Franski vængmaðurinn Florent Malouda hjá Chelsea hefur engar áhyggjur af því að Chelsea muni missa dampinn þó svo liðið hafi ekki unnið síðustu fjóra leiki. Enski boltinn 16.12.2009 19:30
Konungsfjölskyldan í Arabíu vill kaupa í Liverpool Fram kemur í Daily Mirror í dag að Liverpool gæti átt von á miklum peningum í rekstur félagsins því blaðið heldur því fram að konungsfjölskyldan í Sádi-Arabíu stefni að því kaupa í enska félaginu. Enski boltinn 16.12.2009 17:15
Ég vil vera hetja hjá Chelsea eins og Drogba Salomon Kalou, framherji Chelsea, hefur opnað sig og játað að dreyma um að verða álíka hetja hjá Chelsea og landi hans, Didier Drogba. Enski boltinn 16.12.2009 16:30
Liverpool tekur á móti Wigan í kvöld Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og eru þeir allir frekar áhugaverðir. Liverpool fær tækifæri til þess að lyfta sér upp úr áttunda sæti deildarinnar er liðið tekur á móti Wigan sem er í fjórtánda sæti. Enski boltinn 16.12.2009 15:00
Ecclestone framlengir við Liverpool Nathan Ecclestone hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool til loka tímabilsins 2013. Enski boltinn 16.12.2009 13:30
Gunnar Heiðar til Reading Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur verið lánaður frá Esbjerg í Danmörku til Reading á Englandi eftir því sem kemur fram á heimasíðu fyrrnefnda félagsins. Enski boltinn 16.12.2009 12:00