Enski boltinn Dwight Yorke vill verða stjóri Aston Villa í framtíðinni Dwight Yorke hefur sett stefnuna á það að snúa aftur á Villa Park og taka við stjórastöðu Aston Villa í framtíðinni en þessi fyrrum knattspyrnukappi er sækir nú þjálfaranámskeið til að undirbúa sig fyrir nýjan starfsvettvang. Enski boltinn 11.1.2010 19:15 Hólmar Örn: Það verður gott að hafa Bjarna þarna Hólmar Örn Eyjólfsson er í viðtali á heimasíðu West Ham í framhaldi af því að hann er að fara á lánssamningi til belgíska liðsins KSV Roeselare út þetta tímabil. Þetta er annar lánssamingur Hólmars á tímabilinu en hann spilaði fjóra leiki með Cheltenham Town í október. Enski boltinn 11.1.2010 17:45 Vippa Pienaar á móti Arsenal: Fallegasta markið hans á ferlinum Suður-Afríkumaðurinn Steven Pienaar var ánægður með markið sitt fyrir Everton á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Steven Pienaar slapp þá einn í gegn og vippaði boltanum af mikilli yfirvegun yfir Manuel Almunia í marki Arsenal. Pienaar kom Everton í 2-1 en Arsenal náði að tryggja sér stig í lokin. Enski boltinn 11.1.2010 16:30 Sonur annars eiganda Liverpool er hættur hjá félaginu Svar Tom Hicks yngri við tölvupósti frá stuðningsmanni Liverpool ætlar að hafa miklar afleiðingar fyrir framtíð hans hjá Liverpool. Hicks yngri er nú hættur í stjórn félagsins og sem og er hann hættur í stjórn hjá móðurfyrirtækinu Kop Holdings. Enski boltinn 11.1.2010 15:00 Salan á Ronaldo bjargaði United frá 31,8 milljóna tapi Manchester United getur þakkað risasölunni á Portúgalanum Cristiano Ronaldo fyrir að félagið skilaði 48,2 milljóna punda hagnaði á fyrri hluta síðasta árs. Hagnaður United var því upp á 9,7 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 11.1.2010 13:30 Owen Coyle: Skilur vel sárindi og vonbrigði stuðningsmanna Burnley Owen Coyle viðurkenndi á sínum fyrsta blaðamannafundi sem stjóri Bolton að það hafi verið erfið og tilfinningarík stund þegar hann yfirgaf Burnley. Coyle segir að skortur á fjármagni til leikmannakaupa hafi skipt máli í ákvörðun sinni. Enski boltinn 11.1.2010 13:00 Leikur Manchester City og Blackburn fer fram í kvöld Manchester City hefur nú gefið það út að leikur Manchester City og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni fer fram í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður aðeins þriðji leikurinn í þessari umferð sem lifir af vetrarveðrið í Englandi. Enski boltinn 11.1.2010 11:30 Vieira ekki með City á móti Blackburn í kvöld - er meiddur á kálfa Patrick Vieira byrjar ekki ferillinn með Manchester City á sannfærandi hátt því franski miðjumaðurinn getur ekki spilað á móti Blackburn í kvöld vegna meiðsla á kálfa. Vieira stóðst samt læknisskoðun á fimmtudaginn var. Enski boltinn 11.1.2010 09:30 Caicedo lánaður til Malaga Manchester City hefur lánað sóknarmaninn Felipe Caicedo til Malaga á Spáni til loka núverandi tímabils. Enski boltinn 10.1.2010 19:35 Berbatov hugsanlega á leið í aðgerð Dimitar Berbatov þarf mögulega að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla en hann missti af leik Manchester United og Birmingham í gær. Enski boltinn 10.1.2010 18:47 Hicks yngri úthúðaði stuðningsmanni Liverpool Tim Hicks yngri, stjórnarmaður hjá Liverpool og sonur annar eiganda félagsins, mun hafa sent stuðningsmanni Liverpool harðorðan tölvupóst nýverið. Enski boltinn 10.1.2010 17:15 Benitez: Lykilatriði að komast í Meistaradeildina Rafa Benitez hefur viðurkennt að það sé algjört lykilatriði að komast í Meistaradeildina til að halda leikmönnum eins og Fernando Torres hjá félaginu. Enski boltinn 10.1.2010 16:45 Voronin farinn frá Liverpool Andriy Voronin hefur gengið til liðs við Dinamo Moskvu en hann gerði um helgina þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 10.1.2010 16:19 Fimm leikmenn á leið frá United? Eins og venjulega eru ensku dagblöðin stútfull af orðrómum og sögusögnum um liðin í ensku úrvalsdeildinni. Einna athyglisverðust er frétt The Mirror um að fimm leikmenn Manchester United eru á leið frá félaginu. Enski boltinn 10.1.2010 13:45 Gylfi leikmaður desembermánaðar Gylfi Sigurðsson var valinn besti leikmaður Reading í desembermánuði en hann skoraði þrjú mörk fyrir liðið í mánuðinum. Enski boltinn 10.1.2010 12:15 Hólmar Örn lánaður til Belgíu Hólmar Örn Eyjólfsson hefur verið lánaður til belgíska úrvalsdeildarfélagsins KSV Roeselare frá West Ham í Englandi. Enski boltinn 10.1.2010 08:00 Tevez og McLeish bestir í desember Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, og Alex McLeish, stjóri Birmingham, voru valdir bestir í desembermánuði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.1.2010 23:00 Ferguson ósáttur við dómgæsluna Alex Ferguson gagnrýndi dómara leiks Manchester United og Birmingham í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 9.1.2010 21:27 Aron hafði betur gegn Emil Coventry vann í dag 3-1 sigur á Barnsley í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Coventry sem fór upp í fjórtánda sæti deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 9.1.2010 17:14 Arsenal náði jafntefli gegn Everton Arsenal var stálheppið að fá eitt stig þegar að liðið mætti Everton á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðin skildu jöfn, 2-2. Enski boltinn 9.1.2010 16:59 Bowyer: Ég hef breyst Lee Bowyer segir að hann hafi orðið skynsamur á sínum efri árum sem knattspyrnumaður. Enski boltinn 9.1.2010 16:15 Wenger: Tóm þvæla að Fabregas sé á leið til Spánar Arsene Wenger er orðinn þreyttur á að tala um þær sögusagnir um að Cesc Fabregas sé á leið til Spánar en nú síðast var hann sagður á leið til Real Madrid. Hann hefur ítrekaður verið orðaður við Barcelona í gegnum tíðina. Enski boltinn 9.1.2010 15:45 Benitez er ekki að fara neitt og byrjaður að undirbúa leikmannakaup Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist ekki vera á förum frá Liverpool og hann er þegar byrjaður að undirbúa leikmannakaup félagsins í sumar. Enski boltinn 9.1.2010 15:15 Donovan í byrjunarliði Everton Aðeins einn leikur hefst núna klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni en það er leikur Arsenal og Everton. Öllum öðrum leikjum helgarinnar nema einum hefur verið frestað. Enski boltinn 9.1.2010 14:57 Sjöunda leiknum frestað Alls hefur sjö leikjum verið frestað í ensku úrvalsdeildinni um helgina en tveir bættust í hóp þeirra fimm sem var frestað í gær. Enski boltinn 9.1.2010 13:00 Wenger segir frestanir óþarfar Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur gagnrýnt þá ákvörðun að fresta sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og segir að það sé alger óþarfi. Enski boltinn 9.1.2010 11:30 Jo kominn úr skammarkróknum David Moyes hefur tekið Brasilíumanninn Jo aftur inn í leikmannahóp Everton eftir að hann var settur út í kuldann nýverið fyrir að fara í leyfisleysi til Brasilíu. Enski boltinn 8.1.2010 23:00 Fer Man. Utd til Dubai á mánudag? Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ætlar með sína menn til Dubai fari svo að leik liðsins gegn Birmingham verði frestað. Enski boltinn 8.1.2010 21:45 Ferguson: Neville ekki að hætta Alex Ferguson segir það tóma þvælu að Phil Neville muni leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins eins og sögusagnir hafa verið um. Enski boltinn 8.1.2010 18:30 Cardiff í fjárhagsvandræðum Ensk skattayfirvöld hafa krafist þess að enska B-deildarfélagið Cardiff City verði tekið til gjaldþrotaskipta vegna ógreiddra skatta. Enski boltinn 8.1.2010 17:45 « ‹ ›
Dwight Yorke vill verða stjóri Aston Villa í framtíðinni Dwight Yorke hefur sett stefnuna á það að snúa aftur á Villa Park og taka við stjórastöðu Aston Villa í framtíðinni en þessi fyrrum knattspyrnukappi er sækir nú þjálfaranámskeið til að undirbúa sig fyrir nýjan starfsvettvang. Enski boltinn 11.1.2010 19:15
Hólmar Örn: Það verður gott að hafa Bjarna þarna Hólmar Örn Eyjólfsson er í viðtali á heimasíðu West Ham í framhaldi af því að hann er að fara á lánssamningi til belgíska liðsins KSV Roeselare út þetta tímabil. Þetta er annar lánssamingur Hólmars á tímabilinu en hann spilaði fjóra leiki með Cheltenham Town í október. Enski boltinn 11.1.2010 17:45
Vippa Pienaar á móti Arsenal: Fallegasta markið hans á ferlinum Suður-Afríkumaðurinn Steven Pienaar var ánægður með markið sitt fyrir Everton á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Steven Pienaar slapp þá einn í gegn og vippaði boltanum af mikilli yfirvegun yfir Manuel Almunia í marki Arsenal. Pienaar kom Everton í 2-1 en Arsenal náði að tryggja sér stig í lokin. Enski boltinn 11.1.2010 16:30
Sonur annars eiganda Liverpool er hættur hjá félaginu Svar Tom Hicks yngri við tölvupósti frá stuðningsmanni Liverpool ætlar að hafa miklar afleiðingar fyrir framtíð hans hjá Liverpool. Hicks yngri er nú hættur í stjórn félagsins og sem og er hann hættur í stjórn hjá móðurfyrirtækinu Kop Holdings. Enski boltinn 11.1.2010 15:00
Salan á Ronaldo bjargaði United frá 31,8 milljóna tapi Manchester United getur þakkað risasölunni á Portúgalanum Cristiano Ronaldo fyrir að félagið skilaði 48,2 milljóna punda hagnaði á fyrri hluta síðasta árs. Hagnaður United var því upp á 9,7 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 11.1.2010 13:30
Owen Coyle: Skilur vel sárindi og vonbrigði stuðningsmanna Burnley Owen Coyle viðurkenndi á sínum fyrsta blaðamannafundi sem stjóri Bolton að það hafi verið erfið og tilfinningarík stund þegar hann yfirgaf Burnley. Coyle segir að skortur á fjármagni til leikmannakaupa hafi skipt máli í ákvörðun sinni. Enski boltinn 11.1.2010 13:00
Leikur Manchester City og Blackburn fer fram í kvöld Manchester City hefur nú gefið það út að leikur Manchester City og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni fer fram í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður aðeins þriðji leikurinn í þessari umferð sem lifir af vetrarveðrið í Englandi. Enski boltinn 11.1.2010 11:30
Vieira ekki með City á móti Blackburn í kvöld - er meiddur á kálfa Patrick Vieira byrjar ekki ferillinn með Manchester City á sannfærandi hátt því franski miðjumaðurinn getur ekki spilað á móti Blackburn í kvöld vegna meiðsla á kálfa. Vieira stóðst samt læknisskoðun á fimmtudaginn var. Enski boltinn 11.1.2010 09:30
Caicedo lánaður til Malaga Manchester City hefur lánað sóknarmaninn Felipe Caicedo til Malaga á Spáni til loka núverandi tímabils. Enski boltinn 10.1.2010 19:35
Berbatov hugsanlega á leið í aðgerð Dimitar Berbatov þarf mögulega að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla en hann missti af leik Manchester United og Birmingham í gær. Enski boltinn 10.1.2010 18:47
Hicks yngri úthúðaði stuðningsmanni Liverpool Tim Hicks yngri, stjórnarmaður hjá Liverpool og sonur annar eiganda félagsins, mun hafa sent stuðningsmanni Liverpool harðorðan tölvupóst nýverið. Enski boltinn 10.1.2010 17:15
Benitez: Lykilatriði að komast í Meistaradeildina Rafa Benitez hefur viðurkennt að það sé algjört lykilatriði að komast í Meistaradeildina til að halda leikmönnum eins og Fernando Torres hjá félaginu. Enski boltinn 10.1.2010 16:45
Voronin farinn frá Liverpool Andriy Voronin hefur gengið til liðs við Dinamo Moskvu en hann gerði um helgina þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 10.1.2010 16:19
Fimm leikmenn á leið frá United? Eins og venjulega eru ensku dagblöðin stútfull af orðrómum og sögusögnum um liðin í ensku úrvalsdeildinni. Einna athyglisverðust er frétt The Mirror um að fimm leikmenn Manchester United eru á leið frá félaginu. Enski boltinn 10.1.2010 13:45
Gylfi leikmaður desembermánaðar Gylfi Sigurðsson var valinn besti leikmaður Reading í desembermánuði en hann skoraði þrjú mörk fyrir liðið í mánuðinum. Enski boltinn 10.1.2010 12:15
Hólmar Örn lánaður til Belgíu Hólmar Örn Eyjólfsson hefur verið lánaður til belgíska úrvalsdeildarfélagsins KSV Roeselare frá West Ham í Englandi. Enski boltinn 10.1.2010 08:00
Tevez og McLeish bestir í desember Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, og Alex McLeish, stjóri Birmingham, voru valdir bestir í desembermánuði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.1.2010 23:00
Ferguson ósáttur við dómgæsluna Alex Ferguson gagnrýndi dómara leiks Manchester United og Birmingham í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 9.1.2010 21:27
Aron hafði betur gegn Emil Coventry vann í dag 3-1 sigur á Barnsley í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Coventry sem fór upp í fjórtánda sæti deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 9.1.2010 17:14
Arsenal náði jafntefli gegn Everton Arsenal var stálheppið að fá eitt stig þegar að liðið mætti Everton á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðin skildu jöfn, 2-2. Enski boltinn 9.1.2010 16:59
Bowyer: Ég hef breyst Lee Bowyer segir að hann hafi orðið skynsamur á sínum efri árum sem knattspyrnumaður. Enski boltinn 9.1.2010 16:15
Wenger: Tóm þvæla að Fabregas sé á leið til Spánar Arsene Wenger er orðinn þreyttur á að tala um þær sögusagnir um að Cesc Fabregas sé á leið til Spánar en nú síðast var hann sagður á leið til Real Madrid. Hann hefur ítrekaður verið orðaður við Barcelona í gegnum tíðina. Enski boltinn 9.1.2010 15:45
Benitez er ekki að fara neitt og byrjaður að undirbúa leikmannakaup Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist ekki vera á förum frá Liverpool og hann er þegar byrjaður að undirbúa leikmannakaup félagsins í sumar. Enski boltinn 9.1.2010 15:15
Donovan í byrjunarliði Everton Aðeins einn leikur hefst núna klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni en það er leikur Arsenal og Everton. Öllum öðrum leikjum helgarinnar nema einum hefur verið frestað. Enski boltinn 9.1.2010 14:57
Sjöunda leiknum frestað Alls hefur sjö leikjum verið frestað í ensku úrvalsdeildinni um helgina en tveir bættust í hóp þeirra fimm sem var frestað í gær. Enski boltinn 9.1.2010 13:00
Wenger segir frestanir óþarfar Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur gagnrýnt þá ákvörðun að fresta sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni um helgina og segir að það sé alger óþarfi. Enski boltinn 9.1.2010 11:30
Jo kominn úr skammarkróknum David Moyes hefur tekið Brasilíumanninn Jo aftur inn í leikmannahóp Everton eftir að hann var settur út í kuldann nýverið fyrir að fara í leyfisleysi til Brasilíu. Enski boltinn 8.1.2010 23:00
Fer Man. Utd til Dubai á mánudag? Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ætlar með sína menn til Dubai fari svo að leik liðsins gegn Birmingham verði frestað. Enski boltinn 8.1.2010 21:45
Ferguson: Neville ekki að hætta Alex Ferguson segir það tóma þvælu að Phil Neville muni leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins eins og sögusagnir hafa verið um. Enski boltinn 8.1.2010 18:30
Cardiff í fjárhagsvandræðum Ensk skattayfirvöld hafa krafist þess að enska B-deildarfélagið Cardiff City verði tekið til gjaldþrotaskipta vegna ógreiddra skatta. Enski boltinn 8.1.2010 17:45