Enski boltinn Arsenal ætlar að bjóða í Smalling Arsenal er sagt ætla að bjóða Fulham 7 milljónir punda fyrir varnarmanninn og enska unglingalandsliðsmanninn, Chris Smalling. Enski boltinn 18.1.2010 13:30 Lampard: Verðum að halda Cole Frank Lampard segir að forráðamenn Chelsea verði að gera allt sem þeir geta til þess að halda Joe Cole áfram hjá félaginu. Enski boltinn 18.1.2010 12:30 Aðgerð Torres heppnaðist vel Hnéaðgerð Fernando Torres, framherja Liverpool, um helgina heppnaðist vel og er búist við honum á völlinn á nýjan leik eftir sex vikur. Enski boltinn 18.1.2010 10:30 Arsenal fylgir toppliðunum fast eftir - vann Bolton 2-0 Arsenal er þremur stigum á eftir toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Bolton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Cesc Fabregas og Fran Merida skoruðu mörk Arsenal-manna eftir sendingar frá brasilíska Króatanum Eduardo da Silva. Enski boltinn 17.1.2010 17:54 Útivallargengið batnar ekki hjá Fulham - töpuðu 0-2 í Blackburn Blackburn Rovers komst upp í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsti sigur Blackburn í tíu deildarleikjum en Fulham hefur hinsvegar aðeins náði í sjö stig á útivelli á tímabilinu þar af komu þrjú þeirra í fyrsta leik. Enski boltinn 17.1.2010 16:54 Markalaust hjá Aston Villa og West Ham Astion Villa náði aðeins einu stigi á heimavelli á móti West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og Villa-menn þurfa að sýna meira ætli þeir sér að vera í hópi bestu liðanna. Enski boltinn 17.1.2010 15:04 Emil skoraði markið sitt með fyrirgjöf utan af kanti Emil Hallfreðsson skoraði mark Barnsley á móti Sheffield Wednesday í ensku b-deildinni í gær en hann ætlaði sér þó líklega bara að gefa boltann fyrir markið þegar hann skoraði. Enski boltinn 17.1.2010 14:30 Þrír leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag Það fara fram þrír leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag en flestra augu verða örugglega á leik Bolton og Arsenal á Reebok-vellinum þar sem Owen Coyle stjórnar liði Bolton í fyrsta skiptið eftir að hafa yfirgefið Burnley. Enski boltinn 17.1.2010 12:30 Ancelotti: Bauð Chelsea-liðinu út að borða og borgaði reikninginn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, bauð öllu liði sínu út að borða eftir 5-0 sigur liðsins í enska bikarnum um síðustu helgi og leikmenn hans launuðum honum með því að gjörsigra Sunderland 7-2 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.1.2010 10:00 Moyes um Fellaini: Nú sjá allir það sem ég var að tala um Marouane Fellaini átti frábæran leik þegar Everton vann 2-0 sigur á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. David Moyes, stjóri Everton, rifjaði upp eftir leikinn það sem hann sagði um þennan snjalla Belga fyrir nokkrum vikum síðan. Enski boltinn 17.1.2010 09:00 Tók Robinho útaf því að hann gat ekki spilað með fimm framherja Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkenndi að sitt lið hafi verið yfirspilað í 2-0 tapi á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var fyrsta tap liðsins undir stjórn Ítalans. Enski boltinn 16.1.2010 21:30 Phil Brown um Myhill: Varði sex sinnum á heimsmælikvarða Phil Brown, stjóri Hull, hrósaði markverði sínum Boaz Myhill eftir markalaust jafntefli á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Boaz Myhill hélt sínu liði á floti í leiknum með hverri frábærri markvörslunni á fætur annarri. Enski boltinn 16.1.2010 20:30 Everton vann sannfærandi sigur á City - fyrsta tap Mancini Manchester City tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Ítalans Roberto Mancini þegar liðið lá 0-2 fyrir Everton á Goodison Park íensku úrvalsdeildinni í kvöld. City-liðið átti aldrei möguleika á móti frískum og baráttuglöðum heimamönnum. Enski boltinn 16.1.2010 19:42 Carlo Ancelotti: Þetta var besta frammistaðan á tímabilinu Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var að sjálfsögðu kátur eftir 7-2 sigur sinna manna á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.1.2010 19:15 Ferguson: Þeim finnst örugglega 3-0 tap vera ósanngjarnt Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, viðurkenndi að sínir menn hafi ekkert verið alltof sannfærandi þrátt fyrir 3-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.1.2010 18:45 Mörk Emils og Heiðars dugðu ekki liðum þeirra í dag Emil Hallfreðsson og Heiðar Helguson voru báðir á skotskónum í ensku b-deildinni í dag en það dugði þó ekki liðum þeirra því þau urðu bæði að sætta sig við 1-2 tap. Öll fimm Íslendingalið deildarinnar töpuðu sínum leikjum. Enski boltinn 16.1.2010 17:45 Chelsea skoraði sjö mörk á móti Sunderland - United vann líka Topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester United, unnu bæði góða sigra á heimavelli í dag og því heldur Chelsea áfram eins stigs forskoti á toppnum. Chelsea burstaði Sunderland á sama tíma og Manchester United vann 3-0 sigur á Burnley. Enski boltinn 16.1.2010 16:45 Rafa Benitez: Ég held áfram vegna stuðningsmannanna Rafa Benitez, stjóri Liverpool, þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir stuðning þeirra í 1-1 jafntefli liðsins á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool fékk á sig jöfnunarmark á 90. mínútu leiksins og skelfileg vika fékk því slæman endi. Enski boltinn 16.1.2010 15:45 Stoke jafnaði á 90. mínútu á móti Liverpool Liverpool náði aðeins 1-1 jafntefli á útivelli á móti Stoke í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Það stefndi lengi vel í Liverpool-sigur en heimamenn í Stoke náðu að jafna leikinn á lokamínútu leiksins. Dirk Kyut skallaði síðan í stöngina úr dauðafæri í uppbótartímanum og vandræði Rafel Benitez og lærisveina hans halda áfram. Enski boltinn 16.1.2010 14:41 Ferguson lofar Michael Owen fleiri leikjum á næstu vikum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur lofað Michael Owen því að hann fá fleiri leiki með liðinu á næstu vikum. Michael Owen hefur aðeins verið einu sinni í byrjunarliði Manchester United síðan að hann skoraði þrennu á móti Wolfsburg í Meistaradeildinni fyrir sex vikum síðan. Enski boltinn 16.1.2010 14:00 Ancelotti: Betra að vera heppinn stjóri en góður stjóri Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, viðurkennir alveg að liðið hans hafi haft heppnina með sér þegar Manchester United og Arsenal nýttu hvorug tækifæri sitt þegar þau gátu komist upp fyrir Chelsea og í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea hefur aðeins unnið 2 af síðustu 6 deildarleikjum sínum en er enn með eins stigs forskot á Manchester United. Enski boltinn 16.1.2010 13:30 Maxi Rodriguez og Alberto Aquilani byrja báðir á bekknum Rafel Benitez tók Ítalann Alberto Aquilani út úr byrjunarliði Liverpool fyrir leikinn á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni á eftir og það þrátt fyrir að liðið sé án Steven Gerrard, Fernando Torres og Yossi Benayoun. Enski boltinn 16.1.2010 12:37 Aquilani: Við verðum bara að halda áfram án Torres og Gerrard Ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani verður væntanlega í enn stærra hlutverki en vanalega þegar Liverpool sækir Stoke heim í ensku úrvalsdeildinni á eftir því liðið verður án skapandi manna eins og Fernando Torres, Steven Gerrard og Yossi Benayoon sem meiddust allir í bikartapinu á móti Reading. Enski boltinn 16.1.2010 12:15 Leik Portsmouth og Birmingham frestað - völlurinn á floti Leik Portsmouth og Birmingham sem fram átti að fara í ensku úrvalsdeildinni í dag hefur verið frestað vegna þess að Fratton Park er á floti eftir mikla rigningu síðasta sólarhringinn. Hermann Hreiðarsson og félagar fá því frí í dag. Enski boltinn 16.1.2010 11:45 Leikir dagsins í ensku úrvalsdeildinni - sjö leikir á dagskrá Toppliðin Chelsea og Manchester United spila bæði í ensku úrvalsdeildinni í dag en þá fara fram sjö leikir. Fjörið byrjar klukkan 12.45 með afar fróðlegum leik Stoke og Liverpool á Britannia-vellinum og endar með leik Everton og Man City á Goodison Park klukkan 17.30. Allir hinir fimm leikirnir hefjast klukkan 15.00. Enski boltinn 16.1.2010 11:30 Wenger: Sol gæti komist í landsliðið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það ekki vera útilokað að Sol Campbell komist í enska landsliðið fyrir HM í sumar. Enski boltinn 15.1.2010 19:30 Mancini blæs á sér hárið fyrir leiki Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er þekktur fyrir að beita hárblásarameðferðinni á leikmenn sína þegar hann er ósáttur. Enski boltinn 15.1.2010 18:45 Olympique Marseille hefur áhuga á því að kaupa Ryan Babel Franska liðið Olympique de Marseille hefur áhuga á því að kaupa Hollendinginn Ryan Babel frá Liverpool. Þetta kom fram í staðarblaðinu La Provence og á útvarpsstöðinni RTL. Enski boltinn 15.1.2010 15:30 Dimitar Berbatov bestur í Búlgaríu í sjötta sinn Dimitar Berbatov, framherji Manchester United, var í gær kosinn besti knattspyrnumaður Búlgaríu í sjötta sinn á ferlinum en hann setti með því nýtt met í þessu árlega kjöri. Berbatov hafði betur en Stilian Petrov hjá Aston Villa og Blagoy Georgiev hjá Terek Grozny sem komu í næstu sætum. Enski boltinn 15.1.2010 14:00 José Mourinho reynir við Steven Gerrard í þriðja sinn Ítalska liðið Internazionale hefur mikinn áhuga á að kaupa Steven Gerrard frá Liverpool í sumar. Þetta verður þá í þriðja sinn sem José Mourinho,þjálfari Inter, reynir við enska landsliðsmiðjumanninn en Mourinho reyndi í tvígang að fá Gerrard til Chelsea á sínum tíma. Enski boltinn 15.1.2010 13:30 « ‹ ›
Arsenal ætlar að bjóða í Smalling Arsenal er sagt ætla að bjóða Fulham 7 milljónir punda fyrir varnarmanninn og enska unglingalandsliðsmanninn, Chris Smalling. Enski boltinn 18.1.2010 13:30
Lampard: Verðum að halda Cole Frank Lampard segir að forráðamenn Chelsea verði að gera allt sem þeir geta til þess að halda Joe Cole áfram hjá félaginu. Enski boltinn 18.1.2010 12:30
Aðgerð Torres heppnaðist vel Hnéaðgerð Fernando Torres, framherja Liverpool, um helgina heppnaðist vel og er búist við honum á völlinn á nýjan leik eftir sex vikur. Enski boltinn 18.1.2010 10:30
Arsenal fylgir toppliðunum fast eftir - vann Bolton 2-0 Arsenal er þremur stigum á eftir toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Bolton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Cesc Fabregas og Fran Merida skoruðu mörk Arsenal-manna eftir sendingar frá brasilíska Króatanum Eduardo da Silva. Enski boltinn 17.1.2010 17:54
Útivallargengið batnar ekki hjá Fulham - töpuðu 0-2 í Blackburn Blackburn Rovers komst upp í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsti sigur Blackburn í tíu deildarleikjum en Fulham hefur hinsvegar aðeins náði í sjö stig á útivelli á tímabilinu þar af komu þrjú þeirra í fyrsta leik. Enski boltinn 17.1.2010 16:54
Markalaust hjá Aston Villa og West Ham Astion Villa náði aðeins einu stigi á heimavelli á móti West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og Villa-menn þurfa að sýna meira ætli þeir sér að vera í hópi bestu liðanna. Enski boltinn 17.1.2010 15:04
Emil skoraði markið sitt með fyrirgjöf utan af kanti Emil Hallfreðsson skoraði mark Barnsley á móti Sheffield Wednesday í ensku b-deildinni í gær en hann ætlaði sér þó líklega bara að gefa boltann fyrir markið þegar hann skoraði. Enski boltinn 17.1.2010 14:30
Þrír leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag Það fara fram þrír leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag en flestra augu verða örugglega á leik Bolton og Arsenal á Reebok-vellinum þar sem Owen Coyle stjórnar liði Bolton í fyrsta skiptið eftir að hafa yfirgefið Burnley. Enski boltinn 17.1.2010 12:30
Ancelotti: Bauð Chelsea-liðinu út að borða og borgaði reikninginn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, bauð öllu liði sínu út að borða eftir 5-0 sigur liðsins í enska bikarnum um síðustu helgi og leikmenn hans launuðum honum með því að gjörsigra Sunderland 7-2 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.1.2010 10:00
Moyes um Fellaini: Nú sjá allir það sem ég var að tala um Marouane Fellaini átti frábæran leik þegar Everton vann 2-0 sigur á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. David Moyes, stjóri Everton, rifjaði upp eftir leikinn það sem hann sagði um þennan snjalla Belga fyrir nokkrum vikum síðan. Enski boltinn 17.1.2010 09:00
Tók Robinho útaf því að hann gat ekki spilað með fimm framherja Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkenndi að sitt lið hafi verið yfirspilað í 2-0 tapi á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var fyrsta tap liðsins undir stjórn Ítalans. Enski boltinn 16.1.2010 21:30
Phil Brown um Myhill: Varði sex sinnum á heimsmælikvarða Phil Brown, stjóri Hull, hrósaði markverði sínum Boaz Myhill eftir markalaust jafntefli á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Boaz Myhill hélt sínu liði á floti í leiknum með hverri frábærri markvörslunni á fætur annarri. Enski boltinn 16.1.2010 20:30
Everton vann sannfærandi sigur á City - fyrsta tap Mancini Manchester City tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Ítalans Roberto Mancini þegar liðið lá 0-2 fyrir Everton á Goodison Park íensku úrvalsdeildinni í kvöld. City-liðið átti aldrei möguleika á móti frískum og baráttuglöðum heimamönnum. Enski boltinn 16.1.2010 19:42
Carlo Ancelotti: Þetta var besta frammistaðan á tímabilinu Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var að sjálfsögðu kátur eftir 7-2 sigur sinna manna á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.1.2010 19:15
Ferguson: Þeim finnst örugglega 3-0 tap vera ósanngjarnt Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, viðurkenndi að sínir menn hafi ekkert verið alltof sannfærandi þrátt fyrir 3-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.1.2010 18:45
Mörk Emils og Heiðars dugðu ekki liðum þeirra í dag Emil Hallfreðsson og Heiðar Helguson voru báðir á skotskónum í ensku b-deildinni í dag en það dugði þó ekki liðum þeirra því þau urðu bæði að sætta sig við 1-2 tap. Öll fimm Íslendingalið deildarinnar töpuðu sínum leikjum. Enski boltinn 16.1.2010 17:45
Chelsea skoraði sjö mörk á móti Sunderland - United vann líka Topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester United, unnu bæði góða sigra á heimavelli í dag og því heldur Chelsea áfram eins stigs forskoti á toppnum. Chelsea burstaði Sunderland á sama tíma og Manchester United vann 3-0 sigur á Burnley. Enski boltinn 16.1.2010 16:45
Rafa Benitez: Ég held áfram vegna stuðningsmannanna Rafa Benitez, stjóri Liverpool, þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir stuðning þeirra í 1-1 jafntefli liðsins á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool fékk á sig jöfnunarmark á 90. mínútu leiksins og skelfileg vika fékk því slæman endi. Enski boltinn 16.1.2010 15:45
Stoke jafnaði á 90. mínútu á móti Liverpool Liverpool náði aðeins 1-1 jafntefli á útivelli á móti Stoke í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Það stefndi lengi vel í Liverpool-sigur en heimamenn í Stoke náðu að jafna leikinn á lokamínútu leiksins. Dirk Kyut skallaði síðan í stöngina úr dauðafæri í uppbótartímanum og vandræði Rafel Benitez og lærisveina hans halda áfram. Enski boltinn 16.1.2010 14:41
Ferguson lofar Michael Owen fleiri leikjum á næstu vikum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur lofað Michael Owen því að hann fá fleiri leiki með liðinu á næstu vikum. Michael Owen hefur aðeins verið einu sinni í byrjunarliði Manchester United síðan að hann skoraði þrennu á móti Wolfsburg í Meistaradeildinni fyrir sex vikum síðan. Enski boltinn 16.1.2010 14:00
Ancelotti: Betra að vera heppinn stjóri en góður stjóri Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, viðurkennir alveg að liðið hans hafi haft heppnina með sér þegar Manchester United og Arsenal nýttu hvorug tækifæri sitt þegar þau gátu komist upp fyrir Chelsea og í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea hefur aðeins unnið 2 af síðustu 6 deildarleikjum sínum en er enn með eins stigs forskot á Manchester United. Enski boltinn 16.1.2010 13:30
Maxi Rodriguez og Alberto Aquilani byrja báðir á bekknum Rafel Benitez tók Ítalann Alberto Aquilani út úr byrjunarliði Liverpool fyrir leikinn á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni á eftir og það þrátt fyrir að liðið sé án Steven Gerrard, Fernando Torres og Yossi Benayoun. Enski boltinn 16.1.2010 12:37
Aquilani: Við verðum bara að halda áfram án Torres og Gerrard Ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani verður væntanlega í enn stærra hlutverki en vanalega þegar Liverpool sækir Stoke heim í ensku úrvalsdeildinni á eftir því liðið verður án skapandi manna eins og Fernando Torres, Steven Gerrard og Yossi Benayoon sem meiddust allir í bikartapinu á móti Reading. Enski boltinn 16.1.2010 12:15
Leik Portsmouth og Birmingham frestað - völlurinn á floti Leik Portsmouth og Birmingham sem fram átti að fara í ensku úrvalsdeildinni í dag hefur verið frestað vegna þess að Fratton Park er á floti eftir mikla rigningu síðasta sólarhringinn. Hermann Hreiðarsson og félagar fá því frí í dag. Enski boltinn 16.1.2010 11:45
Leikir dagsins í ensku úrvalsdeildinni - sjö leikir á dagskrá Toppliðin Chelsea og Manchester United spila bæði í ensku úrvalsdeildinni í dag en þá fara fram sjö leikir. Fjörið byrjar klukkan 12.45 með afar fróðlegum leik Stoke og Liverpool á Britannia-vellinum og endar með leik Everton og Man City á Goodison Park klukkan 17.30. Allir hinir fimm leikirnir hefjast klukkan 15.00. Enski boltinn 16.1.2010 11:30
Wenger: Sol gæti komist í landsliðið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það ekki vera útilokað að Sol Campbell komist í enska landsliðið fyrir HM í sumar. Enski boltinn 15.1.2010 19:30
Mancini blæs á sér hárið fyrir leiki Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er þekktur fyrir að beita hárblásarameðferðinni á leikmenn sína þegar hann er ósáttur. Enski boltinn 15.1.2010 18:45
Olympique Marseille hefur áhuga á því að kaupa Ryan Babel Franska liðið Olympique de Marseille hefur áhuga á því að kaupa Hollendinginn Ryan Babel frá Liverpool. Þetta kom fram í staðarblaðinu La Provence og á útvarpsstöðinni RTL. Enski boltinn 15.1.2010 15:30
Dimitar Berbatov bestur í Búlgaríu í sjötta sinn Dimitar Berbatov, framherji Manchester United, var í gær kosinn besti knattspyrnumaður Búlgaríu í sjötta sinn á ferlinum en hann setti með því nýtt met í þessu árlega kjöri. Berbatov hafði betur en Stilian Petrov hjá Aston Villa og Blagoy Georgiev hjá Terek Grozny sem komu í næstu sætum. Enski boltinn 15.1.2010 14:00
José Mourinho reynir við Steven Gerrard í þriðja sinn Ítalska liðið Internazionale hefur mikinn áhuga á að kaupa Steven Gerrard frá Liverpool í sumar. Þetta verður þá í þriðja sinn sem José Mourinho,þjálfari Inter, reynir við enska landsliðsmiðjumanninn en Mourinho reyndi í tvígang að fá Gerrard til Chelsea á sínum tíma. Enski boltinn 15.1.2010 13:30