Sport

Wenger: Liðið er að þroskast

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var afar stoltur af liði sínu í kvöld enda spilaði það frábæran fótbolta. Hann telur að þetta lið eigi vel að geta unnið bikara í vetur.

Fótbolti

Fabregas: Erum ekki komnir áfram

Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, var jarðbundinn eftir öruggan sigur Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Arsenal er aðeins stigi frá sæti í sextán liða úrslitunum.

Fótbolti

Gerrard saknar Alonso

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, viðurkennir að hann hafi verið í öngum sínum er hann frétti að félagið hefði selt Xabi Alonso til Real Madrid.

Enski boltinn

Wenger þakkar Ferguson

Þeir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, geta meira en rifist. Þeir eru meira að segja farnir að tala fallega um hvorn annan.

Enski boltinn

Meistaradeildin: Liverpool í vondum málum

Líf Liverpool í Meistaradeildinni hangir á bláþræði eftir 1-1 jafntefli í Lyon. Lisandro drap nánast allar vonir Liverpool með jöfnunarmarki á 89. mínútu. Hann kom Lyon áfram í keppninni um leið.

Fótbolti

Kuyt vill hefnd

Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, vill að liðið hefni fyrir tapleikinn heimavelli er Liverpool mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu í Frakklandi í kvöld.

Fótbolti

Stuðningsmenn Sampdoria grátbiðja Cassano að fara ekki

Stuðningsmenn Sampdoria fjölmenntu á æfingarvöll félagsins í gær til þess að afhenda stjörnuleikmanninum Antonio Cassano opið bréf eða stuðningsyfirlýsingu þar sem tiltekin eru tíu atriði yfir það af hverju leikmaðurinn ætti ekki að yfirgefa félagið.

Fótbolti

Meistararnir mætast í einstaklingskeppni

Meistarar meistaranna mætast á í einstaklingskeppni á Olympíuleikvanginum í Bejing í dag. Þá verður seinni dagur í meistaramóti ökumanna á malbikaðri samhliða braut sem búið er að leggja yfir grasvöllinn á staðnum.

Formúla 1

Toyota yfirgefur Formúlu 1

Formúlu 1 lið Toyota verður ekki á ráslínunni á næsta ári, eftir að stjórn fyrirtækisins tilkynnti í morgun að fjármagni verður ekki miðlað til liðsins. Toyota var búið að skrifa undir samning þess efnis að lið þess yrði í Formúlu 1 til 2012.

Formúla 1