Sport Schumacher tekur út refsingu í Belgíu Michael Schumacher þarf að ræsa 10 sætum aftar en tími hans í tímatökum á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi segir til um. Hann braut á Rubens Barricehllo í síðustu keppni, ók í veg fyrir hann og fékk dæmt á sig víti. Formúla 1 23.8.2010 16:14 Diamanti á leið til Brescia Ítalinn Alessandro Diamanti er væntanlega á förum frá West Ham en hann er í viðræðum við ítalska félagið Brescia. Enski boltinn 23.8.2010 16:00 Milan ræðir við Barcelona um Zlatan Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, hefur staðfest að hann muni ræða við forráðamenn Barcelona með það í huga að kaupa Svíann Zlatan Ibrahimovic af félaginu. Fótbolti 23.8.2010 15:30 Aguero mun framlengja við Atletico Argentínumaðurinn Sergio Aguero situr að samningaborðinu með Atletico Madrid þessa dagana og nýr þriggja ára samningur er svo gott sem tilbúinn. Fótbolti 23.8.2010 15:00 Eiður ekki með af því hann er á milli félaga - ekki útaf leikforminu Eiður Smári Guðjohnsen fær frí frá stórleikjunum við Norðmenn og Dani af því hann er ekki búinn að finna sér félag til að spila með í vetur. Þetta segir landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson. Íslenski boltinn 23.8.2010 14:08 Trezeguet orðaður við Liverpool Ítalskir fjölmiðlar orða franska framherjann David Trezeguet við Liverpool í dag. Hermt er að hann verði lánaður til Englands frá Juventus. Enski boltinn 23.8.2010 14:00 Ólafur hristir upp í landsliðinu - Eiður Smári ekki valinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, valdi í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Leikirnir fara fram 3. og 7. september. Íslenski boltinn 23.8.2010 13:20 Mosley: Refsa þarf Ferrari meira fyrir brot við liðsskipunum Max Mosley, fyrrum forseti FIA segir að refsa þurfi Ferrari fyrir að brjóta bann við liðsskipunum í þýska kappakstrinum í sumar. Formúla 1 23.8.2010 13:09 Daly snýr aftur til Ástralíu Kylfingurinn skrautlegi, John Daly, hefur ákveðið að snúa aftur til Ástralíu og taka þátt í tveimur mótum í landinu. Golf 23.8.2010 13:00 Norski landsliðshópurinn klár Egil Olsen, landsliðsþjálfari Noregs, er búinn að velja þá leikmenn sem spila gegn Íslandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM. Íslenski boltinn 23.8.2010 12:24 Umfjöllun: Almarr kláraði Selfyssinga Framarar báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum, 3-1, á Laugardalsvellinum í kvöld í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Almarr Ormarsson skoraði öll mörk Framara, en það var Sævar Þór Gíslason sem skoraði eina mark Selfyssinga. Íslenski boltinn 23.8.2010 12:03 Umfjöllun: Skemmtilegt jöfnunarmark Halldórs Orra Leik Keflvíkinga og Stjörnunnar lauk með 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld. Með þessu halda bæði liðin sætum sínum í 5. og 6. sæti í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 23.8.2010 11:57 Juventus getur unnið titilinn Alberto Aquilani er kominn til Juventus frá Liverpool en hann verður lánaður til ítalska liðsins í vetur. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur því augljóslega enga trú á leikmanninum. Fótbolti 23.8.2010 11:45 Ferguson búinn að loka veskinu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir engar líkur vera á því að Hollendingurinn Rafael van der Vaart gangi í raðir félagsins áður en leikmannamarkaðnum lokar. Enski boltinn 23.8.2010 11:15 Raikkönen gengur vel í rallakstri Finnanum Kimi Raikkönen gekk ágætlega í þýska rallinu sem er liður í heimsmeistaramótinu í rallakstri, en keppt var um helgina. Sebastian Loeb frá Frakklandi vann mótið á Citroen, en Raikkönen varð sjöundi á Citroen. Formúla 1 23.8.2010 10:46 Chelsea er líka skemmtilegt lið Franski vængmaðurinn Florent Malouda hjá Chelsea segir að það megi gjarnan hrósa liðinu meira fyrir sóknarboltann sem það spilar. Enski boltinn 23.8.2010 10:30 Capello á að fylgjast með Carroll Andy Carroll, framherji Newcastle, skaut sér upp á stjörnuhimininn í enska boltanum um helgina þegar hann skoraði þrennu gegn Aston Villa í 6-0 sigri Newcastle. Enski boltinn 23.8.2010 10:00 Balotelli gæti orðið stærri stjarna en Torres Roberto Mancini, stjóri Man. City, er gríðarlega ánægður með landa sinn, Mario Balotelli, sem kom til félagsins á dögunum frá Inter á Ítalíu. Enski boltinn 23.8.2010 09:30 Hodgson væri til í að opna veskið aftur Roy Hodgson, stjóri Liverpool, vill gjarna fá meiri pening til þess að styrkja lið sitt enn frekar. Enski boltinn 23.8.2010 09:00 Mögnuð endurkoma FH FH-ingar hafa sett topplið ÍBV og Blika sem eru í öðru sæti undir mikla pressu eftir sigurinn á Fylki í gær. Endurkoma liðsins var frábær. Íslenski boltinn 23.8.2010 08:45 Sigurður vill halda áfram með landsliðið Samningur Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar með íslenska kvennalandsliðið rennur út eftir undankeppni HM sem lýkur á miðvikudag. Íslenski boltinn 23.8.2010 08:30 Stelpurnar okkar: Vonbrigði á vonbrigði ofan Íslensku stelpurnar voru súrar eftir tapið gegn Frökkum og vonbrigðin leyndu sér ekki. Guðbjörg Gunnarsdóttir spilaði í markinu og fannst leikurinn nokkuð góður. Íslenski boltinn 23.8.2010 08:00 Sigurður Ragnar: Nokkuð ánægður „Ég er nokkuð ánægður með leikinn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um tap Íslands gegn Frökkum á laugardaginn. Íslenski boltinn 23.8.2010 07:45 Garðar Jóhannsson búinn að finna félag Garðar Jóhannsson er búinn að finna sér lið á Norðurlöndunum og er hann í viðræðum um að ganga í raðir þess. Garðar var ófáanlegur til að segja frá hvaða landi liðið er. Íslenski boltinn 23.8.2010 07:30 Hólmfríður vonast eftir nýjum samningi í Bandaríkjunum Samningur Hólmfríðar Magnúsdóttur við bandaríska atvinnumannafélagið Philadelphia Independence rennur út eftir nokkrar vikur. Hún hefur fullan hug á því að vera áfram hjá liðinu. Íslenski boltinn 23.8.2010 07:00 Alfreð reynir að hugsa ekki um njósnarana og áhugann Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Keflvíkingar taka á móti Stjörnunni, Framarar á móti Selfyssingum, Valsmenn á móti KR-ingum og Alfreð Finnbogason og félagar í Breiðabliki á móti botnliði Hauka. Íslenski boltinn 23.8.2010 06:30 Gilles Ondo eftirsóttur en verður ekki seldur Gilles Ondo er eftirsóttur af félögum um allan heim og líklegt er að tilboð berist í hann áður en félagaskiptaglugginn lokar þann 1. september. Íslenski boltinn 23.8.2010 06:00 22 marka munur á efsta og neðsta liðinu Chelsea trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tvær umferðir á markatölu. Liðið hefur skorað tólf mörk, sex í hvorum leik sem það hefur spilað. Enski boltinn 22.8.2010 23:45 Kalou: Erum að hræða hin liðin Tveir leikir, tólf mörk. Það eru allir hræddir við Chelsea. Þetta segir Salomon Kalou. Enski boltinn 22.8.2010 23:00 Heimir: Óska Grindvíkingum til hamingju með verðskuldaðan sigur Eyjamenn voru langt frá sínu besta í dag þegar þeir tóku á móti Grindavík á Hásteinsvellinum. ÍBV réð lítið sem ekkert við þann mikla vind sem var en vindhraði var um 20 metrar á sekúndu. Íslenski boltinn 22.8.2010 22:17 « ‹ ›
Schumacher tekur út refsingu í Belgíu Michael Schumacher þarf að ræsa 10 sætum aftar en tími hans í tímatökum á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi segir til um. Hann braut á Rubens Barricehllo í síðustu keppni, ók í veg fyrir hann og fékk dæmt á sig víti. Formúla 1 23.8.2010 16:14
Diamanti á leið til Brescia Ítalinn Alessandro Diamanti er væntanlega á förum frá West Ham en hann er í viðræðum við ítalska félagið Brescia. Enski boltinn 23.8.2010 16:00
Milan ræðir við Barcelona um Zlatan Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, hefur staðfest að hann muni ræða við forráðamenn Barcelona með það í huga að kaupa Svíann Zlatan Ibrahimovic af félaginu. Fótbolti 23.8.2010 15:30
Aguero mun framlengja við Atletico Argentínumaðurinn Sergio Aguero situr að samningaborðinu með Atletico Madrid þessa dagana og nýr þriggja ára samningur er svo gott sem tilbúinn. Fótbolti 23.8.2010 15:00
Eiður ekki með af því hann er á milli félaga - ekki útaf leikforminu Eiður Smári Guðjohnsen fær frí frá stórleikjunum við Norðmenn og Dani af því hann er ekki búinn að finna sér félag til að spila með í vetur. Þetta segir landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson. Íslenski boltinn 23.8.2010 14:08
Trezeguet orðaður við Liverpool Ítalskir fjölmiðlar orða franska framherjann David Trezeguet við Liverpool í dag. Hermt er að hann verði lánaður til Englands frá Juventus. Enski boltinn 23.8.2010 14:00
Ólafur hristir upp í landsliðinu - Eiður Smári ekki valinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, valdi í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Leikirnir fara fram 3. og 7. september. Íslenski boltinn 23.8.2010 13:20
Mosley: Refsa þarf Ferrari meira fyrir brot við liðsskipunum Max Mosley, fyrrum forseti FIA segir að refsa þurfi Ferrari fyrir að brjóta bann við liðsskipunum í þýska kappakstrinum í sumar. Formúla 1 23.8.2010 13:09
Daly snýr aftur til Ástralíu Kylfingurinn skrautlegi, John Daly, hefur ákveðið að snúa aftur til Ástralíu og taka þátt í tveimur mótum í landinu. Golf 23.8.2010 13:00
Norski landsliðshópurinn klár Egil Olsen, landsliðsþjálfari Noregs, er búinn að velja þá leikmenn sem spila gegn Íslandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM. Íslenski boltinn 23.8.2010 12:24
Umfjöllun: Almarr kláraði Selfyssinga Framarar báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum, 3-1, á Laugardalsvellinum í kvöld í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Almarr Ormarsson skoraði öll mörk Framara, en það var Sævar Þór Gíslason sem skoraði eina mark Selfyssinga. Íslenski boltinn 23.8.2010 12:03
Umfjöllun: Skemmtilegt jöfnunarmark Halldórs Orra Leik Keflvíkinga og Stjörnunnar lauk með 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld. Með þessu halda bæði liðin sætum sínum í 5. og 6. sæti í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 23.8.2010 11:57
Juventus getur unnið titilinn Alberto Aquilani er kominn til Juventus frá Liverpool en hann verður lánaður til ítalska liðsins í vetur. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur því augljóslega enga trú á leikmanninum. Fótbolti 23.8.2010 11:45
Ferguson búinn að loka veskinu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir engar líkur vera á því að Hollendingurinn Rafael van der Vaart gangi í raðir félagsins áður en leikmannamarkaðnum lokar. Enski boltinn 23.8.2010 11:15
Raikkönen gengur vel í rallakstri Finnanum Kimi Raikkönen gekk ágætlega í þýska rallinu sem er liður í heimsmeistaramótinu í rallakstri, en keppt var um helgina. Sebastian Loeb frá Frakklandi vann mótið á Citroen, en Raikkönen varð sjöundi á Citroen. Formúla 1 23.8.2010 10:46
Chelsea er líka skemmtilegt lið Franski vængmaðurinn Florent Malouda hjá Chelsea segir að það megi gjarnan hrósa liðinu meira fyrir sóknarboltann sem það spilar. Enski boltinn 23.8.2010 10:30
Capello á að fylgjast með Carroll Andy Carroll, framherji Newcastle, skaut sér upp á stjörnuhimininn í enska boltanum um helgina þegar hann skoraði þrennu gegn Aston Villa í 6-0 sigri Newcastle. Enski boltinn 23.8.2010 10:00
Balotelli gæti orðið stærri stjarna en Torres Roberto Mancini, stjóri Man. City, er gríðarlega ánægður með landa sinn, Mario Balotelli, sem kom til félagsins á dögunum frá Inter á Ítalíu. Enski boltinn 23.8.2010 09:30
Hodgson væri til í að opna veskið aftur Roy Hodgson, stjóri Liverpool, vill gjarna fá meiri pening til þess að styrkja lið sitt enn frekar. Enski boltinn 23.8.2010 09:00
Mögnuð endurkoma FH FH-ingar hafa sett topplið ÍBV og Blika sem eru í öðru sæti undir mikla pressu eftir sigurinn á Fylki í gær. Endurkoma liðsins var frábær. Íslenski boltinn 23.8.2010 08:45
Sigurður vill halda áfram með landsliðið Samningur Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar með íslenska kvennalandsliðið rennur út eftir undankeppni HM sem lýkur á miðvikudag. Íslenski boltinn 23.8.2010 08:30
Stelpurnar okkar: Vonbrigði á vonbrigði ofan Íslensku stelpurnar voru súrar eftir tapið gegn Frökkum og vonbrigðin leyndu sér ekki. Guðbjörg Gunnarsdóttir spilaði í markinu og fannst leikurinn nokkuð góður. Íslenski boltinn 23.8.2010 08:00
Sigurður Ragnar: Nokkuð ánægður „Ég er nokkuð ánægður með leikinn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um tap Íslands gegn Frökkum á laugardaginn. Íslenski boltinn 23.8.2010 07:45
Garðar Jóhannsson búinn að finna félag Garðar Jóhannsson er búinn að finna sér lið á Norðurlöndunum og er hann í viðræðum um að ganga í raðir þess. Garðar var ófáanlegur til að segja frá hvaða landi liðið er. Íslenski boltinn 23.8.2010 07:30
Hólmfríður vonast eftir nýjum samningi í Bandaríkjunum Samningur Hólmfríðar Magnúsdóttur við bandaríska atvinnumannafélagið Philadelphia Independence rennur út eftir nokkrar vikur. Hún hefur fullan hug á því að vera áfram hjá liðinu. Íslenski boltinn 23.8.2010 07:00
Alfreð reynir að hugsa ekki um njósnarana og áhugann Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Keflvíkingar taka á móti Stjörnunni, Framarar á móti Selfyssingum, Valsmenn á móti KR-ingum og Alfreð Finnbogason og félagar í Breiðabliki á móti botnliði Hauka. Íslenski boltinn 23.8.2010 06:30
Gilles Ondo eftirsóttur en verður ekki seldur Gilles Ondo er eftirsóttur af félögum um allan heim og líklegt er að tilboð berist í hann áður en félagaskiptaglugginn lokar þann 1. september. Íslenski boltinn 23.8.2010 06:00
22 marka munur á efsta og neðsta liðinu Chelsea trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tvær umferðir á markatölu. Liðið hefur skorað tólf mörk, sex í hvorum leik sem það hefur spilað. Enski boltinn 22.8.2010 23:45
Kalou: Erum að hræða hin liðin Tveir leikir, tólf mörk. Það eru allir hræddir við Chelsea. Þetta segir Salomon Kalou. Enski boltinn 22.8.2010 23:00
Heimir: Óska Grindvíkingum til hamingju með verðskuldaðan sigur Eyjamenn voru langt frá sínu besta í dag þegar þeir tóku á móti Grindavík á Hásteinsvellinum. ÍBV réð lítið sem ekkert við þann mikla vind sem var en vindhraði var um 20 metrar á sekúndu. Íslenski boltinn 22.8.2010 22:17