Sport Real Madrid vann 3-1 bikarsigur á nágrönnunum Real Madrid vann 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Atlético Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Seinni leikurinn fer fram á heimavelli Atlético Madrid eftir viku. Fótbolti 13.1.2011 22:45 Arsenal lánar brasilískan framherja til Spánar Arsenal hefur ákveðið að lána brasilískan framherjann Wellington til spænska liðsins Levante út þetta tímabil. Wellington er aðeins 18 ára gamall og var í 17 ára landsliði Brasilíu á HM 2009. Enski boltinn 13.1.2011 22:30 Messi pressar á Barcelona að gera nýjan samning við Guardiola Lionel Messi vill endilega að Barcelona framlengi samning sinn við þjálfarann Pep Guardiola og hann hefur sett pressu á forráðamenn félagsins með því að segja að hann geti ekki ímyndað sér félagið án Guardiola. Fótbolti 13.1.2011 22:00 Umboðsmaður Klose segir að Real Madrid hafi áhuga Real Madrid hefur áhuga á því að fá til sín þýska framherjann Miroslav Klose hjá Bayern Munchen en félagið leitar nú að framherja í staðinn fyrir Argentínumanninn Gonzalo Higuain sem verður frá út þetta tímabil vegna meiðsla. Fótbolti 13.1.2011 21:30 Snorri Steinn: Menn eru mjög hungraðir Snorri Steinn Guðjónsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, var einbeittur á æfingu íslenska landsliðsins í dag og er klár í slaginn á morgun líkt og aðrir leikmenn íslenska laandsliðsins. Handbolti 13.1.2011 21:00 Svíar unnu tíu marka sigur á Síle í fyrsta leik Svíar unnu öruggan tíu marka sigur á Síle, 28-18, í opnunarleik HM í handbolta í Gautaborg í kvöld. Svíar voru 15-8 yfir í hálfleik og náðu mest tólf marka forustu í leiknum. Þetta var eini leikur dagsins á HM í Svíþjóð en fyrsti leikur Íslands er síðan á móti Ungverjum á morgun. Handbolti 13.1.2011 20:43 Santa Cruz á leið til Blackburn Roberto Mancini hefur staðfest að þeir Roque Santa Cruz og Shaun-Wright Phillips séu báðir á leið frá Manchester City. Enski boltinn 13.1.2011 20:15 Guðmundur búinn að tilkynna inn 16 menn - Oddur í stúkunni á morgun Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, tilkynnti í kvöld inn sextán manna hóp á HM en Ísland fór út með sautján menn til Svíþjóðar. Handbolti 13.1.2011 20:12 Óskar Bjarni: Verðum að vera brjálaðir Það var gott hljóðið í Óskari Bjarna Óskarssyni aðstoðarlandsliðsþjálfara þegar Vísir hitti hann í dag á lokaæfingu landsliðsins fyrir HM. Handbolti 13.1.2011 19:30 HM boltavaktin: Svíþjóð - Chile Heimsmeistaramótið í handbolta hefst í kvöld með leik Svía og Chile í D-riðlinum sem fram fer í Gautaborg. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport en hægt er að fylgjast með gangi mála á boltavaktinni á visir.is Handbolti 13.1.2011 19:05 Ryan Babel sættir sig við kæru enska sambandsins Hollendingurinn Ryan Babel hjá enska úvalsdeildarliðinu Liverpool ætlar ekki að gera athugasemd við kæru aganefnd enska knattspyrnusambandsins á hendur honum. Babel fer fyrir aganefndina fyrir það að birta mynd af dómaranum Howard Webb í Manchester United búningi inn á twitter-síðu sinni. Enski boltinn 13.1.2011 19:00 Mark Rutgers búinn að semja við Víkinga Hollenski miðvörðurinn Mark Rutgers er búinn að gera eins árs samning við nýliða Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann er fimmti leikmaður sem gengur til liðs við 1. deildarmeistarana síðan að liðið tryggði sér aftur sæti meðal þeirra bestu. Íslenski boltinn 13.1.2011 18:38 Neagu og Jicha bestu leikmennirnir í handboltanum Cristina Neagu frá Rúmeníu er handboltakona ársins 2010 og Filip Jicha frá Tékklandi er handboltamaður ársins 2010. Hassan Moustafa forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, greindi frá úrslitum kjörsins í dag á fundi með fréttamönnum í Gautaborg í Svíþjóð. Handbolti 13.1.2011 18:14 Þórir að veikjast Guðmundur Guðmundsson mun tilkynna í kvöld hvaða leikmenn hann tilkynnir til leiks á HM. Guðmundur er með 17 manns hér í Svíþjóð en má nota 16 hverju sinni. Handbolti 13.1.2011 16:39 Andrei Kirilenko orðinn bandarískur ríkisborgari Andrei Kirilenko, leikmaður Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubola, fékk í gær bandarískt ríkisfang ásamt konu sinni Mashu en tveir synir þeirra, Theodore og Stepan, sem fæddust í Bandaríkjunum, eru einnig orðnir bandarískir ríkisborgarar. Körfubolti 13.1.2011 16:15 Enskur fjölmiðill segir KR vilja fá Eið Smára Enski vefmiðillinn Talksport fullyrðir í dag að KR hafi áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen til liðs við félagið. Enski boltinn 13.1.2011 16:00 Lövgren með áhugavert viðtal við Ólaf Stefánsson - myndband Stefan Lövgren hefur á undanförnum vikum rætt við marga þekkta handboltamenn í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst í kvöld. Lövgren starfar á sjónvarpsstöðinni TV4 í Svíþjóð og í dag var birt ítarlegt viðtal við Ólaf Stefánsson. Handbolti 13.1.2011 15:30 Sænskur landsliðsmaður í einangrun Jonas Larholm, leikmaður sænska landsliðsins, mun ekki spila með Svíum gegn Síle í opnunarleik HM í handbolta í dag. Handbolti 13.1.2011 15:05 Leikjadagskrá HM í Svíþjóð Hér má nálgast leikjadagskrá fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta sem hefst í Svíþjóð í dag. Handbolti 13.1.2011 14:32 HM í Svíþjóð hefst í kvöld Heimsmeistarakeppnin í handbolta hefst í Svíþjóð í kvöld en heimamenn mæta Síle í opnunarleik keppninnar. Handbolti 13.1.2011 13:45 Strákarnir æfðu í myrkri Íslenska landsliðið í handbolta er núna á sinni síðustu æfingu fyrir opnunarleik sinn á HM. Æfingin fer fram í Himmestalundshallen í Norrköping en þar mun íslenska liðið spila fyrstu tvo leiki sína í keppninni. Handbolti 13.1.2011 13:06 Ivano Balic í viðtali hjá Stefan Lövgren - myndband Króatinn Ivano Balic er af mörgum talinn einn allra besti handknattleiksmaður heims en hann verður í eldlínunni á HM í Svíþjóð sem hefst í dag. Handbolti 13.1.2011 12:45 Anderson á glænýrri kerru í Íslandsjakka Brasilíumaðurinn Anderson, leikmaður Manchester United, virðist vera hrifinn af íslenska fánanum af klæðaburði hans að dæma. Enski boltinn 13.1.2011 12:15 Balotelli þarf ekki í aðgerð Mario Balotelli þarf ekki að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla sinna, samkvæmt því sem umboðsmaður hans segir. Enski boltinn 13.1.2011 11:45 Dalglish: Leikmenn þurfa að hafa meiri trú á sjálfum sér Kenny Dalglish, nýr stjóri Liverpool, segir að leikmenn þurfi að hafa meiri trú á eigin getu eftir að liðið tapaði fyrir Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, 2-1. Enski boltinn 13.1.2011 11:15 Bridge lánaður til West Ham Enski bakvörðurinn Wayne Bridge hefur verið lánaður frá Manchester City til West Ham til loka tímabilsins. Enski boltinn 13.1.2011 10:45 Helena með átta stig TCU hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í Mountain West-deildinni í bandaríska háskólaboltanum, nú síðast á Wyoming Cowgirls, 68-47. Körfubolti 13.1.2011 10:15 Savage vill komast til Teits í Vancouver Robbie Savage, fyrirliði Derby, er spenntur fyrir því að spila í bandarísku MLS-deildinni og þá með Vancouver Whitecaps, liði Teits Þórðarsonar þjálfara. Fótbolti 13.1.2011 09:45 Sigurganga Miami á útivelli á enda LA Clippers vann í nótt góðan sigur á Miami í NBA-deildinni í körfubolta, 111-105. Miami hafði unnið síðustu þrettán leiki sína á útivelli. Körfubolti 13.1.2011 09:16 Sepp Blatter: Spænska deildin er sú besta í heimi Sepp Blatter, forseti FIFA, er þeirrar skoðunar að spænska deildin sé sú besta í heimi og að enska úrvalsdeildin geti lært mikið af kollegum sínum í suðri. Blattar rökstuddi þetta með því að átta leikmenn úr spænsku deildinni voru valdir í úrvalslið ársins hjá FIFA og að Spánn sé heimsmeistari í fótbolta. Enski boltinn 12.1.2011 23:45 « ‹ ›
Real Madrid vann 3-1 bikarsigur á nágrönnunum Real Madrid vann 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Atlético Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Seinni leikurinn fer fram á heimavelli Atlético Madrid eftir viku. Fótbolti 13.1.2011 22:45
Arsenal lánar brasilískan framherja til Spánar Arsenal hefur ákveðið að lána brasilískan framherjann Wellington til spænska liðsins Levante út þetta tímabil. Wellington er aðeins 18 ára gamall og var í 17 ára landsliði Brasilíu á HM 2009. Enski boltinn 13.1.2011 22:30
Messi pressar á Barcelona að gera nýjan samning við Guardiola Lionel Messi vill endilega að Barcelona framlengi samning sinn við þjálfarann Pep Guardiola og hann hefur sett pressu á forráðamenn félagsins með því að segja að hann geti ekki ímyndað sér félagið án Guardiola. Fótbolti 13.1.2011 22:00
Umboðsmaður Klose segir að Real Madrid hafi áhuga Real Madrid hefur áhuga á því að fá til sín þýska framherjann Miroslav Klose hjá Bayern Munchen en félagið leitar nú að framherja í staðinn fyrir Argentínumanninn Gonzalo Higuain sem verður frá út þetta tímabil vegna meiðsla. Fótbolti 13.1.2011 21:30
Snorri Steinn: Menn eru mjög hungraðir Snorri Steinn Guðjónsson, miðjumaður íslenska landsliðsins, var einbeittur á æfingu íslenska landsliðsins í dag og er klár í slaginn á morgun líkt og aðrir leikmenn íslenska laandsliðsins. Handbolti 13.1.2011 21:00
Svíar unnu tíu marka sigur á Síle í fyrsta leik Svíar unnu öruggan tíu marka sigur á Síle, 28-18, í opnunarleik HM í handbolta í Gautaborg í kvöld. Svíar voru 15-8 yfir í hálfleik og náðu mest tólf marka forustu í leiknum. Þetta var eini leikur dagsins á HM í Svíþjóð en fyrsti leikur Íslands er síðan á móti Ungverjum á morgun. Handbolti 13.1.2011 20:43
Santa Cruz á leið til Blackburn Roberto Mancini hefur staðfest að þeir Roque Santa Cruz og Shaun-Wright Phillips séu báðir á leið frá Manchester City. Enski boltinn 13.1.2011 20:15
Guðmundur búinn að tilkynna inn 16 menn - Oddur í stúkunni á morgun Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, tilkynnti í kvöld inn sextán manna hóp á HM en Ísland fór út með sautján menn til Svíþjóðar. Handbolti 13.1.2011 20:12
Óskar Bjarni: Verðum að vera brjálaðir Það var gott hljóðið í Óskari Bjarna Óskarssyni aðstoðarlandsliðsþjálfara þegar Vísir hitti hann í dag á lokaæfingu landsliðsins fyrir HM. Handbolti 13.1.2011 19:30
HM boltavaktin: Svíþjóð - Chile Heimsmeistaramótið í handbolta hefst í kvöld með leik Svía og Chile í D-riðlinum sem fram fer í Gautaborg. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport en hægt er að fylgjast með gangi mála á boltavaktinni á visir.is Handbolti 13.1.2011 19:05
Ryan Babel sættir sig við kæru enska sambandsins Hollendingurinn Ryan Babel hjá enska úvalsdeildarliðinu Liverpool ætlar ekki að gera athugasemd við kæru aganefnd enska knattspyrnusambandsins á hendur honum. Babel fer fyrir aganefndina fyrir það að birta mynd af dómaranum Howard Webb í Manchester United búningi inn á twitter-síðu sinni. Enski boltinn 13.1.2011 19:00
Mark Rutgers búinn að semja við Víkinga Hollenski miðvörðurinn Mark Rutgers er búinn að gera eins árs samning við nýliða Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann er fimmti leikmaður sem gengur til liðs við 1. deildarmeistarana síðan að liðið tryggði sér aftur sæti meðal þeirra bestu. Íslenski boltinn 13.1.2011 18:38
Neagu og Jicha bestu leikmennirnir í handboltanum Cristina Neagu frá Rúmeníu er handboltakona ársins 2010 og Filip Jicha frá Tékklandi er handboltamaður ársins 2010. Hassan Moustafa forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, greindi frá úrslitum kjörsins í dag á fundi með fréttamönnum í Gautaborg í Svíþjóð. Handbolti 13.1.2011 18:14
Þórir að veikjast Guðmundur Guðmundsson mun tilkynna í kvöld hvaða leikmenn hann tilkynnir til leiks á HM. Guðmundur er með 17 manns hér í Svíþjóð en má nota 16 hverju sinni. Handbolti 13.1.2011 16:39
Andrei Kirilenko orðinn bandarískur ríkisborgari Andrei Kirilenko, leikmaður Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubola, fékk í gær bandarískt ríkisfang ásamt konu sinni Mashu en tveir synir þeirra, Theodore og Stepan, sem fæddust í Bandaríkjunum, eru einnig orðnir bandarískir ríkisborgarar. Körfubolti 13.1.2011 16:15
Enskur fjölmiðill segir KR vilja fá Eið Smára Enski vefmiðillinn Talksport fullyrðir í dag að KR hafi áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen til liðs við félagið. Enski boltinn 13.1.2011 16:00
Lövgren með áhugavert viðtal við Ólaf Stefánsson - myndband Stefan Lövgren hefur á undanförnum vikum rætt við marga þekkta handboltamenn í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst í kvöld. Lövgren starfar á sjónvarpsstöðinni TV4 í Svíþjóð og í dag var birt ítarlegt viðtal við Ólaf Stefánsson. Handbolti 13.1.2011 15:30
Sænskur landsliðsmaður í einangrun Jonas Larholm, leikmaður sænska landsliðsins, mun ekki spila með Svíum gegn Síle í opnunarleik HM í handbolta í dag. Handbolti 13.1.2011 15:05
Leikjadagskrá HM í Svíþjóð Hér má nálgast leikjadagskrá fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta sem hefst í Svíþjóð í dag. Handbolti 13.1.2011 14:32
HM í Svíþjóð hefst í kvöld Heimsmeistarakeppnin í handbolta hefst í Svíþjóð í kvöld en heimamenn mæta Síle í opnunarleik keppninnar. Handbolti 13.1.2011 13:45
Strákarnir æfðu í myrkri Íslenska landsliðið í handbolta er núna á sinni síðustu æfingu fyrir opnunarleik sinn á HM. Æfingin fer fram í Himmestalundshallen í Norrköping en þar mun íslenska liðið spila fyrstu tvo leiki sína í keppninni. Handbolti 13.1.2011 13:06
Ivano Balic í viðtali hjá Stefan Lövgren - myndband Króatinn Ivano Balic er af mörgum talinn einn allra besti handknattleiksmaður heims en hann verður í eldlínunni á HM í Svíþjóð sem hefst í dag. Handbolti 13.1.2011 12:45
Anderson á glænýrri kerru í Íslandsjakka Brasilíumaðurinn Anderson, leikmaður Manchester United, virðist vera hrifinn af íslenska fánanum af klæðaburði hans að dæma. Enski boltinn 13.1.2011 12:15
Balotelli þarf ekki í aðgerð Mario Balotelli þarf ekki að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla sinna, samkvæmt því sem umboðsmaður hans segir. Enski boltinn 13.1.2011 11:45
Dalglish: Leikmenn þurfa að hafa meiri trú á sjálfum sér Kenny Dalglish, nýr stjóri Liverpool, segir að leikmenn þurfi að hafa meiri trú á eigin getu eftir að liðið tapaði fyrir Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, 2-1. Enski boltinn 13.1.2011 11:15
Bridge lánaður til West Ham Enski bakvörðurinn Wayne Bridge hefur verið lánaður frá Manchester City til West Ham til loka tímabilsins. Enski boltinn 13.1.2011 10:45
Helena með átta stig TCU hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í Mountain West-deildinni í bandaríska háskólaboltanum, nú síðast á Wyoming Cowgirls, 68-47. Körfubolti 13.1.2011 10:15
Savage vill komast til Teits í Vancouver Robbie Savage, fyrirliði Derby, er spenntur fyrir því að spila í bandarísku MLS-deildinni og þá með Vancouver Whitecaps, liði Teits Þórðarsonar þjálfara. Fótbolti 13.1.2011 09:45
Sigurganga Miami á útivelli á enda LA Clippers vann í nótt góðan sigur á Miami í NBA-deildinni í körfubolta, 111-105. Miami hafði unnið síðustu þrettán leiki sína á útivelli. Körfubolti 13.1.2011 09:16
Sepp Blatter: Spænska deildin er sú besta í heimi Sepp Blatter, forseti FIFA, er þeirrar skoðunar að spænska deildin sé sú besta í heimi og að enska úrvalsdeildin geti lært mikið af kollegum sínum í suðri. Blattar rökstuddi þetta með því að átta leikmenn úr spænsku deildinni voru valdir í úrvalslið ársins hjá FIFA og að Spánn sé heimsmeistari í fótbolta. Enski boltinn 12.1.2011 23:45